Þjóðviljinn - 05.01.1943, Qupperneq 3
Þriðjudagur 5. janúai’ 1943.
ÞStÖÐ VlLfl lWH
3
ItiðmnMiim
Útgefarifii:
Sameiningarflokkur alþýðu
Sósíalistaflokkurinn
Rltstjórar:
Einar Olgeirsson (áb.)
Sigfús Sigurhjartarson
Ritstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkingsprent)
Sími 2270.
\fgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa, Austurstræti 12 (1. hæð)
Sími 2184.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4.
Boöskapur utanríkis-
málaráðherrans
Vilhjálmur Þór, hinn nýi ut-
anríkis- og atvinnumálaráð-
herra, kynnti sig þjóðinni í út-
varpi á sunnudagskvöld.
Um boðskap hans sem atvinnu
málaráðherra er ekki mikið að
segja. Um aðgerðir hans í dýr-
tíðarmálunum er enn ekki nema
gott að segja. Um áskoranir
hans til atvinnurekenda og
verkamanna verður ekki um
dæmt eftir orðanna hljóðan,
heldur eftii’ tilraunum til verka,
þegar þar að kemui' — og þær
eru nú máske að byrja að koma
í ljós.
En um boðskap utanríkismála
ráðherrans er þörf á að nokkuð
sé rætt.
Það var tvennt, sem einkénndi
afstöðu hans.
Annað var aðdáun hans á hin-
um „voldugu Bandaríkjum"
Hitt var áminning hans til lands
manna um það, að þegár hinir
voldugu viðskiptaþjóðir 'vorar
skipuðu, þá væri ekki um annað
að gera en láta undan.
Hvorttveggja gefur ástæðu til
nokkurra hugleiðinga.
Ríkisstjóri og forsætisráðherra
lögðu báðir áherzlu á það í ræð-
um sínum, hverja samúð vér ís-
lendingar hefðum með hinum
sameinuðu þjóðum, sem heyja
nú stríð fyrir þjóðfrelsi og mann
réttindum vorum sem annarra
þjóða. Utanríki&málaráðherrann
tók þetta ekki sérstaklega fram
í sinni ræðu. Hinsvegar var tví-
endurtekið hve „voldug“ Banda
ríkin væru og ráðherrann var
óspar á lofið, enda 1 auðheyrð
hrifningin. Það er að vísu gott
að vér vitum það, íslendingar,
að Bandaríkin séu voldug — og
vér fáir og smáir — en ef vér
eigum að standa á verði um þjóð
frelsi vort, rétt, menningu og
lýðfrelsi, þá er oss nauðsynlegri
meðvitundin um mátt þeirra
hugsjóna, er vér byggjum á
mannréttindi vor, og hrifningin
af þeirri hetjulegu baráttu, sem
fyiir þeim er háð, heldur en lotn
ingin fyrir stórveldi því í vestri,
er bannaði oss á síðasta ári að
stofnsetja hér lýðveldi. Og þótt
stefnuyfirlýsingar Roosevelts og
Wallace, forseta og varaforseta
Bandaríkjanna, njóti fyllstu að-
dáunar vorrar sem amiarra frels
issinna, þá má oss íslendingum
ekki eitt augnablik gleymast, að
þar vestra í Wall Street býr sá
auðjötunn, sem jafnt er reiðu-
búinn til þess að mola frelsi vors
latídc sem. og að ýta mönnum
Rússneskí rífhöftmdurínn Konsfanfín Símo~
noff rsfar effítfarandí greín frá ferdafagí um
Hseffvigstððvarnar
í sjö mánuöi lá þetta land
milli víg'lina okkar og óvin-
anna. Engin eru þakin gulri
sinu. Klipptir endarnir á
gaddavírsgiröinunum hanga
á staurunum. Breiðu förin
eftir reimar þungu skriðdrek-
anna sýna undanhaldsstefnu
óvinannai-
í þorpinu Nikolskoje er
fjöldi af líkum þýzkra her-
manna á götunum. Þeir liggja
enn eins og þeir féllu fyrir
fallbyssuskotunum.
Þorpiö — oröiö vekur hjá
okkm- nugmynd um iitii hús
meo garoi, tre meoiram aoal-
porpsgotmmi. A1 þessu er
ekkert eítir nema i-Uscir. Yfir
eistu rústirnai' er vaxio gras,
en þær yngri eru naktar
hrúgur úr mursteini og gleri
og jarnbútum.
Her vantar meira aö segja
þau minmsmerki sem Þjoö-
verjai' em vamr aö skiija eftir
eins og Roosevelt til hliðai' —
eins og Wiison áðui', — þegar
þetí og alþýöan hafa unnio sig-
urinn yíir nazismanum.
. Utamíkismálaráðherra íslands
á að vera fulitrúi Islendinga
gagnvart erlendum þjóöum. Pað
er því öfugt aö íariö, er shkur
maour fiytur lsiencungum osiur
erlendra þjoöa sem ursutakosti,
sem oss beri tafarlaust að ganga
að, En slíka afstöðu vtítist Vil-
hjálmur Þór taka í togarastöðv-
unarmáiinu. Það mál ut af fyrir
sig þarínast tafarlausra um-
ræðna í þtíigi. Það hefur margt
verið á huidu um það mál og
erfitt verið um það að rita aí
ástæðum, sem menn geta gert
sér í hugariund. En þjoöin
heimtar pioggin á boröið í því
máh. Það verður að taka taf-
arlausar ákvarðantí þar og til
þess þurfa allar upplýsingar að
hggja fyrir þinginu — og helzt
þjóðtími líka. — En meðan þess-
ar upplýsingar hafa ekki verið
látnar í té og hintí sönnu mála-
vexttí þjóðinni því litt kunntí,
þá á alls ekki við að tala í þeim
tón, sem utanríkismálaráðheiT-
ann gerði um þetta mál, svo
ekki sé tekið dýpra í árinni.
Reynsia ísienzku- og ensku þjóð
arinnar af ráðstöfunum Woll-
tons iávarðar, hins enska. mat-
vælaráðherra, er heldur ekki
svo góð, að rétt sé eða eðlilegt
að taka íyrirskipanir þessa er-
lenda valdhafa. sem góða og
gilda vöru umorðalaust.
Það er hægt fyrtí alþýðmia að
þola anda þess fjármálavaíds,
sem á enska tungu er kallað
„Big Business11 á vissum sviðum
fjármálalífsins, sakir atorku
þetírai', er því fylgtí, þegar mik-
il nauðsyn er á samheldni allrar:
þjóðárinnar, — en að ætla að
láta slíkan anda ríkja á þeim
vígstöðvum þar sem þjóðin þarí
að standa vörð um frelsi sitt og
rétt, er. óheri
í yiirgefnum þorpum — ein-
stasóa reykhaía gnæíandi upp
ur osxunaugum. ner er ekkerc
sem vekur atnygli nema sund-
ur sKotnar þyzjs.ai' veiar b^ggja
megm gunuuiar. ö iajisko ucuio
rauua nersms ntiur' nnoao
rett.
nandan viö Nikolskoja ligg-
ur braoaoirgoaQru yiir ajup-
an SKuro. Aht í krmg sjast
mei'Ki eítir sprengjm'. Þjoo-
vérjar reyna enn ao hiucua
hutnmga OKKar eitir þessum
vegi. iimu niegin sKui'öaxms
a ao hetía aó vegur taki viö.
Þar stenaur ganua Qorgm
Pogoreioj e-uoroaisse., sem
breyct heítu' veno 1 vtíkjaöurg.
Þjooverjar íruttu íDuana á
brott, en þorou ekki aö iraiast
viö í húsunum. Þeir riíu í-
búöarhúsm og notuöu trjá-
viomn ttí aö byggja sKocgraiu'
eítir ohum regrum Dyggmgar-
uæoinnar.
peir uoiöust þai'na viö neö-
anjaroar í sjo mánuöi, og
notuöu stohia muni til aö
gera ser hnú notaiegt: rúm,
rumíot, boroauKa, nandkiæoj.
tbuarrur voru rekmr burtu
an þess aö mega taka nokkuö
meö ser, ekki einu sinni fjoi-
ísKyidmnyndh', — naziscar
nptuou rammana utan mn
smar eigin myuatí. Meri'a aö
segja ieoaongum barnanna
var stohö. Þjoíunum heim
ekki komió til hugar aö þetí
yröu nokkru sinni neyddir U1
aö láta þýfiö af höndum.
Ibúarntí, sem horíio hafa
(aftur tii heimkynna . sinna,
ieita um skotgTahrnar aö eig-
um srnum. Andlit þeirra bera.
átakanleg merki þjáninga og
skorts- I augum þeirra logar
lratm.
Þeir höföu beöiö betri tíma.
Von þeirra var ætíö jafn sterk.
Ef til vill hafói þessi von
þeirra gefiö pólitíska fulltrú-
unurn Madjieff þrek, morgun-
imi örlagaríka, er hersveit
hans sem sótti fram til borg-
arinnar, var aö fara eftir
skyndibní yfir á eina, og þýzk
sprengja sleit brúarstrengina.
Madjieff og nokkrir menn
hans stukku út í ána, og
tókst aö' halda brúnni uppi
meöan lrersveitin fór yfir,
þrátt fyrir látlausa skothi'ió'
óvinanna.
Við stóöum i útjaöri borg-
arinnar, í nálægö eyðilagðra
heimiia, ömmlegra rústa. Kona
sem var aö segja okkm sögu
ógnarmánaðanna sjö, leit upp
tíl himins horfði út yfir svelt-
ina og sagö'i svo, lágt, án sam-
hengis viö söguna: „En hváö
hér er fagurt.“
Og mér varö. þaö ljóst, aö
í fyi'sta sinn um sjö mánaða
skeið tók hún eftir hinu þaul-
kunnuga umhverfi. I sjö mán-
uð'i haföi hún ekki litið upp,
hafð'i ekki skynjáð' sólarlagiö,
dögun, engin, laufskrúð trjá-
^ona. Allt Uf hemiar hafði
veriö þjáning og biö. Nú
horföi nún á ný til himins
og ut yíir sveitina, og ósjáif-
ratt r*su oróin „en tívao þaö
er xagurt" ira brjusti tíemiar.
Vio tíölaum airam eftu’
veginum sern bugöasc gegnmn
engi og skogaurecti. rseggja
megm vegarms, þar sem trjá-
num siepp.r, höföu veriö
graínar í skyndi skotgrafir.
itftir aö Þjóöverjar höfou ver-
iö hraktir úr fremstu varnar-
iínu sinni, reyndu þeir aö
grafa sig niöur á leiohmi til
næstu varnarúnu.
Dag eíttí aag voru hér háö-
ar bióöugar orustm. Land
sem tapazc hefrn, veröm ekki
imniö aftur nema meö þvl aö
iórna lífi og blóöi. Undanliald
kostar ekkert minna. Heföum
við ekki hörfaö úr þessum
héruöum, heföi ekki þurí't áó
iórna mannslífum til aö vinna
pau á ný.
HingaÖ og þangað sjást
litlar moldartírúgur sem her-
mennimir hafa mokaö saman,
og spjald meö áletrun: „Hann
dó hetjudauð'a".
Vegurinn bugðast gegnum
rúgakur. Þjóð'v>erjai’ fi»ttu
þorpsbúana á brott, en brauð-
lausir gátu þeir ekki veriö,
svo þcdr ráku fólk hingaö
í stmiar irá baklendinu tii aö
rækta korn fyrir þá- En Þjóð-
verjar mtmu einskis neyta af
þeini uppskeru.
Á feröum mínum eftir stríðs
vegum hefur margt boriö'
fyrir augu, en ég get aldi'ei
vanizt þeim sýnum, er hér
mæta manni. Ef til vill mun
einhver snillngur framtíðar-
innar, sem ællar sér aö sýna
sorg þjó'öarinnar í allri sinni
dýpt, sýna alla skelfingu
þessarar styrjaldar, mála mynd
af hinmn ömurlegu rústum,
sótsvörtum tígulsteinsreyk-
lráfnum, koluðu sperrubútun-
um og leifum af heimlum
fólksins, er eitt sinn bjó hér.
Næsta þorp var Mikarkino.
Þjóöverjar höföu ekki haft
tíma til aö brenna það eða
skjóta það í rústir, létu sér
nægja aö stela öllu steini
léttai'a. Þorpið stendur eftir
með gapandi glugga, rifin
gólf, eyöilagöa gai'ða.
Á engi handan þorpsins
standa þýzkar sundurskotnar
fallbyssur í skýli, og snúa
löngum hlaupum til himins,
það veröur aldrei skotið úr
þe’m framar. Rétt hjá liggm
plógur. Kannski hefm plóg-
maðurinn orðið að skilja
hann þarna eftir, er hann
flýöi til skógar áður en ÞjócA
verjarnir komu. Plógm'inn
hefur legið þama lengi, hann
er ryðgaöur og alsettur skorp-
um af mold sem hefm þornáð
á honum frá því í fyrra.
Það verður aldrei framar
skotið úr þýzku fallbyssunum,
sem þama standa, en meö
þessum rússneskai plóg veröur
lokiö viö rákina, sem hann
risti í fyrra. RyðiÖ mun eyö-
ast við snertingu hinnar frjóu
moldar. Plógmað'mhin num
einnig koma í leitirnar. Hafi
hann fallið mun sonur hans
leggja hönd á plóginn.
BÆJARPÓSTURINN
Framhald af 2. síðu.
við hvert fyrirtæki, þeir íæka það á
félagsgrundvelli.
Sannarlega er tími til kominn að
menn fari að gera sér ljóst, að þeir
hljóta að gera sig að aðhlægi með
því að rugla saman ríkisrekstri og
þjóðnýtingu.
Kosning í stjórn og trúnaðarráð Verkamanna-
félagsins Dagsbrún fer fram dagana 16. og
17. jan, þ. á.
Sömu daga fer fram allsherjaratkvæða-
greiðsla um breytingar á lögum félagsins.
Frestur til að skila framboðslistum er til 12.
þ. m, og skal þeim skilað til kjörstjórnar í
skrifstofu félagsins.
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðar-
ráðs, um stjórn og trúnaðarráð, liggja frammi
í skrifstofu félagsins,
Lagabreytingarnar og kjörskrá liggja einnig
frammi í skrifstofu félagsins félagsmönnum
til athugunar.
Reykjavík, 4. janúar 1943.
KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR.