Þjóðviljinn - 14.01.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.01.1941, Blaðsíða 2
Þriðjudag’ur 14. janúar 1941. ÞJOÐVIL JINN *r= BÆKDR Þjódsögur handa börnum (Móovumui tlpfuA: SamúDinaarfl*kkur alþýfia — SQeíalifltafLokkurina. Bttfltjórar: Binar CNjyetrafloa. Sigfús A. Sigurkjartarson. KtfltJóra: Hrerfiflgðtu 4 (Vikingfl- prrat) flími 2270. AlgraiOflla «g aaglýflinanfllrait »t»fa: Auetarsftraati 12 (1. hw«) mmi 2184. AflkritbMrgjald k m&naSt: Raykjavft og nágrfluni kr. 2.50. Aaraarafltaðar i land- iira kr. 1,75. 1 laaaaflðlu 10 aura emtaktó. VUttflgaprcnt k.f., Hverfisgötu Hvc lcngi ætlar Alþýdusambands sífórnin adhíndra samcíningu vcrh~ lýdsf claganna ? Alþýðuflokkurinn hefur nú hvað' eftir annað lýst því yfir í blaði sínu, að hann vilji sam- einingu verkalýösins 1 Alþýöu- sambandinu. Og satt aö segja þá virðist mönnum að Alþýðu- flokkurinn hafi, eins og nú standa sakir, mjög lélegar af- sakanir fyrir því að vilja ann- að. En reynslan er samt sú, að Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- sambandsstjórnin ,sem hann ræður, eru bókstaflega and- stæð slíkri sameiningu. Skýr- asta dæmið er frá Akureyri. Þar er “Verklýðsfélag Akur- eyrar”, klofningsfélag Alþýðu- flokksins, í Alþýðusambandinu félag, sem aldrei hefur háð kaupdeilu og ekki var skapað til annars upprunalega, en að veikja krafta verkalýðsins og styrkja atvinnurekendur. En hin almennu verklýðsfé- lög bæjarins, sem áratugum saman hafa háð stéttabaráttu verkalýðsins þar, eru: Verka- mannafélag Akureyrar (stofn- að 1906) og Verkamanhafélag ið Einingin (stofnað 1916). Á síðustu árum hefur Verka- mannafélag Akureyrar hvað eftir annað reynt að fá fram sameiningu verkamannanna í eitt félag, en allt hefur strand- að á klofningsberserkjum Al- þýðuflokksins. Þegar allt brást reyndi Verkamannafélagið að ekapa eininguna með því að láta meðlimi sína sem einstakl- inga sækja um inntöku í Verk- lýðsfélag Akureyrar. En þá gerði stjórn þess félags (Erl. Friðjónsson) þá undarlegu, “lýðræðislegu” ráðstöfun, að það væri ekki nóg , þó félags- fundur samþykkti inntöku- beiðni, heldur þyrfti meirihluti stjórnarinnar að mæla með henni! Og nú viðheldur klíka þessi klofningnum í verkamanna- samtökum Akureyrar á þessu valdi sínu. Og svo þjónar hún atvinnurekendum hagsmuna- lega með því að setja slíkan taxta, að atvinnurekendur biðja um að fá að undirskrifa Ljósmóðirin í Stöðla- koti (Huldufólkssaga úr Reykjavík, rituð af Árna Óla), — Trölli (eftir Áma Óla), — Sæmundur fróði (rit- ari ónefndur. Allar gefnar út af ísafold- arpr.sm.), — Mjað- veig Mánadóttir gefin út af Guðjóni Ó. Guö- jónssyni), — Prins- essan í hörpunni (end ursögð og gefin út af Kristjáni Friðriks- syni). Nú geta börnin lært að lesa og meta um leið ágætar þjóðlegar sagnir. Enginn skyldi efa, að við eigum efni í nóg barnaævititýri í stað Rauðhettu, Hans og Grétu og sjálfrar Mjallhvítar, sem fór yfir fjöllin sjö og á aðdáun barna um allar heimsálfur. Þökk sé þeim, sem þarna hafa riðið á vaðið. En um leið vil ég gera til þeirra hinar ströngustu kröfur. Lestrarnámsbækur sem þessar þurfa að vera ritvillulausar, mál- hreinar og stílhreinar. Það kostar stórfé í skólum að útrýma mál villum og ritvillum (eða prent- villum), sem nemendur hafa fært ósjálfrátt af bókum í bernsku eða á unglingsárum. Þad getur varla dregizt mörg úr úr pessu, ac> hid opinbera uerdi neytt til m) beita fjúrsektum hverja barnabók par sem brögd eru ad villum. Þessar fimm bækur eru mis- vel vandaðar að því leyti. Próf- arkalestur tveggja þeirra, Sæ- mundar og Mjaðveigar, er fyrir neðan allar hellur, fast að 20 vill um/ í hvorri um sig (sumt af því málvillur eða ritvillur), auk greinar, hann sem samning. Og Al- þýðusambandsstjórnin leggur blessun sína yfir allar þessar aðfarir, einræðið, klofninginn og svikin. Hve lengi á þetta ástand að haldast? Meðan Alþýðuflokks- klíkunni á Akureyri helzt þessi klofningur uppi, þá verða og hin verkalýðsfélögin, eins og IÖ'ja, veik. Þaö ríöur því á að bæta úr þessu ástandi og þaö strax. Það stendur aöeins á Al- þýðusambandsstjórninni aö skapa einingu verkamanna- samtakanna á Akureyri, Með- an hún ekki aðstoðar við það, þá verður allt hjal hennar um einingu aðeins skilið sem arg- asta hræsni. í Vestmannaeyjum er það og Alþýðusambandsstjórnin, sem viöheldur klofningi verkalýðs- félaganna þar, með þessu svo- kallaöa “Verklýösfélagi Vest- mannaeyja”’, sem nýlega varö sér mest til athlægis fyrir “samninga” sína. En önnur verklýösfélög í Vestmannaeyj- um fara sínu fram án tillits til þessa klofningsfélags. En hins- vegar er það ljóst, að meðan Alþýðusambandsstjórnin ekki merkjavillna, sem koniast upp i 14 á einni bls. Sæmundar fróða. Prentvillur eru einnig mjö<g mein- legar í Prinsessunni í hörpunni. Þar á að standa í kvæði á 39. bls.: „Áslaug felldi tár sín — en stendur rangt: „Áslauig faldi tár sín —“. Um stíl gilda marg- brotnari Iögmál, oig fjölbreytni er þar góð. En samkvæmni í stíl þyrfti að nást í hverri bók um sig. Henni hefur Árni Óla náð, þegar hann samdi Ljósmóður. ina í almennum huldufólkssögu- stíl, en Trölla með nokkru ný- tizkara sniði og e. t. v. persónu- legri svip. Þjóðsögustíl Mjaðveig arsögu er ekki breytt í útg., en vikið viðorðalagi til léttis. Og fyr ir litla krakka tel ég það sjálf- sagt. Kristján Friðriksson hefur gefið prinsessusögunni stíl sjálfs sín á barnamáli, sem yngstu les- endunum kemur vel, og skal ég ekki ásaka hann, þótt hann fórn- aði öllum fornblæ heimilda sinna vegna þeirra. (Efnið úr Eddu, Völsungasögu og Ragnarssögu loðbrókar, og vísar bókin þrosk- aðri lesendum sínum þangað, bls. 38.). Öllum þessum bókum má gefa þolanlega stíleinkunn með mismunandi forsendum, en Sæmundi lakasta. 1 þjóðsöigum Jóns Árnasonar eru munnmælin um Sæmund tínd saman eftir ýms um bókum, svO' að stíll þeirra er ómótaður og sundurleitur. Nú hefði átt við í unglingabók að sniðia þær aliar í gamlan bisk- upasögustíl, sbr. elztu og skemmti legustu frásagnirnar, eða í almenn an rökkursögustíl 19. aldar þjóð- sagna. Hvorugt er gert, heldur aukinn glundroðimi með 20. ald- ar. orðfæri á stöku stað„ breytt að óþörfu hripum í meisa (sbr. hættir slíkri ósvífni, sem þeirri aö halda uppi svona klofnings- félögum, þá verö’ur ekki hægt aö skapa sterk verklýössamtök innan Alþýðusambandsins, í Vestmannaeyjum. Hinn mikli styrkleikur Þrótt ar og allrar verklýöshreyfing- arnnar á Siglufiröi, sýnir hvernig verkalýönum vex ás- megin viö að skapa faglega einingu. Þaö’ er því þung\ábyrgö, sem hvílir á Alþýðusambandsstjórn inni, aö viöhalda klofningnum á Akureyri og í Vestmannaeyj- um. Hver trúir því, að hún vilji Dagsbrún og Hlíf inn í Alþýöusambandið — nema þá til aö ná í fé þeirra — ef hún heldur áfram klofningsstarf- seminni á Akureyri og 1 Vest- mannaeyjum? Klofningin stórskaöar verka lýðinn á þessum stöðum meö degi hverjum sem líður. Hve lengi á hann enn að bíöa þess aö Alþýðusambands- stjórnin hér. leyfi honum aö sameinast? Sjálfur þráir hann ekkert heitar, en þaö er yfir- stjórnin hér og fulltrúar henn- ar, sem hindra það. hriplekur), Davídssúlmum eda saltarai í biblíu og ekki er aðeins hafnað eldri og kjarnorðari gerð inni af vísu stúlkunnar, sem vildi eiga synina sjiv með Sæmundi fróða, heldur breytt af duttlung- um tveimur orðum, sem staðfest eru í báðum gerðum vísunnar. Að samtöldu verðskuldar þetta og villurnar þungt ámæli. Eins og vera ber eru þessar barnabækur skreyttar myndum. sumum listavel gerðum og þrungn um imyndunarafli. Atli Már, er gert hefur teikningar rneð texta Árna föður síns af sögum Trölla og Ijósmóðurinnar, hittir oft nagl ann á höfuðið. Trölli er bæði á- takanlegur og stórkostlegur fyr- ir krakkana. Teikningar Jóhanns Briems í Sæmundi fróða sýna ekki aðeins fjölbreyttari listar- þroska, heldur heimta meiri þroska af lesendum. Mein er það að textinn er síður en svo sam- ræmdur þeim myndum. Þær eru eldri og gerðar beint eftir þjóð- sögum J. Á. Við tvær fyrstu mynd irnar er hann í vítaver.ðri mót- sögn, textaskrifarinn sýnist ekki hafa séð jrær. Hin fyrri sýnir ein- beitta ró Sæmundar við saltara- lestur á selsbakinu, en textinn lætur hann aðeins hafa troðið biblíu í barm sinn sem verndar- igrip til að grípa þaðan og ljósta í selshausinn, eftir að komið var „á þriðju báru“ frá flæðarmáli við land. Síðari myndin er af Sæ- mundi, þegar hann skýzt úr margra ára fangelsi myrkrahvelf inga Svartaskólans upp á sólglitr andi jörð, en kölski festir klærn jár í kápunni einni, sem Sæmund ur lætur flettast aftur af öxlun- um. Myndin er sýnilega miðuð við borgfirzka gerð þessarar frá sagnar, enda er sú gerð áhrifa- mest og bezt (eldrauða, sjálflýs- andi letrið, jarðhúslýsingin o. fl.). En textaskrifarinn hefur í ógáti gripið heldur fyrstu frásögnina um þetta, sem fyrir honum varð i Þjs. (án þess hann nennti' að um bæta hana með því að fletta upp Biskupasögum, sem hún er runn in frá). Smáskrýtið atriði, sauð- arbógur í kápu Sæmundar, prýð- ir þarna texta hans, en rekst al- veg á myndina hinum megin á síðunni. Mjaðveigarsaga er sögð í fám prðumí í upphafi bókar E. Ó. S., Um íslenzkar þjóðsögur, er kom 'út i sumar. Barnabókina um Mjað veigu vantar mörg mikilsverð at- riði, sem E. Ó. S. telur fylgja sög unni að réttu og eru varðveitt í seinni gerð hennar í Þjs. Jóns Árnasonar. Ég sakna þeirra mjög i barnabókinni. I vísunni eru það mistök að Höggvinhæla verður Högginhæla, en láðst hefur að lagfæra orðin „fara hrútar" í fer hrútur“, svo að þau rekist ekki á síðar. Flaustursútgáfur borga sig ekki til Iengdar. Annars eðl- is er það, þegar sneitt er hjá mik- ilsverðum atriðum í sögu prins- lessunnar í hörpunni, vegna þess að útg. hyggur lesendur sína of unga til að hafa nenta illt af þeim. Umhyggja fyrir heill ungl- inga gæti líka ráðið því að mergjuðustu sögunum um Sæ- mund fróða er sleppt í bókinni um hann, en feluleikurinn, þeg ar kölski sýpur hveljur í for- inni, færður ágætlega í stíiinn. En mér fyndist rétt að sleppa ekki úr unglingabók sögunum af því, er Sæmundur fer til gleði á nýársnótt, fær frá svikinni heit- mey sinni kistil fylltan feiknum Hekluelds (sbr. Heklugosið 1104, sem sést á tveim myndum Jó- hanns) né sögninni af sálufélagi hans við fjósamann og barnfóstri hans og baráttu á banasænginni. Ofmikið af manninum Sæmundi týnist annars úr sögu hans, eftir verður veikleikalaus og sviplaus kuklmeistarinn. Prentvillupúkinn leikur laus- jum hjala í fjölda bóka nú, og ekkí að tala um blöðin. Ég vil beita hann sektum, frekar en Ijótum munnsöfnuði, sem gæti fitað hann áður en yfir lyki. Til hins sama gæti rekið um erlendar slettur og sumar tegundir málvillna. En það ráð væri ónógt, þegar t. d. frásögn handa unglingum er göll- uð á hverja hlið, sem litið er, án þess að sögumaður virðist heimsk ur eða fávis, heldur likt oghann hafi verið ærður til óðagots og skeytingarleysis af heilunt hóp púka. Þá kann ég ekkert vænna ráð en það, sem textaskrifari þessarar lélegu Sæmundarbókar gerir að niðurlagsorðum hennar: að horfást í augu við þennan púkahóp og bæta ráð sitt á því, eins og fjósamaðurinn vanstillti gerði. „Enda veslaðist púkinn þá fljótlega upp úr hor og vesöld, og hefur enginn heyrt hans getið síðan. — Betur að þú og ég gæt- um breytt eftir dæmi fjósa- mannsins“. Sumar á fjöllum Ferðaminningar, eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku. Útg. ísa foldarprentsm. 1940. „Við eigum sumar innra fyrir andann, ]rá ytra herðir frost og kingir snjó“. Þessu líkt hefur höf. ritsin.s eflaust fundizt, berkla- sjúklingi á heilsuhælum ár eft- ir ár. Sumar sitt hið innra á hann ekkiinnantómum óskadraumum að þakka, heldur öræfasumrum, sem, hann hefur lifað og skýrir þarna ýtarlega frá. Hann vill miðla öðr- um af þeim auði. Útilegur bæjarbúa eru nýr þátt ur í menningarlífi okkar og þó mjög tengdar áunnum hæfileik- um þessarar útigönguþjóðar. Þess vegna er ekki laust við að kvikt sé og reimt kringum Hjört á fjöllunum, kirkjugarður þeirra.er báru þar beinin eða drýgðu þar afbrot sín, þjáningar og afrek, getur risið aftur í vetfang)/ í öm- urleik þokunætur eða tíbrá töfr- andi sóldaga. Ekki er það hjátní, það er snerting við dulhrif hins orðlausa manns í orðla'usri nátt- úru og við veruleik fortíðþrinnar á þessum slóðum. Margir lands- mannaeruheld ég öðrum þjóðum næmari á þetta tvennt, a. m. k. á návist fortíðarinnar. Sumar á fjöllum hefur dálítið sérstætt gildi i þessu efni. Og við þurf- um bækur, sem kafa þar lengra og dýpra, auðvitað sarnt ekki í kafi „þjóðlegra" draumóra fyrir norðan og neðan heilbrigðan les endasmekk. Lipur og heilbrigð frásögn ein- kennir þetta rit. Misfellur nokkr-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.