Þjóðviljinn - 06.02.1941, Síða 2
Fimmtudagur 6. febrúar 1941.
ÞJÓÐVILJINN
fuöomifiiui
Ritstjórn:
Þegar saklaus þiónar
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
„Eg er nú alveg að verða gáttaður á þessu öllu saman“.
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson/
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
3,00. Annarsstabar á land-
inu kr. 2,50. I lausasölu 15
aura eintakið.
Víkingsprent h,f. Hverfisg.
Eíntníff svona
hcyír Alþýdu-
flokkurínti baráff
una við íhaldíð
Alpýðublaðinu virðist vera full-
komlega ljóst að' það og flokkur
pess er kominn á raupsaldur-
inn, pví pegar peir Felix og Guð-
mundur Gissurarson leggja frá
sér pennann mæddir yfir pví, að
flokkurinn peirra skuli nú ekki
einu sinni vera svipur hjá sjón,
við pað sem hann áður var, pá
tekur ritstjóri Alpýðublaðsins
sig til og skrifar langa grein
um Sögu flokksins. Pessi saga
er skrifuð í líkræðustíl, eins og
vera t>er og auðvitað er ekká
minnst einu orði á að flokkur-
inn eigi áhugamál í dag; hvernig
á nárinn líka að eiga áhugamál?
En pað eru einstaka setningar
í pessari líkræðu, sem eru pess
verðar að peim sé gaumur gefinn.
Hér er dæmi:
„En pað eru ekki orð lýðskrum
aranna, sem verkalýðurinn á að
hlusta á. Hann á að athuga pað
hver hefur gert pað sem gert hef
ur verið til hagsbóta fyrir hann“.
Rétt er pað, virðulegi ritstjóri
Alpýðublaðsins. Svona getur yður
ratazt satt af munni, pó pér tal-
ið sjaldan við kaptein Wise, og
pó blað yðar sé brezkara en
brezkt og pyggi ekki fé hjá Bfet
um hvorki beint né óbéint.
En ef verkalýðurinn færi nú
að ráðum yðar og færi að athuga
hvað' pið nafnarnir, pér hr. rit-
stjóri Stefán Pétursson og herra
Stefán Jóhann Stefánsson forseti
Alpýðuflokksins, utanríkisráð-
herra og félagsmálaráðherra með
meiru, hafið gert af pví sem gert
hefur verið „til hagsbóta fyrir
verkalýðinn“, — ef að verkalýð-
urinn kæmist nú að peirri furðu
legu niðurstöðu, að pið hefðuð
bókstaflega ekkert gert, væripá
nokkur fjarstæða að ætla, að
hann liti á ykkur sem hreina og
beina lýðskrumara, sem hann
eigi ekki að hlusta á.
Samkvæmt kenningu yðar hr.
ritstjóri væri petta mjög eðlilegt,
eða ykkur dettur pó víst ekki í
hug, að pið nafnarnir eiigið að
hljóta lof ag fylgi fyrir verk, er
Öiafur Friðrikssion eða Jón Bald-
vinsson unnu fyrir 15—20 árum?
Nei, svo barnalegir eruð pér auð-
vitað ekki.
Það er mikið efamál hvort til
er öllu betri sál, eins og pað er
kallað á pessu landi, en Amór
Sigurjónsson frá Laugum. Hins-
vegar er pað ekkert efamál, að
hann er með ritfærustu mönnum,
sem iskrifa í íslenzk blöð, og má
vissulega telja honum pað til
gáfna, enda leikur ekki á tveim
tungum, að gáfur hans eru á
sumum sviðum, — já, meira að
segja, -— á mörgum sviðum prýði-
legar, en svo eru eyður á milli,
og pær svo átakanlega berar, að
beita raá áð pessir blettir sálar-
lífsíns séu með öllu -viti firrtir.
Það væri rangt að líkja sálar-
lífi Arnórs við eyðimörk með1
fögrum vinjum, nema pá með
pví að snúa dæminu við, og
hugsa sér eyðimörkina skrýdda
gróðri vinjanna, en vinjamar
hulda foksöndum* eyðimerkurinn-
ar. En Arnór er gerður með peim
ósköpum, að hann parf sífellt
að vera að angra sjálfan sig og
aðra, með pví að flika hinum
sandorpnu blettum sálar sinnar,
En nú skulum við gefa Alpýðu
blaðinu orðið aftur.
„Saga Alpýðuflokksins hefur í
seinni tíð, engu síður en í gamla'
daga, verið ein samfeld barátta
fyrir bættum kjömm hins vinn-
jandi fólks í iandinu, barátta ein-
mitt við íhaldið, sem nú er að
reyna að nudda sér upp við verka
lýðinn til pess að véla hann af
réttri braut".
Rétt er nú pað.
Það er ef til vill frekja að
spyrja, hver pað hafi verið sem
vildi „nudda“ verkalýðnum utian
í íhaldið og íbaldinu utan í verkat
lýðinn, pegar kosið var í Dags
brúnarstjórnina síðastliðiinn vetur.
Osis minnir að pað væri Alpýðu-
blaðið undir ritstjórn S(efáns Pét
urssonar og Alpýðuflokkurinn
undir fomstu Stefáns Jóhanns
Stefánssonar, sem kröfðust pess
að verkamenn Dagsbrúnar kysu
3 íhaldsmenn í ;stjöfn Dagsbrún-
ar, en í stjórninni eru sem kunn
ugt er alls 5 menn. „Einmíft"
svona barðist Alpýðuflokkurinn
við íhaldið í fyrravetur. Þér, hr.
Stefán Pétursson, haldið ef til
vill að pannig hafi Alpýðuflokk
urinn ætíð barizt við íbaldið.
Svo minnir menn að forsetiAl-
pýðuflokksins, hr. Stefán Jóhann
Stefánsson hafi sótt pað fast að
fá að vera í stjórn með íhaldinu
og fá að vera með í a;ð setja
prælalögin og önnur uppáhalds
lög íhaldsins.
Já, pað er nú einmitt svona
sem Alpýðuflokkurinn berst við
íhaldið í dag, ef til vill heldur
Stefán Jóhann Stefáinsson að
pannig hafi hann alltaf barizt
við íhaldið.
En verkalýðurinn er svo und-
arlegur að hann skilur ekki pessa
nýmóðins baráttu við íhaldið,
hann vill baráttu, sem sé háð
með sama hætti og hún var á
fyrstu árunum eftir 1916, oghann
veit að slíka baráttu heyir Sósíal
istaflokkurinn.
en fela hinar víðu gróðurlendur.
Þetta hefur verið ógæfa Arnórs,
og raunar pjóðarinnar, pví af Arn
óri var mikíls góðs að vænta, et
hið bezta í fari hans fengi notið
sín til fullis, enda ekki ósennilegt
að pá skrýddust sandblettirnir í
sálarlífinu í grænan gróður.
Sérstaklega hafa veilurnar í sál-
arlifi Arnórs komið fram i peimi
afskiptum, sem hann hefur haft
af stjórnmálum, og er beinlínis
átakanlegt, að sjá hvernig svo
greindur maður hefur hvað eftir
annað komið fram, sem flón á
peim vettvangi.
Nýjasta dæmið er barátta hans
fyrir kosningu Héðins í formanns!
sæti Dagsbrúnar.
Áður en lengra er haldið út í pá
sálrna, pykir rétt að geta pi^s,
að sumir halda að pessi bar-
áttii Arnórs sé brauðstrit eitt.
Þetta er misskilningur. Arnór er
pannig gerður, að enginn maður
er ö líklegri en hann til pess að
selji sál og sannfæringu fyrir
fé eða daglegt brauð. Hannhefur
ætið búið við pröngan kost, og
paö mest vegna pess, að hann
hefu aldrei gefið sál og sann-
færingu fala, enda mun hoinum
sen, öðrum heiðarlegum mönn-
uir, líða betur við hinn prönga
kosl og' andlegt sjálfsforræði, en
v!ð gnægtir fjár og andlegrar hús
mennsku.
Baráttu Arnórs fyrir Héðinn ber
pví blátt áfram að skýra með
pv ac hann er blindur á pví
auganu sem veit að vettvangi
stjéinmálanna, og hér kemur eitt
dam , sem sýnir hve algjör sú
bl ndr.' er:
Að loknum Dagsbrúnarkosniing-
unum skrifar Arnór langa grein
um hina „dugandi stjórn", sem
Dagsbrún hafi nú hlotið. 1 grein
pessari eru meðal annarra pessar
setningar:
„Vafalaust má telja, að pegar
á reynir, muni stjórn sú, er nú
tekur við í Dagsbrún, njöta sam-
vinnu og fylgis margra peirra,
er nú kúsu B- og C-listann. Stjórn,
in mun verða fús til pess, að
hafa samvinnu við alla pá, er
jiá lista kusu og ekki láta flokks
leg sjónarmið ráða“.
Vesalings Arnór. Þannig hugs-
ar hans fróma sál. Honum finnst
svo sem sjálfsagt, að stjórn í
Dagsbrún sé stjórn félagsins, og
láti sig engu skipta skioðanir fé-
lagsmanna á stjórnmálum, né
hvernig peir hafi kosið við stjórn
arkoisningarnar.
Arnór hugsar petta alveg heið-
arlega, eins og allir aðrir hciðaT-
legir menn gera. En heiðarleikii
Arnórs og fávizka er svo mikil,
að hann veit ekki að Héðinn Valdi
marsson hugsar petta alís ekki
á heiðarlegra manna vís.u, hvað
stjórnmál snertir á Héðinn ekk-
ert til sem heiðvirði hieitir, og
hefur aldrei átt pað.
Frá upphafi vega hefur Héð-
inn háð alla sína baráttu á vett-
vangi stjórnmála og verkalýðs-
mála út frá sjónarmiði hinna
prengstu flokkshagsmuna, og mið
depill hinna pröngu flokkshags-
muna hefur ætíð verið persónu-
legur metnaður og persónuliegir
hagsmunir Héðins sjálfs. Það ætti
nú að vera orðið öllum ljóst, að
fyrir sósíalisma og verkálýðsmál
um hefur Héðinn aldnei haft neiinn
áhuga, barátta hans á pessuml
vettvangi hefur í senn verið hoin-
um sport og persönuleg hags-
munabarátta og ekkert anniað.
Ekki ber að neita pví, að í pess-
ari iðju hefur Héðinn verið einn
hinn stórvirkasti blekkingasmiður,
pví fjöldi mætra manna, hefur
á ýmsum tímum trúað pví að bar-
átta hans væri af heilindum sprott
in, og má pað vera Arnóri nokk-
ur hugigun, að fleiri hafa látið
biekkjast en hann. En samt hefur
nú Arnór metið, pví sennilega
er bann eini maðurimn á Islandi,
sem trúir pví enn að barátta Héð
ins, fyrir formannssæti'hu í Dags-
brún hafi verið háð af heilindum
oig :að gerðir hans hafi ekki stjórn
ast af „flokkslegum sjönarmiðumú
En gá pú nú að Arnór miinn,
Rétt pegar pú ert búinn að sleppa
orðinu um samstarfsvilja Héð-
ins húsbónda píns, í Dagsbrúínlar-
málum, og hans flokkslausu sjón
armið. Þá hefur hann upp raust
sína, og neitar Þjóðviljanum um
auglýsingar frá Dagsbrún. Dags-
brúnarmenn, sem að pessu blaði
standa eru pó mikið fleiri en
menn Héðins.
Er nú ekki petta svo augljóist
að jafnvel pú, — Arnór Sigur-
jónsson sjáir að hér sé verið að
beita flokkslegu ofbeldi, og pað
með slíkri frekju og ósvífni, að
engum er til slíks trúandi nema
Héðni Valdimarssyni. Með pessu
á að læða pví inn hjá Dagsbrún
armönnum, að blöð Sjálfstæðis-
flokksins, Morgunblaðið og Vís-
ir séu peirra blöð. Það er sem
sé hafin baráttia fyrir pví að Sjáll
stæðisfliokkurinn nái undirtökun-
um á Dagsbrún oig öðrum verka-
lýðsfélögum. Þessi barátta var
raunar liafin fyrir nokkrum ár-
um, með stofnun óðins, en nú
hefur Héðinn tialið sér hent að taka
forustu hennar, og kemur par
fram eitt af einkennum Héðilns,
sem sé pað, að hann vekur aldrei
nýjar hreyfingar, — en hann
sígur sig fastan' á flokkaj
og stefnur, pegar aðrir
hafa brotið peim ísinn oig
honum pykir sýnt að pær geti
pjónað metorðagirnd hans oig per
sónutegum hagsmunum, og par
situr hann eins O'g ógeðslegur
krabbi, pangað til hann fiinnur
að par er ekki meir! næringar að
vænta, pá leitar hann nýrra flokka
og stefna til að mergsjúga, og
nú hefur hann fundið verkalýðs-
hreyfingu Sjálfstæðismanna.
Andstæðingar peirrar hreyfing-
ar vona að hann sjúgi sig par
blýfastan, pví pá parf ekki að
efa, að erindislok hennar verða
ömurleg, oig væri pað mikil bless-
un íslenzkum verkalýð. Rétt er
pó að geta pess, iað miikið mun
verða gert til að halda lífinu í
pessari hreyfingu, pví parna er
háð hagsmunabarátta milli ís-
lenzku minjónamæringanna og
sekum
Arnór Sígurjónsson
verkalýðsfélaganna, og má öllum
vera ljóst, að barizt er um stórar
upphæðir, og að miklu verði til
kostað til að tryggja, að siem
mest af arði vinnunmiar falli í
skaiut milljónamæringanna, en
sem minnst í skaut verkamanna.
Önnur staðreynd er pað, sem
gerðist skömmu eftir valdatöku
Héðins í Diagsbrún, sem blessað
barnið, Arnór Sigurjónssoin ættfi
að hugleiða. Bjarni nokkur Stef-
ánsson hefur unnið á skrifstofu
Daigsbrúnar um hríð. Bjarni er
Alpýðuflokksmaður, en ekkispillt
ur að sarna skapi, sem leiðtog-
ar pess flokks, enda aldrei verið
hátt settur í flokknum,.
Hann er starfsmaður góður og
hefur unnið vel á skrifstofu Dagsi
brúnar. Hálftíma eftir að aðal-
fundi Dagsbrúnar var slitið, barst
honum bréf, ritiað í nafni hinnar
nýju Dagsbrúnarstjórnar, par sem
honum var sagt upp starfi pessu.
Þetta er skopleg sönnun pess hve
brátt Héðni er í brók með að aug-
lýsa hin flokkslegu sjónarmiðsín
í öllum afskiptum sínuim af Dags-
brún, og ef til vill gæti paðhjálp-
að Arnóri til pesis að átta sig.
Hann er nú einu sinni gerður
með peim undarlega hætti, að
honum er oft sýnna um að draga
ályktanir af aukaatriðum og smá-
miunum, heldur en af meginatr-
iðum og stórmálum.
Ekki mun pess langt að bíða
að Héðinn sýni enn betur hvað
fyrir honum vakir, sem Dags-
brúnarformanni.
Enginn sem pekkir hainn efast
um að brátt muni hann koma
með tillögur um að reka pá menn
úr félaginu, sem hann telur sér
ópægilega. Ekki eru pað atvinnu-
rekendur, sem hann mun beita
broddum sínum gegn, heldur
verkamenn. Og komi petta ekki
á daginn innan skamms veldur
pað eitt, að Héðinn porir ekki til
stórræðanna, af pví að hann full-
treystir ekki á pjónustu sinna
nýju samherja, en ugglaust m'un
honum takast að temja pá nokk-
uð, en pess parf nú lika með,
áður en Héðinn fer á lista Sjálf-
stæðismanna við Alpingiskosning
arnar i vor.
Sagt er að Arnóri hafi orðið
að orði, hér á dögunum, er rætt
var um pólitík Héðins við hann:
„Ég er nú :alveg að verða gátt-
aður á pessu öllu saman“.
Já, bragð er að pá barnið finn-
ur. En óljóst finnur barnið Arnór
enn hvert stefnir. En vinir Arn-
órs, og peir eru miargir, óska pesS
af heilum hug, að hann verði
sem allra fyrst fullkomlega „gátt-
aður“ á Héðins-pólitíkinni. Já,
helzt á allri pólitík, pví pað er
leiðinlegt ,að sjá greinda og góða
menn hegða sér eins oig miður
velviljuð fífl, en slíkt hlýtur að
verða hlutskipti Arnórs, meðan
hann kemur nálægt pólitík. En
starfssvið pyrfti Arnór að fá, par
sem hann gæti notið sín, ]>á
myndu sandauðnirnar í sálarlífi
hans smámsaman gleymast og
gróa, og gáfur hans mundu bera
honum og pjóðinni mikinn ávöxt.