Þjóðviljinn - 08.09.1942, Síða 3
Þriðjudagur 8. september 1942.
ÞJÖÐ VILJINN
3
ft!ð!S¥tU!NÍf
Útgefándi:
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.).
Einar Olgeirsson.
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkingsprenl).
Sími 227*.
Afgreíðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstrœti 12 (1. hæð).
Sími 2184.
Víkíngsprent h.f., Hverfisgötu 4.
Baráffa víðvcrð~
bólguna cda bar~
áfta víd vcrka^
lýöínn
Það er eitt allra helzta áhuga-
mál afturhaldsblaðanna að villa
um þjóðina á hinum hættulegu
leiðum verðbólgunnar. Dag eftir
dag verja þau miklu af rúmi sínu
til þess að reyna að telja mönn-
um tni um, að verðbólgan eigi
rætur sínar að rekja till þeirra
kjarabóta, sem verkamenn hafa
fengið. Sjaldan hefur þetta kom-
ið berlegar fram en í Reykjavík-
urbréfum Morgunblaðsins á
sunnudaginn. Blaðið birtir orðrétt
kafla, sem hér fer á eftir er
Bæjarpósturinn flutti nýlega:
,,Á hverjum mjmdi verðbólga,
sem leiðir til þess, að (peningar
yrðu einskisvirði í stríðslok, bitna
fyrst og fremst?
Fullkomin verðbólga þýðir að
allur þjóðarauðurinn færist á
hendur þeirra, sem eiga fram-
leiðsiutæki, jarðir eða önnur var-
anleg verðmæti. Allir þeir.sem
ekkcrt eiga af slíkum verðmæt-
um, vcrða. örsnauðir.
En ekki orkar það tvímælis, að
a.fleiðingar verðbólgunnar bitna
harðast. á verkamönnum. Verð-
bólgan þýðir tvímælalaust at-
vinnuleysi, og það í enn geigvæn-
legri mynd en áður hcfur þekkst.
Verkamenn verða því að taka
forustuna fyrir baráttunni gegn
verðbólgunni. Þeir eiga/ mest á
hættu”.
Morgunblaðið leggur áherzlu á
að hér sé verðbólgunni og álirif-
um hennar rétt lýst, enda er ekk-
ert í þessum ummælum, sem ork-
ar tvímælis, um það virðast alljr
vera. sammála. En Morgunblaðið
heldur áfram að vitna í Þjóðvilj-
ann og næst tekur það eftirfar-
andi kafla úr leiðara, sem birt-
ist sama daghm og áðurgreindur
kafli í Bæjarpóstinum:
„Vcrkalýðsfélögin eru nú óðum
að segja upp gömlu samningun-
um og gera nýja. Veruleg grunn-
kaupshækkun er knúin fram af
ÍKJSSum verkalýðsfélögum. ÍÞeim
hefur nú vaxið ásmegin við a.ð
kenna styrkleika síns.
Síðar kemur útlegging hclgi-
dagsritara Morgunblaðsins af
þessum tveimur textum úr Þjóð-
viljanum, útleggingin er svona:
„Furðulegra mótsagna kennir
í þessum tveimum greinum í sama
tölublaði kommúnistablaðsins. I
hinni fyrri er fullkomlegai rétt
skilgrcining á því, hvílíkt böl
verðbólgan er einmitt sérstaklega
fyrir verkamanninn sem ekki hef-
ur annað við að styðjast envinnu
sína, og ekki aðrar eignir en laun
þau, sem hann, uppsker.
En þegar augunum cr rennt
augnablik frá þessu yfirvofandi
böli vorkalýðsins, þá er í fyrstu
grein sama bláðs talað um, að
Verkalýðssamtökin á
sameinuð
Þau sækja um inngöngu í Alþýðusambandið
í gærkvöldi voru verkalýðsfélögin í Neskaupstað
sameinuð í eitt nýtt félag, Verkalýðsfélag Norðf jarðar.
Stjóm skipa: Erlingur Ólafsson formaður, Sigurjón
Ásmundsson varaformaður, Jóhannes Stefánsson rit-
ari, Jóhann Sigmundsson gjaldkeri og Sveinbjöm Jóns-
son meðstjórnandi. Þá hefur einnig verið stofnað Vél-
stjórafélagið Geysir, með næstum öllum vélstjórum á
staðnum. Stjómina skipa: Sigfinnur Pálsson formaður,
Eiríkur Ásmundsson gjaldkeri og Bjami Runólfsson
ritari. Bæði þessi félög hafa samþykkt að sækja um upp
töku í Alþýðusamband íslands.
Tvö ný félög stofnuð.
verkalýðsfélögunum hafa aukizt
ásmegin, við að kenna styrkleika
síns til þess að knýja fram veru-
Jegar grunnkaupshækkanir. Og
vantar ritstjóra blaðsins ekki ann
að en að bæta því viö, að ,,ás-
megin ’ sitt noti verkalýðstelögin
til þess að auka verðbólguna og
gera verkamennina örsna'uða-, eins
og bent er á í grein nr. 1.”.
Bcrlegar getur Morgunblaðið
ekki sett fram hina alröngu kenu
ingu, að kauphækkanir þær, sem
verkamenn hafa fengið séu orsök
eða að minnsta kosti einn veiga-
mesti þátturinn í verðbólgunni.
öllum hugsandi mönnum ber
að gera sér ljóst, að stríðsgróð-
inn er eina orsök verðbólgunnar,
sú staðreynd, að penmgar, sem
eru í umferð hér á landi eru marg
fallt fleiri nú en fyrir strið, og
að vöruframboð er minna en fyr-
ir stríð hlýtur að leiða til verð-
bólgu. 1 þessu sambandi skiptir
minnstu máli á hverra höndum
peningarnir eru. Átökin milli
vinnuveitandans og launþega um
skiptingu arðsins hljóta auðvitað
að halda áfram á tímum verðbólg
unnar, engu síður en á öðrum
tímum, og slíkir tímar gefa þeim
aðilum, sem borið hafa skarðan
hlut frá borði , sem sé launþeg-
um, bætta vígstöðu. En hvað sem
um þessi viðskipti verður, hvort
sem fleiri cða færri krónur fær-
ast úr vasa atvinnurckenda yfir
í vasa launþeganna, þá verður
heildartala þcssara króna, sem í
umfcrð eru í landinu, hin sama
eftir scm áður og hlutfallið milli
fjármagns og vöruframboðs
helzt óbreytt, með öðrum orðum
verðbólgan sjálf eykst alls ekki
við þess dreifingu stríðsgróðans,
nema síður sé, enda má öllum
vera ljóst aö það eru ekki þeir
aurar, sem verkamenn fá milli
lianda, fyrir vinnu sína, sem valda
þeim yfirboðum, sem fram koma
í flest^það sem vérði verður keypt
eða að þeir skapi þá gífurlegu
eftirspum sem mestu veldur um
þá verðbólgu sem þegar er hafin.
Ef spurt er um ráð olckar sós-
íalista til að afstýra fullkominni
verðbólgu, þá eru þau alkunn
og marg yfir lýst.
Fyrsta atriðið er að taka stríðs
gróðann úr umferð, ekki aðeins úr
höndum stríðsgróðamanna heldur
hreinlega úr umferð. Til þess að
þetta vcrði framkvæmt, verður
ríkið að taka alla utanríkisverzl-
un í sínar hendur, og nota hinn
gífurlega gróða, sem útflutning-
urinn skapar til þess að halda
verði niðri á innfluttri vöru. Enn
fremur þarf að taka stórvirkustu
framleiðslutælrin, svo sem togar-
ana, undir strangt opinbert eftir-
iit eða jafnvel í opinberan rekst-
ur, einnig þarf að stóriækka eða
jafnvel fella niður alla innflutn-
ingstóUa. og hækka gengi krón-
unnar. Slíkar ráðstaíanir eru
raunhæfar aðgerðir til þess að
koma í veg fyrir verðbólgu, en
barátta Morgunblaðsins, er raun-
hæf lcið til þess að berjast gegn
kjarabótum verkamanna og fyrir
liagsmunum þeirra, sem bezt liafu
ráðin í þcssu þjóðfélagi.
Þetta er hið mest gleðiefni öll-
um þeim sem áhuga hafa fyrir
einingu verkalýðssamtakanna.
Klofningurinn innan verkalýðs-
samtakanna er þar mcð úr sög-
unni á Norðfirði, og í Vestmanna
eyjum var einingin áður komin.
Eftir er þá aðeins að sameina
verkalýðssamtökin á Akureyri og
Framh. af 2. síðu.
klúbbsins, og Heinrich von Glei-
chen, hinn liðugi og veraldar-
vani vigapiltur hans, hugsa ekki
á aðra lund um verkalýðinn en
þeir gerðu fyrir tíu árum. En
þeir vita, að stjórn, sem bæri
nafn Schachts og Papens, mundi
mæta mótbyr úr öllum áttum
innan Þýzkalands. Þess vegna
hefur þeim dottið í hug að taka
einn af hinum gömlu foringjum
sósíaldemokrata í stjórn sína.
Fyrir þessar sakir hafa þeir
leitað hófanna hjá fyrrverandi
forsætisráðherra Prússlands,
Otto Braun, sem hefur búið um
kyrrt í Asconíu í Sviss síðan 5.
marz 1933. Þeir hafa forvitnast
um það, hvort hann mundi vera
fáanlegur til þess að ganga í
slíka stjórn. Þjóðernissinnar
hafa jafnan álitið Braun „sterk-
an mann“, og er það mikill mis-
skilningur. Þess vegna halda
þeir, að hægt sé að nota hann
til þess að vinna verkalýðinn á
band stjórnarinnar og færa um
lc:ð erlendum ríkjum heim sann
inn um það, að nú hafi verið
snúið aftur til „lýðveldisins".
Braun hefur ekki svarað af
eða á, en sem gamall og þvæl- i
inn stjórnmálamaður hefur hann
haldið öllum leiðum opnum.
Bollaleggingar Herraklúbbs-
ins ganga á snið við veruleik-
ann. Þeir, sem hug hafa á þess-
um stjórnarskiptum, hafa ekki
tekið eftir hinni félagslegu þró-
un Þýzkalands, né heldur hafa
þeir skilið afstöðu Bandamanna
og stjórna þeirra.
Þeir, sem standa að tjalda-
baki
Hvað vakir fyrir þeim mönn-
um, sem standa að baki „Herra-
klúbbnum“? Þeir hafa gert allt
hugsanlegt til þess að lýðveldi
og lýðræði gæti ekki blessazt;
gert allt til að hindra eðlilega
þjóðfélagsþróun í Þýzkalandi,
að tryggja að öll þau félög, sem
þess óska fái inntöku í Alþýðu-
sambandið í haust.
Sigrar einingarinnar á Norð-
firði og Vestmannaejum gefa
góðar vonir um að fullkomin ein-
ing náist á þessu hausti innan
'íslenzku verkalýðssamtaka.
og hafa í þess stað auðvaldsþjóð-
skipulag, gagnsýrt af þjóðhroka
og hermennsku, til tryggingar
því að hið raunverulega valda-
kerfi fái að standa óhaggað.
Þessum klíkum finnst nazism-
inn orðinn hættulegur. Þeir eru
því reiðubúnir að svíkja hann,
ef svikin gæfu þeim aðstöðu til
að bjarga sjálfri undirstöðunni
að valdi þeirra.
Hershöfðingjamir.
Iiershöfðingjaklíkurnar berj-
ast fyrir áframhaldandi tilveru
hersins. Nazistastjórnin hefur að
vísu gefið liðsforingjum og þó
einkum hershöfðingjum tæki-
færi, sem þá hefði ekki dreymt
um. Nazistar hafa opnað þeim
braut til hefndar fyrir ófarirn-
ar úr heimsstyrjöldinni fyrri, og
látið þá hertaka þau landsvæði,
er herforingjaráð Ludendorffs
krafðist á sínum tíma, vegna
hernaðar- og framleiðsluþýðing-
ar þeirra. En áframhald styrj-
aldarinnar „til úrslitasigurs“,
teflir í hættu öllu því, er áunn-
izt hefur. Hershöfðingjarnir eru
raunsæismenn. Þeir vita, að
ekki verður látið sitja við sams-
konar afvopnunarkák og 1919, ef
þýzka veldið hrynui'. Þeir vita,
að þá væri hermennskuhefðinni
endanlega lokið, og þar með
baktjaldapólitík herstjórnarinn-
ar og „styrjaldarleikjum11. Þess
vegna kysu þeir heldur sam-
komulagsfrið, þar sem látin
væru af hendi fjarlægustu her-
stöðvar, en tryggðar megin-
stöðvar fyrir næstu styrjöld.
Hér mætast hagsmunasvið
hershöfðingjanna og valda-
manna þungaiðjunnar, eins og í
heimsstyrjöldinni fyrri.
Valdamenn þungaiðjunnar.
í styrjöldinni 1914—’18 var
markmið stóriðjuhölda Vestur-
Þýzkalands að ná valdi á járn-
Pýzha affurhaldíd óffast # #
grýtishéruðunum í Lothringen
og það góðu tangarhaldi á
Belgíu, að raunveruleg yfirráð
belgíska iðnaðarins væru tryggð.
lðjuhöldar Efri-Slésíu girntust
pólska járngrýtið og kolin og
seildust til yfirráða um fram-
leiðslu Dónárlanda, gegnum ná-
ið bandalag við Austurríki. Þess
ar fyrirætlanir eru nú fram-
kvæmdar í víðtækasta mæli.
Valdamenn þungaiðjunnar ótt-
ast, að „stríð til úrslita“ tefli öll-
um þessum nýunnu sigrum í
hættu. Þeir óttast, að afdráttar-
laus sigur Hitlers kynni að leiða
til þess, að hin beina og óbeina
hernaðarframleiðsla yrði numin
af sviði einkaeignaréttarins. Að
sjálfsögðu óttast þó valdamenn
þungaiðjunnar ósigurinn enn
meir. Þætti þeirra í valdatöku
Hitlcrs hefur hvergi verið
gleymt, en þeir hugsa sér nú
orðið að koma fram í við-
reisnarstarfinu innanlands sem
bjargvættir, er hrífi þjóðina
úr klóm hinnar nazístisku
ófreskju. — Þeir vonast til
að geta náð stuðningi öfl-
ugs hers, losað sig við þá fylgi-
þætti einræðisskipulagsins, sem
eru einkaauðvaldinu til óþægð-
ar, án þess að sjálfu þjóðskipu-
laginu sé hætta búin. Þeir von-
ast til að geta unnið sér siðferð-
islegt fylgi utan Þýzkalands sem
nauðsynleg valdstjórn til að
forðast upplausn og hrun.
Landherrarnir
Svipuð er aðstaða hinna
austurrísku landherra. Nazistar
hafa varla snert landareignir
þeirra. En landherrarnir eru
auðvitað smeykir um að sú dýrð
standi ekki lengi.
Árið 1933 lofaði Hitler forseta
hagsmunasambands landherr-
anna því, að ekki yrði fram-
kvæmd áætlunin um skiptingu
stærri landareignanna, því óá-
nægja og jarðnæðishungur
sveitaalþýðunnar kæmi sér vel
fyrir stjórnmálaáætlanir hans.
Landherrarnir vita, ekki síður
en aðrir, hve ábyggileg loforð
Hitlers eru. En þeir gera sér eng-
ar tálvonir um hvað bíði þeirra
eftir ósigur. Pólitík aust-þýzku
landherranna, „Austurhjálpin11,
Hindenburg-stefnan og bak-
! tjaldamenn hennar eiui í fersku
minni og mun ekki gleymt.
Sömu öflin, sem ruddu Hitler
braut til valda, vilja nú losna
við hann. En útreikningar þeirra
eru enn vitlausari en fyrir tíu
árum. Þeir losna ekki eins glatt
við nazismann og lýðveldið forð-
um. í marz 1935, — áður en búið
var að skapa borgarastríðsher
Himmlers, — sagði Göbbels „í
trúnaði“ við hóp af mönnum,
| sem ekki voru taldir „sannir
| nazistar":
| „Foringinn æskir friðar. En
vér megum samt reikna með
því, að ráðizt verði á oss, áður en
herbúnaði vorum er lokið. Það
er vel hugsanlegt, að Þýzkaland
bíði lægri hlut í slíkri styrjöld.
Komi til þess, verðum vér að
reikna með þungum fórnum. En
undir engum kringumstæðum
má sjálfur nasjónalsósíalisminn
verða fyrir áföllum. Einnig þér
munuð viðurkenna, að nasjónal-
sósíalisminn er eina rétta þjóð-
rnmhald & 4. aiða.
V-
• ve -v, • -