Þjóðviljinn - 11.03.1941, Page 2

Þjóðviljinn - 11.03.1941, Page 2
Þriöjuclagur 11. marz 1941. ÞJOÐVILiJXJNW ÆSKULVÐSSIÐAN ..... s L' Æskulýðsheimili í Reykjavík í höfuðsfadnum er sandur af kaffihúsum o$ daunillum knacpum, Bíllíard~sfofum, danshúsum og frúbodssölum, fvö bíó og cíff fukfhús. En menníngarlcg míðsföð fyrír æskulýðínn cr engín fíl Ir Rússneskur drengur lærir aÖ b'úa til ijósmyndavél. tuðomuiNH IJtgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb,) Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkings - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Askriftargjald á mánuö'i: Reykjavik og nágrenni kr. 3,00. Annarsstaðar á land- lnu kr. 2,50. I lausasölu 15 aura eintakið. Víkingsprent h.f. Hverfisg. Alþíngí lsl,endingar hafa löngum verið hreyknir af Alþingi, elztu og virðulegustu stofnun pjóðarinnar eins og pað hefur verið kallað með þó nokkrum rétti. Það er þvi fyllsta ástæða til þess að hver vitiborinn maðUr fylgist vel með því hvernig þingmenn gæta virð ingar þessarar virðulegu stofnun ar. Um hvað er rætt á þðngi þessa dagana ? Fundir eru stíTttir og fjalla að- alllega um bráðabirgðalög, sem stjórnin hefur gefið út, sum þörí og senniLega flest óþörf og ó- sæmileg. Þjngmenn SósíalistafLokksin s hafa komið fram með nokkur frumvörp varðandi atvinnumál, mannréttindamál og öryggismál. „Hinir ábyrgu fIokkar“ eru sam ábyrgir um að vísa málum. þess um til nefnda, sem aldrei skila á þeim áliti. Þessi frumvörp eru þó bókstaflega það eina, sem fmm kemur á Alþingi, sem að því tniðar, að fá þingið til þess að leysa þau vandamál, sem því ber að leysa. Alþingi ber að leggja á ráðin um hvernig haga skuli búskap þjóðarinnar, svo allir þegnar þjóðfélagsins geti notið atvinnu- og afkamuöryggis. og fullkominna jnannréttinda Slík verkefni eru virðingu Al- þingis samboðin, en geri “ það þaim engin skil, þá vanrækir það skyldu sína og þeir þinglmenn, sem því valda gera þessa elztu og virðulegustu stofnun landsins að auðvirðilegri samkundu, sem þjóðin hlýtur að bera kinnroða fyrir. H.inir „ábyrgu“ þingflokkar eru sekir um að bafa gert Alþdngi að slíkri stofnun, sú sekt er þung og þeir mega vera þess vdssir að hana fá þeir ekki um flúið. Þjóðin veit, og hún skal fá að vita það ennþá betur, að hinir ábyrgu þingflokkar gefa sér ekk:i tíma til að hugsa um hvað gera skuli til þess að bjarga a'- vinnuvegunum frá hruni, þegar stríðsgróðaaldan fer að falla út, af því þeir eru að hugsa um hvernig eigi að bjarga persónu- legum hagsmunum nokkurra valdamikilla þingmanna, þeirgefa sér ekki tíma til að fullnægja þeirri sjálfsögðu réttlætiskröfu, að allir Islendingar fái sama rétt til íhlutunar á skipan þings og stjórn Margt er rætt og skrifað um uppeldi það, sem Rieykjavík veit iir börnum sínum. A]lir ljúka upp einum munni um það, að höfuð- staðurinn bjóði æskunni meira af skorti, böli og spillingu en mann sæmandi uppeldisskilyrðum. í siðustu Æ'skulýðssíðu varall ýtarleg grein um þann aðbúnað, sem Reykjavíkurauðvaldið býður unga fólkinu. Slík gagnrýni er nauðsynleg, en hitt má beldur ekki vanta að benda á hvað það er, sem unga fólkið á siðferðis- kröfu til, ef skilyrði þess tilmjann sæmandi uppeldis eiga að teljast viðunandi. Þár ber fyrst að nefni tvenn aðalskilyrði: Annarsvegar sæmilega efna- hiagsáfkomu, .og hinsvegar tæki færi til' að mannast, fræðast og menntiast. Þó menning æskulýðsims grund vallíst alla jafnan á sæmilegri efnahagsafkomu, þekkjum ,við þó næg dæm: þess, að ungt fólk finni ekki til þorsta eftir að vita og skllja fyrir það eitt, að umbverf- ið hefur Jeitt athygli þess að allt öðrum hlutum. Strauimurinn hef ur legið út á götuna, inn á k'affi- húsin og þriðja flokks skemmti staðj. Unglingurinn lætur berast með straumnum. Þegar flestir kunningjarnir fara út að slæp- ast, þarf nokkurt þrek til að taka sér fyrir hendur menntandi dægradvöl, andlega >eÖa líkamliegá íþrótt, félagsstarfsemi, nám .eða •nytjaistprf. Ef unglingunum væri búið slíkt umhverfi, þar sem strauimur fé- laga og vina lægi fram til já- ar, af því þeir eru að hugsaum hvernig vissir háttsettir þingmenn sem á þingi sitja í skjóli rang- lætisins fái setið þar áfram. 1 sem allra fæstum orðum sagt, „hinir ábyrgu flokkar" gefa sér ekki tíma til að hugsa um neitt af því ,sem þingmönnum ber að hugsa um, af því að þeir eru á þingi til þess að vinna fyrir öirfáa einstaklinga, sem flestir ejga sæti á þingi, en ekki til þess að vinna fyrir þjóðina- Þessir nuenn hafa gert Alþingi áð auðviirðilegri stofnun og virð ingu sinni nær það aldrei aftur nema þeir verði reknir burt úr sölum þess og flokkakerfi eig- ingirninnar, sem þeir byggja sína pól.itísku tilveru á gerð landræk. kvæðra viðfangsefna, þá þarf ekki um það að deila, að ung- lingurinn fylgir með. 1 sambandi við þessar huglieið- ingar, hefur mér hvað eftir annað verið hugsað til stofnunar einniar hér í bænum, sem þó er hvorki Framh. á 3. síðu. Ncístar „Sá, sem framleiðir Jífsþarfir okkar, andiegar og líkamlegar, er eini nýti maðurinn. Það er kann ske svo sem fimmti hver maður hinir fjórir eru ómlagar, gagns- lausar uppætur, prelátar og pat- rónar, prestar og pólitikusar, herrai' og herramenn, agentar og ómenni“. Steph. G. Stephansson. „I augum herveldanna erum við ekki hið tigna land okkar eig- in skynjana, með bláum tindum, jöklum, fossum og hverum, ekki sagnaeyjan, bókmenntaþ.jóðin, ekki nein helgisaga, heldur fiski- miið, herskipalægi og hentugtvígi" „l'il að bæta mannlífið verður að írreyta þjóðskipulaginu". Ungur sjálfstæðismlað'Ur lýsti stefnu flokksins i eftirfarandi kjörorði: Stétt með stétt, svo að þeir sterku hafi olhogarúm til að „vernda" hina veiku. Fjaðrafok Hér er brot úr Samtali sjómanna: Mangi kemur á harðaspretti aftur eftir og kallar niðjur í vél- arrumið: Siggi, hvað ertu að gera? Ekkert, segir ■ Siggi. En þú Gvendur, hvað ert þú að gera? Hjálpa honum! Hér, er brot úr mmtali hjóna: Vinnukonan hefur eignaztbarn Pétur. Hún um þáð. Þeir segja, Pétur, að þú eigir það. Þeir um það- Pétur, skammastu þín ekki að eiga barn með vinnuköimuinini? Hefur þú enga sómatilfinningu? Ég um það. Æsknlýðnr! Hvad bídur þín ? Æskulýður, hvað ber framtíðin í skauti sínu? Hvað getum við lært af for- tíðinni ? Þessar tvær spurningar verðum við að gera okkur ljósar og í- huga vel. Það er skylda okkar gagnvart okkur sjálfum og þjóð okkar. — Frá þvi er landið byggðist og fram á okkar daga, hefur ríkt hin svokallaða yfir- stétt, sem hiefur h,aft lífskjör þjóð- arinnar í hendi sér. Og hvar er nú hennar starf í þúsund ár? Enn lifir miki.il hluti þjóðarinnar í köldum og raka- sömum kjallarah'ol'um með „lieil- næmu“ göturyki handa börnun- um. Enn er til fólk, sem eklo hefur ráð á að klæða af sér kuldann, og enn er hið gamla þjóðarböl: atvinnuleysið - Hver skyldi nú vera órsök þess, að þessi eymd rikir í land inu? Er það' vegna þess, að( í kring um landið eru ein auðugustiu fiski mið veraldarinnar, eða skyldi það vera vegna þess, að okkur sikorti lancl ti.l ræktunar? NEI, orsökin liggur i því, áð hin frjálsa samkeppni hiefur fært öll framleiðslutækin í fárra manna hendur, hinna svonefndu auðkýf- inga, en allur þorri fólks vierður verkkaupsþrælar eða öreigar, sem eiga ekkert annað hlutskipti fyrir höndum en eymd og örbirgð. Eina bjargráðið er því ríki sósí alismans. Þar mun réttlát útbýting allra lífsins gæða byggja út allri neyð ÆskuJýður! Bindumst samtökum og rekum af okkur kúgarana, er hafa arðrænt föður okkar og móður. —- Sköpum réttlátt þjóð félag. P. Á. Th. S’fnW ðsbrleödom Mcnningarfram~ farír í Sovéfríkj^ unum Á tímjabilinu frá 1933—1938 voru byggðir 20607 nýir skólar í Sovétríkjunum. Þar af voru 16 þúis. 353 í sveitahéruðUm, sem rúmuðu 'sex milljón nemendur. T.ala nemenda, í harnaskölum þre f^ldaðist frá þvi fyrir bylting- una og tala nemendiaí í gagnfræðía iskólum jókst lGfalt. 1 mennta- skólum og háskólum fimmfölduð ist hún á sama tím'a. Á skólaár inu 1938—1939 voru 21 millj. 335 þúsundir í barnaskólum Sov étrikjianna, 12 miillj. 236 þósund í gagnfræðaskól um og 603 þús- und í menntíaskólum og háskól- urn. Þannig eru 34 milljónir faistra nemienda í öllum skólum Sovétrikjianna. Aðeins á síðustu fimm \árum óx tala reglulegiia nemienda um 43,5 %. En auk þessa voru svo yfir 13 milljónir óreglu legra nemienda, í brélaskólum og kvöldskólum svo að tala allna þeirra, sem hlutu skólamenntun í einhverri mynd var s;amanlagt47 milljónir árið 1938—1939. Sféffafcla$ barna kcnnara krcfsf fullrar dýrfidar** uppbófar Eftiirfarandi tillagá var sam- þiykkt á fjölmennum fund:l í Stétt arfélagi barnakennara i Reykja- vik 4. miars 1941: „Fundur í Stéttarfélagi, bama kennara í Reykjavík, haldinn 4. mars -1941, skorar á þingmenn bæjarins og landkjörna þiingmenin sem notið hafa atkvæðamagns úr kjördæminu, að fylgja fast eftir kröfurn opiinberra starfsmanna um breytingu á gjldandi lögum um ,‘greiðslu verðlagsuppbótar til þeirra, og felur fundurinn stjórn félagsins að tilkynna hverjum þingmanni samþykkt þéss.á“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.