Þjóðviljinn - 19.12.1940, Page 2

Þjóðviljinn - 19.12.1940, Page 2
* ) Fimmtudagnr 19. desember 1940. &JOSV1L.J1NN BÆKDR tMmuuui I titgefamdi: Sameiningarflokkar alþýða — Sósíaöstaflokkuriim. Kitetjórar: Einar Olgeirsaon. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgðtu 4 (Vikings- prent) súni 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif stofa: Austnrstræti 12 (1. hæð) simi 2184. Askriftargjald & mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2.50. Anaarsstaðar 4 lanð- inn kr. 1,75. 1 laaaaaöln TO aura eintakið. Víkingsprent b.f., Hverfisgötu Hverjir vílja vera verkíærl Skjald^ borgarínnar ? Svo sjálfsagt sem þaö er, aö Dagsbrún geri ráðstafanir til að geta stöðvað vinnu um ára- mótin, ef atvinnurekendur verða svo ósvífnir,, að ganga ekki skilyrðislaust að þeim kröfum, sem félagið hefur sett fram, þá er hitt jafn sjálfsagt, að allsherjaratkvæöagreiðsla um það mál, er með öllu óþörf. Eins og Þjóðviljinn hefur þegar sýnt fram á, bar stjórn Dagsbrúnar aö láta fara fram umræður um samningsgrund- völlinn, á félagsfundi, og fá þar ákveöið, hvaða kröfur það væru, sem félagið undir eng-. um kringumstæðum vildi falla frá. Þvínæst gat félagsfundur falið trúnaðarmannaráði að lýsa yfir verkfalli frá áramót- um ef samningar næöust ekki, á þeim grundvelli, sem fundur- inn vildi sætta sig við. En þessi leið var ékki farin, þvi félagsstjórnin hafði með aðstoð Haralds stúdents Guð- mundssonar, og eftir fyrirskip- an Skjaldborgarinnar, gert í bólið sitt á síðasta fundi, og geta menn vel skilið, að hana hafi því ekki fýst að koma til fundar að svo stöddu, hún veit hvernig farið er með óþrifna ketti. Svo aftur sé snúiö til alvör- unnar, er rétt að taka þaö fram, að ótti mikill kom að Skjaldborginni og atvinnurek- endum og verkfærum þeirra innan Sjálfstæðisflokksins, þeg ar ljóst var aö uppástungu- nefnd Dagsbrúnar var skipuð mönnum úr öllum flokkum. Það sem verra var að sósíal- istinn í nefndinni, Jón Rafns- son og Alþýöuflokksmaðurinn, Felix Guðmundsson, voru báð- ir einlæglega fylgjandi eining- arstefnunni í verklýösmálum, þeir vildu báðir fá dugandi verkamannastjóm í félaginu, án tillits til flokks og klíkna. Það voru því allar líkur til að einingarstefnan mundi sigra, og að Dagsbrún yrði ekki leng- ur vettvangur heimskulegra og hættulegra flokkadrátta. En ef friöur og samheldni ríkir í Dagsbrún, þá leggst ná- blæja yfir hina dauðvona Skjaldborg. GUSTAF AF GEIJER- STAM: BÓKIN UM LITLA BRÓÐUR. Gunn ar Árnason frá Skútu- stöðum þýddi. Teikning- ar: Frú Barbara W. Árnason. Útgefandi ísa- foldarprentsmiðja. „Öll þessi bók er um dauðann og samt snýst hún að mér finnst meira um hamingju heldur en óhamingju". Þannig hefst fyrsti kafli „bókarinnar um litla bróður" eftir sænska skáldið Gustaf af Gei- erstam (1858—1909). i inngangi er sagt frá því hvernig „litli bróðir“, yngsti sonur rithöfund- arins, öfundar eldri bræður sína af því að pabbi þeirra hefur skrif að um þá heila bók („Drengirnir rnínir") og hann vill láta skrifa bók um sig líka. „Hvað ætti svo sem að standa um snáða, sem er svo lítill að hann hefur ekkert gert?“ svarar pabbi hans, en „litli bróðir“ lætur sig ekki, fyrr en pabbi hans lofar því hátíðlega að skrifa bók um hann. Þessi litli drengur lifði það ekki að vinna sér neitt til frægð ar, en hann var yndi og auga- steinn foreldra sinna, bræðra og allra er til þekktu. Þegar hann Nú voru góö' ráð dýr. Skjald- borgin lét Harald Guðmunds- son stjórna Dagsbrúnarfundi þannig, að til megnrar óá- nægju hlaut að draga, og þeg- ar sú óánægja leiddi til smáó- spekta á fundinum, þá var, að hætti þýzku nazistanna bent á þann mann, sem reyndi að stilla til friðar, af því að við' hann þurfti að losna til þess að geta viðhaldið ófriði og sagt: Hann olli óspektunum, hann verður að víkja úr félag- inu. Þessi maður var Jón Rafns- son. Og nú var verkfærið tekið í notkun. Verkfæriö heitir Sig- urður Halldórsson, hann er verkfæri atvinnurekenda og verkfæri Skjaldborgarinnar, eftir því hvor hefur geð í sér til að taka hann sér í hönd. Þetta verkfæri var látið reka annan saklausan mann, Svein Sveinsson, til þess að láta rekstur Jóns líta betur út. Og þetta geröi verkfærið, enda fóru nú hagsmunir at- vinnurekenda í Sjálfstæðis- flokknum og Skjaldborgarinn- ar saman. En þegar verkfærið hafði þetta framkvæmt, sá það aö nú mundi því ekki verða fært að koma á fund, og stofnaði því til allsherjaratkvæða- greiðslu, til þess að vinna gegn einingarstefnunni í Dagsbrún. Svona er nú sú saga. En hverjir eru þeir verka- menn sem vilja gerast verkfæri Sk j aldborgarinnar ? Þeir sem það vilja, segja já við þriðju spurningunni, við allsherjaratkvæöagreiðsluna, þeir sem vilja það ekki, segja nei. deyr, barn aÖ aldri, er sem skugga bregði yfir hið hamingju sama heimili rithöfundarins. Dauði „litla bróður" verður móð- ur hans það áfall, að hún lítur aldrei framar glaðan dag. Til- raunir manns hennar að hrífa hana út úr heimi þunglyndis og trega verða árangurlausar, hún tæri&t upp og deyr. Síðasti kafli bókarinnar hefst eins og áfram- hald á inngangsorðum fyrsta kafl ans: „En þessi bók er líka frá- sögn af baráttu við dauðann. Hún er saga af manni, sem stríddi og var sigraður, en blygð- aðist sín ekki yfir ósigrinum. Ég hef víða farið síðan þetta gerð- ist og ég hef hitt margar mann- eskjur. En allt var mér fram- andi og dautt, þangað til ég skrif aði þessa bók“. Þannig urðu efndir loforðsins höfundinum að nauðsyn og læknisdómi, og „bókin um litla bróður" varð með vinsælustu verkum hans. Hún kom út fyrst fyrir fjörutíu árum, en hefur ver- ið gefin út um tuttugu sinnum í Svíþjóð og þýdd á fjölda mála. Mikið vantar á að íslenzka þýðingin nái hinum innilega og tregaþunga blæ frumritsins, en bókin er svo gerólík flestum þeim sögum, sem nú eru skrif- aðar, hún mun einnig hér eigin- ast þakkláta lesendur. Teikningar frú Barböru W. Árnason munu leggja vænan skerf til vinsælda bókarinnar hér á landi. S. G. STRÖNDIN BLÁ. EFT- IR KRISTMANN GUÐ- MUNDSSON. Víkingsút- gáfan 1940. Fyrsta sagan í fyrstu sögubók Kristmanns Guðmundss. hét „Fá- tæk börn“, og var hlýleg, látlaus frásögn af tveimur munaðariaus- um börnum. Einmitt þessi saga mun flestum hafa þótt sönnun þess að hér væri efnilegt skáld á ferðinni. „Fátæku börnin" urðu öllum þeim er bókina lásu, h:ug- stæð og nákomin, og þeir hlökk- uðu til nánari kynningar við þenn an nýja höfund. Síðan hefur Kristmann Guð- mundsson sent frá sér tug skáld- Isagna, misjafnar að giæð- um. Hann virðist hafa gert minni og minni kröfur til sín sem rit- höfundar, eftir því sem bækurn- ar urðu fleiri, skáldsögurnar hafa orðið ’reyfarakenndar, og sjaldn- ar og sjaldnar hefur heyrzt sá tæri og hreini tónn, sem ómaði í fyrstu sögunni í fyrstu sögu- bókinni hans. Uppistaðan í skáldsögunni „Ströndin blá“ er gamla smásag- an „Fátæk börn“. Þau eru skýrð nýjum nöfnum, nýju sögufólki bætt við og nýjum atburðum, söguþræðinum breytt og hann lengdur fram á fullorðinsár „fá- tæku barnanna". Þetta er alltaf hættuleg aðferð. Sagan verður á köflum hálf-reyfarakennd, en þrátt fyrir allt hefur haldiart í skáldsögunni það mikið af eigin- inleikum smásögunnar „Fátæk börn“, að hún verður að teljast með beztu bókum Kristmanns Guðmundssonar. „Ströndin blá“ var lesin sem útvarpssaga fyrir skömmu, nokk- uð stytt, og varð vinsæl af al- menningi. „Víkingsútgáfan“ hefur nú gefið söguna út, óstytta, í ó- dýrri útgáfu. S. G. Romain Rolland ROMAIN ROLLAND: ÆVISAGA BEETHOV- ENS. Símon Jóh. Ágústs son íslenzkaði. Menning ar og fræðslusamband alþýðu 1940. Romain Rolland er ekki einimg- is kunnur sem afburða skáld- sagnahöfundur, heldur hefurhann einnig skrifað ágætar ævisögur og veigamikil rit um tónlist. Þeg- ar hann skrifar um tónskáldið og byltingarmanninn Beethoven, er eins og beztu þættir rit- mennsku hans renni saman, — skáldið, ævisagnaritarinn og tón- listarmaðurinn leggja til hver sinn ikerf, og útkoman verður heilsteypt iistaverk Ævisögunnar verður að vísu ekki notíð til fulls, nema lesand- inn þekki eitthvað til tónverka Beethovens, en þetta er ein þeirra bóka, sem allir lesa sér til ánægju og einhvers gagns. Islenzkir lesendur eiga nú kost á „Ævisögu Beethovens" í góðri þýðingu. Menningar- og fræðslusamband alþýðu á þakkir skilið fyrir útgáfuna. S. G. ÓLAFUR LÁRUSSON, LANDNÁM í SKAGA- FIRÐI. Útg. Sögufélag Skagfirðinga, 1940. Það er myndarlegt af þessu félagi Skagfirðinga að Iáta gera heila bók (167 bls.) um landnám héraðsins og vandamál sagnfræð- innar í siambandi við þau. Og frá hendi hins varúðuga og trausta fræðimanns, sem reit það, kemur ekki annað en gott. Kaflar rits- ins eru þessir: Mennimir koma. Heimildirnar. Hvenær byggðist Skagafjörður? Landnámsmennirn ir. Landnámin. Fyrstu kynslóð- irnar. Skemmtun og vísindi vefj- ast þar saman, eins og ráða má af kaflaheitunum. í 3. kafla er hnekkt þeirri kenning Guðbrands Vigfússonar, að Skagafjörður sam felldasta og að ýmsu glæsileg- asta hérað Norðurlands, hafi byggzt síðar en önnur megin hér 1 uð. Um einstök landnám og rót- festing landnemanna þar er rætt af hugkvæmni og nákvæmni, og þar sem eyður eru í hieimildum getur höf. í þær með góðum lík um. Víða er þannig snert við ættfræði, örnefnaskýring o. fl., að öðrum fræðimönnum hlýtur að verða hagræði að. Allir lesendur hafa eitthvað upp úr bókinni, þótt ekki séu Skagfirðingar. B. S. JÓHANNES ÚR KÖTL- UM: Eilífðar smáblóm. Ljóð. Bókaútgáfa Heims kringlu. Það var einu sinni ritdómaii sem hrelldist af byltingarljóðum Jóhannesar og bað um „eitt lítið, sólskinsbjart ljóð“ — og þeir voru fleiri, sem óskuðu þess sama, þó þeir segðu það öðruvÍBi. Og nú hafa þeir fengið ekki að- eins eitt lítið, sólskinsbjart Ijóð, heldur eintóm lítil — mest sólskinsbjört ljóð, ort meðan dimmast hefur verið i heimi, dimmast yfir landi voru og dimmastar af öllu horfur vorra róttæku skálda til að fá að yrkja fyrir þjóð sína. Hvað vilja þeir meira? Hér koma „eilífðar smáblómin“ mörg þeirra hvert öðru fegurna, — yrkisefni allt frá „fyrstu jurt vorsins" og „vorum minnsta fisk“ til „laxins", „arnarins" eða „fjalls ins eina“. Og inngangskvæðið end ar með hinni heitu bæn til nátt- úrunnar, — er skáldið flýr til hennar úr veröld, þar sem „sprengjurnar falla“. „Náttúra, vagga alls og einnig gröf, yngdu mig, vertu sálar minnar hlif, gefðu mér aftur gleði mína og söng, gefðu mér aftur trúna á þetta líf!“ Það væri synd að plokka blöð in af blómunum hans Jóhannesar hér með því að slíta úr ljóðunum línurnar eða ætla sér að reyna að skilgreina angan vorsins, myrkur blindingjans, harm kattar ins, sem misst hefur ketlinginn sinn, sorgleik köngulóarinnar, ást kindarinnar á .ygjafara" sin- um eða önnur fyrirbæri náttúru og dýralífsins, sem skáldið hef- ur hér valið sér að yrkisefni. En hjá hinu kemst maður ekki að dást að því, hve margskonar hljóðfærum Jóhannes veldur í ljóðlist sinni og með hvílíkum til brigðum hann kann þau að slá. Þegar mestur styrr stóð um Kommúnistaflokkinn, þegar hann kvaddi sér hljóðs um haráttuna gegn fasismanum, þá orti Jóhann- es 1935 hin hamrömmu kvæði sín í „Samt mun ég vaka“ og kaus siður ,^að halda upp í dal- inn“ en að „ganiga út í heimsstríð með Gorki og Stalin". Það var von að veslings ritdómarar borg arablaðanna skelfdist er eitt bezta Jjóðskáld landsins kvaddi sér hljóðs með eins hástemdu kvæði og „Frelsi" og lauk því með orðunum: Þú, rauða Iið, sem hófst á hæsta stig hið helga frelsiskall — ég treysti á þig! Og því næst, þegar örugg sókn verkalýðsins hafði tekið við af fyrsta áhlaupinu, þá færði Jó- hannes alþýðu landsins arfinn, sem hún átti að vernda, i hetj*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.