Þjóðviljinn - 26.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.01.1943, Blaðsíða 1
VILJI 8. árgangur. Þriöjudagur 26. janúar 1943. 19. lölubluí. Raudí herínn sækír hraff fram í Kákasus og hrekur síd- usfu leífar fasístaher,anna af Yoronessvædínu. HfhuseflaDPeiasla H iödu síttasemi- ara í SandaerOis il MiÍH i DsIðfiFOl? Þjóðverjar tilkynna að brezk- ar strandhöggsveitir hafi reynt að setja lið á land við Larvik í Oslófirði. Hafi Bretar koraið á sjö tund- urskeytábátum og œtlað að koma á land mönnum, er áttu að fram- kvœma skemmdarverk, en til- raunin hafi mistékizt. Engin tilkynning hefur verið gefin í London um strandhögg þetta, en brezka útvarpið minn- ir á að oft séu gerðar minni hátt- ar hernaðaraðgerðir án þess að frá þeim sé skýrt. Braut verðlagsnefnd landslög? Finnur Jónsson beindi þeirri fyrirspurn til ríkis- stjórnarinnar í gær, hvort það væri rétt, sem Tíminn hefur haldið fram, að verð- lagsnefnd hefði leyft Jóni Ivarssyni, að hækka vöru* verð eftir að verðfestingar- lögin voru sett? Vilhjálmur Þór varð fyrir svörum, það er að segja, hann lýsti því yfh>, að hann gæti ekki svarað að svo stöddu, enda væri ráðherra sá, er þetta heyrði undir veikur- Þjóðin býður svars. Braut verðlagsnefndin landslög? í Sósíalistafundur á Stokkseyrí Sósíalistafólag Stokkvcrja hélt fund á Stokkseyri s. 1. sunnudagskvöld. Gunar Benediktsson flutti ræðu um stjórnmálaviðhorfiö og Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur las úr Ævisögu Hitlers — bók um ævi Adolfs Hitlers, sem Sverrir hefur þýtt og mun koma út á næstunni. Fundurinn var vel sóttur. Talsmaður þýzku herstjórnarinnar flutti í gœr útvarpsrœðu og aðvaraði þýzku þjóðina um að væntanleg kunni að vera til- kynning- um almennt undanhdid þýzku herjanna á stórum hluta austurvígstöðvanna. Orusturnar verða stöðugt stórkostlegri, sagði herfrœðingur- inn. Rússneski herinn vœri margfalt fjölmennari og betur bú- inn hergögnum. Svo geti farið að þýzka herstjórnin fyrirskipi almennt undanhald til styttri víglína og betri varnarstöðva. Þýzka útvarpið tilkynnti ennfremur, að hringurinn þreng- ist stöðugt um þýzka og rúmenska herinn vestur af Stalingrad. Rússar hafa brotizt gegnum varnarlínur þeirra bœði að norðan og vestan. í tilkynningu frá Moskva í gœrkvöld segir að rauði herinn hafi náð á vald sitt þeim út- hverfum borgarinnar Vorones og öllu landinu í nágrenni borg- arinnar, sem Þjóðverjar náðu í sókninni í júlí í sumar. Þýzka herstjórnin tilkynnti í gær að Þjóðverjar hefðu yfir- gefið „Voronesbrúarsporðinn" og hörfað vestur yfir Don, til þess að „stytta víglínuna". Sókn rauða hersins suður af Vorones hefur gert aðstöðu þessa þýzka hers mjög erfiða. í þeirri* sókn hafa 17 þýzk, ungversk og ítölsk herfylki verið sigruð og 75 þúsund fangar teknir. / Kákasus sækir rauði herinn hratt fram, og stéfnir úr þremur áttum til hinnar mikilvœgu járnbrautarstöðvar Tikoretsk. Sovéther sem sœkir fram eftir járnbrautinni frá Armavír er kominn um 50 km. norðvestur af borginni og nálgast bœinn Krapotkin. Kússneskar sprengjuflugvélar. Heimilum 40 þús. manna jafnað við jöflu Þýzku hernaðaryfirvöldin hafa fyrirskipað að gömlu hafn- arhverfin í Marseille í Suður- Frákklandi skuli jöfnuð við jörðu, og íbúar þeirra, um 40 þúsund manns, fluttir úr borg- inni. Margir íbúanna hafa neitab að hlýða þessari fyrirskipun, gert sér virki í húsum sínum og skot- ið á þýzka lögreglu og hermenn, sem áttu að framkvœma brott- flutninginn. Jafnframt gerði franska lög- reglan húsrannsóknir um alla borgina og voru um 6000 menn handteknir. gerðu í gær harða árás á járn- brautarmiðstöðina Krasnodar, þar sem járnbrautimar frá Kra- potkin, Tikoretsk og Tímosevs- kaja koma saman, og þaðan ligg- ur járnbrautin til Novorossisk. Þýzkir fangar sem teknir hafa verið á austurvígstöðvunúm hafa skýrt frá því, að þýzkur her hafi verið fluttur frá Dunkirk og Bordeaux í Frakklandi í síðustu viku til austurvígstöðv- anna. Er þetta talin ein ný sönnun þess hve aðþrengd fasistaríkin eru orðin að þjálfuðum her- mönnum. RommelflúFtllTanls Breski herinn heldur áfram sókrí vestur ströndina milli Trí- polis og landamœra Túnis, og er talið að hann muni vera í þann veginn að réka síðustu leifarnar af her Rommels út úr Ltbíu. Flugher Bandamann hefur gert harðar árásir á allar helztu Er ameríska smjðrið ódýrara en íslenik! smjör? Atvinnumálaráðherra upp lýsti á Alþingi í gær, að rík- isstjórnin gerði ráð fyrir að hagnaðurinn af að selja 1 kg. af amerisku smjöri nægði til að verðbæta 1 kg. af íslenzku smjöri, og þyrfti því að flytja jafn mörg kg. af smjöri inn og kæmi á markaðinn af innlendu smjöri til þess að ekki þyrfti að leggja fram fé úr ríkissjóði, til að lækka smjörverðið niður í 13 k.r kg- Verð á íslenzku smjori hefur lækkað um 8,50 kr., eigi að bæta þá lækkun að fullu verður hagnaðurinn ^f hvcrju kg. að vera 8,50 kr. og ætti það þá raunveru lega að kosta 4,50 kr. eða nokkru minna en íslenzkt smjörlíki. Samningaumleitanir hafa undanfarið farið fram í deilu frystihúseigenda og verkalýðs- félagsins í Sandgerði og nú síðast fyrir milligöngu sátta- semjara, Jónatans Hallvarðs- sonar, sem nú gegnir því starfi, en ekki náðist sam- komulag. Verkfall átti því að hefjast í gærmorgun, en sáttasemjari bað um tveggja daga frest. Lagði hann fram miðlunar- tillögu í deilunni og greíddu báðir aðilar atkvæöi um hana í gær. 1 verkalýðsfélagi Sandgerð- flugstöðvar fasista í Túnis, og j is og Miðneshrepps greiddu undanfarnar nætur hafa brezk- | 64 atkvæði af 75 er greitt gátu ar flugvélar hvað eftir annað i atkvæði. ráðizt á Palermo og fleiri helztu hafnarbæi og herstöðvar á Sik- iley. Urslit greiðslu kvöldi. þeirrar atkvæða- voru ókunn í gær- Verðupobætur á lanlbúnaðarframleiðslu áranna 1941 og 42 er um 25 millj kr. Sömu ár er raríð naer 3 mílfjónuni króna úr ríkissjóði til að l«kka verð á áburdí otf síldarmjöh Til ad laskka verd á kolum« fiskí oi smjörliki var varíd 0,5 milljónum króna. Atvinnumálaráðherra Vilhjábmur Þór, gaf mjög athygl- isverðar upplýsingar um framl'ág ríkisins til verðlagsuppbót- ar á landbúnaðarafurðum o. fl- á fundí neðri deildar i gær. Til að verðbæta landbúnað'- arframleiðslu ársins 1941 hef- ur verið varið: TU verðb. áullca.2 millj. kr. — berðb. á gær. ca. 2 mill. „ — verðb. á görn. ca. 398 þús. Það er ekki ástæða til að skrifa meira um þcssar stað- reyndir að sinni þær tala sínu málL Alls ca- 4,4 milrj. kr. 1 til að lækka vörur á inn- lendum markaði hefur verið varið: i Vegna kola ca. 157 þús. — fisks — 37 — — smjörlíkis — 339 — — áburðar — 1 millj. Aætlað er að varið verði til verðbótar á landbúnaðfram- leiðslu ársins 1942: Vegna ullar 5,3 milTj. kr. — kjöts 8,6 — — — gæra 6,0 — — Alls ca. 20 millj. kr. Aætlað er að verðlækkanir á síldarmjöli til bænda árlð 1942 vcrði 1,8 milljón og að vegna lækkunar á kjöti á inn- lenðum markaði ca. 2 milljón- ir. uíh sr. Siiurflar l Bíslasonap lundið Lík séra Sigurðar Z. Gísla- sonar prests aÖ Þingeyri fannst s. L laugardag. Séra Sigurður hvarf á leið til einnar kirkju sinnar á nýjárs- dag. Maður nokkur, er átti leið þar á milli bæja sá göngustaf hans í skafli ofan við veginn. Lík sr. Sigurðar fannst þegar grafið var í slcaflinn. Þetta var nokkuð fyrir utan Ófær- urnar, þar sem taliö var að hann heföi farizt, en þó haföi oft verið leitað þama.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.