Þjóðviljinn - 12.08.1942, Page 3

Þjóðviljinn - 12.08.1942, Page 3
Miðvikutluagui' 12. ágúst 1942. ÞJÖÐVIUJ ÍNN a pfMVIlJINN Útgefandii Sameiningarflokkur alþýíu — Sóifa'littaflokkmiim. Riutjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús Sigurhjartarson (áb). Ritstjórn: Hverfiigðtu 4 (Vfkingsprent) ■fmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa: Austufstrseti 12 (1. hseð) sfmi 2184. Áskriftargjald á mónuði: Reykjavík og nagrenni kr. 4,00. Annarsstaðar á landinu kr. 3,00. f lausasölu 25 aura eintakið. Vfkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Markmið, sem verður að nást Verkamenn hafa háð mark- vissa baráttu fyrir rétti sinum cg frelsi síöan gerðardómslög- in voru sett. Þeir imfa unniö stór sigur í þessari baráttu, þeir hafa hrundiö þrælalögun um. Þótt undarlegt megi virö- ast er ástæöa til aö minna verkamenn á áö fall geröar- dómslaganna er þeirra sigur, þaö er samheldni þeirra og samtakamáttur, sem geröi þessi þrælalög óframkvæman- leg. Þessi stéttarsigur verka- manna, er aöeins dæmi þess aö þeir eru sterkasta afliö í þjóöfélaginu, og þaö eru þeir, sem mestu eiga aö ráöa um stjórn landsins og þaö eru þeir, sem mestu gætu ráöiö um þá stjórn aöeins ef þeir gieymi ekki hmni stéttarlegu og pólitíku eihingu. En nú þegar geröardómslög in eru fallin veröa verkamenn aö samræma árangrana af þeim sigrum, sem hinir ein- stöku hópar þeirra hafa unn- iö i kjarabótabaráttunni, og markiö sem þeir veröa aö ná, er átta stunda vinnudagur meö svo háu grunnkaupi aö þaö tryggi sómasamlegt lífs- framfæri handa hvei'ri meöal fjölskyldu.' Vilji verkamenn leggja á sig lengri vi'nnudag, en átta tíma og það vilja þeir ugglaust gera, eins og nú standa sakir- ef þeir sjá aö vinnuafl þeirra er notaö, á skynsamlegan hátt til þess þess aö tryggja af- komu þjóöarinnar og til þess aö stuðla aö sigri Banda- manna í þeim örlagaríka hild arleik, sem nú er háöur um frelsi og menningu, þá hljóti þeir fyrir þaö greiöslur, sem þeir ekki þurfa aö nota til dag legra nauðsynja. Þaö er réttmætt aö krefjast þess aö vinnugeta þjóöarinn- ar sé fullnýtt á þeim tímum, sem nú standa yfir, eni þaö er einhig rétt aö hún sé goldin fullu veröi, og þaö ekki sízt þegar þjóöarheildin græðir fé í svo ríkum mælir sem raun ber vitni. Jafnhliöa því að' verkamenn veröa aö vinna þann stóra sigur, aö fá átta stunda vinnu daglnn viðurkenndan, ber þeim aö halda hátt á iofti kröfum um að myndun hins Þingmenn Sósíalistaflokksins í efri deild, Brynjólfur Bjarna son og Steingrímur Aðalsteinsson, leggja fram frumvarp um breytingu á framfærslulögunum. Þingmenn Sósíalistaflokks- ins hafa áður borið fram frumvarp um gagngerða breytingu á framfærslulögunum, en að þessu sinni er aðeins reynt að fá einni grein breytt, 51. greininni, sem í þeirri mynd, sem hún nú er, gerir styrkþegana að einskonar þrælum sveitastjórn- anna, er þær geta sent hvert sem þær vilja og látið vinna fyrir hvaða kaup, sem þær ákveða. Frumvarp Brynjólfs og Steingríms er tilraun til að afmá svartasta blettinnn á fram- færslulögunum. Það verður vafalaust fylgst með því af athygli af alþýðu manna, hverjar undirtektir þetta mjög svo hógværa frumvarp Sósíalistaflokksins fær. Frumvarpiö hljóöar svo: Bráöabirgöaákvæöiö frá 1939 um nefnd þá, sem ríkistjórn- in skyldi skipa, „eftir tilnefn- ingu þriggja stærstu þing- flokkanna, ... er hafa með . böndum framkvæmdir og ráð stafanir til framleiöslubóta og atvinnuaukningar”, er lagt til, aö veröi fellt niöur. Er þaö hvortveggja aö ákvæði þetta er meö öilu úrelt, enda á þaö ekki heima í þessum lögum”. 1. gr. a. 1. málsgr. 51. gr. laganna oröist svo: Sveitarstjórn skal, svo sem auöið er, sjá vinnufærum fi-amfærsluþurfum fyrir viö- unanlegri vinnu, sem gerir þeim fært að' sjá heimili sínu farboröa, enda sé hún greidd samkvæmt taxta verkalýösfé- lags eöa meö venjulegu kaup- gjaldi á staönum. Skylt er framfærsluþurfa aö taka þá vinnu, sem sveitar- stjórn hefur vísaö honum á, nema hann hafi frambærileg- ar ástæöur til neitunar, svq sem: 1) aö hann þoli ekki vinnuna samkv. læknisvottoröi 2) aö heimilisástæöur hamli því, að hann geti sótt vinnu langt frá heimilinu, 3) aö vinn an sé ekki í hans fagi, ef um fagfólk er aö' ræöa, 4) áö vinn an sé svo léleg eöa skamm- vinn, aö hún nægi ekki tll lífs framfæris, en geti hins vegar oröiö til þess, aö hann verö'i af betri vinnu annars staöar. b. í stað orðanna í 2. málsgr. sömu lagagr.: „á sama hátt getur framfærslusveit styrk- þega” komi: Sveitarstjórn get ur látió’ barnsfööur. 2. gr. Bráöabirgöaákvæöi laganna falli niöur. 3. gr. Lög þessi öölast þeg- ar gildi”. Greinargerö frumvarpsins hljóöar svo: „51. greinin, í því formi sem hún nú er í, var sett inn í framfærslulögin meö sam- þykkt Alþingis 1939. Samkv. lienni geta sveitarstjórnir sent ! styrkþega hvert sem er, í hvaöa vinnu sem þeim þókn- ast við þau kjör og meö því kaupi, sem þær sjálfar ákveöa. Jafnvel læknisvottorö um, aö viökomandi þoli ekki vinnuna, stórfellda stríðsgróöa einstak- linganna veröi stöövuö. En rétt er þeim að gera sér Ijóst að þaö veröur naumast gert nema þeir ráði stjórnarstefn- unni í þessu landi. Hvers vegna aö hika viö aö taka völdin? Þaö fara fram kosnmgar í haust. Ef þaö fylgi, sem Sóslí- alistaflokkurinn og Alþýöu- flokkinn áttu við síöustukosn ingar væri sameinaö væri þar á ferö svo sterkur verkalýðs- flokkur, að hann gæti ráöiö' mestu um stefnu á Alþihgi, og um stjórn landsins . Lætur verkalýöurinn tæki- færiö ganga úr greipum sér? er hægt að hafa aö engu. Samkv. þessum ákvæöum er hægt aö taka upp hina ill- xærndu sveitarflutninga í nýrri mynd. Þetta lagafyrir- mæli var sett á þeim tímum, sem valdhafarnir töldu sig þess umkomna að beita slik- um aöferöum, þaö var þáttur í víötækum fyrirætlunum um aö þrengja kosti alþýöunnar í landinu. Nú er ástandiö svo breytt, aö ekki er hægt aö beita fólkiö slíkum tökum eins cg sakir standa. Spurningin er þá, hvort það er vilji Alþing is, aö slíkar aöferöir veröi aft ur teknar upp, þegar tækifæri gefst til að beita þeim. Meö tillögu þessari er ger'ö tilraun til aö afmá einn versta smánarblettinn úr íslenzkri löggjöf. Frá Alþingi Alþýöuflokkurinn hefur lagt fram frumvarp um orlof verkamanna, samskonar og á síöasta þingi. Ennfremur bera þingmenn hans fram þingsá- lyktunartillögu um samninga viö' verkalýössamtökin og und irbúning löggjafar um 8 tíma vinnudag. Nokkrir íhaldsþingmenn bera og fram ályktun um samninga viö verkalýðssam- tökin um skipulagningu vinnu aflsins, en leggja þau mjög á móti landvarnavinnunni. í dag veröur fundur í báö- um deildum Alþingis kl. 2. W iiflMin 9rur nnars Floginn er Örninn frái, fjaðrirnar brugðust eigi. Þótt líkaminn liggi’ í dái, þú líður um æðri vegi. Þótt hyrfi á veginum vitinn og vörðurnar. allar að baki, þá eigum vér eftir þytinn frá Aarnarins vængjataki. Fljúgðu um háa heima fyrst heimur ei gat þig bundið. Um Arnsúginn oss skal dreyma og eilífð, sem þú hefur fundið. K. S. Blekkingavaðall Alþýðuflokksins um for- setakosningarnar fullkomlega afhjúpaður Alþýðuflokkurínn bauð Framsóbn að fá for~ s^tann í nedrí deíld í Þaö hefur nú bætzt ein upplýsing enn viö í forseta- kosningamálinu, sem sýnir til fulls hverskonar blekkingar þaö eru, sem Alþýöublaöiö hefur veriö meö undanfarna daga, er þaö var aö reyna aö telja mönnum trú um aö Sósí- alistaflokkurinn heföi veriö óheill í kjördæmamáliniu í sambandi við forsetakosning- arnar. „Tíminn” hefur nú upplýst að Framsóknarmönnum hafi verið boðið að fá forseta neðri deildar, ef samkomulag yröi milli .þingflokka! Þar meö hafa því íhaldiö og Alþýöu- flokkurinn beinlínis boö’iö Framsókn þa'ö, sem þeir þótt- ust ætla að foröa þjóöinni frá: íorsetavald í neöri deild. Og Tíminn gefur í skyn aö Framsókn muni hafa hafnaö' þessu tilboöi, af því hún hafi óskað eftir aö fá forseta sam- einaös þings og þannig ef til vill verið reiðubúin til sam- komulags um aö hún heföi ekki forseta deildanna. En fyrir Alþýðuflokknum og íhaldinu var auðsjáanlega hvorki um þaö aö ræða að vilja samkomulag né tryggja kjördæmamáli'ö, heldur bara fá átyllu til þess aö' gera bandalag sín á milli af því þeir vissu. aö Sósíalistaflokk- urinn hefði aldrei notað sér þaö', þó gengiö væri fram hjá honum, til þess að ná þeim rétt,i er honum bar, meö sam- vinnu viö Framsókn. Þess vegna bauð íhaldiö og AlþýÖuflokkurinn Sósíalista- flokknum líka þau boð í for- setakosningunni aö hann skyldi settur skör lægra en fylgisminnsti þingflokkurinn1, Alþýöuf lokkurinn. Allstaöar var hrokinn í þessum tapandi flokkum hinn sami — og svo kemur Alþýöubláöiö og tútn- ar út af „ábyrgðartilfinningu“ eins og þáö ætli aö springa og reynir a'ð láta. líta svo út sem íhaldiö og Alþýöuflokkurinn hafi verió' aö gera eitthvaö fyr ir kjördæmamáliö meö bak- tjaldamakki sínu! Aöfarir bræöingsins í for- setamálinu og heilindin eru því 1 stuttu máli þessi: 1. ÞaÖ' hefur líklega veriö hægt aö ná samkomulagi viö Framsókn um að hún heföi aðeins forseta sameinaös þings (Bjarna Ásgeirsson), en hvorugan i'orseta deildanna og gæti því engin áhrif haft á gang kjördæmamálsins úr for- setastóli, þó hún vildi. 2. Þetta, samkomulag var ekki reynt og munu þar hafa valdið einkaástæöur og metn- aóarmál me'ðal bræö'ings- manna, sem hagsmunirnir í kjördæmamálinu, — sam- kvæmt skoöun Alþýöubl. —, uröu aö víkja fyrir. 3. Bræöingurinn býður svo Framsókn upp á forseta neöri deildar, — og gerir þar meö einmitt þaö, sem Alþýöublaö'- ið segir aö sé stórhættulegt: gefur Framsókn forsetavald í þeirri deild, þar sem mest hætta væri á áó’ kjördæmar máliö tefjist. (í vor fór það mál með’ afbrigöum í gegnum efri deild — með' Framsókn- arforseta! Hræsnin í þessu öllu er því auösæ. I # sem ekki eru fastráðnir í vinnu, ættu að tala við skrifstofu Sósíalistafélagsins á Skólavörðu stíg 19, áður en þeir ákveða sér vinnustað næstu dagana. Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur. Gerizt áskrifendur Þjóðviljans!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.