Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 20.30 Erindi: Dýrin og landið, I (Árni Friðriksson magister). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart. 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Hjónaefni. Nýiega Kafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristbjörg Jóns dóttir, Bergsveinssonar erindreka, Baldursgötu 17, og Guðmundur Bjarnason, sjómaður, Víðimel 51. Ungbarnavernd Liknar, Templara- sundi 3. Stöðin er opin mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- daga, kl. 3,15—4 fyrir öil börn til tveggja ára aldurs. Skiðamót Reykjavíkur fer fram við skíðaskála K. R. á Skálafelli. Þ. 21. febrúar verður keppt í svigi og bruni, en þann 27. og 28. febr. í göngu, stökki og svigi kvenna. Nán- ari upplýsingar hjá skíðanefnd K.R. NÝJA BÍÓ TSfrar og trfiðleikarar. (Chad Hanna). TJARNAKBIÓ HENBT FONDA LINDA DAENELL DOROTHY LAMOUR Kl. 5, 7 og 9: Góður gestur (The Man Who Came to Dinner) BETTE DAVIS ANN SHERIDAN MONTY WOOLLEY RICHARD TRAVIS Ameiiskur gamanleikur. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bú aðarþingið sett Búnaðarþingiö var sett í hað- stoju iðnaðarmanna s. I. laugar- dag. Bjarni Ásgeirsson, formaður Búnaðarfélags íslands setti þing- ið. Jón Hannesson í Deildartungu minntist tvéggja látinna merk- isbænda, þeirra Ásgeirs Bjarna- sonar frá Knarramesi og Magn- úsar Þorlákssonar á Blikastöð- um, Síðan var kosin kjörbréfa- nefnd. í gær voru kjörnir for- setar og kosið í fastar nefndir þingsins. Ræda Wallace varaforsela Framh. af 3. líðu. manna hjá þeim fyrirtækjum, sem ynnu að landvörnum. Vígstöðvar frelsisins Framhald af 1. síðu. um frelsisins, og treystum okk- ur til þess átaks, sem af okkur verður krafizt á nýja árinu. Við vitum einnig, að landvinn ingaherferðum Þjóðverja er lok- ið, og að dagurinn er þeir bíða úrslitaósigurinn nálgast. Þrátt fyrir þær hörðu árásir, sem bíða okkar, — þrátt fyrir þúsundir persónulegra harmleika göng- um við óbeygðir og stoltir inn í hið nýja ár. Við vitum að það mun færa herjum frelsisins sig- Rússland hefur sennilega geng ið lengra en nokkurt annað land í framkvæmd þjóðfræðilegs lýð- ræðis. Við getum lært mikið af Rússum, því að til allrar ógæfu hafa Engil-Saxar komið þannig fram við aðra kynflokka, að þeir hafa orðið ákaflega óvin- sælir víða um heim. Við höfum ekki lagzt eins lágt og nazistar í brjálæðisórum um kynþátta yfirburði, en við höfum brotið af okkur nógu mikið til þess, að það hafi þegar kostað okkur tugi þúsunda dýrmætra mannslífa. Ef til vill ríður Engil-Söxum ekki eins mikið á neinu og fölskvalausu þjóðfræðilegu lýð- ræði. Saga sem þarf að fara að botna. Framhald af 1. síðu. ur . I << Ryskingar í „Gullfossi Framh. af 1. sfðu. Eins og fyrr er sagt, urðu eng- in alvarleg meiðsli, einn íslend- inganna kvartaði um verk í síðu og var farið með hann til lækn- is, en mjög stór rúða var brotin, 7 borð, 5 stólar og allmikið af könnum, diskum og bollum. Harðar loftárásir '• ramhald af 1. siðu. gert harðar loftárásir á hérstöðv- ar ítala á Sardiníu og Sikiley. Á sunnudaginn gerðu Banda- ríkjaflugvélar mikla loftárás á ítölsku borgina Neapel. uuuuuuuuuuuu O u efla nýsodín svíð. Ný «gg» soðin o$ hrá. Kafíisalan Kgaínarstoæti 16, engin húsakynni til æfinga. Og þó viðurkenna allir og hafa allt- af viðurkennt, að leiklist sé einn af mikilvægustu þáttunum f menningarlífi hverrar þjóðar. Sem betur fer, sjást þess nú merki, að vaxandi áhugi sé fyrir því á alþingi að koma þessu máli loksins í höfn. Þingmenn úr öllum flokkum bera fram þingsályktunartillögu, þar sem stjórninni er falið að beita sér fyrir því, að hernaðaryfir- völdin láti af hendi leikhúsbygg- inguna. Kristinn Andrésson ber fram tillögu um 500 þús. króna framlag úr ríkissjóði til leik- hússins, og *Jónas Jónsson ber fram aðra um að ríkissjóður endurgreiði skemmtanaskattinn, sem til þjóðleikhússins átti að renna. Um þessar tillögur er það skemmst að segja, að hemaðar- yfirvöldin myndu vafalaust rýma húsið, ef ríkisstjómin færi fram á það, því að herinn notar húsið mjög iítið nú orðið, Og fjárhagur ríkisins er nú svo góður, að það ætti ekki að muna um að leggja fram a. m. k. hálfa miljón króna til þessarar nauð- synlegu menningarstofnunar, auk þess sem því ber skylda til að skiia aftur því fé, sem það hefur tekið í sínar þarfir án heimildar. Alþingi hefur því öll skilyrði til að leiða þetta mál til farsælla lykta, botna þessa sögu, sem oi’ðin er alltaf iöng, Fjórða lýðræðið, sem fjallar um uppeldis og menntamál, grundvallast á trúnni á þjóð- fræðilegt lýðræði. Vegna þess að Stalín hefur stutt uppeldislegt lýðræði með öllu því afli, sem hann átti yfir að ráða, hafa Rúss ar reynzt þess megnugir að verj- ast Þjóðverjum. Hver rússneska kynslóðin eftir aðra hefur þráð að læra að lesa og skrifa, og þeg- ar Lenín og Stalín gáfu þjóðinni tækifærið, breyttist hún á tutt- ugu árum úr þjóð, §em að 90 af hundraði var hvorki læs né skrif andi, í þjóð, sem að 90 af hundr- aði var bæði læs og skrifandi. Rússar hafa dáðst mjög að upp- eldisaðferðum Ameríkumanna og almenningsbókasöfnum. Ef þeir geta næstu tuttugu árin haldið áfram sömu framfara- brautina, skjóta þeir Ameríku- mönnum aftur fyrir sig. Ef Rúss ar ganga af heilum hug til sam- starfs við aðrar þjóðir, munu rússneskir vísindamenn ekki leggja minna af mörkum til al- menns velfarnaðar en vísinda- menn annarra þjóða. Svo mikið er víst, að rússneskir vísinda- menn munu gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að alþýða manna fái notið ávaxt- anna af starfi þeirra. Einkaleyf- um, byggðum á árangri rúss- neekrar vísindastarfsemi, verður ekki haldið leyndum til hags- bóta aiþjóðlegum auðhringum. Um fimmta lýðræðið, jafnan rétt kynjanna, er það að segja, að við Ameríkumenn höfum, vel flestir, litið með velþóknun á af- stöðu okkar í þeim málum. Það hefur kostað Rússa reynslu ófrið arins, að sýna okkur fram á hve gersamiega okkur hefur skjátl- azt. Þeir, sem hafa verið í Rúss- landi nýlega, segja að 40% af verksmiðj uviroau þar 6é unnin af konum. Sbnur afkasta að meðaltali eins miklu og karlar og fá sömu laun- Þúsimdir rúss- neskra kvehna eru einkennis- búnar og taka ýmist virkan þátt í hernaðaraðgerðum eða gæta varðstöðva. í Bandaríkjimum hpfum við ekki ennþá hagnýtt okkur, á sama hátt og Rússar, þá óhemjuorku, sem býr í kven- fólkinu, en svo getur farið, áður en stríðinu lýkmr, að við verð- um að gefa bandarískum konum tækifæri til að sanna, að með nauðsynlegri æfingu séu þær jafnokar karlmaima á fléstum sviðum, Fvatnb. á itioogun. 53$ DREKAKYN 1 Ehú Peazl Buck 53$ ________.. _ ' -i-• í* , b i M < . Vatnsuxinn varð að fara á mis við daglanga beit, þvi eng- inn var til þess að fara með hann upp í hlíðamar. En gömlu hjónin unnu að jarðræktinni öiium dögum, Ling Sao lét heimihð drabbast mður og fylgdi manni sínum að úti- verkunum. Hún eldaði þeim eitthvað í fiýti þegar þau komu inn á kvöldin. En þau minntust oft á það sín á milli hvernig það yrði þegar Jada og ungbarnið væru komin, og dag emn sagði Ling Sao að þau þyrftu að hafa einhvern felustað handa henni, því aldrei skyldi hún aftur leita hælis hjá hvítu konunni í borginni. Pau yrðu að hafa íelustao her heima. Kn hvar? spuroi Ling Tan. Þessi hugmynd þin er eins og agætis egg, en haitu áfram og ungaou henni út. | Eg sisal sitja á því nokkra -daga, sagói hun brosandi. i Hun héit aíram að velta þessu fyrir sér, og nokkrum i dogum sioar sagöi hun: Viö gætum grafiö niöur í moidar- i gomo i eiahusmu, bak viö oímnn, og svo undir húsvegginn | ut undir garomn. Viö höfum engan tima tii að veía og í engan tii ao kaupa dúka pó við væíum, og viö gætum tekio í dyraumounaomn, stoöirnar og bjaikana ur velhusmu og | gert okkur heröergi neöanjaröar. flægt væri aö háía hlera t íir opmu og hyija hann meö háimi. Hann varo svo hniinn aí pessan hugmynd og hrósaði .uenni svo mikiö, aö hun fór hjá sér. Paö var ekki neitt ertiöi aö upphugsa þetta, sagði hún yfirlætislaust Jú, vist hefur það verið erfitt, sagði hann, og mörg konan hefði látið huga sinn vera aógeröalaUsan meöan hún vann á ökrunum, en ég hef aiitaí íundið þaö aö þú ert að pessu ieyti írabrugöm öórum konum, aö hugur þmn er aldrei aögeröariaus, og oft hef ég sagt viö sjaitan mig, aó aldrei gæti ég vitað hverju þú fyndir upp á. Og þess vegná verö ég aldrei leiöur á þér, gamla mm- Hun brá hendi fyrir munn ser er hún brosti; venjulega mundi hún ekki eítir því aö tvær af framtonnunum vant- aði, en þegar maður hennar hrósaði henni, mmntist hun þess, og skýldi munninum með hendinni, þar til hann gleymdi henni aftur og hún fann að haxm sá hana ekki þó hann hti tii hennar. Nóttma eftir byrjuðu þau að grafa í eldhúsgólfið. Þetta var hlý miðsumarsnótt, og gólfið bak við ofninn var orðið hart ems og klettur af stappi húsmæðranna, kynsióö eítir kynsióð. Hvernig sem þau sveittust, komust þau ekki nema sex eða sjö þumlunga niður. Unga fólkið verður að hjálpa okkur til að ljúka því, sagði hann, stynjandi af þreytu. En við verðum að hafa það nógu djúpt til að hægt 'sé að fela sig í því, þegar þau koma, sagði hún. Eftir þetta töldu þau dagsverkisínu ekki lokið fyrr en þau höfðu dýpkað gryfjuna um nokkra þumlunga. Hugs- unin um þetta skýh varð þeim til mikillar gleði meðan þau biðu komu sonar síns og sonarsonar, og þau fóru að ráðgera að fela þar líka kornið af ökrunum. Dag einn er Ling Tan var að vinnu sinni á akrinum, sá hann sér til skelfingar hóp óvinahermanna koma frá borg- inni og stefna til hans. Hann hætii að vinna er þeir nálg- uðust, sannfærður um að þetta yrði sitt síðasta. Ónei, einn þeirra hóf máls og Ling Tan skildist að þeir væru ekki komnir til þess að drepa hann, Óvinurinn sem talaði var með dálitla bók og penna og fór að leggja spurningar fyrir Ling Tan, hvað hann héti, hve lengi hann hefði átt hér heima, hve stórt land hann ætti, og hve mikla uppskeru hann myndi fá af kornökrunum. Ling Tan var svo ótta- sleginn, að hann svaraði óþarflega nákvæmlega, enn upp- skeruna sagði hann minni en rétt vax, því hann var þaul- vanur skattarukkurum. Óvinurinn sem spurði hafði ekk- ert vit á þessu, og skrifaði allt hjá sér sém Ling Tan gaf upp. Svo sagði hann hárri röddu. Bóndi! Þetta land er allt vor eign því vér höfum her- numið það, og þú verður að rækta landið eftir vorum fyr- irmælum, og uppskeruna verðum vér að fá á því verði sem vér sjálfir ákveðum, því vér munurn setja lög og láta allt fara fram lögum samkvæmt. En Ling Tan vqr góður bóndi og hygginn maður og hann vissi að verðið hlaut að breytast frá ári til árs, eftir veðr-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.