Þjóðviljinn - 14.01.1941, Page 1

Þjóðviljinn - 14.01.1941, Page 1
VI. árgangur. Þriðjudagur 14. janúar 1941. 10. tölublað. Mfijrásli í „iFiBbjlm fitrsi“ Skípstjórínn Steíndór Arnason lýsír skot hríðínní og sprengjuregnlnu á hínn vopnlausa íslenzha togara 22. desember Herforíngjaráð Brefa og Tyrkja hefja víðraeður. — Forsaefísráðherra Búlgaríu fefur að „örlagarikír dag~ arM séu framundan í gærmoi-gun voru gefnar yfirlýsingar í Moskvaútvarp- inu um það, að sovétstjórninni væri með öllu ókunnugt um það, hvort þýzkur her væri kominn inn í Búlgaríu. Yfirlýsingin, sem gefin var af hinni opinberu sovétfrétta stofu “Tass” var svohljóðandi: “Erlendis hefur verið dreift þeirri fregn, með búlgarska stjórnmálamenn að heimild, að þýzkt herlið sé komið . til Búlgaríu, og hafi herflutningar Þjóðverja til Búlgaríu farið fram með vitund og samþykki Sovétríkjanna, og hafi sovét- stjórnin staðfest það í svari við fyrirspurn búlgörsku stjórnar innar. “Tass” hefur heimild til að lýsa yfir þvi í fyrsta lagi, að sé þýzkt herlið komið til Búlgaríu og sé herflutningum þangað lialdið áfram þá hefur það verið og er án vitundar og samþykkis Sovétríkjanna, þar sem þýzka stjórnin hefur aldrei hreyft því máli við sovétstjórnina. í öðru lagi hefur búlgarska stjómin enga fyrirspurn gert um þetta mál, og sovétstjórnin því að sjálfsögðu engu svarað henni”. Filoff, forsætisráðherra Búlgaríu, hélt ræöu á sunnu- daginn var, og lagöi áherzlu á að Búlgarar mundu verja land sitt gegn hvaða árás sem væri. Stjórnin mundi gera allt hugs- anlegt til að halda landinu ut- an styrjaldarinnar, en svo gæti farið að örlagaríkir dagar fyrir Búlgaríu færu í hönd. Fulltrúar frá herforingjaráði Breta hafa undanfarna daga setið á ráðstefnum með tyrk- neska herforingjaráðinu. Eru það fyrstu umræður sem farið hafa fram milli herforingjaráð anna síðan í sumar, rétt eftir að Frakkland gafst upp. Soddu, yfirhershöfðingi ítalska hersins í Albaníu, hef- ur beðizt lausnar, að því er seg ir í opinberri yfirlýsingu frá Róm. Er látið heita svo, að hershöfðinginn láti af störfum vegna heilsubrests. 1 stað Soddu tekur Cavalero við yfirherstjórn í Albaníu, en verður áfram forseti ítalska herforingjaráðsins. Gríbhír vínna á í hernaðartilkynningum Grikkja segir að harðar orust- ur standi yfir nálægt Tepilini í Albaníu, en sú borg er nokkru vestar en Klisura, er gríski herinn náði á vald sitt fyrir nokkrum dögum. Malta hefur orðið fyrir loft- árásum þrjár undanfarnar Viðræöur þessar eru taldar staðfesting á því að Tyrkir muni berjast við hlið Breta og Grikkja, ef til þess kemur aö þýzkur her ráöist á Grikkland með því að fara yfir Búlgaríu, Brezk stjórnarblöð gera þær athugasemdir við fregnina um herflutninga Þjóðverja á Balk- an, að ófarir ítala geti orðið til þess, aö Hitler verði að gera Balkanskaga að hernaðar- svæöi, í staö þess aö hafa þar friðsamlegt forðabúr og fram- leiöslu fyrir hernaðarvél Þýzka lands. nætur. Þýzkar flugvélar taka nú þátt í árásum á brezk skip á Miöjaröarhafi ásamt hinum ítölsku, Samkvæmt þýzkum fregnum hefur brezka skipinu Mallorca, 6500 smál. að stærð, verið sökkt á Atlanzhafi. Á- höfnin komst til Kap Verde eyja. Italí skortír hrá- efní tíl hergagna- framleíðslu í fregnum brezka útvarpsins í gær var skýrt frá því að ítal- ir ættu orðiö .við alvarlega erf- iöleika að stríða í atvinnumál- um. Hefði m. a. orðið að segja upp fjölda verkamanna í her- gagnaiðnaðinum vegna hrá- efnaskorts. MB hlffil hjí hlæflsfieFDin Verhfall á morgun hjá bílstjórum oq hárgreíðslukonum “Skjaldborg” félag klæö- skera, hóf verkfall í gær eftir árangurslausar samkomulags- tilraunir við meistarana. “Bílstjórafélagið Hreyfill” á enn í samningum við bílstöðv- arnar, en mun hefja verkfall á morgun, ef ekki hafa þá tek- izt samningar. “Sveinafélag hárgreiðslu- kvenna” hefur heldur ekki komizt aö samningum enn, og hefur áður tilkynnt verkfall á morgun, ef samkomulag ekki hefur náöst. Ekkert hefur enn gerzt í tog- aradeilunni. Milljónamæring- arnir sitja við sinn keip. Þeir vilja kúga sjómenn til að hlíta vilja þeirra. — En þjóöin hefur enga ástæðu til að vera aö burðast með þunga þessara milljónamæringa. Það er eins gott aö varpa þeim fyrir borð á þjóðarskútunni, eins og að láta þá stöðva för hennar í krafti ímyndaðs eignaréttar þeirra á togurunum. í deilu Iðju gerist ekkert nýtt. Samtökin eru ágæt. Ekk- ert lát á verkafólkinu. Og bar- áttan stendur þar sem annars- staðar við Claessen og Thors- arana, yfirstéttarklíkuna á bak við tjöldin, sem heldur þráð- unum í hendi sér og ætlar að beygja alla þjóðina undir al- ræði sitt í krafti peningavalds- ins. Dánarfregn: Nýlátin er á Hvallátrum (vestra) Steinunn Ólafsdóttir húsfrú, ekkja Er- lends Kristjánssonar. Þau hjón in bjuggu þar yfir 40 ár. Stein- unn var systir Helgu mat- reiðslukonu Thorlacíus, hér í _ bæ. Yfirhershöfðíngí Ifala I Albaniu Soddu, seffur af “Arinbjörn hersir” er nýkom inn heim úr svaðilför sinni. Þjóðviljinn hefur átt stutt við- tal við skipstjórann, Steindór Arnason, um loftárásina 22. | des. Segist honum svo lrá: Þaö var morguninn 22. des., er við vorum á heimleiö frá Fleetwood, að þýzk flugvél birt ist skyndilega yfir höfðum okk ar. Þó flugvélin eflaust hafi séð hlutleysismerkin á skipinu, lét hún hverja sprengjuna falla niður á fætur annarri og hóf jafnframt skothríð á skipiö, Var okkur ljóst, er viö stóðum þarna vopnlausir og varnar- lausir undir kúlnahríðinni, að tilætlunin væri sú, að sökkva skipinu og ekkert líklegra en þaö tækist, enda var það stak- asta heppni að engin af hinum þungu sprengjum skyldi hæfa það sjálft. Fórum við því í björgunarbátinn og er 8 menn voru komnar í hann, hófst önn ur loftárásin, en í henni var það, sem 6 skipverjar okkar særðust, 5 þeirra voru þá í bátnum, en á hann var skotið af vélbyssu. Var það mesta mildi aö enginn skyldi skotinn til bana, enda munaði oft mjóu. Alls mun flugvélin hafa flogið a. m. k. 6 sinnum yfir Tvcír menn drukkna á Vcstmanna- cyjahösn Þaö slys varð i Vestmanna- eyjum í fyrradag, áð tveir sjó- menn drukknuðu á bátaleg- unni, Mótorbáturinn “Friðrik” var kominn að bryggju, en lagði brátt út aö bólinu. Var þá kom ið versta veður, hvassviðri og hríð, Meðan hásetarnir voru að leggja bátnum, beið maður á smákænu við bátshliðina. Hvolfdi kænunni í snöggri vind hviðu, en maðurinn varð und- ir henni og drukknaöi. Hann liét Einar Björnsson. Rétt í því misstu hásetarnir festina, og slóst spýta sem var í festinni í einn þeirra, Ingólf Árnason. Féll hann útbyrðis og drukknaöi. Einar Björnsson var kvænt- ur og átti 5 börn. Ingólfur var ókvæntur, 28 ára aö aldri. skipið og látið 14 þungar sprengjur falla. Þegar flugvélin var flogin burt og við sáum að skipið var enn á floti, héldum við ■aftur að skipinu. Var báturinn þá hálffullur af vatni. Náðum við nú í það nauðsynlegasta, sem þurfti til . að binda um sár hinna særöu og sendum loft- skeyti um loftárásina. Var björgunarskip komið til okkar 114 klukkutíma eftir að árásin var gerð. Fór þaö með okkur til Campbelltown og fengum við þar allir strax hina prýðilegustu aðhlynningu. En enskt herskip dróg “Arin- björn” inn til Londonderry. Þeir, sem .særðust voru þess- ir: Jón Kristjánsson og Guð- mundur Helgason særöust al- Framh. á 3. síöu, Víðskíptí Sovétríkj anna og Kína stór- um aukín Kínvcrjar fá hcrgögn og vélar Samkvæmt fregn frá Sjúnk- ing, stríöshöfuðborg Sjang Kajsjeks, hafa stjórnir Sovét- ríkjanna og Kína gert með sér nýjan viðskiptasáttmála, . er gerir ráð fyrir stórkostlegri aukningu í viðskiptum ríkj- anna. Kínverjar eiga að fá hergögn og vélar frá Sovétríkjunum en láta í staöinn te og ýmsa málma. Áhrifamikið japanskt blað lætur svo um mælt í tilefni af samningi þessum, að enn séu engin merki þess sjáanleg, að til batnandi samkomulags dragi með Japan og Sovétríkj- unum, og telur blaðið þaö mjög alvarlegt fyrir stríðshorf- ur Japana. Lofthernadur Brefa og Þjóð verja Bretar tilkynna að flugvélar þeirra hafi í fyrrinótt gert víð- tækar árásir á herstöðvar Þjóö verja í Þýzkalandi, Belgíu, Frakklandi og Noregi. Þjóðverj ar segja að brezkar flugvéla- Fr&mh&M é 4. síOm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.