Þjóðviljinn - 09.04.1941, Side 3

Þjóðviljinn - 09.04.1941, Side 3
PJOÐVIL JINN Miðvikudagur 9. apríl 1941. Sjómönmuiii ber fnll áhœttnþóknnn á öllnm sjóferðnm hér við land Sfómannafélogin svikja allar skyldur sínatr í þcssum málum. — Er Sígurjón AL Ofafsson & Co, ráðínn fil að koma í veg f^rír allar krofur sfómanna? Aðdragandinn að samningl Héðins um flugvallarvinnuna Eins og kuninugt er var pað viðurkennt af ríkisstjóminmi þeg ar í haust, að sjórinn kringum ís- land væri stríðshættusvæði, og var pá ákveðið að stríðstrygging næði til allra siglinga við landið. Samkvæmt pessu hefur verið sampykkt að stríðsslysabætur skyldu kioma fyrir skipshöfnina á togaranum Gullfossi. Síðan petta gerðist hafa Þjóð verjar lýst yfir algerðu hafnbauni á fslandi. Öllum er Ijóst að pessi yfirlýsing pýðir stóraukna hættu fyrir íslenzka sjómenn, hvar sem peir fara um hafið, fjær eða nær landinu. Það hefði pví ekki átt að vera áhorfsmál, að borga öllum sjó- mönnum á fiskiflotauum striðsá- hættupóknun, er skipin era að veiðum eins og gert hefur verið á siglingum til Bretlands. Þetta er líka almenn krafa sjó- manna, krafa, sem útgerðarmenn eiga mjög erfitt mieð að vikjast undan, ef hún er borin fram af festu og af peim aðila sem ber að bera hana fram, sem sé sjó- mannasamtökunum, en pau hafa látið undir höfuð ieggjast að gera skyldu sína í pessu efni. Niðurstaðan er pví sú, að flestir togararnir eru famir til veiða án pess að um pessi atriði hafi vfir- ið samið, en pað pýðir auðvitað að sjómenn fá enga áhættupókn un. Einnig hefur staðið í nokkru stímabraki út af ráðningu manna á Eddu og Kötlu. Edda er pegar farin héðan og murau að lokum hafa verið ráðnir á hana ævíntýra gjarnir unglingar, sem fikki hugsa öllu lengra en til liðandi stundar. Hvað Kötlu snertir lítur út fyr ir að skipverjar muni nfiita að sigla, ef ekki fást samningar um striðsáhættupóknun. í öllum pessum deilum eru sjó- menn forustulausir, samtök peirra hafast alls ekkert að. Er það ef til vill einn liðurinln í samningi hinna ábyrgu flokka um frið og samstarf, að Sigurjón A. ólafsson & Co- eigi að sjá um að sjómenn séu ekki með neina bölvaða kröfu pólitík? ooooooooooooooooo Þjóðviljinn er seldur á eftirtöldum stöð- um: 3ókastöð Eimreiðarinnar, Að- alstræti 6. Brauðsölubúðinni, Njálsgötu 40. Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8. Búðinni í Kolasundi 1. Konfektgerðinni Pjólu, Vest- urgötu 29. Veitingastofunni, Gnettisgötu 7 Veitingastofumni, Laugavegi 47 Samningur Héðins við biezku herstjómina um kauplækkun í Bretavinnunni kom til fram- kvæmda í flugvallargerðinni á mánudagsmorgun. Hefur ekki ann arsstaðar orðið af vaktaskiptum og kauplækkun en í þessari stærstu vinnustöð Bretavinnunnar. Verður pví ekki með neinnx vissu fullyrt hvort Héðinn er þegar bú- inn að lofa Bretum samskonar samningi um fyrirkomulag íBreta vinnunni annarsstaðar, en ekki virðist purfa að búast við pví, að nokkur mótstaða verði hjá Héðni & Co. á móti samskonar samningi um aðra hluta Bretavinn unnar, pegar brezku herstjóm inni pætti pað henta sér að koma á slíku fyrirkomulagi. Aðdragandi samningsins um pessa kauplækkun í flugvallar- gerðinni var eftir því sem blað ið hefur fengið upplýst á þessa leið: V? Á laugardagsmorgun komiu pau skilaboð til vinnuflokkanna í flugvellinum frá herstjórninni að kjósa hver prjá menn ier héfðu fullt xunboð til að semja við Breta um vaktaskipti við vinnuna og fór herstjórnin fram á áð unnar væru tvær 8 tíma vaktir og greiddar 21,80 fyrir hverja. Vinnuflokkarnir í flugvellinum tóku ýmsir málið til umræðu og kusu pessar priggja manna nefnd ir, en sumstaðar hafa pessir prír menn bara verið útnefndir af túlkunum og verkamenn í peim flokkuin j?kki rætt málið. Hins- vegar var auðvitað strax vitan- legt að ekki gat komið tii inála að aðrir en Dagsbrún sjálftækju ákvaröanir um slíkt mál sem þetta, pó hinsvegar væri ekkert nema. giott um pað að segja að verkamenn á vinmustöðvunium létu skoðanir sínar í ljósi, en auð- vitað parf pað að gerast á lýð- ræðislegan hátt. Kl. 4 síðdegis á sunnudaginln var svo haldinn fundur með full- trúum þessum frá flugvellinum. Fundurinn var haldihn í Hafn- arstræti 21. 80—90 manns voru par mættir og var húsnæðið allt of pröngt, heyrðist iila til manna og ómögulegt að ræða málið. Á' jiessum fundi mælti Héðinn ein- dregið með pví að gengið væri að vaktaskiptum með 23 króna kaupi, en það kaup var pá orðið að samkomuiagi bak við tjöldin milli Dagsbrúnarstjómarinnar og herstjórnarinnar. Fyrst þegar greidd voru at- kvæði um pessi tilmiæli brezku herstjórnarinnar virtist sú tillaga vera felld með nokkurn veginn jöfnum atkvæðum, en atkvæði voru ekki talin og úrslit ekki til- kynnt, sökum þess að pví var pá haldið fram, að inni væru menin, sem ekki væru fulltrúar. Er peir höfðu verið reknir út voru greidd atkvæði á ný og var tillagan pá talin sampykkt með 38 atkvæðum gegn 23. Að ioknum þessum ólögmætu aðferðum var svo vinna hafin í flugveliinum á mánudagsmiorgun- inn rneð pessum hmeyksliskjörum. Annarsstaðar hefur engu verið breytt í Bretavinnunni og ekkert komið enn í ljós um hvort Héð- inn er búinnn að lofa Bietum jrví samia þar. Hangikjöt, svið, lifur, kálfakjöt, norðlenzkt dilka- kjöt, þurrkuð epli, Rekord-búðingsduft með rom-, vaniUe-, súkkulaði-, appelsínu-, hindberja-, sítrón- og ananasbragði. Súpur í dósum: tómat, aspargus, oxtail, o. fl. tegundir. I Sardínur, ostar, egg, rækjur, sandwich ^spread, og margskonar niðursuðuvörur á kveldborðið. Þurrkað rauðkál og hvítkál í pökkum. ^ökaupíélaqiá CK>C><><X><><><3>0<XXX><CKX> Skemmtifundur Austurbæjardeildir Sósíalistafélags Reykjavíkur halda skemmtifund í Thorvaldsensstræti 6 í kvöld kl. 8V2. DAGSKRÁ: Sigfús Sigurhjartarson: Kosningarnar í vor. Þórbergur Þórðarson: Upplestur. Áki Jakobsson: Að norðan. Rósinkranz ívarsson: Endurminningar frá sjósóknar- árunum. Jón Róbert: Harmonikuleikur. Söngur. Kaffidrykkja. Fjórar nýjar bækur frá forlagi Ísafoldarprenfsmíðju: Tómas Sæmundsson, æviferill hans og ævistarf. Eftir Jón Helgason dr. theol., biskup. Þessarar bókar hefur verið beöið með mikilli eftirvæntingu. Menn um land allt hafa hlustað á erindi Jóns biskups Helgasonar og ákveðið að kaupa bókina, þegar hún kæmi í bókaverzlanir. Nú er bók in komin og upplag er lít'iö. A fömum vegi. Sögur eftir Stefán Jónsson kennara. í þess- ari bók eru sjö sögur, hver annari betri, sem vekja mun almenna athygli. Um loftin blá. Eftir Sigurð Thorlacius skólastjóra. Þetta er önnur útgáfa bókarinnar, fyrri útgáfan seldist á nokkrum dögum fyrir jólin. Þama er sumargjöfin handa ungling- um um land allt. 100 íslenzkar myndir. Pálmi Hannesson rektor valdi og samdi formála. Ef þér viljið gefa vini yðar erlendis fallega minn- ingargjöf, þá er engin heppilegri en þessi bók. Lesið þessar bækur um páskana og gefið þær í sum- argjöf. Bókaverzlun fsafoldarprenfsmídju. Monii it 0 noF. Símar: 3828 og 4764. í dag er síðasti sðlndagar i 2. f 1. Dreglð á laagardag. HAPPDBÆTTIÐ.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.