Þjóðviljinn - 17.01.1941, Page 1

Þjóðviljinn - 17.01.1941, Page 1
Ifloapaeigendur æfla ai leggia eina milli ófl hpona fram l hosningarnar í udp Mcd slikum fjáríramlögum á ad trygsja alræðí mílljónamaerínganna á Islandí Alþýdan vcrdur ad gjalda varhuga víd hvers konar lýdaesfngum og cínræöísbröífí braskaranna Mfall a haHishlDaflBlanwn íl iM uerður sanii Igrir hiDliM Tílraunír gerðar tíl að brjóta á bak aft- ur verkfall hárgreíðslukvenna Fullfrúar sjómanna og eímskípafélaganna sátu á löngum fundum í gaer, en bladínu var ekkí kunn- u$t í gærkvöld að samkomulag ' hefðí náðsL Hafí samníngar ekkí tekízt áður, hefsf verkfall í hvöld kí. 12 á kaupskipaflofanum Milljónamæringarnir í Reykjavík eru fárnir ad búa sig undir kosningarnar í vor. Þeir haga þeim undirbúningi eftir reglunni að hægt sé að vinna hverja þá borg sem asni klyfj- aður gulli, koniist inn urn. Það á að hefja skipulagða her- för á kjörstaðinn og kjósendur — og milljónamæringarnir treysta því að allt geti unnist, aðeins ef nægum peningum sé beitt í kosningahríðinni. Og af peningum hafa þeir nóg, togaraeigendurnir og aðrir stórbraskarar Reykjavíkur. Þjóð- stjórnin sér fyrir því. Togaraeigendur munu ætla sér að leggja fram eina millj. króna í kosningasjóð íhaldsins. Með slíkri fjárfúlgu hugsa t þeir sér að tryggja sér völdin. Ein milljón króna til kosn- inga — þaö er lítil fjárupphæö fyrir þá menn, sem grætt hafa 60—70 milljónir króna undan- fariö. Ein milljón króna — það eru ekki nema rúmar 30 þús- und krónur á hvern togara — •og 30 þúsund krónur er aðeins brot úr því, sem hver togari græöir á einum ísfiskstúr. En ein milljón króna 1 kosn- ingar á íslandi — þaö er marg- fallt meira fé en nokkurntíma hefur veriö sett í kosningar hér fyrr. Ein milljón króna til áróöurs fyrir einn flokk, áróö- urs í fínna og grófara formi, aö viðbættum öllum loforðun- um um gull ög græna skóga í skjóli milljónavaldsins eftir kosningarnar, — þaö er stór- hætta fyi’ir allt lýðræði íslands Togaraeigendur treysta því aö meö skipulagöri sannfæringar- sölu og mútum þeim, sem Jón- as frá Hriflu hefur gengiö lengst í aö koma á, sé búið aö ryðja brautina svo vel, gera sál og sannfæringu manna svo al- mennt að markaösvöru, að milljónamæringastéttin geti nú uppskoriö það, sem Fram- sóknarbroddarnir hafa sáð. Þeir treysta því aö' svo gersam- lega sé fólkiö nú bugað af at- vinnuleysi, einokun og fjár- , málaspillingunni, aö menn standist ekki lengur þær aöfar ir, sem hægt er að hafa í frammi meö einni milljón í kosningasjóöi og 60 milljón króna gróöa í bakhönd. Auöæfi hinna 40—50 millj- ónamæringa í Reykjavík eru þaö hættulegasta, sem til er fyrir lýöræðið á íslandi og sjálfstæði þjóöarinnar. Þessir milljónamæringar eitra lýðræöiö gersamlega meö peningavaldi sínu og hika ekki viö að siga blöðum sínum og flokkum á hvern þann, sem er einræöi þeirra Þrándur í Götu og grípa þá til ofbeldis og lýð- ræðisbrota, ef fjármálaspilling in ekki dugar þeim. Og þessir milljónamæringar eru sama hættan fyrir sjálf- stæðiö, því milljónagróöa sinn eiga þeir enska auövaldinu að þakka og hinu, að íslenzka rík- isstjórnin skuli gefa þeim. skattfrelsið og afhenda þeim í sífellu íslenzka seöla til notk- unar hér innanlands. Fyrir alþýðu landsins er þaö því lífsnauösyn að herða bar- áttu sína gegn milljónamær- ingunum, flokkum þeirra og stjórn, og vera vel á veröi gegn hverskonar tilraunum þeirra til aö granda. lýöræöi landsins. Verkfall hár- greíðslukvenna 1 verkfalli hárgreiðslukvenna geröist það í gær, aö átvinnurek- endur unnu sumstaöar á hár- greiðslustofunum með fleiri nem endur en heimilt er að áliti swein- anna. Hárgreiðslukonurnar fóru fram á að pessu væri hætt, og var pað gert á sumum stofunum, en aðr- ar neituðu. Á „Edina“ vann ein.n meistari með tveimur nemendum. Kröfðust stúlkurnar pess að ann- ar neminn væri látinn hætta, en eigandinn hringdi til lögreglunn- ar og bað hana ásjár. Viðvíkjandi því hefur lögregiustjóri sentblað Brezkt flugvélaskip af sömu gerð og „Illustrious“. SoulhaniDton fent al loitárás Hörðustu loftárásírnar er gerðar hafa veríð á Wílhelmshafen Brezka flugmálaráðuneytið tilkynnti í gær að beitiskipið „Sout ainpton" hefði farizt af völdum árásarinnar er pýzkar og ítalskar flugvélar gerðu á skipið sl. föstudag. Koim upp eldur í skipinu, er reyndist óviðráðanlegur, og yfirgaf áhöfnin skipið, en önnur herskip skutu pað í kaf. Mikill hluti áhafnarinnar bjargaðist. „So’Uthampton" var ásamt flug- vélaskipinu „Illustrious“ og tund- urspiJlinum „G.allant“ í för með kaupskipalest á leið til Grikk- lands, |iegar ítalskir tundurspill- af og pýzkar og ítalskar flugvélar réðust að brezku skipunum. Brezk blöð skýrðu svo frá í gær, að um. 100 þungum sprengjum muni hafa verið varpað á skipin, og auk |>esS tundurskeytum. Hörð- ust h ríð var gerð að flugvéla- skipinu. Talið er að 40—50 flugvél ar liafi tekiö ]>átt í árásinni, og tilkynntu Bretar að 12 þeirra hefðu verið skotnar niður. Kaf- bátur reyndi einnig að sökkva „lllustrious“. „Southampton“ var 9100 smál. að stærð, og tekið í notkun lð27. Skipið hafði tólf 15,2 cm. fallbyss ur, átta 10 cm. fallbyssur og marg ar smærri loftvarnabyssur. Skip- ið hafði ennfremur sex tundur- skeytapípur og þrjár flugvélar á þilfari. Áhöfn skipsins var um 700 manns. B'ezkar sprengjuflugvé'argerðu ákafa loftárás á flotahöfnina Wil helmshafen í fyrrinótt, og segir i tilkynningum Flugmálaráðuneyt- Framhald á 4. aíðu inu eftirfarandi yfirlýsingu, dag- ketta í gær: ,,.Út af grein í Alþýðublaðinu í dag um verkfall hárgreiðslu- kvenna óskar lögreglustjóri birt- ingu á eftirfarandi athugasemd. Uní kl. 4 í gær var hringt á lög- regluvarðstofuna og lögreglanbeð in að koma á hárgreiðslustofuna „Edina“. Tveir lögregluþjónar fóru þangað til [jess að athuga hvað þar væri um að vera. En er þeir komu .þangað og þeim hafði ver- ið skýrt frá málavöxtum, kváð- ust þeir engin afskipti geta haft af máli þessu, en sögðu stúlk- unuin að þær gætu farið niður á lögreglustöð og talað við lög- reglustjóra ef þær vildu. Fóru lögregluþjónarnir við svo búið, en stú I ku rn ar (h á rgreiðsl usveinarnir) fóru niður á lögreglustöð og höfðu tal af lögreglustjóra og fulltrúa hans. Önnur afskipti hef- ur lögreglan ekki haft af þessu, og er því rangt frá skýrt í Alþýðu þlaðinu í dag að lögreglunni hafi verið blandað' inn i vinnudeilu, þvert ofan í gildandi lög“. Ágreiningur er milli lögfræð- inga um skilning á [)vi ákvæði iðnlöggjafarinnar er kveður á um takmörkun á vinnu nema. En að sjálfsögðu á það ekki að líðast að nemar séu notaðir sem verk- fallsbrjótar. I gær var gerð tilraun til verk- fallsbrota í Hollywood, óg var J)ar einn „sveinn“ að verki. Mun það verða hindrað framvegis. Verkfall MB|argar° hefsf í dag Björg, félag saumastúlluia hjá dömúklæðskerum hefur verkfall á hádegi í dag. Björg er deild úr Iðju. Nær verkfallið til fjög- urra verkstæða. „Sjöfn" bodar verkfall 24. janúav Sjöl'n, félag starfsstúlkna í veit- ingahúsum, hefur sam[)ykkt með 67 atkvæðum gegn 7 að hefja verkfall 24. þ. m„ ef samningar hafa ekki te.kizt fyrir þann tíma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.