Þjóðviljinn - 02.03.1941, Blaðsíða 3
Þ J OÐ VIL JINN
Sunnudagur 2. mars 1941.
Nfl hailð þðr
Vðr hðfnm
shömmtunarmíða til fjögra mánaða.
míblar bírgðír af flestum skömmtunarvörum.
Oeríd ydar fíl að dreifa birgðunum með því að
kaupa í heilum sekkfum o§ kössum. Auk ðryggísíns
sem dreifíng bírgðanna skapar, sparíð þér hreínt ekkí
svo lifíð á verðmísmunínum.
Síðasfí o$f vcrsfí'
þáffur Héðíns
Framh. af 2. síðu.
en eitt ár formaður Dagsbrúniar.
Það er næsta kátbroslegt, hve
þeir eiginleikar Héðins, er ég
hef áður getið, hlaupa með hann
í gönur. Ég minnist atburðar er
gerðist á fundi í Dagsbrún fyr-
ir nokkrum árum. Atvinnubóta-
vinnan var til umræðu iog kom
fram tillaga, er ágneiningur varð
um (eigi man ég nú efni hemnar)
Við atkvæðiagreiðslu var Héðinn
í mánnihluta. En hvað skeður?
Við skuluni nú halda að hann
hafi látið sér þetta lynda, eins
og hverjum góðum lýðræðissinna
sómdi (enginn efast nú víst um
að hann sé það). Nei það var
nú ekki aldeilis; þá hleypur hann
til og umturnar miklu af lögum
Dagsbrúnar (sérstaklega 29. gr.
um deildaskiptingu) xneð það fyr
ir augum, að sú ósvinna geti ekki
hent, að þieir verkamenn ,er í
eiinu og öiliu vildu eigi hlíta boði
hans og banni fengju ráð-
ið úrslitum mála, það þarf varla
að taka það fram, að þessi 29.
gr. hefur aldrei koimið til fram-
kvæmda enda lítt framkvæman-
leg. •» « ■ k ■
Héðinn mun og hafa átt fruim
kvæðið að því að setja hina
frægu 14. gr. inn í Alþýðusam-
bandslögin er hann svo , sieinna
fékk svo eftirminnilega að kenna
á. Fjærri fer því að hann hafi
unnið hinn minnsta bug á þess-
um skapbrestum sinum, þvert á
móti niunu þeir magnast þvíverri
sem málstaður hans verður. Við
megum því vera þess albúnir að
berjast við hann á þeim vettvangi
er af þieim leiðir.
Atburðir síðustu daga gefa okk
ur sósíaliistuim glöggt til kynna
að andstæðingar okkar, þessir
„drenglyndu föðurlandsvinir“ svif-
ást einskis í sinni rökþriota baráttu
móti okkur. Nú grípa þeir til
þess vopnsiins, er þeir hyggja
heppiilegast að reyn|a í skjóli er-
lends hervalds að svelta úr okk-
ur sannfæringuna, en þar skjátl-
ast þeim markið. Rieynslan hef-i
ur kennt okkur það, að þrotlaus
barátta þótt hún kosti fórnir er
eina leiðin, til þess að verkalýð-
urinn nái rétti sínum. Við þurf
um ekkert að.verða hissa á svona
aðferðum, svona hefur þietta jafn
an verið að þeir menn, siem af
áhuga hafa barizt fyrir rétti
smælingjanna eru hundeitir og
svo mun það enn til ganga á
meðan við erum svo sorglega
skammsýnir að láta ófyrirleitna
og eigingjarna stjórnmálabrask-
ara hafa okkur að leiksoppi. Að
endingu, verkamenn- Er nú ekki
tímji til kóminn að við förum að
ráða málefnum <okkar sjálfir, án
íhlutunar óviðkomandi manna, er
liafa þann eina tilgaing að -nota
okkur tiil þess að i^yfta isér í
valdastól, og síðan að -drottna
þaðan yfir lífsiaffeomu okkar,
sjálfum sér tiil framdráttar.
Það er sagt um ©inn hiershöfðingjja
, Rómverja, að hann hafi einhverju
siinni mælt þessi athyglisverðu
orð; „Guð hjálpi oss, ef þræl-
arnir vissu hve þeir eru maigir“.
A. F.
SafBið áskrifendem
• » RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM' & SENDUM
CAMAiKJAVgRUUN - RAFVIRKJUN - WbGtWAlTOCA
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
Utnboðstnenn í Reykjavík;
Anna Ásmundsdóffir & Guðrún Björnsdóffir, Túngöfu 2. Simi 4380.
Dagbfarfur Sigurðsson (Vcrzíunín Höfn), Vcsfurgöfu 12. Símí 2414.
Einar Eyjólfsson, kaupmaður, Týsgöfu 1. Símí 3586.
Elís Jónsson kaupmaður, Reykjavíkurveg 5. Simi 4970.
Helgí Síverfsen, Ausfursfræfi 12. Simí 3582.
jörgen I. Hansen, Laufásveg 61. Simí 3484.
Maren Péfursdóftír (Verzlunín Happó), Laugaveg 66. Sími 4010.
Péfur Halldórsson, Alþýðuhúsinu.
Sfefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. Simí 3244.
Umboðsmenn í Hafnarfirðí:
XcxzXnn Valdímars Long. Simar 9288 og 9289.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar. Simí 9310.
Hmboðsmenn veíta aflar upplýsíngar um híð nýja fyrirkomulag.
Lítíð í Rafskínnugluggann og takíð þátf í getraun happdrætfísíns.
Happdrættl
Bðskðla íslands