Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 3
3 Þriðjudagur 9. febrúar 1943. pfðSVUJINM Útgefandi: Semeimngarflokkur alþýf ii Sósíalistafiokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb ) Sigfús Sigurbjartars n Ritstjóm: CarSarstrætí 17 — Vtkr gsprent Sími 227®. \fgreiðsla og auglýsingi »krif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð' Simi 2184 Víkingsprent h. f. Garða .stræti 17 Und?rbú*d sobis alþýdunnítr! Það er atvinnuleysi á íslandi nú. Það eru að vísu in ían við hundrað verkamenn, se n hafa látið skrá sig í Reykja/ík, en vitað er að miklu fleiri ;ru at- vinnulausir. Úti á landi er at- vinnuleysið víða tilfinnar.legt. Þetta atvinnuleysi er á.ninn- ing um hvað í vændum -\t, ef ekki er gripið til róttækra ráð- stafana. Böl atvinnuleysisin— ckortsins og neyðarinnar, :em því fylgir —, mun aftur þjá ís- lenzka alþýðu, ef hún tekur el ki fyrir rætur þessa böls. Og rætur þess er að finna í þvi, rekstu. s fyrirkomulagi á framleiðslunn , að atvinnufyrirtækin skuli að eins rekin með gróða örfárra auðmanna fyrir augum, en ekki með það fyrir augum að þjóðar- heildin geti skapað sér sem mesta velmegun með því að nota allar auðlindir og allt vinnuafl í sí- fellu svo sem hagkvæmast. og skynsamlegast reynist. Til þess að geta gripið fyrir rætur þessa meins þarf alþýðan að ráða ríkjum, móta þjóðfélagið í sínum anda, skipuleggja framleiðsluna með hag heildarinnar fyrir augum. Grunnkaupshækkanirnar, bar- áttan fyrir verulegum verkleg- um framkvæmdum og hagnýt- um endurbótum í sambandi við f járhagsáætlun bæjarins og f jár- lög ríkisins, — allt eru þetta skærur einar. Höfuðorusta er enn fram- undan, úrslitabaráttan um það hvort framtíð íslands skuli helguð auðsöfnun einstakra gróðramanna og frelsi íslands ofurselt auðjörlum þeim, sem auðdrottnum Ameríku þætti henta að láta stjórna hér, — eða hvort framtíð íslands skuli vigð velferð og frelsi allra barna þess, hvort hinar starfandi stéttir heila og handa skuli drottna sjálfar yfir lífsskilýrðum síhum, njóta sjálíar ávaxta iðju sinnar. Á það að vera hlutskipti sjó- manna vorra, eftir að hafa hætt lífinu, — og hundruðum saman fórnað lífinu, — fyrir þjóðina i þessari styrjöld, að vera reknir í land, hvenær sem Kveldúlfi eða öðrum auðfélögum þóknast að segja: Nú legg ég togurunum, ég græði ekkert á þessu? — Á það að verða hlutskipti verkamanna í landi eftir að þehr loksins hafa notið þess að geta gengið vel til fara, veitt fjöl- skyldum sínum sæmilegan að- búnað, — að vera aftur.þeytt á milli Herodesar og Pílatusai' í atvinnuleit, að verðá aftur að ÞJOÐ VILJIWH Henry Wallace; Bússap liata isst helinsi tleirl tnenn i slrio- inu en allar hinar sanelnnðn hlnðirnar Ræða H. Wallace varaforseta Bandaríkjfanna 8. nóv, s, I, M Þjóðviljinn birtir í dag ræðu þá, sem Henry Wallace, varaíor " seti Bandarikjanna, flutti á útifundi er Sovétvinafélagið í New York hélt 8. nóv. s. 1. Ræða þessi túlkar skoðun og afstöðu frjálslyndra manna í Bandaríkjunum gagnvart Sovétríkjunum. Þótt Þjóðviljinn sé ekki að öllu leyti samþykkur ýmsu því, er fram kemur í ræðunni, vill hann gefa lesendum sinum kost á því að kynnast viðhorfi frjálslyndra, leiðandi manna í Banda- ríkjunum á Sovétríkjunum. í kvöld höfum við tekið þátt í hátíðahöldum Rússa, á þessum stórfenglega afmælisdegi. Nýju ganga hin þungu spor tíl fá- tækrafulltrúanna til að biðja.um álíka skammt og hundarnir í Tungu? Á auðvaldið eða alþýðan að hafa forustuna á íslandi? Það er um þetta, sem höfuð- orustan mun standa — og hún getur hafizt fyr en varir. Úrslit hennar verða undir því komin hve vel alþýðan er undir hana búin. Verkalýðssamtökin eru aðal- herinn, sem til atlögunnar legg- ur. Það ríður á að þau séu mark- viss, einörð og sóknardjörf. Það þarf að ræða verkefnin, sem framundan eru í hverju einasta \ erkalýðsfélagi. Það þarf að s iapa þann sterka, einbeitta v.lja tii valda, sem er frumskil- yj ði þess að verkalýðurinn geti hó ft forustu alþýðunnar í sókn- im.i fram til nýs og betra þjóð- ski >ulags. Þessi vilji hefur vax- ið í undanförnum árum, vaxið um , eið og verkalýðnum sjálfum óx á '.megin við að finna hver máttur fólst í vinnuafli hans, við að uppgötva að það, vinnu- aflið, i n ekki peningarnir, er afl þeir, a hluta, er gera skaL Efling og þroskun Sósíalista- flokksins, þeirrar brautryðjenda- sveitar, sem til orustunnar legg- ur,er eitthvert ailra brýnasta við- fangsefni, sem alþýðan þarf að leysa, til þess að vera við úr- slitahríðinni búin. Það þurfa tugir og hundruð áhugasamra manna og kvenna að ganga í flokkinn, gerast virkir þátttak- endur í starfi hans. Og allir sósíalistar þurfa að kappkosta að þroska sig og mennta sem bezt má verða, til þess að geta verið, hver á sínum stað, braut- ryðjendur og leiðtogar fjöldans, er til baráttunnar kemur. Það þarf að koma upp nýjum sósíal- istafélögum, vekja alþýðuna til sóknar á þeim stöðum landsins, þar sem enn hefur ekki verið hafizt handa fyrir alvöna. Herðum starfið að þvi að undirbúa sókn alþýðunnar! Það er ekki gott að vita, hvenær nauðsynlegt verður að hefja hana. Ef til vill er auðvaldið nú að undirbúa sókn á hendur al- þýðunni, sem ekki verður svar- að öðruvísi en með vægðarlausri gagnsókn. vígstöðvarnar, sem forsetinn hafði boðað, hafa verið opnaðar á hinn heppilegasta hátt. Með yfirráðum yfir Miðjarðarhafinu opnast heiðardyr í Þýzkaland og einnig styzta leið með birgðir til Suður-Rússlands- Við höfum náð þeim tímamót- um, að héðan af getur sigurinn ekki gengið okkur úr greipum fyrir annað en innbyrðis erjur og misskilning. Vegna þessa er þessi fundur svo mikilvægur. í dag safnast hingað Ameríku- menn úr öllum áttum til þess að hyUa bandamenn okkar, Rússa. Það er ekki nema sjálf- sagt, að við gerum það, því að fram til þessa hafa Rússar í bar- áttunni fyrir sameiginlegan mál stað hinna sameinuðu þjóða misst að minnsta kosti fimmtíu af hundraði fleiri menn, fallna, særða og horfna, heldur en Bandamerm í Evrópu að öðru leyti samanlagðir. Einnig hafa þeir drepið, sært og handtekið að minnsta kosti tuttugu sinn- um fleiri Þjóðverja, heldur en aðrir Bandamenn samanlagðir. Hvergi í sögu Rússa er jafn- skýrt dæmi fórnfýsi og það, sem þeir sýna nú. Fundur þessi vóttar aðeins eitt — ósk og ákvörðun Amer- ísku þjóðarinnar um að hjálpa Rússlandi, og gera það strax. Roosevelt forséti hefur sagt landher, sjóher og öðrum aðilj- um, sem um framkvæmd hern- aðaraðgerða fjalla, í orðum, sem ekki verða misskilin, að hjálpin til Rússa sitji fyrir öllu öðru — að svo miklu leyti sem flutn- ingamöguleikar leyfa. Þjóðin öll styður dyggilega þá ákvörðun Roosevelts forseta, að láta Rússa hafa forgangsrétt. Það er engin tilviljun, að vel fellur á með Ameríkumönnum og Rússum, þegar þeir kynnast Báðar þjóðirnar hafa skapazt á víðáttum auðugra meginlanda. Báðar vita þær, að þær eiga miklu meiri framtíð en fortíð. Báðum er illa við blekkingar. Þegar rússneska þjóðin braut af sér einvaldshlekki keisarans, sneri hún sér ósjálfrátt til Banda ríkjanna um aðstoð við landbún- að og verkfræði- Framfaraþrá Rússa reyndist svo rík, að á tutt ugu og fimm árum hafa þeir komizt eins langt og við í Banda ríkjunum á hundi'að árum. Sá, sem fyrstur veitti því athyglí, hvað Rússland og Bandaríkin gætu orðið þýðingarmikil, var franski rithöfundurinn de Tocqe ville, sem fyrir eitt hundrað og sjö árum skrifaði: „Nú á dögum eru uppi tvær stórþjóðir, sem virðast stefna að sama marki, þótt förin sé farin á sinn hátt ( hjá hvorum. Eg á við Rússa og Ameríkumenn ... Þjóðir þessar leggja ólíkt af stað, og fara ekki sömu leið, en báðum sýnist fyr- irhugað af forsjóninni, að ráða örlögum hálfrar jarðarinnar“. Rússland og Bandaríkin eru miklu nær hvort öðru nú en de Tocqueville gat látið sér detta í hug, þegar hann ferðaðist um Bandaríkin árið 1835. Landfræði leg lega landanna og nauðsyn þess að fá að hagnýta auðæfi þeirra án utanaðkomandi áreitni, veldur því að báðar hafa þjóðirnar megnustu óbeit á stríði, en unna friði af heilum hug. Við Bandaríkjamenn virðum Maxim Litvinoff, þegar við minnumst þess hvernig hann sem fulltrúi utanríkismála Rússlands, vann að „sameigin- legu öryggi“ á þeim tímum þeg- ar veldi Hitlers var að aukast, | vildi Litvinoff varðveita frið- inn, með því að tengja saman þær þjóðir, sem höfðu engar ár- ásarfyrirætlanir á prjónunum, svo að þær gætu staðið einhuga saman gegn hverri þjóð, sem ekki svifist þess að rjúfa frið- inn. Hann sá Rússland umkringt j f jórtán þjóðum, sem sumar voru ! fullar úifúðar, eingöngu af sögu- legum ástæðum. Hann vissi að Þýzkaland mundi nota eina eða fleiri þessara þjóða gegn Rúss- mn, þegar árás yrði hafin. Lit- vinoff mistókst um skeið, en nú nýtur hann sín að fullu, því að hann -hafði rétt fyrir sér. Rúss- land hefur öðlazt dýrkeypta reynslu af einangruninni. Banda ríkin hafa sömu sögu að segja. Árið 1919 létu bæði republikar og demókratar í ljós trú sína á saméiginlegu öryggi, iheð stofn- un þjóðabandalags. Taft, Hug- hes, Hoover, Lowden og Root voru allir fylgjandi þjóðabanda- lagi. En þó skriðu einangrunar- sinnaf úr fylgsnum sínum og komu ekki aðeins í veg fyrir að við gengjum í þjóðabandalagið, heldur ti'yggðu okkur þá utan- rikispólitík, sem gerði annað heimsstríð næstum óhjákvæmi- legt. Bæði Rússland og Banda- ríkin einangruðu sig til þess að vernda friðinn. Báðum mistókst. Bæði löndin hafa lært af reynsl- unni. Rússland og Bandaríkin hafa haft víðtæk áhrif hvort á ann- að. Bæði löndin keppa að auk- inni uppfsæðslu, framleiðslu- getu og varanlegri hamingju allrar alþýðu. Hið nýja lýðræði, lýðræði alþýðunnar, nær ekki aoems til stjornarfarslegs lýð- ræóis, heldur einnig efnahags- legs lýoræöis og þjoöfræöiiegs og iýoræðis í uppeicusmálum og jafnt íyrir karla sem konur. ulg- an í hemunum um þessar muna- ir sýnir, að þessa ýmsu þætti lýðræöis veröur að veía saman i ema samræma heild. Milijon- um Ameríkumanna er það ljost, að ef Ameríka öil og brezka heimsvelaið eru uppistaða hins nýja iýöræðis, geta þjóöir Rúss- lanas og Asíu oröiö ívafið. Sumjr Bandaríkjamenn álíta, að við höium lagt of mikla áherzlu á pólitískt lýðræði eða það lýðræði, sem stjórnarsxram veitir. Sé því beitt út í æsar, get- ur það leitt til óvandaörar ein- staKlmgshyggju, aröráns og o- þariíega miKiis tiiiits tii reitar rikisms og jafnvel algers stjórn- leysis- Rússar gerðu sér grein fyrir misnotkun ótakmarKaðs póli- tísks lýðræðis og lögðu því mikla áherslu á efnahagsiegt lýðræði, en sé því framfylgt út í yztu æsar, verða öii voia aó sameinast hjá einum manni og hans þjónum. En einhversstaðar er hagrænn jöfnuöur milli pólxtísks og efna- hagslegs lýðræðis. Rússar og Banaaríkjamenn hafa leitazt við að finna þetta meðalhóf. Nú á dögum er t. d. í Rússlandi hér um bii, en ekki alveg, eins mik- ið ósamræmi í launagreiðslum og í Bandaríkjunum. Verksmiöju stjórai’ geta haft tíu sinnum hærra kaup en verkamenn hafa að meðaltali. Listameran, vísinda menn og úrvals rithöfundar fa venjulega enn hærri iaun en verksmiójustjórar eða pólitisxir fulltrúar. Aðalmunurinn á hagfræð.- kerfi Rússlands og Bandaríkj- anna er sá, að í Rússlandi er næstum ógerlegt að lifa á arð- bærum eignum. Ríkissósíalism- inn rússneski miðar ekki að því að jafna tekjurnar, heldur hvetja hvern einstakling til þess að afkasta sem mestu. Hin þriðja tegund lýðræðis, sem ég nefndi þjóðfræðilegt lýðræði, er að mínu áliti brýn nauðsyn í hinu nýja lýðræði, lýðræði alþýðunnar. Þjóðfræði- legt lýðræði þýðir það, að hinir ýmsu kynflokkar og þjóðernis- minnihlutar verða að fá efna- hagsleg skilyrði til jafns við aðra. Roosevelt forseti hafði þetta þjóðfræðilega lýðræði x huga, þegar hann, í júnímánuði 1941, gaf út fyrirmæli, sem bönn uðu að taka nokkurt tillit til kjmflokka, við ráðningu verka- Framhald á 4. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.