Þjóðviljinn - 07.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.02.1943, Blaðsíða 4
Emóðviuinn Helgidagslæknir: Gunnar Cortes, s Seljavg 11, sími 5995. Næturlæknir: Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næfeurvörður er í Reykjavikur* apóteki Næturlæknir aðfaranótt þriðju- dags: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvaktir á bifreiðastöðvunum ganga alltaf eftir þessari röð, og að- eins þær stöðvar sem taldar eru, taka þátt í þeim: Bifreiðastöðin — Aðalstöðin ---- — Bifröst ---- — Hekla ---- — B.S.Í. (Bifreiðast. íslands). ---- — Litlabílastöðin ---- — B.S.R. (Bifreiða- stöð Reykjavíkur) Föstud. 5./2. næt- urvakt. --- — Geysir. Sunnud. 7./2. næturvakt. Aðafaranætur all.a almennra frí- og helgidaga eru allar bifrciðastöðv- arnar opnar. Nordmannsiaget, félag Norðmanna í Reykjavík, heldur fund í Oddfell- owhúsinu, þriðjudag 9. febr. kl. 9. Norski blaðafulltrúinn, S. A. Friid, segir frá nokkrum atriðum úr för- inni um Noreg frá Osló til Tromsö, mánuðina tvö sem stríðið í Noregi stóð yfir. Stúkan Framtíðin nr. 173 á 25 ára afmæli fimmtudaginn 11. Jx m. í til- efni afmælisins heldur stúkan há- tiðafund annað kvöld. Fundurinn befst kl. 8 og verður þá nýjum fé- lögum veitt viðtaka. Að fundinum loknum verður sýndur sjónleikur- inn: Syndir annarra eftir Einar H. Kvaran. Frú Anna Guðmundsdóttir annast leikstjórn. Á fimmtudaginn heldur stúkan samsæti í tilefni afmælisins. Stofn- endur stúkunnar skipa öll 15 em- bætti hennar þenna ársfjórðung og hafa þeir verið kjörnir heiðursfélag- ar stúkunnar. Það er mjög áríðandi að félagar og innsækjendur mæti stundvíslega kl. 8 annað kvöld, húsinu verður lokað kí. 9. Stúkufélagar fá ókeypis aðgang að leiksýningunni. Gisli Halldórsson vélaverkfræðing ur auglýsir í blaðinu í dag, að það hafi ekki verið hann, sem dæmdur var fyrir að nota rangt starfsheiti. Útvarpið í dag: 9.45 Tónleikar (plötur): Óperan „Töfraflautan“ eftir Mozart; fyrri hluti. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (éra Bjami Jónsson). 15.15—16.35 Miðdegistónleikar (plöt ur: Óperan „Töfraflautan“ eft ' ir Mozart; síðari hluti. 19.25 Hljómplötur: Forleikir eftir 18.45 Bamatími. Debussy. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Vorsónatan eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Tyrkland og Tyrkja- veldi. (Knútur Arngrímsson kennari). 21.00 Hljómplötur: Norrænir karla- kórar. 21.20 D-nshljómsveit Bjarna Böðv- arssonar leikur og syngur. Útvarpið á morgun: 20.30 Erindi: Olía, I: Saga olíunnar (Jón Vestdal efnafræðingur). 21.00 Um daginn og veginn (Árni ! Jónsson frá Múla). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga- ! syrpa eftir Sveinbjöm Svein- | bjömsson. — Tvísöngvar (frú Margrét Finnbogadóttir og frú Anna Ingvarsdóttir, báðar frá ísafirði): a) Ó, stæðir þú á heiði í hríð (Mendelssohn). b) Vögguvísa (Brahms), c) Over Bjergets Tinder (Rubinstein). d) Dul eins og nótt (Karl Götze). e) Þú sæla heimsins .. svalalind (Bey) NÝJA BÍÓ TSfrar og trúðleikarar. (Chad Hanna). HENRY FONDA LINDA DARNELL DOROTHY LAMOUR Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNAEBÍÓ Ki. 5, 7 og 9: VERKSTJÓRINN FÓR TIL FRAKKLANDS The Foreman went to France). TOMMY TRINDER CONSTANCE CUMMINGS CLIFFORD EVANS Mynd frá undanhaldinu f Frakklandi í júni 1940. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Dftnsinn í Hruna“ Sýnlng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Jarðarför GUÐM. HELGA PÉTURSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. febr. með húskveðju á heimili hans, Hringbraut 192, kl. 1 e. h. Jarðað verður í FossvogskirkjugarðL Ragnheiður Jónsdóttir, Pétur Hafliðason. Leiksýning og samsæti í tilefni af 25 ára afmæli st. Framtíðin Ef til vill finnast fáum það stórtíðindi, þó stúka eigi 25 ára afmæli, en til tíðinda má telja það, er félagarnir sýna þá tryggð og þrautseigju í starfi, að á tuttugu og fimm ára afmæl inu eru stofnfélagar reiðubúnir að skipa öll embætti stúkunnar, fimmtán að tölu. Þannig er þessu háttað með stúkuna Fram tíðin nr. 173, sem á tuttugu og fimm ára afmæli 11. þ. m. í tilefni af þessu afmæli heldur stúkan hátíðafund annað kvöld, og að honum lokn- um verður sýndur sjónleikurinn „Syndir annarra" eftir Einar H. Kvaran. Allir félagar stúkunnar fá ó- keypis aðgang að leiksýning- unni, en húsinu verður lokað kl. 9. Fundurinn hefst kl. 8, og er mjög áríðandi að félagar stúk- unnar mæti stundvíslega, og einnig umsækjendur, sem munu verða margir. Fimmtudaginn 11. þ. m., á hin um rétta afmælisdegi stúkunn- ar, efnir hún til samsætis í Templarahúsinu. Nordmandslaget í Reykjavík Nordmannslaget i Reykjavik holder möte i Oddfellow tirsdag den 9. februar klokken 9. Den norske presseattachéen S. A. Friid vii fortelle spredte trekk fra ferden gjennöm Norge frá Oslo til Tromsö, undir de to máneder krigen varte i Norge. Drengur bíður bana Framhald af 1. síðu. milli bifreiðarinnar og ljóskers- staurs. Bifreiðin ók síðan áfram og mun bifreiðarstjórinn ekki hafa orðið drengsins var. Drengurinn var tafarlaust fluttur á Lands- spítalann og þar lést hann um 5 mínútum síðar. Þetta slys gefur tilefni til þess að minna foreldra og aðra full- orðna, að brýna það fyrir börn- - mxxkkkXXKXKXKMMK; Flokkurinn >000000 >00000-) L DEILD Fundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Fundarefni: Ákl Jakobsson, alþingismaðnr: Utan úr belmi. Upplestur o. fl. II. DEILD. Fundur í II. deild á mánudags- kvöld bl. 8 H i Nýlendugötu 13. UI. deild. Sósialistar á Grimsstaðaholti og i Skerjaflrði! Deildarfundur annað kvöld (mánudag) kl. 8V6, að Litlu Brekku. X. deild. Fundur i 10. deild annað kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. Leikfélag Réykjavfkur sýnir Dans inn í Hruna kl. 8 í kvöld. um og unglingum að iðka ekki þann hættulega leik, að hanga aftan í bifreiðum. DREKAKYN Eftir Pcarl Buck Bréfið var vafið inn i vasaklút og þau Ling Tan og kona hans biðu nokkra daga þangað til þau náðu í einn ferða- langinn. Hann fór á hverjum degi og hverja nótt til krár- innar, því að þessir menn ferðuðust einkum að næturlagi en sváfu á daginn. Á fjórða degi náðu þau í ungan mann, $£ sem bar með sér hvað hann gerði og við hann sagði Ling $$£ Tan lágri röddu: 38$ Viltu taka bréf til sonar míns ef þú ert á leið til landa- •$£ mæranna? j^g Maðurinn kinnkaði kolli og Ling Tan sagði honum heirn- 38$ ilisfang sitt. Eftir náttmál kom hann, Ling Tan kom með 38$ hann inn og Ling Sao hafði mat til handa honum, og 38$ þau borðuðu saman. Meðan á máltíðinni stóð sagði ungi 38$ maðurinn þeim margt sem þau vissu ekki áður, að í frjálsa 38$ landinu væri voldugur her að skapast, sem mundi stand- 8$$ ast árásir óvinanna, engu síður en múrinn mikli, sem 38$ keisararnir létu byggja á norðurtakmörkum landsins. En 38$ þetta átti að vera veggur úr lifandi holdi, tvö þúsund mílna langur og margra mílna breiður, sumstaðar tíu míl- ur en alstaðar ein eða tvær. Og hann sagði þeim að í frjálsa landinu væru skólar og námur og myllur og verk- smiðjur, og þó milljónir manna hefðu flúið þangað frá j Íhéruðunum sem óvinirnir höfðu á valdi sínu, væru menn 2 íkveðnir í að flýja ekki lengra, heldur snúast til varnar. j Þetta varð Ling Tan góð uppörfun, og þó hvorki hann 2 né Ling Sao langaði til að fara, vegna þess að jörðin þeirra 2 var hér en ekki þar, sagði hann. Ég finn að mér eykst i kjarkur við þessar fréttir, og þegar sá dagur kemiur að j herinn sækir fram, verð ég hér fyrir og sonur minn líka j ef hann kemur og þessi jarðarskiki verður þá enn í okk- j ar eigu, því við höfum aldrei sleppt honum. Svo fékk hann unga manninum bréfið og reyndi að j segja honum hvernig hann gæti þekkt Lao Er ef hann j sæi hann, en Ling Sao greip fram í: j Þú þekkir hann ekki eins vel og ég, sagði hún, — því j ég hef borið hann undir brjósti mér, og hann er með j fæðingarblett rétt neðan við hægra augað, en svo lítinn j að ekki ber á nema menn viti af honum, augu hans eru ; stærri og dekkri en augu annarra karlmanna og breið- leitur er hann líkt og faðir hans en munnstór er hann eins og ég. Hann er ekki yfir meðallag á hæð, en hefur þreklegar herðar og sterklega kálfa. Á annarri stóru tánni þeirri hægri, er hann með stórt ör, því þegar hann var tólf ára drengur steig hann á plógblað og ég hélt að hann hefði skorið af sér tána, en ég batt hana fasta með pjötlu : sem ég reif úr svuntunni minni, og það spánnýrri svuntu, ! en hvað gerir maður ekki fyrir syni sína? Og hann fékk kýli á hvirfilinn, og þar varð eftir hárlaus blettm', en hann greiðir hárið yfir, svo bletturinn sést ekki nema lit- ið sé eftir honum. Þegar’hér var komið skellti Ling Tan upp úr og sagði: Það er naumast þú heldur að hann ætli að leita gaum- gæfilega að syni okkar, gamla mín! Taktu ekki mark á henni ungi maður, hún er eins og allar mæður. Synir henn- ar eru engum mönnum líkir. Þú mátt trúa mér til þess að hann er ungur maður og sterklegur, nógu laglegur en ekki um of, ekkert svipað yngsta syni okkar, sem er fríð- ur eins og stúlka, enda er það jafngott. Við þetta færðist alvörusvipur yfir andlit Ling Sao og ; ungi maðurinn notaði sér þögnina til að standa upp og ; segja að hann yrði að fara. I Hvað verður langt þangað til bréfið kemst í hendur son- ; ar míns? spurði Ling Tan. : Það get ég ekki fullyrt, svaraði ungi maðurinn. Verði í ég heppinn ætti það ekki að taka nema mánaðartíma. En ; ég er ekki alltaf heppinn. : Svo kvöddu þau hann og Ling Tan gaf honum dálítið ! af peningum og Ling Sao gaf honum böggul af brauði með : kjötflögum milli sneiðanna, og þau báðu hann bæði að : koma við hjá þeim og gista hvenær sem hann væri á ferð- : inni, og hann þakkaði þeim og fór án þess að segja til : nafns síns. Þau höfðu ekki spurt hann að heiti, því á slík- j um tímum er jafngott að vita ekki hvaðmennhétusvohægt j væri að svara óvinunum með góðri samvizku: Ég veit ekki j einu sinni hvað hann heitir! \ Þegar bréfið var farið, var ekki um annað að gera fyrir Ling Tan og konu hans að bíða, og þetta sumar varð hún ein að hjálpa honum við útivinnuna. Hrísnum hafði ein- hvernveginn verið komið í jörðina snemma sumars, og sprettan var góð, en þau gátu ekki varizt illgresinu eins og Ling Tan og synir hans höfðu gert árin að undanförnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.