Þjóðviljinn - 06.02.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1941, Blaðsíða 1
VI. árgangur. Fimmtudagur 6. febrúar 1941 30. tölublað. Sjö verkamönnum er haldíð i gæsluvarðhaldí, þráft fyrír að mál þeírra er falið fuffrannsakað og uppfýsL — Ursfíf þessara máfaferfa munu sýna hvort ísfenzkf dómsvafd er óháð eða framandí áhrífum undírorpíð Fulltrúi sakadómara, Valdimar Stefánsson, kallaði blaða- menn á sinn fund í gær og las fyrir þeim skýrslu þá, sem birt er hér á eftir um dreifibréfsmálið svokallaða. Samkvæmt þessari skýrslu er það upplýst, að Eggert Þorbjarnarson og Hallgrímur Hallgrímsson eru höfundar og upphafsmenn dreifibréfsins, en nokluir menn aðrir hafi ver- ið riðnir við dreifingu þess. Dómsmálaráðuneytið fyrirskipaöi í fyrradag málshöfðun gegn þeim 8 verkamönnum, sem riðnir hafa verið við dreifi- bréfsmálið. Þeir eru ákærðir samkvæmt 10. kafla hegningarlaganna, en sá kafli fjallar um landráð. Þá var og fyrirskipuð málshöfðun gegn báðum ritstjór- um Þjóðviljans samkvæmt 2. málsgrein 121. greinar hegn- ingarlaganna. Er sú grein svoliljóðandi: “Hver, sem opinberlega og greinilega fellst á eitthvert þeirra brota, er í X. og XI kafla laga þessara getur, isæti sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 1 ári. Skýrsla fulltrúans er svohljóðandi: Þann 10. janúar s.l. afhenti brezka lögreglan ísl-enzku lög- reglunni 5 íslendinga er hún haföi tekið fasta í sambandi við hið svokallaða dreyfibréfsmál. Þessir menn vtoru: Haraldur Bjarnasoín, Helgi Guðlaugsson, Eggert Þor- bjarnarsion, Eðvarð Sigurðsson og Guðbrandur Guðmundssion. Þann 11. janúar hófst rannsókn íslenzku lölgregl'unnajj í ímálíi þessara! manna og hefur eftirfarandi sann azt með framburði hinna hand- teknu. Eggert Þiorbjarnarson er upp- hafsmaður dreifibréfsins. Hann samdi pað á íslenzku eftir að hafa ráðgazt við Hallgrím Hall- grímsson um efni þess, en Hall grímur féllst á tillögu Eggerts. Síðan pýddi Hallgrímur bréfið á ensku og kveðst hann hafa gert það einn, nema hvað hann hafi fengið stúlku, sem dvalið hafi í enskumælandi löndum til pess að laga einstaka orð, en nafn þess arar stúlku neitar hann að gefa app. Þann 5. janúar hjálpuðust peir Eggert og Hallgrímur við að vél- iita og fjölrita miðann. Eggert hefur áður starfað við fjölritun. Þetta starf framkvæmdu peir á skrifstofu Sósíalistafélags Reykja Víkur í Lækjargötu 6A oig er peir höfðu lokið fjölrituninni brenndi Hallgrímur bæði íslienzka og enska uppkastið og sömuleiðis „stens:ilinn“. Ritvél fengu þeir lánaða á skrifstofu Iðfft, en fjölritarann, sem peir notuðu hef ur lengi verið í vörzlu Eggerts. Síðan brutu þeir miðann sam- an, og útbjuiggu þá til dreifingar, á skrifstofu Æskulýðsfylkingarinn ar í sama húsi og var pví starfi ío-kið kl. 7V:! að kvöldi p. 5. f.m. og lögðu pá nokkrir mienn gf stað mieð pað tií dreifingar með al brezku hermannannia. Upplaig bréfsins var 400—500. í dreifing- unni tóku pessir pátt: Eðvarð Sigurðssion, Ásgeir Pétursson, Har aldur Bjarnason, Helgi Guðlaugs- sion, Guðbrandur GuðmUndsson og Guðmundur Björnssion. Riannsókn málsins var lokið 23. f. m. og var send skýrsla til dómsmálaráðuneytisins með fyr- irspurn um hvað gera skyldi. I gær hefur ráðuneytið með bréfi fyrirskipiað að höfðiað skyldí mál gegn peim 8 mönnum, scin riðnir hafa verið við undirbúning og dreifingu bréfsins og eru þeir allir ákærðir samkvæmt 10. kaflal liinna aimennu hegniugarlaga, en sá kafli fjallar um landráð- Enn fremur var fyrirskipuð málshöfð un gegn ritstjórum Þjöðviljans peim Einari Olgeirssyni og Sig fúsi Sigurhjartarsym fyrir brot á annarri málsgrein 121. gr. begn^ ingarlaganna, samanber 10. kafla sömu laga. Málshöfðun var tilkynnt öllum sakborningum í dag og dómur mun ganga mjög fljótlega í pví fyrir undirrétti. Þeim 7 mönnum, sem í varð- haldi eru verður ekki sleppt fyrT en undirréttardómur er fallinn. Hínír ákærðu hafa sæft óvenjulegrí meðferd Skýrsla þessi parfnast að sinni ekki mikilla skýringa, en taka ber hana með fyllstu varúð, meðan ekki eru fyllri upplýsingar fyriir hendi og vitað er að hinir ákærðu hafa sætt óvenjulegri meðferðeft ir að málið var talið full rannsak að og upplýst, Hið óvenjulega við meðferð fanganna er að peim hefur verið 'haldið: í yaröhialdi eftir að yfir- heyrslum og rannsókn var lok- ið, og pví er lýst yfir að peim verði haldið í varðhaldi, unz döm ur er genginn fyrir undirrétti í máli peirra. Þetta á fá ef ekki engin fordæmi hér á landi og verður ekki séð hvað dómaranum hefur igengið til að beita þessari aðferð við menn, sem ekkert pað h.afa framið, sem refsivert er, samkvæmt íslenzkum hugsunar- hætti oig ekki heldur samkvæmt íslenzkum lögum séu pau túlkuð’ út frá íslenzku sjónarmiði. Nokkra furðu vekur pað í pessu sambandi, að einn hinna ákærðu hefur aldrei verið sett'ur í gæzlu varðhald, prátt fyrir hið" stranga giæzluvarðhald, sem hinir meðá- kíærðu hafa verið beittir. Búast má við að einhver blöð reyni að niota mál petta hér eft- ir sem hingað til til árása á Sósíalistaflokkinn og að pau í pví sambandi bendi á að bréfið hafi verið vélrítað og fjölritað á skrifstoifu SósíalistaféliagSins. En til skýringar á pví má taka fram að Eggert er forseti Æskulýðs- fylkingarinnar, en innigangur- inn er sá sami á skrifstofu Sósíal istafélagsins og Æskulýðsfylking arinnar og hafði .Eggert pví að- gang að báðum skrifstofunum. Vélritun og fjölritun fór fram á sama degi. Málshöfðunín ^egn ríf- sfjórum Þjóðvíljans er árás á prenffrelsíð Málshöfðun dómsmálaráðherr- ans gegn ritstjórum þessa blaðs, er atriði, sem er nauðsynlegt að athuga vel, pví hér er á ferðinni hættuleg árás yfirvaldanna á jrrentfrelsið í iandinu. Dreifibréfs málið svokallaða er fyrsta stór mál, sem kemur fyrir islenzka dómstóla, af peim málum, senr beinlínis stafa af hertöku lands- ins. Lítil, sjáifstæð pjóð stendur andspænis voldugu erlendu her- veldi, sem hertekið hiefur land hennar og blandað sér í tmál henh ar eins og því býður við að horfa. Hafa landsbúar undir pessum kringumstæðum rétt til að láta í ljósi skoðun sína á þeim málum og peim árekstrum, sem iaf her tökunni og yfirdrottnun hinns er- lenda hers stafa? Hafa Islendingar rétt til að halda fram á prenti viðhorfi íslendinga til slíkra mála, þeirra er hinn erlendi her ofsækir eða handtek- ur? Um það keniur málið gegn rit- FramhaM & 4. síðn. Vichy-stjórnin kom saman á fund í gær, til aö ræöa skýrslu Darlans flotamálaráöherra um viöræður hans og Abetz, full- trúa þýzku stjórnarinnar. Þeg- ar Darlan kom frá París, ræddi hann viö Pétain marskálk og síðar við' Flandin utanríkisráð- herra og Huntzinger hermála- ráöherra. Taliö er að krölur þær, er þýzka stjórnin hefur boriö fram við Vichystjórnina séu varðandi afhendingu franska flotans, og styrktist sá grun- ur við það að Darlan var send- ur til Parísar en ekki utanrík- isráðherrann Flandin. Þá er einnig taliö líklegt að Þjóð- verjar kvefjist breytinga á írönsku stjórninni, og þá fyrst og fremst að Laval verði feng- in völd á ný, en hann hefur viljað ganga lengst í því aö láta undan kröfum Þjóöverja. ueitiF öpezbpa spreniiufluuÉ r a Italír á undanhaldí á öllum víg~ stöðvum í Afriku I fyrrinótt fóru stórar sveitir brezkra sprengju- og or- ustuflugvéla í árásarför til Frakklands, og var ráðist á marg ar hinar þýðingarmestu hernaðarstöðvar Þjóðverja, einkum “innrásarhafnirnar” svonefndu. Er þetta önnur árásarferðin í stórum stíl í þessari viku, — sú fyrri var farin á sunnudag- inn var. Telja Bretar að mikill ár- angur hafi oröið af árásunum á Brest, Cherbourg Dieppe. Dunkirk og fleiri borgir, inni í landinu var einkum ráðizt á flughafnir Þjóðverja. Brezku flugmennirnir segja, að í Brest hafi komið upp mik- ill eldur, svo að þeir hafi séð greinilega öll hafnarmann- virkin, og telja þeir víst að þar hafi kviknað í olíubirgðum. í Bordeaux, sem Þjóðverjar nota sein kafbátastöð og flughöfn. komu einnig upp miklir eldar Einbeittu flugmennirnir árás- um sínum að hafnarmann- virkjunum og flugvellinum og telja að skemmdir hafi orðið miklar. Bretar segjast hafa misst fjórar flugvélar í för þessari. Þjóöverjar gerðu víðtækar loftárásir á England 1 fyrri- nótt, en fremur lítið tjón varc af þeim, aö því er Bretar segja Þjóöverjar skýra frá því, að ? af flugvélum þeirra, sem þáti tóku í árásunum á Bretland þessa nótt, hafi farizt. Brezki herinn sækir fram á Framh. á 4. síðu I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.