Þjóðviljinn - 06.04.1941, Page 3

Þjóðviljinn - 06.04.1941, Page 3
PJOÐVILJINN Sunnudagur 6. apríl 1941 J7u(ilríMíttór í í'v&rcdfcj Það eru til einstaka menn, sem segja: „Þú átt að viera rraeð Eng- lendingum, Örvar-Oddur, peir eru pó alltaf pað skárra af tvennu illu“. * * Vissulega eru þeir pað skárra af tvennu illu. Þar sem Hitler refs ar með gaddasvipum, nefsar Chur chill pó aðeins með svipum. Enginn ineitar grimmdarverkum nazismans lallt frá pví hann komst til valda, en hvar stóð enska stjórnin meðan á þeim gifmmdar- verkum gekk? Þegar maður horf- ir á morðingja misþyrma lítil - mögnum árum saman, þá er það eðlilegt að tilfinningar manna æsi mann fyrst og fremst til haturs gegn morðingjanum, — en býður samt ekki skynsemin manni að hata og þánn peningamann, sem á bak við morðingjann stóð, léði hionum vopnin, batt fyrir hann lítilmagnana og glotti sinu hlut- leysisglotti, meðan verið var að slá þá af? Og þó peningamaður inn svo sjálfur verði að taka á móti leigumorðingjanum, er hann gerist svo óður að ráðast á hann í staðinn fyrir að ráðast á amn- an, sem honum var sigað á, — verðskuldar þá peningamaðurinn, þó fínni sé og menntaðri í allri íramkomö, samúð manbs fyrir það? * * Vissulega er Bretinn það skárra af tvennu illu, samanborið við þýzkan nazista. — Það munu Ind- verjarnir einnig álíta, þó bændurn ir verði að lifa af einu sterlings- pundi á ári undir blessun hins brezka lýðræðis. — En munu ekki Indverjar álíta fulla ástæðu samt til að berjast fyrir lýðræði og þjóðfrelsi sinu, gegn hiniu bnezka einræði, þó þeir viti að hið pýzká einræði sé verra? * * Hvernig vaeri að bera saman í huganum rússnesku keisara- stjórnina iog þýzku nazistastjóm ina? Vissulega var keisarastjórn- in það skárra af tvennu illu í þeim samanburði. — En myndu hinir vísu vinir Breta, sem segj- ast vera sósíalistar, vilja skipa rússnesku bolsévikkunum, ef rúss neska keisarastjórnin ætti í :stríði við þýzku nazistastjórnina, að standa með rússnesku keisara- stjórninni? Og hvað hefði orðið úr verkalýðsbyltingunni í Rúss- landi 1917, ef þieir Lenin og Stalin hefðu hugsað þannig, að þeir yrðu að styðja kéisarastjórnina, því hún væri i bandalagi við hin ágætu lýðræðisríki Vestur-Ev- röpu gegn pýzka hemaðareinræð- inu? * * Vissulega er þægiliegra að vera undirokaður af brezku veldi en þýzku nazistaveldi. En, ef Danmörk væri sjálf - stæf ríki. væri þá ekki skömminmi skárra að vera undirokaður af dönsku veldi en bnezku? — En hvaða Islendingur myndi ekki skammast sín fyrir að una þeirri dönsku undirokun, og það jafn- vel þö hún væri ekki verrí en \ t Jón Rafnsson: Skiptin við Bretann Sí$líti$afeppan Flestir virðast vera sammála um það að siglingar íslienzkra skipa með vörur til Englands komí ekki til greina að óbneyttum við- horfum, vegna hinnar gífurlegu lífs- og fjárhættu, er siglingar þessar hefðu í för með sér. Ég er einnig þeirrar skoðunar, og færði ég nokkur rök fyrir henni í fimmtudagsblaði Þjóðviljans. Ég vil í þessu sambandi undir strika það aftur, að siglingatepp- an við England hlýtur að valda oss vöntunar á ýmsu, er við gæt- um erfiðliega án verið, þegar til lengdar léti, eins og t. d. kol, lolíu, eitthvað af byggingatefni o- fl- En mér er ekki grunlaust um, að ýmsurn hætti við að líta þessa hlið málsins í istækkandi Ijósi- Það er kunnugt að síðan þetta mikla stríðs-„jubel:ár“ fiskútflutn- ingsins tíl Englainds byrjaði, höf- um vér sótt sama og engin mat- væli þangað, en lieitað tíl Ameriku í þessum efnum. I þessu sambandi er það og ekki lítið athyglisvert hversu snögglega hefur skipast um í við skiptum vorum við Bretland. — Vér, sem fyrir andartaíti litum með óttablandinni virðingu til London, hins volduga lánardrott- ins, höfum nú bætt okkar afstöðu og það ekki um nieitt smáræði1: hvorki meira eða minna en sem nemur rúmum 100 milljðnum Is- lenzkra króna. — Þar við bæt- ist greiðsla á liausaskuldum rílds og annarra aðila, sem áneiðánliega skiptir nokkfum milljónum króna- Á annad hundrdð milljóm kr. vi&shiptahagmður á svona skömim um tíma, væri sannarlega efni- legur búskapur á heilbrigðum tím um. En nú, á slíkum tímum sem þessum, pegar hin raunverulegu verðmæti pjóðanna eru fremst af öllu vinnuaflið, framleiðslutækin, maturinn og aðrar lífsnauðsynjar og þegar gjaldmynt ófriðarþjóð- anna er að raeira eða min,ná leyti hún var t. d. 1914, og réðum við þó raunverulega meiru Ulm innan- landsmál vor þá en nú. * * Vissulega ier brezka undirokun- in sú skárri af tvennu illu, siamain- borið við þýzka naristakúgun. Það finnst Austurlandabúum, sem þó þekkja þá fyrrnefndu vel, líka En þeir setja spurninguna fram svona: Hvort viltu heldur vera brasaður á pönnu við hægan eld og borðaður að mannasiðum með hníf og gafli, — eða hámaður af tígrisdýri? Og peir svara: Ég vil yfirleitt alls ekki láta éta mig. * * Það væri nauðsynlegt fyrir pá, sem tala svo mikið um hve rétt sé að fylgja Bretum, af því þeir séu það skárra af tvennu illu, — en siegjast þó fylgja sósíalisma, að íhuga hvemig þeir ætla að koma því góða, — sósíalisman- um — fram, ef þieir fylgja því illa, — auðvaldinu — þó þeir viti að annað enn verra auðvaid sé til,. orðin að falskri ávísun, þá hefur hin vaxandi iUnstæða hjá ófriðar- ríki ioftast þann boðskap að flytja, hversu mikið því hefur tekizt að ná af nauðsynjavöru frá viðskipta ríki sínu án þess að leggja nokk uð á móti. Með öðrum orðum: Það sem af er þessu striði, hiefur vor litla þjóð fært Stóra-Bretlandi vöru- magn, sem nemur að verðmæti, allmiklu á annað hundrað millj- ónum króna fram yfir það, sem Bretland hefur látið oss í té á móti- — I rauninni hefur þessi volduga viðskiptapjóð snuÖaðoss um fjárupphæð, sem nægt hefði til að byrgja pjóðina brýnustu nauðsynjum til minnst tveggja ára. Hér skal ekki farið út í þá sálma, áð ávíta núverandi ríkis- stjórn Islands fyrir hennar syndir í þessum málum, þó maklegt væri að ýmsu leyti. En því minni sem sök hennar er á þessum nei - kvæðu verzlunarviðskiptum við Bretland, — þvi skýrar sjáum vér vanmátt Bretans eða vilja- leysi hans til þess að láta hönd selja hendi í heiðarlegum við- skiptum og því skýrar blasa við líkurnar fyrir því, að til Bret- lands verði stöðugt minna fyrir oss að sækja er á stríðstímann líður, á sama tima og áhættan hraðvex. Það er þvi lítil ástæða til þess að oss sortni fyrir augum, þó að okkar litla fiski- og siglinga- flota yrði um stund haldið1 í vari fyrir kúlnahríð þýzkra kafbáta á siglingaleiðinni til Englands, með- an þjóðin svipast um eftir hag- felldari skilyrðum og færari leið- um til bjargar, — jafnvel þó svo færi, að eigt yrði margra kosta völ- Brcílnn saekl sjálfur maf sínn Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið Ægir gefur í l. tbl. sínu þ. á., höfum vér íslendingar haft •í förum með fisk til Englands s. 1. ár, yfir 70 smærri og stærri fiskiskip og siglt þeim um 800 ferðir samtals þessa lieið- Þessi skip hafa að jafnaði eytt lengri tíma, með tilhieyrandi| kostnaði í þessar millilandaflerð- ir en að afla fisksins, auk þess að allmörg þessara skipahafa ein- göngu stundað siglingarnar um skeið iog lagt fiskveiðarnar til hliðar. Af þessu má sjá, að hægt hefði verið að tvöfalda — eða meira —: fiskiöflun þessara skipa, ef þeim hefði verið sparaðar millilandá- ferðirnar og lækka jafnframt stórkostlega tilkostnað á hverja smálest, sem aflaðist. Þá er að líta á hina hagrænu hlið þessa máls frá sjónarmiði þess ríkis, sem hefur þrengt „vernd“ sinni upp á þjóð vora, þvert ofan í mótiræ’i he mar. England hefur eins og kunnugt er brýnna hagsmuna að gæta ! því, að ná sem mestum fiski frá oss Íslendingum til að brauðfæða herveldi sitt, en láta sem minnst, helzt ekkert matarkyns til okkar í staðinn. — Því lengur sem stríð ið dregst, því meiri verður pörf Stóra-Bretlands fyrir hinn íslenzk'a fisk- Getur pað verið að Bretanum sé petta eigi ljóst? — Er pað hugsanlegt að hann sjái eigi hina uggvænlegu pýðingu pess, að ís- lenzki fiskiflotimn færi forgörðum, — eða hinsvegar hina jákvæðu hlið þess, að vér Islendingar fiengj um aðstöðu til að stórauka, jafn- vel tvöfalda fiskframleiðsluna til | útflutnings? Gæti það nú ekki hugsazt að það hreint og beint borgaði sig i fyrir England, með sína miklu 1 skipaumferð í leið, og hina stóru Ameriku hjálpsama að baki sér, að sækja sér í soðið hingað til lands- ins á eigin skipum, er tækju með sér hinar botbúslegu nauðþurftir vorar, þær sem vér annars þyrft um af þeim að pyggja, — heldur en að fiskifliota vorum yrði fórn- að í vitleysu, fiskframleiðslumögu leikar þjóðarinnar eyðilagðir og par með matarholunum hér á landi Iokað? Trauðiega yrði það, út af fyrir sig, þyrnir í augum Bretans, að fiskverðið lækkaði við það að is- lenzk skip hættu að sigla með fiskinn til Englands, heldur þvert á móti. — Verðlækkunin mundi að minni hyggju ekki skaða ís- lenzku þjóðina, eins og sumir vilja halda fram, því þess ber vel að gæta, að allmikið mundi spar áð í reksturskostnaði fiskiflotans við þessa breytingu, eins og áð- ur er getið. — Auk þiessa skal þvi ekki gleymt, að hið mikla fiskverð úti í Englandi hefur hing að til orðið meira vatn á myllu ísienzku stríðsgróðabraskaranna, en þjóðarinnar. Við þetta mundi bætast nokkuð aukin atvinna og framboð verkefna í landinu, sem mundu einnig geta vegið nokkuð á móti hugsanlegri verðlækkun. Með þessu er þó hætt við, að eigi yrði komið í veg fyrir það, að enn söfnuðust fyrir í Epg landi innistæður fnosinna sterl- ingspunda, en slíku yrði þjóðin að andæfa gegn af fnemsta miagni, bæði með því að vera nógu á- kveðin í að krefjast nauðsynja af Bretanum fyrir vörur sínar, ef ekki ‘ frá Bretum beint, þá öðr- um þjóðum (t. d. Ameríku) út á innistæðurnar í Bretlandi, svo og með því, að láta ekkert undir höfuð leggjast til að afla oss við skipte við aðrar pjóðir og hamla á pann hátt gegn beimni einokun Brétlands á verzluninni við ís- land. Ég vil engu spá um árangur inn, pó reyndar væru piessar lieið- ir, og ekki er ólíkliegt, að málstað ur íslands kynni að mæta nokk urri tregðkt í pessu efni frá Bret- um, en það réttlætir á engan hátt það, af vorri hálfu, að gera eigi tilraun, né dregur úr réttmæti krafna vorra um heiðarleg og skynsamleg viðskipti annarra þjóða við oss. — Og jafnvel þó að hér yrði eigi til fulls náð fram réttlætiskröfum vorum,, þá yrði pó ómetanliegur ávinningur að jiví einu, að geta framleitt út- flutningsvöru ám pess að stofna sjómönnum vorum, flota og sjálf- stæði landsins í meíri hættu en pegar er fyrir hiendi- En hvernig sem þessu reiddi af, þá er það fyrirsjáanlegt, að véi íslendingtr verðum að lita í fleiri áttir en til Englandsl í leit- inni að teiðum út úr hinni við- skiptalegu einangrun- Ekki mundi saka pó að sem flestir létu skoðanir sínar í ljósi í þessu efni. öllnm þeim mönnum og konum, sem veittu okkur aS- stoö við andlát og jarðarför Eínars Pálssonar á Eskifirði, eða heiðruöu minningu hans á einn eöa annan hátt, vottum við okkar hjartanlegasta þakklæti . Vandamenn. Aðalfundur Æ.F.R. verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna n. k. þriðjudags- kvöld og hefst kl. 8,30. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. '>ooooooooooooooooooooooooooooooooooo Útbreiðid Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.