Þjóðviljinn - 02.03.1941, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1941, Blaðsíða 1
inn bM Belgiska skipi’ð Pieraiier, sem strandaði á Kötlutöngum í fyrna- kvöld, er 5300 smáliestir að stærð og voru á því 44 menn. Mönnunum var öllum bjargað og voru þeir allir komnir til Vík- ur í gærkvöldi. Peim leið öllum vei. óvíst er um hvort skipinu verður bjargað. Herlög látín ganga í gíldi í Nordur- Hoilandí Herlög hafa vierið látin ganga í gildi um N'orður-Holland, vegna þess að kiomið hefur til alvar- legra óeirða milli íbúanna og pýzkra setuliðsmanna. Otvarps - stöðin í. Bremen útvarpaði í gær, i stað frétta á hollenzku áskorun til Hollendinga um að varðveita frið og reglu í landinu, annars gæti illt hlotizt af. Bjanon ber í því er gert rád fyrír stóríbúðarskaffí og heímild tíl eígnarnáms Öllum er kunnugt hve alvarlega horfir fyrir fjölda mörgum fjölskyldum vegna húsnæðisvandræða. Stjórnarvöldin hafa lítið sem ekkert gert til að bæta úr þessu, þrátt fyrir hina brýnu nauðsyn. Má ekki lengur við svo búið standa. Nú flytur Brynjólfur Bjarnason á Alþingi frumvarp til laga um bráðabirgðaráðstafanir til að tryggja mönnum hús- næði. Með því frumvarpi er bent á eina leið til 'að draga nokkuð úr vandræðunum, þótt aðalki’afan hljóti auðvitað að vera sú að byggt sé. Frumvarpið og greinargerðin er á þessa leið: Frumvarp t:il laga um bráðabirgðaráðstafanir til að tryggja mönnum húsnæði. Flm.: Brynjólfur Bjarnas'on. 1. gr. Bæjarstjórnum heimilast að leggja stóríbúðarski'att á íbúðir, er að fastaignamati eru yfir 20 þúsund kr. Skattur þessi skal vera stighækkandi. Rieglugerð, er bæjarstjórn semur um þessa skattaálagninu, skal staðfest af ráðherra. Tiekjum af skatti þess um skal verja til byggingar nýrra íbúðarhúsa iog skulu þær renrta í bæjarsjóð. HollenzkLr landamæraverðir. — Þrátt fyrir hörðustu kúgunarráð- stafanir er hoILenzka alþýðan nazistaj'firvöldunum erfið. 2. gr. Nú hefur fjölskylda til afnota húsnæði, sem ier stærra en svo, að nemi 20 gólfflatarmíetrum í í- búðarherbergjum fyrir hvern þann er til fjölskyldunnar telst rog íbúðar nýtur á vegum hennar, lOg er bæjarstjórnum þá beimilt að taka það húsnæði, sem um- fra:m er þiessa tilteknu stærð, til afnota fyrir húsnæðisliaust fólk. Húsaleigunefnd í Reykjavík og fasteignaniefndir utan Reykjavíkur fella úrskurð um leiguupphæð, leigutíma og annað, sem þörfþyk ir að taka ákvörðun um í sam- bandi við leigunámið. 3. gr. Óheimilt ier að Leigja íbúðir er- lendum sietuliðsmönnum, ,sem dvelja hér á landi, og skulu all- ir samningar, sem gerðir hafa verið við þá um leigu á íbúðiar- herbergjum, falla úr gildi 14. maí 1941. Þó geta bæjarstjórnir og hreppsnefndir veitt undanþágu frá þessu ákvæði, ef sannanir liggja fyrir um það, að búsettir menn hér á landi þurfi ekki á íbúðinni að halda. 4. gr. • ■ Brot gegn ákvæðum þiessara Iaga varða sektum, frá 50—10000 krónum. j 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð. Þegar styrjöldin skall á og bygg ingar íbúðarhúsa stöðvuðust með öllu, var fyrirsjáanlegt, að hús- næðisleysi myndi verða svo mik- ið, einkum í Reykjavik, að til stór vandræða borfði, ef ekki yrði gripið til róttækra ráðstafana. Síð- astliðið ár flutti ég fruimv. á Al- þingi um ýmsar ráðstafanir til að tTyggja mönnum húsnæði logkomá í veg fyrir hækkun húsaleigu, þar á meðal að veita bæjarstjórnum. heimiid til að leggja á stóríbúða- skatt- Frurnv. þetta náði ekki fram að ganga, en í stað þess voru samþykkt lög þau, er nú gilda um húsaleigu. Nú er ástandið miklu alvar- legra en þá, m. a. vegna dvalar brezka sietuliðsins hér á iandi. Ef ekki verður að gert, er víst, að fjöldi fólks stendur uppi húsnæð- islaust með öllu á næsta hausti. Þrátt fyrir erfiðleika styrjaldarinn ar ei ósæmilegt, að hið opinbera láti ekki byggja íbúðarhús til að bæta úr brýnustu þörfinni. En hitt er vitanliegt, að þar verðúr þungur róðurinn'. Það verður því að leggja áherzlu á, áð allar hugs- anlegar ráðstafanir verði gerðár til að hagnýta þáð húsnæði, sem til er, iðig tryggja það, að Isliend- ingar einir njóti þess. Það er ó- verjandi, að einstakar fjölskyld- ur sitji í óhóflega stórum íbúð- um, en aðrar hafi ekki þak yfir höfuðið. Ef upphæð stóríbúða- skattsins er ákveðin nægilega há, ætti það í flestum tilfellum að nægja til að knýja þá, sem búa í stóríbúðum, til að þrengja að sér. Þó þykir sjálfsagt, að heim- ild sé fyrir hendi til að taka hluta af mjög stórum íbúðum leigunámi ef þörf krefur. Þegar svo mikið liggur við, verða lögin að gefa bæjarstjórnunum frjálsar hendur til þess að firra fólk vandræðum. ueona á Snjóflóð féll í fyrradag á há- spennulínu frá Laxárvirkjuninni, nálægt Iitlu-Tjörnum á Laugar- vatnsskarði, iog varð Akureyrar- bær í myrkri, nema Sjúkrahúsið og Menntaskólinn, sem fieingu straum frá Glerárstöðinni. Unnið var i gær að vjðgerð línunnar- Óperettan Nitouche verður sýnd í kvöld. Hefur óperettan þegar hlotið miklar vinsældir og seld- ust aðgöngumiðar upp á svip- stundu. „Faust“. Sýningar á marionett- leiknum „Faust" hefjast nú iaftur eftir samkomubannið, en að þessu sinni verða aðeins fáar sýningar á honum, því að innain skamms hefjast sýningar á nýju mariionett leikriti, „Sálarháskinn“. Er það fyrsta frumsamda íslenzka leákrit ið sinnar tegundar. Þ]aið er þvif hver síðastur að sjá „Faust“. I dag verða tvær sýningar og er önnur barnasýning. Sendimeimfélag Regkjauíkur heldur aðalfund þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 8.30 í Hafnarstræti 21. I * ? Flohkurínn i Y ♦í* Annað kvöld, mánudag 3. míars, yerða fundiir í öllum deildumi. — Stjórn félagsins mun senda full trúa á fundina, og verða tekin til umræðu mjög þýðingarmikil mál. Félagar! Látið ykkur ekki vanta á deildarfundina! Enn eítt Evrópuríhí lagt und- ír Möndulveldín Búlgaria gengur í bandalag fasíslaríkjanna Þrátt fyrir hernaðarimdirbúning Þjóðverja í Búlgaríu undanfarið, virðist það hafa komið blöðum í Bretlandi og Bandarikjunum nokkuð á óvart, að Búlgaría hefm- nú opin- berlega gerzt aðili þríveldabandalags Þýzkalands, ítalíu og Japan. Enda kemur þaö illa heim við skilning brezkra blaða á vináttusáttmála Búlgara og Tyrkja, er þau töldu stjórn- málasigur fyrir Breta, og benda til þess að Búlgaría væri að fjarlægjast Möndulveldin. Samningur um aðild Búlgaríu í þríveldabandialaginu var undir- ritaður í Vijn í gær, stuudu fyrir hádegi. Viðstaddir atböfnina voru m. a. Fíloff, forsætisráðherra Búíg aríu, Hitler, Ribbentrop utanríkis- ráðherra Þýzkalands, Kedtel hers- höfðingi, Ciano greifi utanrikis- ráðherra Italíu og Osíma, sendi- herra Japana í Bierlin. Fíloff og Ribbentrop héldu ræð- ur- Þakkaði Fíloff það áhrifum Þjóðverja, að Búlgarar hefðu aft ur fengið Suður-Dobrúdsa. Ribbentroj) lét svo um mælt, að þátttaka Búlgaríu í bandalagi Þýzkalands, ftalíu og Japan væri enn ný sönnun þess, að þjóðir Ev- rópu væru fúsiar tdl að taka þátt í starfinu ab nýskipun álfunniar. Tíu brezkir og bandarfskir bLaða imenn i Sofia, höfuðborg Búlgaríu hafa verið handteknir. Var þeim sleppt, ier send'iherra Breta í Sofíia hafði mótmælt handtökunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.