Þjóðviljinn - 02.03.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.03.1941, Blaðsíða 2
Sunmidagur 2. mars 1941 PJOÐVILJINN Iwn oi nflHfoMsnnar Hvad lengí eíga kennairarntr að vera eíns o§ útskúfuð stéff hjá þjóð sem felur mennfun sina ein fremstu rðk filveruréftar síns? iMúmiwim 1 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb,) Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgðtu 4 (Víkings - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Áskriftargjald á mánuöi: Reykjavík og nágrenni kr. 3,00. Annarsstaðar á land- inu kr. 2,50. í lausasölu 15 aura eintakið. Víkingsprent h.f. Hverfisg. Það sem dvelur sfjórnarskrár^ málíð Það hefur vatóð þó nokkra furðu að ekkert hefur heyrzt um tillögur rikisstjórnarinnar varð- andi æðstu stjóm landtsiins. Það virðast flestir hafa gtengið út frá því sem gefnu, að stjórn- in mundi ieggja fyrir Alþingi, þegar í þingbyrjun tillögur um að stofna lýðveldi og algerð sam- bandsslit við Dani. En ekkiert bólar á þessum til- lögum og eru jafnvel þjóðstjórn arblöðin farin að átelja stjórn- ina all harðlega fyrir tómlæti i þessum málum- Ekkert er þó undarlegt við þennan drátt, hver sá, sem eitt- hvað þektór til íslenzkra stjórn mála, getur vel stólið hvað hon- um muni valda. Ekkert verður í máluan þess- um gert, án þess að breyta stjóm arskránni. Til þess að stjórnur- skrárbreytingar séu löglega sam- þykktar ,þurfa þær að fá stað- festingu tveggja þinga í röð og hafi kosningar farið fram á milli þeirra þinga. Það er augljóst mál, að verði farið að ræða um breytingar á stjómarskránni, hlýtur að komia fram krafa um, að kjördæmaskip uninni verði um leið bneytt, í það borf, að allir kjósendur fái jafna aðstöðu til áhrifa á skipan Alþingis, hvar sem þeir búa á landinu. „Visir“ hefur þegar sett þessar sjálfsögðu kröfur fraim iog bent á þá staðreynd að Framsókn arfliokkurinn, hefur nú nær tvö- falt fleiri menn á þingi en hon- um ber, samanborið við aðra þing flokka. Verði stjórnarskránni breytt í það horf að tryggt verði jafnrétti allra kjósenda í land- inu, myndi Framsóknarflokkurinn verða smáflokkur á þingi eftir fyrstu kosningarnar, sem fram færa á hinum nýja grundvelli. Þeir flokkar, sem gjalda hinnar ranglátu kjördæmasklpunar eiga nægilegt fylgi á þingi til þess að knýja fram þær breytingar á stjórnarskránni er þurrki þetta ranglæti út, ef að því verður á annað borð horfið að breyta henni. Það er þetta, sem Framsóknar flokkurinn óttast öllu öðm fram- ar, og hann mun gera allt, sem Það þarf ekki að kynna mönn um kjör barnakennaranna á ís- landi. Þjóðin veit almennt, hve bág þau eru- Slæm eru kjör kenn aranna við æðri skólana, léleg em laun háskólakennaranina, ien laun barnakennaranna taka þó út yfir allan þjófabálk. Meiri- hluti barnakennaranina hefur nú laun, sem eru undir 300 krónur á mánuði, þó dýrtíðaruppbót sé taliin með, — og það á tímum, þegar Dagsbrúnarverkamaður hef ur 500 krónur á mánuði, ef hann hefur vdnnu daglega. — En niokk- ur hluti barnakennarainina, ein- mitt sá hlutinn, sem óþægiliegasta starfið hefur, farkennararnir, hafa jafnvel neðan við 100 kr. á mánuði. Þannig launar Island kertnara æskunnar á ári milljónagróðans, 1941. Á sama tíma er þjóðin látin borga einu einasta tógarafélagi — einni fjölskyldu — 121/2 millj. króna fyrir ísfisk, isem félagið lætur flytja til Englands alls á árinu 1940. — En sjálf tekur þjóð in að sér alla áhættuna af að lána andvirði fisksins um óákveð- inn tíma. í hans vaidi stendur til þess að halda hinni ranglátu kjördæma- skipun, því á henni hvílir vald hans og tilvera. Og Framsóknar flokkurinn hefur tromp á hendirtni hann getur ráðið miklu um það hvernig sköttum er háttað á landi hér, liann getur breytt skatt- frelsi stórútgerðarinnar í sk!atta þrældóm, ef hann álítur það hag-. kvæmt. Það er því enginn efi á því, að skattfrjálsu milljónamæring- arnir og Framsóknarmenn þora hvorugir að leggja spilin á borð ið af ótta við að mótspilsmaður inn trompi. Ef hinir skattfrjálsu segja: við krefjumst jafnréttis fyr ir alla íslenzka Alþingis-kjósend- ur, „drepur" Framsókn mieb há- sköttum; ef Framsókn krefst þess að stríðsgróðinn isé ekki með öliu skattfrjáls, „drepa“ hinir skattfrjálsu með jafnréttismálun- um. Hinir „ábyrgu" telja því bezt að halda að sér höndum, og sýna ekki spil sín, og líklega verðui þetta til þess, að allt verður lát- fð sitjia í sama farinu um æðstu stjórn landsins, fyrst um sinln, því þá fá hinir ,,ábyrgu“ frest, þeir þurfa ekki að leggja spilin á borðið, þeir geta gengið til kio-sniinga í vor og búið til „gervi deilur". Skjaldborgin getur miðl- að af reynslu sinni að búa til gerviimenn, gerviprófessora, gervi stúdenta og gervifélög, og að þeim gervikosningum loknum hefst hið bróðurlega samstarf á ný, með tilheyrandi skattfrelsi, höftum, nefndum og bátlingum, og Stefán fær að vera með, — þá verður Stefán glaður. Á sama tím!a greiða valdhaf- arnir í nafni þjóðarininar, 60 70 milljónir króna til nokkurra auðmanna jnnanlands, gera þá skattfrjálsa og skapa þanniig 1 'slíka sérréttindastétt milljónamær inga að einsdæmi leru í liandi sem á að heita lýðræðisliand. Hve lengi ætlar þjóðin að láta svívirða sig með slíkum aðför- um valdhafanna? Hverj'ir eru þessir nýju millj- óna'mæringar og hvað hafa þeir unnið til þess að fá þessa millj- ónatugi ? Þessir nýju milljónaimæringar eru rnenn, sem hafa unniið séí það eitt til ágætis að iá á undan förnum árurn þau sérréttiindi hjá bönkunum að fá lánað fé til út- gerðar, fá lánað fé til þiess að lifa vel, meðan útgerðin gekk illa, og fá nú þau sérréttindi að fá inilljónatugi greidda fyrir fisk, sem þjóðán hefur ekkert fengið fyrir ennþá. Þessir menn hafa ekkert skapað handa þjóðinni, að- eins iifað á henni í blíðu og Veturinn 1940 verður iengi í minnum hafður, ef einhverntima verður skráð íslenzk verklýðssaga og reyndar hvort sem er. Þá gerðust þau firn að „up- boðsskraniið“ í Alþýðuflokknum af henti stærsta og fyrrum öflug- asta verkalýðsfélag landsins í hendur höfuöandstæöiinga verkja lýðsíins, - íhaldinu. Þetta kom nú reyndar engum á óvart, sem fylgzt hafa með starfi þeirra ó- haþpamianna, sem þar hafa ráð- ið lögum og lofum undanfarin ár. Við höfum séð hvemig erindreki Alþýðusiambandsins (einhver ill- viljaður kallaði hann skriðdreka) hefur starfað. í stað þiess að fræða verkalýðinn um stéttar lega afstöðu hians í þjóðfélaginu þjappa honum saman og gera hann þiannig færain um að heyja lífsbaráttuna á réttum grundvellii, hefur hann samkvæmt stópun Al- þýðuflokksforingjanna klofið hvert það félag, sem ekki vildi i einu og öliu hlýöa skipunum 'þessara spilltu foringja. Við síöustu Alþingiskosningar vann KommúniiStiaflokkurinin glæsi legan sigur ,þegar tekið er tillit til þess hve flokkurinn var ung- ur og átti við ramman reip að draga, fékk þrjá menn kosna. Þá var það að Héðni Valdimars symi varð það ljóst, að hann mundi daga uppi og veröa að nátttrölli ásamt öðrum Alþýðu- flokksforingjum ef hann ekki léti berast með þeim straum til vinstri er þá skapaðist. stríðu, og alltaf liifað hátt, hvern ig sem allt hefur velzt. En hvað er um kennarana? Það eru mennjrnir, sem vimna að því baki brotnu við erfið kjör að mennta æskuna, imóta fram- tíð þjóðarinnar, gera komandi kynslóð færa um aÖ halda á- fram menningu feðra siimna og bæta við hana. Þesisir menn hafa alltaf verið illa launaðir. Þieim hefur alltaf verið siagt að ís- lenzka ríkið væri svo fátækt, að það hefði ekki efni á að gera betur við þá. Og þieir hafa reynt að þnaukía þetta iaf. En nú er íslienzka ríkið ríkt, að minnsta kosti svo rikt að það gæti gert það vel við kenn arastéttina að hefja hana upp úí þeirri beinu fjárhagsliegu útskúf- un, sem hún hiefur verið í. íslenzka rikið verður að sjá sóma sinn i þvf að breyta um stefnu gagnvart kennurunum. Það á ekki aðeins að veita þeim fulla dýrtíðaruppbót máhaðarlega. Það á líka að hækka grunnkaupið svo ura muni. Upp úr þessu var svo Sósíal iistafiokkurinn stofnaður. Um starf Héðins í þeim flokki þarf ég ektó að fjölyrða, það er flest um kunnugt. Þá vil ég taka þiað fram, ef einhver skyldi viera farinn að gleyma, að á síðasta miðistjórnar- fundinum, sem haldinn var áður en flokkurinn klofnaði, lýstu all- ir miðstjórnarmeðlimirnir (að Héðni meðtöldum) því yfir að al- gjör eining væri ríkjandi um innanlandsmál og auðvitað þar- með taldn verklýðsmálin. Haldið þiið nú góðir verkamenn að það hafi verið vegna umhyggju fyrir velfierð verkalýðsins að Héðinn vann þetta óhappaverk? Því skul uð þið svara ykkur sjálfir, en ég segi nei. Og nú skulum við lítilsháttar athuga Dagsbrúnarmálin i sam- bandi við það, sem áður hiefur verið sagt. Ég minntist í upp- hafi þeirra atburða, ier brodda- klíka Alþýðuflokksins giaf íhald inu yfirráðin í Dagsbrún. Nú voru góð ráð dýr hjá Héðni að reyna að halda völdum. Þá leitar hann samvinnu við sína fyrri félaga, er hann hafði svik- ið. Sú samvinna tókst sem kunn ugt er, því við vonuðum þá að svo mikið væri eftir ,af sósíalist anum Héðni Valdimiarssyni, að honum væri treystandi til þess að vera formaður Dagsbrúnar. I þessum kosningum var gefið út blaðið „Nýir tímar“. Þar ræddi Héðinn um kosningarnar og þá mest um svik Alþýðuflokksfor- ingjana. Hann átti þá varla nógu stór orð um þennan glæp við verkalýðinn, og lýsti réttilega andstyggð allra heiðarlegra verka lýðssiinna á þessum verknaði. Af því, sem nú var sagt verður það ljóst, að þarna hefur Héð- inn með eigin handi ritað þann dóm um sjálfan sig, er aldrei mun 'fyrnast meðan þáttar hans í verkalýðsmálum verður mánnzt, því nú hefur hann framið nákvæm iega sama verknaðinn. Nú miunu þeir mienn segja, sem enn hafa trú á Héðni; Hvemig dettur þér nú í hug, að þiessi mað- ur sem öll þessii ár hefur verið formaður og margt vel gert fari nú allt í einu að breytast tii verra. Það er að vísu rétt, Héð- inn hefur margt vel gert, og ber að þakka honum það, en nú eroi bara breyttar aðstæður og skulum við nú athuga þær nánar. Fyrsta skilyrðið til þess að Dagsbrún sé vel stjórnað eru þau, að fyrst og fremst formaður og svo öll stjórnin hafi brennandi áhuga fyr I ir velferðarmálum verkamánna. Var það nú þetta, er réði gjörð- um Héðins, þá er hann gerðist handbendi íhaldsins við nýafstaðn ar kiosningar. Ég verð því miður að svara þessu neitandi, vegna þess, að hefði isvo vierið, þá hefði hann leitað siamvinnu við sósíal- iista og aöra frjálslynda verka- lýðssinna, því hann veit af eigiln reynslu að í samvinnu við okk- ur, iog okkur eina er hægt að stjórnn Dagsbrún svo til heilla horfi. Ég sagði áðan, að .Héöinn vissi . það af reynslu, hvie gott væri að starfa með okkur sósíalistum þetta er ekki út í loftið sagt. I „Nýju land.i“ er kom út skömmu eftir ab Sósíalistaflokkurinn klofn aði og rætt var um þ,ann atburð segir svo; „Samvinnan hefur ver ið í alla stiaði hin ákjósanleg- asta, og það er næsta undravert hve mikið sumir kommúnistar geta iagt á sig fyrir hugsjón sína“. Hver gietur líka með hald góðum rökum siannað að við sósíalistar eða aðrir einlægir verklýðssinnar höfum nokkru sinni reynt að bregða fæti fyrir nokkurt það mál, er ,til heilla mætti verða fyrir hið vinnandi fólk, hvaðan, sem þær tillögur hafa komið. Þetta vita andstæð- ingarnir mæta vel, þessvegna er þeirra stóra og sterka ósanninda vél sífellt í gangi meÖ þvílíkum ósannindum og blekkingum að fyrnum sætir. Þeir hrópa: „Mosk- va, Moskva, skaðræðiiismenn“ o. s. frv. án þess að nokkur staf- krókur af rökum fylgi. Þeir vita ofur vel hve máttur lyginnar er mikill. Nei, góðir verkamenn, það viar ekki umhyggja Héðins fyrir mál- efnum okkar er réði gjörðum hans nú, það var fyrst og fremst hégómleg metorða- og valdíafíkn en til þess að fullnægja þessum hvötum til frambúðar er hann til- neyddur að halda kröfum verka- manna niðri og sitja á rétti þeirra af þeirri einföldu ástæðu, að i- lialdið styður engan þann til valda einu sinni, er svikst und- an merkjum þiess, og fer að berj- ast með drenglund og festu fyr- ir málum verkalýðsins. En við getum verið vissir um það að Héðinn ætlar sér að vera lengur Framh. á 3. síðu. Sfðastl ofl verstl þáttnr Héðtns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.