Þjóðviljinn - 28.01.1941, Blaðsíða 1
840 kr. komnar í
sjóðínn tíl aðstand
enda fanganna
í gærkvöld höfðu safn-
azt 'handa aöstandendum
fanganna alls 840 kr, Er
mikill áhugi fyrir söfnun
þessari og samúöin meö
föngunum fer sífelt vax-
andi.
En heröa má enn söfnun-
ina, því ríkisvald milljóna-
mæringanna, sem heldur
fyrirvinnum heimilanna í
fangelsi, sér þeim ekki fyrir
brauöi. En þeir herrar
munu samt sjá aö verka-
lýöurinn lætur ekki aö-
standendur þeirra svelta.
sem fyrir hann berjast.
Hann er grunaður um að hafa reynt að rægja saman ís-
íenzka þegna og herstjórnína tíl að koma íllíndum af stað^
svípta múrara vínnu, en nota hervaldíð í þágu atvínnurekenda
Krafan utn sakatnálarannsókn fyrír landrád á hendur
Claessen er setf fram og röksfudd í effirfarandí gretn:
Verkamenn hefur grunað að sambandiö milli brezku
herstjórnarinnar og íslenzku stóratvinnurekendanna væri
nánara en sæmandi væri, jafnvel nánara en hegningarlögin
leyfa, ef þeim væri beitt viö “heldri menn”. Dagsbrúnarmenn
þóttust verða þess áþreiianlega varir, aö bak viö aögeröir
brezku herstjórnarinnar væri hönd Vinnuveitendafélagsins
og að undirrót hinnar fjándsamlegu afstöðu herstjórnarinn-
ar til verkfallsins væru ósannindi þau, sem sami aðili heföi
lætt aö herstjórninni um að verkfallinu væri beint gegn
Bretum.
Nú hefur Þjóðviljinn hinsvegar fengiö upplýsingar, sem
taka alveg af öll tvímæli um hvernig Eggert Claessen vinn-
ur á bak við tjöldin aö því aö æsa brézku herstjórnina gegn
íslenzkum verklýðssamtökum, til að nota hið mikla vald
hennar í þágu íslenzku milljónamæringanna gegn verkalýön-
um, Þessar upplýsingar eru um viðskipti múraranna og
brezka setuliðsins eftir að Dagsbrúnarverkfallinu lauk. Þessi
saga fer hér á eftir og hver, sem hana les, þekkir fingra-
förin á röksemdunum, sem fulltrúar ensku herstjórnarinnar,
vafalaust í góðri trú, bera- fram.
Sagan hljóöar svo:
HuerniD aiuinnurehenlur iðn al
luí al suipta Daisbrinaruerka-
luenn 1 milliún hr. á hessu ári
1) Þeh- ráku Jón Rafnsson og Svein Sveinsson úr Dags-
brún. Það kostaði félagiö hátt á annað þúsund krónur.
Þetta var gert að undirlagi Héðins og manna hans.
2) Þeir létu Héðinn stjórna fundinum á nýjársdag meö
ofbeldi til þess aö hindra aö verkamenn heföu sjálfir
' forustu í verkfallinu og Dagsbrúnarstjórn gæti unniö
Júdasai’hlutverkið gagnvart verkamönnum í næöi.
3) Þeir létu fangelsa 7 af ötulustu framvörðum verka-
manna.
Og nú ætla afvinnurckendurnír að
neyfa sígursíns
meö því að fela förumanninum, Héöni Valdimarssyni, aö
stjórna Dagsbrún fyrir sig.
AÖ launum á hann aö fá þingsæti.
Eftir að Sveinafélag rwúrara
hafði samið um kaup og kjör við
brezka setuliðið hér, brá svo und-
arlega við, að múrarasveinar voru
þó ekki kallaðir til vinnu.
Er múrarasveinar gerðu fyrir-
spurnir um hverju það sætti, var
því haidið fram á skrifstofu
setuliðsins á Laugavegi 13, að
þeir væru að bíða eftir fullnaðar-
svari frá þeirra yfirboðurum, en
þessu fylgdi venjulega hálfkveðn-
ar spurningar um það hvort sam-
komulag hefði náðst við Vinnu-
veitendafélag Islands. Þeim var
alitaf gefið sama svarið að Sveina
félag niúrara væri ekki í neinni j
deilu við Vinnuveitendafélagið.
Um tvær vikur þðu frá því að
Dagsbrún hafði ákveðið að hætta
sínu verkfalli og ])ar til að múr-
arasveinar v>rru kallaðir til vinnu.
Þótti múrarasveinum þóf þetta
mjög úr hófi keyra, þar sem þeir
stóðu ekki í deilu við neinn að-
ila um kau]> og kjör og kröfðust
fullnaðarsvars hjá vinnuskrif-
stofu brezka setuliðsins vegna
])essa einkennilega verkfalls þeirra
og nú loksins kom svarið. Peim
liafci uerio tjád að Svem.Jélng
múrctra stæcti / deilu við Vinnu-
ueitendrtfélagid og sú vinnudeila
i/rdi ekki leijst nemn med samn-
ingi vid pad. Peim hafði líka ver-
ið tjáð rtd íslenzkir afvinntirekend
ttr vœru látnir borgtt múntrunjm
hœrna kaup en brezka yetidirtinii
væri gert rtr) greiria. Pegar þeim
voru færðar sönnur á að sami
taxti gilti fyrir alla meðlimi
Sveinafélagsins hjá hverjum sem
þeir ynnu, en við atvinnurekenda
félagið yrði ekki gérður samning-
ur, þar sem meðlimir þess hefðu
ekki öðrum fremur með bygg-
ingar að gera, gátu þeir þess, að
nú væri múraraverkfall hjá ís-
lenzkum atvinnurekendum. Pegar
þeim svo voru færðar sönnur á
að allsstaðar væri unnið við múr-
verk nema hjá brezka setuliðinu,
kom siðasta skýringin bjá þeim:
aið: samkuœmt íslenzkum lögum
t/rd.n mtirarasveinrtr ao genrt samn
ing vic Vinmweitendafélagid, og
þeir vildu ekki grípa inn í deil-
una með ])ví að láta hefja múr-
aravinnu meðan sú deila væri ó-
leyst.
Eftir að fulltrúar sveinafélagsins
höfðu að fullu gert þeim skiljan-
legt, að engin deila væri við
Vinnuveitendafélagið, en að nota
ætti brezka setuliðiö til að koma
Framh. á 4. síðu.
1093
hafa kosíd í Dagsbvún-
arkosaingunum
I gær kusu 209 manns í
Dagsbrúnarkosningunum.
Hafa þá alls kosið 1093.
í dag er kosið frá kl. 5—10
í Hafnarstræti 21.
Dagsbrúnarmenn! Kjósið í
dag.
Kjósið C-listann, verka-
mannalistann!
Ufgerdarmenn
verða að eíga eíff
hvað afpundun~
um úfí
Ný bráðabirgðalög rík-
íssfjórnarinrar
Ríkisstjórnin hefur gefiö út
bráðabirgöalög um gjaldeyris-
verzlunina. Samkvæmt þeim
skal setja 5 manna nefnd, er
ákveöi hve mikiö af pundum
útgerðamenn skuli fá yfirfært
og hve mikiö skuli leggja i lok-
aöap reikning í enskum bönk-
um á ábyrgð útgerðarmanna.
Þessi lög eru spor í rétta átt.
II UMr ein
Ákveöin hefur veriö enn ein
hækkun á kjötveröinu og k,em-
ur hún til framkvæmda í dag.
Hækkar frosna kjötiö sem hér
segir: Kg. af framparti um 25
aura, veröur 2.90 kr., en kg. af
læi’i um 40 aura, upp í 3.40 kr.
Saltkjöt hækkar um 25 aura
kg., upp í 3,00 kr.
Þjóðviljinn hefur niörgum sinn
um sýnt fram á, að barátta at-
vinnurekennda gegn kaupkröfum
Dagsbrúnarverkamanna var ekki
háð út í bláinn.
Þessi barátta var háð um það,
hvort 1 milljón kr. af þeim auði,
sem vinna Dagsbrúnarverkamanna
skapar á þessu ári, ætti að leggj-
ast í sjóð hinna skattfrjálsu stríðs
gróðamanna eða hvort hún ætti að
fara til þess að ful Inægja þurftar-
kröfurn verkamanna.
Atvinnurekendur undirbjuggu bar
áttu þessa vel óg lengi.
Þegar síðastliðið vor fór Guð-
mundur Ó. Guðmundsson iað
ganga um, hvíslandi því að verka
mönnum, að það yrði að reka Jón
Rafnsson og fleiri leiðtoga „komm
únista" úr Dagsbrún.
Atvinnurekendum var ljóst, að
slíkan rekstur var ekki bægt að
framkvæma á félagsfundi, til þess
þurfti að ná til iuanna, sem eru
í Dagsbrún, en eru ókunnuigir fund
um félagsins og starfi yfirleitt.
Til þessara manna er hægt að ná
með því að sækja þá á bílum at-
vinnurekenda, til þess áð greiða
atkvæði við allsherjaratkvæða -
greiðslu.
Þessi atkvæðagreiðsla fór fram
og eftir því sem bezt verður séð
af reikningum Dagsbrúnar, befur
vinha við þá atkvæðagreiðslukost
að kr. 942,86. Auk þess kemur aug
lýsingakostnaður, húsaleiga, prent-
un o. fl., svo alls er þessi reksturs
kostnaður mikið á annað þúsund
krónur.
Og þegar þetta dáðaverk var
unnið, var Héðinn látinn taka við
forústunni, og tryggja fullkominn
ósigur verkamanna í kaúpdeil-
unni. Ekki þótti þó enn sýnt að
þetta tækist, þrátt fyrir forustu
Héðins, ef verkamenn fengju áð
njóta hinna beztu krafta. Þess
vegna var beztu leiðtogunx verk-
fallsmanna komið í steininn.
En atvinnurekendum er ljóst,
að sigurinn þarf að nota vel, ef
hann á að verða til frambúðar.
Þessvegna hafa þeir fengið Héð-
inn til að vera í kjöri' í fórmannns
sæti í Dagsbrún. Hann á að
stjórna félaginu fyrir þeirra bönd.
En í staðinn ætla þeir svo að lofa
Héðni að fara á þing á lista í-
haldsins.
Það eru firn mikil ef Sjálfstæð
Framhald á 4. síðu.
Visffala fyrír fan-
úar er 46
Hagstofcm liefur reiknað út visi
töluna fyrir janúarmánuð, og tel
ur hana 46, en það er fjórum stig-
um hærra en í desember.
Dagsbrnnarmenn! Kjésið i dag C-lis!ann, verkamannalistanB