Þjóðviljinn - 02.09.1942, Side 1

Þjóðviljinn - 02.09.1942, Side 1
 7. árgangnr. Miðvikudagur 2. sept. 1942 99. tóiublað BBC Hísröír bardatfar hádír 40 bm. suður af El Alameín: Bandamannaherínn var.víöbúínn Fasistaherimir í Egiftalandi hafa orðið fyrri til að rjúfa það hlé, er verið hefur á bardögum þar, síðan Bandamannaherinn stöðvaði sókn Rommels til E1 Alamein. Hersveitir fasista hafa síðustu dægrin gert harðar árásir á varnarstöðvar Bandamanna um 40 km. suður af E1 Alamein, og kom þegar til harðra bardaga við varnarsveitir áttunda brezka hersins. Voru það þýzkar vélahersveitir og fótgöngulið er árásimar gerðu. Seint í gærkvöld bárust fregnir um að enn væri barizt harðlega á þessum slóðum. Samtímis réðust ítalskar sveitir á varnarstöðvar áttunda hersins nær Miðjarðarhafsströndinni, en þeim árásum hefur verið hmndið, segir í brezkum fregnum. Píng barna- kennara seff í gær 7. Fulltrúaþing íslenzkra barnakennara var sett í Austur- bæjarskólanum í Reykjavík í gær, kl. 2 e. h. Forseti Sambands íslenzkra barnakennara, Sigurður Thor- lacius skólastjóri, setti þingið. Forseti þingsins var kjörinn Jónas Jósteinsson, kennari í Reykjavík. Varaforsetar: Helgi Þorláksson, kennari í Vest- mannaeyjum og Hlöðver Sig- urðsson, skólastjóri á Stokkseyri. Við þingsetningu voru mætt- ir 20 fulltrúar af 40, sem kjörnir höfðu verið. Nokkrir bættust við síðar. Á fundum þingsins í gær voru kjörnar fastar nefndir, sam- bandsstjórnin flutti skýrslu sína og framsöguræður voru fluttar um þau mál, er stjórn sambands ins lagði fyrir þingið, og var þeim vísað til nefnda. Nefndar- störf fara fram í dag og verður fundum þingsins haldið áfram að þeim ioknum. í gær var tillagan um út- hlutmi bifreiöa samþykkt í sameinuöu þingi. Einar Ol- geirsson haföi flutt breytingar tillögu um aö þriöji maður 1 nefndinni, er úthluta skyldi bílunum væri skipaður af „Hreyfli” og varamaður hans af „Þrótti”, svo bilstjórar hefðu áhrifavald í nefndinni'. Enn- fremur fólst í tillögu hans, að tveir þriðju þeirra fólksbíla, er fluttir væru inn árlega, fæni til atvinnubílstjóra og bifreiðastöðva. Þessar tillögur Einars voru felldar með 25 atkvæöum gegn 7. SíÖan var þingsályktunartil- lagan samþykkt meö 28 atkv. gegn 7 og hljóöar hún svo: „Alþingi álykfcar að kjósa þrjá menn í nefnd og þrjá til vara, er hafi með höndum út- hlutun bifreiða þeirra, sem inn eru fluttar til Bifreiða- einkasölu ríkisins, enda sé einkasölunni óheimilt að láta af hendi bifreiðar, nema eftir ákvörðun nefndarinnar, en leita skal nefndin tillagna forst.jóra einkasölunnar um út hlutunina. Svo virðist sem Bandamenn hafi verið við sókninni búnir. Undanfarna daga hefur brezka útvarpið hvað eftir annað sagt frá því, að fasistaherirnir í Egiftalandi hafi safnað saman miklu liði og hergögnum til ár- ása. Það þykir einnig benda til þess, að árásin hafi ekki komið Bretum á óvart, að síðustu dægr Nefndin ákveður og hverjir öölast leyfi til innflu^nings bifreiöa, ef þær eru ekki flutt- ar inn af bifreiðaeinkasölunni. Ákvæði þessi ná til allra bif rei'ða, sem keyptar eru og flutt ar veröa inn hér eftir, svo og" þeirra bifreiða, er einkasalan hefur þegar keypt og eru í eigu hennar hér eða erlendis. Skal nefndin haga úthlutun bifreiðanna með hliðsjón af þörf almennings og atvihnu- veganna, og er henni skylt áð gefa Alþingi skýrslu um störf sín. Nefndin skal fylgja þeirrl reglu við úthlutun fólksflutn- ingabifreiða, að allt að tveir þriöju þeirra biíreiöa, sem inn em fluttar árlega, fari til at~ vinnubílstjóra og bifreiða- stööva. Nefndinni er heimilt að á- kveða, að þeir, sem bifreiðar fá til endumýjunar, skuli af- henda bifreiðaeinkasölunni eldri bifreiðar sínar fyrir verð sem ákveöið sé af tveimur dómkvöddum mönnum. Enn fremur getur nefndin ákveðið að Bifreiðaeinkasala ríkisihs haf, forkaups.’étt að þeim bif- reiðmn, er ’.úr selur, fyrir in áður en árásin hófst, var flug- her Breta mjög athafnasamur, og gerði harðar árásir á helztu hernaðarstöðvar Rommels í nánd við vígstöðvarnar. R.ommel fær nú að reyng sig við enn einn brezkan hershöfð- ingja, en sem kunnugt er var Alexander, sá er stjórnaði her Breta í Burma, nýlega skipaður yfirhershöfðingi í Egiftalandi í stað Auchinlecks. Tómás )ónsson fímmfugur Tómas Jónsson, Laugaveg 17 er fimmtugur í dag. Tómas er fæddur að Sellátr um í Helgustaöahreppi. Ung- ur fór Tómas til sjós og gerð- ist farmaður og sigldi um öll heimsins höf. Á siglingum þessum komst hann í kynni viö verkalýðshreyfinguna og róttækar stjórnmálaskoöanir, og hefur síðan verið ötull : i:j.rfsmaöur innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Hann var einn af stofnendum Kommún- istaflokksins 1930 og síðar Sósíalistaflokksins. Árið 1930 fór hann ásamt fleirum til Sovét-Rússlands. Tómas er vel látinn af öllum sínum félögum. Þjóðviljinn óskar Tómasi til hamingju meö afmæliö. kostnaðarverð, að frá dreginni fyrningu eftir mati tveggja dómkvaddra manria. Kostnaður við störf nefnd- arinnar gTeiðist af bifreiða- einkasölu ríkisins”. Reynir nú á þingnefnd þessa þegar hún hefur verið kosin., hvort hún verður skárri en sá aðili er h.ngað til hefur Táðið. Litiar breytingar á Stalíngradvígstöðv- unum og í Kákasus I miðnæturtilkyrminguruii frá Moskva segir að harðir bardagar hafi verið háðir norðvcstur og suðvestur af Stal íngrad en engar meiriháttar breytingar orðiö á austurvíg- stöðvunum í gær. Skýrt er frá því í viðbótar- tilkynningu, að þýzku her- sveitimar, sem tókst í fyrra- dag að reka fleyg inn í vam- arsvæði sovéthersins suðvest- ur af Stalíngrad, haldi áfram árásum, og hafi sovétherinn hörfað til nýrra vamarstöðva á einum liluta þeirra víg- stöðva. Þjóðverjar tilkynntu í gær, að þeir hefðu breikkaö fleyg- inn, sem rekinn var inn í vamarsvæði sovéthersins suð- vestur af borginni deginum áð í gær kom á bókamarkaðinn bók ein, sem líklegt er að valdi nokkru umtali og deilum, jafn- vel málsliöf ðunum og fangelsun- um. Þessi bók er ein af lista- verkum íslenzkrar tungu: Hrafn kels saga Freysgoða, færð til lögboðinnar stafsetningar ís- lenzka ríkisins. En svo skringi- lega vitlaus er löggjöf orðin á íslandi eftir þjóðstjórnarfárið 1939—’41, að bannaðar eru nú slíkar útgáfur, ef farið er eftir bókstaf vitlausra laga. Bókin heitir í hinni nýju út- gáfu „Hrafnkatla", en það nafn gaf Sigurður Nordal henni í hinni gagnmerku ritgerð í Studia Islandica. Kostnaðar- menn eru Ragnar Jónsson og Stefán Ögmundsson, en Halldór Kiljan Laxness gaf út. Og fram- an við bókina er eftirfarandi for- máli útgefanda: „Hrafnkatla er hér með örfá- um undantekningum prentuð samkvæmt hinni sígildu útgáfu Konráðs Gíslasonar, Kaup- Ugm oi alOn larMínslo lora slaoiast (m Simur sefulídsstjórnín ”við Dagsbrún í dag? í gær vom lögin um afnám gerðardómsins loks undirrit- uð af ríkisstjóra. Siðan 22. ág’úst, er samn- iíngar um kaup og kjör voru undirritaöir af Dagsbrún og Vinnuveitendafélaginu, hefur kaupgjaldi og vinnutíma ver- ið haldið óbreyttu í setuliðs- vinnunni. Þetta hefur að von- um vakið megna óánægju þeirra verkamanna, er hjá setuliðunum vinna. Aöeins vegna þess að stjóm Dags- brúnar beitti ýtrastu áhrifum sínum á verkamenn, hafa flestir þeirra haldið kyrru fyr Framhald i 4. aíðu. 62 skipstjórar lýsa van- | trausti á stjórn síldar- verksmiðjanna. Þann 28. ágúst héldu 62 skipstjórar fund á Raufar- höfn. Þcir voru af jafn- mörgum skipum, sem biðu afgreiðslu á höfninni. Fund urinn lýsti vantrausti á stjóm síldarverksm. rikis- ins og skoraði á framkv.stj. þeirra að segja af sér. ur, en sú fregn er óstáðfest. í Mið-Kákasus hefur rauöi herinn bætt áðstöðu sína, en' suður af Krasnodar hefur fas- istum oröið nokkuö ágengt. Á miðvígstöðvunum fer vörn Þjóðverja mjög harðn- andi, og hafa þeir flutt þang- að mikið varalið til að stöðva sókn sovéthersins. mannahöfn 1847, og færð til lög- boðinnar stafsetningar íslenzka ríkisins í sérstakri minningu um stjórnarskrárbrot það, sem þjóðfífli íslendinga tókst að fá Alþingi til að drýgja í fyrra með setningu skoplaga þeirra gegn prentfrelsi á íslandi, þar sem ís- lendingum var gert að skyldu að nota danska nítjándualdar-staf- setningu, kennda við Wimmer, á íslenzkum fornritum. • Ágóði af sölu þessarar Hrafn- kötlu-útgáfu rennur í Sjóð til verndar andlegu frelsi íslenzkra rithöfunda, sem stofnaður var 1940 af útgefanda bókarinnar í mótmælaskyni gegn fyrirætlun- um Menntamálaráðs íslands, opinberlega auglýstri í dagblöð- unum, um að hefja hungurof- sóknir gegn þeim íslenzkum skáldum, sem ekki aðhylltust stjórnmálaskoðanir ráðsins. Reykjavík í ágúst 1942. Halldór Kiljan Laxness”. Ekki þarf að efa að bók þess- ari verði vel fagnað af íslend- ingum. BilaltlilHliinin sell i leilw Hile nanei meiilðrinoar eilndar Tíllögur Eínars Olgeírssonar um áhrífa rétt bíistjóra í nefndínní felldar Ný útgáfa af Hrafnkottu Halldór Kfljan Laxncss sá um úfgáfuna og rífar formála

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.