Þjóðviljinn - 17.01.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1941, Blaðsíða 2
Föstudagur 17. janúar 1941. ÞJOÐVIL JINN I ftgefaadi: Sameinnagarfl*kkur alþýöu — Sósíalistaflokkurma. Rltet jórar: Eknar ©Igeirsaoa. Sigfús A. Sigurhjartarson. Rltstjóra: HTerfiagötu 4 (Víkings- prest) súni 2270. Afgreiðsla eg auglýsingaskrif stefa: Austarstræti 12 (1. bieð) sírtú 2184. - Askriftargjald & mánoSi: Reykjavik og nágrenni kr. 2.50. Anaarsstaðar á land- inn kr. 1,75. I ktasanölu li anra eintaMð. Vffiiagsprent k.f., Hverfisgötu Gód íorusfa o$ eíníng Ekki verður annað með sanni sagt, en að heildarárangur af samningum þeim, sem fram hafa farið um kaup og kjör verka- manna síðustu dagana, sé fremur lítíll verkamannamegin. Gagnslaust er' að æðrast um pað, hitt sæmir betur að. leita orsaka og finna leiðir til þess að betur megi ganga þegar næst verð ur haldið af stað. Það er ekki ástæða til að dylja, að pað er skortur á samheldni o;g einingu innan verkalýðssam- takanna, innan einstakra félaga og samtaka heildarinnar, og lé- leg forusta í einstökum .félög-um, sem þessu veldur. Á stöðum eins og Siglufirði, ]jar sem hvorttveggja er fyrir, örugg forusta og fullkomin ein- ing innan verkalýðssamtakanna, hefur árangurinn orðið góður, en í Reykjavík par sem petta skortir hvorttveggja hefur árangurinn orð ið slæmur. Hversvegna tapaðist Dagsbrún- ardeilan? Fyrstu drög |)ess ósigurs er að finna á fundinum á nýársdag. Hinn væntanlegi frambjóðandi íhaldsmanna í Dagsbrún, Héðinn Valdimarsson kom par í fyrsta sinn fram á sjónarsviðið í sínu nýja hlutverki. Og1 í hverju voru afskiptí hans fólgin af málefnum félagsins? Verkamenn vildu velja sér ör- ugga forustu í verkfallinu. Auð- vitað treystu peir ekki stjórninni, enda var hún þegar uppvis að hafa framið flest pau hneyksli semi stjórn í verkalýðsfélagi get- ur framið. Héðinn beitti fundarstjóraað- stöðu sinni til þess að koma í veg fyrir að nefndin yrði kosin par með hafði hann gert það sem með purfti fyrir atvjnnurekendur, Forusta verkfallsins var í hönd- um peirrar vesælustu stjórnar, er. nokkurntíma hefur til verið í nokkru verkalýðsfélagi. Það kom nú brátt í Ijós, aö stórglæpir Jreir, sem stjórn pessi var áður staðin að, voru aðeins lítill inngangur að öðrum ennþá stærri glæpum. Stjórnin lét sér sem sé sæma, að fremja pað Júdasarverk, að framselja ötula verkfallsmenn í hendur innrásarhernum, að pví er virðist til pess að veikja vtðnáms þrótt verkfallsmanna. Með pess- BÆKDB Eösla Berllnis saga TVÍBURASYSTURNAR, eftir Maja Jáderin-Hagfors, þýð. ísak Jónsson, BÓKIN UM LITLA BRÓÐ- UR, eftir Gustaf af Geijer- stam, þýð. Gunnar Árna- son. Meðal bökmenntaviðburða í árslokin verður aö telja útkomu Gösta Berlings sögu í pýðingu Haralds Sigurðssonar. Eftir Selmu Lagerlöf liggja mörg stór- virki, en frægust og frjóust verð- ur ætíð pessi fyrsta töfrasmið hennar. Geijerstam var gott skáld og bókin um litla bróður með pví innilegasta, sem hann hefur skrif- að. Hefði viðurkenndur íslenzk- ur höfundur, eins og t., d. *Einar Kvaran, ritað pá bók, pætti okkur honum og ísl. bókmennfum sómi að. Hún er um yngsta barn skáldsins og móður pess, veik- gerðu, draumhnipnu konuna hans, sem fann sækja að sér feigð, trúði hún gæti ekki Lif- að og fór svo að prá dauðanh. Barnið kallaði hana til lífsins, ■ gaf henni hreysti til að standast uppskurð og (leiðindi, ])ví að hún mátti ekki deyja frá því. Svo liðu ár. Þá dó litli bróðir, og úr - pví var skammt að leiðarlokum. Barnsiýsingin er unaðsleg og sál- um hætti tókst að snúa baráttu Dagsbrúnar til ósigurs, og er pað sígilt dæmi pess hversu iil forusta getur til leiðar komið, jafnvel ])ó hún eigi að haki sér vöskustu liðsmenn. En Dagsbrúnarmenn verða að gæta pess að forðast pá menn, sem stjórnað bafa málum félags- ins síðan á fundinum á nýársdag, peim ber að velja sér einhuga og djarfa verkamannaforustu. Ekki má Dagsbrún heldur gleyma að hún verður að ská|)a stéttarlega einingu innan sinna vé- banda, og hún verður að gerast liður í allsherjarsamtökum ís- lenzkra verkalýðsfélaga. En ekki á það sem hér er sagt við Dagsbrún eina, heldur öll verkalýðsfélög landsins. Öll sundr- ung innan verkalýðshreyfingarinn ar verður að hverfa. Félögin á Akureyri og í Vestmannaeyjum verða tafarlaust að sameinast, og öll verkalýðsfélög landsins verða að sameinast í hinu endurskipu- lagða Al])ýðusambandi, en um- fram allt verða hin einstöku félög að gæta pess að velja sér örugga verkamannaforustu, pví einstök verkalýðsfélög, undir öruggri for- ustu, geta miklu góðu til vegar komið, jafnvel pó forusta heild- arsamtakanna sé ekki sem ákjós- -anlegust og pó eitthvað skorti á einingu heildarsamtakanna. En því miður er Ijóst, að pannig verður petta allt að vera par til að tveimur árum enn, en mikið má þó draga úr pessum mein- semdum, el' sem flest verkalýðs- félög ganga inn í Alpýðusam- bandið, sem allra fyrst. arlífsiýsingin hreinskilin og næm- leikinn pess eðlis, sem biezt er í raunsæisstefniuhni. Tvíburasysturnar eru ágætar stelpur, svo að enginn hefur verra af að kynnast þeim. Þær al- ast upp á borgaraheimili smásál- arinnar Ernu föðursystur, en brjótast undan okinu og vinna fyrir sér í höfuðstaðnunx í búð- um og skrifstofu. Margt gerist, enginn sögukafli dauður. Syst- urnar eru eins -í sjón, andstæð- ur í skapi, svo að mörg gefast tækifærin til kvenlýsinga, sem eru ekki bundnar við ytra útiit. Nið- urstaðan er giftingar. Duglegrí stúlkan fær forstjóra. En til ]>ess að forðast yfirstéttardaðrið ,eftir getu lætur höf. forstjórann verða eignalausan af tilviljun; stúlkan geti^- pá tekið hann að sér með betri samvizku en áður. I fám orðum sagt hefur sagan flesta kosfj prýðilegu'stu eldhúsróm- ana og ber að auki með sér ögn af sænsku, fersku andrúms- lofti. Saga Gösta gerist í Vermlandi við vatnið Fryken, sem Selma kallar Löver,, og efnið er að nokkru leyti úr pjóðsögnum um' fólk, sem parna hefur lifað. Hún fæddist og ólst par upp og undi hvergi eins vel. Eins og vant er um stórskáld smáþjóða, varð pjóðlegi pátturinn í eðli hennar próttugastur og dýrmætastur. Álthagaástin brýzt fram eins og óbeizlað náttúruafl í æskuverki Selmu, án tilgerðar, .])jóðhræsni og áróðurs, og í veltandi fióðum og logum, sem eyða Eikabæ í reiðistormi Drottins gegn harð- úð og spilltu yfirstéttarlífi, er fólginn ómótstæðilegur vilji tii’l að skapa VerinTandi betri fram- tíð. Að sjálfsögðu var slíkri bók tekið fyrst með nokkru fálæt; í landi skáldkonunnar. „Upp- lausnarbókmenntir1' sögðu ein- hverjir. Selmu var ráðlagt að hugsia ekki til annars en að vera áfram pýðingarlaus kennsliukona og birta a. m. k. eitthvað skikk- anlegra næst, ef hún þyrfti endi- lega aö skrifa. En vini fékk hún. Og pað réð úrslitum, að Georg Brande.s, merkisberi róttækrar hugiinnar pá á Norðurlöndum, lauk loísorði á sögu Gösta. Selma varð heimsfræg og ]>að meira ab segja í föðurlandi sínu. Hún hefur borið hrójiur ])ess víða með Þjóðlífslýsingpm höfuðrita sinna. Baíkurnar um Ingimarana og sögu Nils Holgerssonar kannast flestir við. Selma tamdi sér ætt- jarðarást sína og flest pað sem gott er. En í Gösta sögu hefur ótamda eðlið fólgið eitthvað, sem hún náði aldrei síðan og heillar kynslóð eftir kynslóð. Umgerð sögunnar er pessi: Gösta Berling er ungur prestur,, frábær að glæsileik og skjótum gáfum með skáldhug og við- kvæma sömatilfinning. Af van- stiliing og dryk-kjuskap flýr hann úr starfi sínu, verður beininga- rnaður, talinn vitskertur. En rnaj- órsfrúin á Eikabæ dregur hann nauðugan frá sjálfsmorði, gerir Selnia Lagerlöf hann einn af: 12 „kavalerum“ sín- um, og par lifir hann mörg ár í góðu gengi. Sintram járn- bræbslueigandi á Fossi, staðgeng- ill Kölska, gerir samning við Gösta og pá kavalerana, fær peim Eikabæ í hendur eitt ár, miannssálir vitanl-ega að veði, -og, tilgangurinn sá að láta Eikabæ -og helzt allan dalinn kringum vatnið eyðast og fara tii fjand- «ns á þessu ári. Furðu langt kemst pað áleiöis, pví að óham- ingjan í hv-erju spori afburða- m-annsins Gösta er meiri en hon- um sjálfum eða mennskum kröft- um er fært að reisa rönd við. Majórsfrúin mikilhæfa og harð- lynda treður stafkarls stig, ])ang- að til í fylling timans að árinu loknu, að reiðistormi Drottins slotar. En pá koma líka allsherj- ar reikningsskil hennar og sögu- hetjanna hverrar um sig. — Aðra örlagaþræði pessarar mannmörgu sögu er liezt, að les-endur séu einsamlir um að rekja. Saga Gösta er enginn hvers- da-gsskáldskapur, það finna les- endur á hverri síðu. Eru par mennskir menn eða ímyndaöar, yfirmenntar verur? Sintram er djöfull í sjón og raun og pó nægileg-a m-ennskur. I ættum að- als og stórbænda víxlast á vesal- m-ennska -og háleitar rómantískar hugsjónir. Gösta o-g ástmeyjar hans eru af þeim rótum runnin, en í tilfinningalífi þeirra -sýnist Vera yfirmenntur ofvöxtur. Sá -ofvöxtur hefnir sín að vísu í vanstillingunni og árekstrunum í pessiari raunsæju sögu, en ber hinn glæsilegasta skáldskapar- ávöxt. Einmitt í slíkum ofvexf-i og misræmi er p;að, sem höfuð- ská-ldum, og peim einum, heppn- ast að birta okkur hið undurs-am- legast-a í náttúru flests mann- fólksins. Rómantisk mannúð kemur í stéttarafstöðu stað í þessari sögu, enda eru „kavalerar“ hennar furðanlega utanveltu við þjóðfé- lagið og átök ]>ess. Eðii jieirra er að hylla hvert fagurt merki og hlaupast undan ölluin merkj- um, pegar á reynir. Selmu dreymdi um, ,að líf þeirra hefði læknazt við starf, helzt lítilmót- legt. „Hana hafði dreymt um hreysi kolagerðarmannsins“, segir hún um pá söguhetju sína, sem er víst sjálfri sér líkust, og pótti pó slíkt hlutskipti -of lágt hanxia: Gösda, persónugervingi sjálfdæmdr-ar aöalsstéttar. Selmu dreymdi líka um almætti kærleik- ans, trúði fastlega á pað, og íæt- ur pó saklausustu konu sögunnar dæma Gösta þessum orðum að lokum: „Þér hefur verið auð- sýndur ofmikill kærleikur. Það er ógæfa pín“. Án réttlætisins mistókst kærleikanum, án réttlætis ins, sem birtist Selmu að baki þeirrar stéttarlegu pjóðfélags- leysingar, ,sem hún kallar reiði- storm Drottins. Þrjár sænskar bækur nefni ég hér í einu, ekki tii samanburðar, lieldur til að minna á, að þær eru fulltrúar sömu pjóbmenningar og ólikar samt eins og eldur jörð. og vatn og óralangt bil milli’ Gösta sögu o-g Tvíburásystranna í stiga listarinnar. Ég fjölyrði ekki í um misfellur íslenzks -máls, sem einkum hafa slæðzt inn i pýð- ing Litla bróður, né um pað, sem ég tel ágætt i hinum ís- lenzka búningi pessara rita, og bæði samsvarar búningurinn frá hendi þýðenda og útgefanda all- vel efni livers p-eirra um sig að svip og gæðum. . B. S. NORRÆN GOÐAFRÆÐI, eftir ólaf Briem. — Utgefc ísafoldarprentsmiðja, 1940. Þetta er gagnleg bók, ef okkur er nokkur ])ægð í að pekkja á- trúnað forfeðra okkar meir en að nafni -og ran-gsnúinni afspurn. Þekkingarleysi í pvi efni -er hverj um greindum manni til vanvirðu, ])ví að ýmist lifa heiðnar hugsan- ir pjóðarinnar enn í breyttrimynd í hjátrú og skúmaskotum krist- ins siðar eða vænta má, að pær skjóti aftur upp kolli í trúarreiki og siðafálmi „eftirstríðskynslóðar- innar“. Við purfum pá að pekkja gömlu kunningjana aftur. Ólafur hefur unnið verk sitt vel. S mámunina verður ætíð déilt um í pessum fræð-um, og skal sneitt hjá þeim hér. 1 bókinni er lögð rækt við að skyggnast inn í trúarlífið eins og pað var, pyija ekki -aðeins goðsögur kvæðanna og Snorra-Eddu, eins og við hef- ur brunnið í eldri ritum um petta. En fyrir pá, sem hirða mest um goðafr-æði, minnst um átrúnaðinn sjáifan, hefur höf.'dregið saman allar beztu goðsögur Snorra-Eddu og prentað þær óbreyttar og sem I heilastar aftan við rit sitt. Slík i tvískipting milli goið-afræði ogtrú- arlýsingar, sem parna er stefnt * að, virðist skýr framför, og Ólaf- ur er ekki maður, sem fer þar í öfgar. Venjulegustu lesendur og nemendur í skölum hefði ekki sakað, pótt sleppt væri meira af fróðleik um minniháttar goðin.en tekið peim mun -fyllra um guös- dýrkun alpýðu -og lífssk-oöanir (kaflinn á bis. 81—89 er hálfgert í m-olum og hefði ])ó batnað á þvi að lengjast). Þeir, sem kannast við goðafræði Finns Jónsso-nar, rnunui sjá parna margt tekið öðr- um og b-etri tökum. Kaflinn unr dýrkun -goðanna, bls. 57—67, þyk- ir -mér mjög góður í svo takmörk uðu rúmi. Ég trúi ekki öðru en bæklingurinn verði vinsæll. B. S. Lérreffstuskur eru heyptar í Víklngsprent tiX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.