Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 1
Sósíalistar! Munið kvöldvökuna í Oddfellowhúsinu annað kvöld. 8. árgangur. Sunnudagui- 7. marz 1943. 53. tölublað á ¦ I Rauðí herínn sækír ad Vjasma úr fveímur átfum, — Æðsfaráð Sovéfherjanna sæmír Sfafín fíffínum „marskálkur Sovéfríkjanna" Rauði herinn hefur enn greitt þýzka hernum á miðvígstöðvunum þungt högg. í tilkynningu frá Moskva í gærkvöld segir að sovéther hafi tekið bæinn Gatsk, sem er öflugt „ígulvirki" á járnbrautinni frá Moskva til Vjasma og Smolensk. Var bærinn tekinn í gærmorgun, í dögun, eftir harða bardaga. Gatsk er aðeins 55 km. frá Vjasma, og er nú sótt að þeirri borg úr tveimur áttum, því rauða hernum, sem sækir fram frá Rseff hefUr orðið Vel á- gengt, og er hann um 80 km. frá Vjasma. Sókn rauða hersins í átt til Orel og Brjansk heldur áfram, þrátt fyrir harða mótspyrnu þýzka hersins. í gær tók rauði herinn mörg þorp og byggðar- lög á vígstöðvunum norður af Síevsk. í sókn rauða hersins í fyrra- vetur komst hann nærri Gatsk nokkru eftir töku Mosajsk, en þýzka hernum tókst að verja bæ inn, er hefur verið á valdi Þjóð- verja frá því í október 1941, er her von Bocks brauzt lengst austureftir í átt til Moskva. Harðir bardagar halda áfram í Donetshéruðunum, en efitt er Nazistar loka fiáskól- anum í Osló Deilan milli stúdentanna við háskólann í Osló og stúdenta- sambands Kvislinga hefur end- að þannig, að háskólanum hef ur verið lokað og stúdentarnif send ir í skógarvinnu, að því er sænska. blaðið Aftontidningen skýrir frá. að gera sér hugmynd um þær hernaðaraðgerðir. í fregnum frá Moskva segir að litlar beyting- ar hafi orðið á Donetsvígstöðv- unum síðustu sólarhringana. Forsæti Æðstaráðs Sovétríkj- anna hefur sæmt Jósif Stalín, forsætis- og landvarnarþjóðfull- trúa Sovétríkjanna, tiltlinum „marskálkur Sovétríkjanna". Höri loftárás á Essen Miklir eldar og sprengingar Sveitir brezkra sprengjuflug- véla gerðu harða árás á þýzku iðnaðarborgina Essen í fyrri- nótt. Árásin stóð í 40 mínútur, en á þeim tíma vörpuðu flugvélarn ar niður 150 tveggja tonna sprengjum auk mikils fjölda annarra sprengna og eld- sprengna. Komu upp miklir eldar í borginni og ægilegar sprenging ar urðu. Fjörutíu brezku flugvél anna fórust. . ... Þeir eru ekki sigurstranglegir þessir menn, úr hinum „ósigr- andi" her Hitles, sem hafa gefizt upp fyrir rauða hernum á austurvígstöðvunum. Sovéfsöfnunín PL þrem víkum hafa safn~ azf 46 þtisund 76S krónur Söfnunin til Rauða kross Sovétríkjanna hefur nú stað- ið í 3 vikur. íslendingar hafa sýnt það á þessum þrem vikum, að þeir ætla að bregðast vel við þehn orðum í ávarpi þeirra. sem beittu sér fyrir söfnuninni, að sýna í verki hverjir menn vér erum sjálfir. I Reykjavík hafa safnazt kr. 38 668,91 Á Akureyri — — —- 7 100,00 A Sauðarkróki— — — 1000,00 Stúlka særist af riffilskoti iinoi iitDisl loo ára Á morgun verður hátíðafundur i sameinuðu Alþingi í til- efni þess að 100 ár eru liðin síðan gefin var út tilkynn- ing um endurreisn Alþin'gis. Verður þar m. a. lögð fram eftirfarandi tillaga til þingsályktunar um sögu Alþingis: Flutningsmenn eru: Haraldur Guðmundsson, Jóhann Jós- efsson, Steingrímur Aðalsteinsson, Jörundur Brynjólfsson. „Alþingi ályktar að fela 5 manna nefnd, er ríkisstjórnin skipar, að láta fullgera sögu Alþingis, þá er fyrirhugað var að gefa út á 1000 ára hátíð þingsins 1930, með svipaðri tilhögun og ráð var þá fyrir gert, ásamt viðauka, er fjalli um tímabilið eftir 1930, enda sé miðað við, að ritið komi út á árinu 1945, þegar liðin eru 100 ár frá endurreisn Alþing- is.. Fjórir nefndarmenn skulu skipaðir samkvæmt tilnefn- ingu þingflokkanna, og nefnir hver þeirra til einn mann, en hinn fimmti skal skipaður án tilnefningar. Nefndin kýs sér sjálf formann. Kostnað af útgáfunni og af störf um nef ndarinnar skal greiða úr ríkissjóði". Greinargerð: Meö tilskipun frá 8. marz 1843 var ákveðið aö endur- reisa Alþingi, og kom hið end urreista þhig saman í fyrsta sinni 1. júh 1845. Flutningsmönnum þessarar tillögu þykir hlýða, að minnzt sé þessara merkilegu tímamóta í sögu þingsins með þeim hætti m. a., að þingiö geri ráöstafanir til þess, að fullgerð verði saga þess og' hún gefin út á 100 ára afmæli hins endurreista Alþingis, 1945, en drög til al- þingissögxinnai' eru mörg fyr- ir hendi. í \ m ¦ B« Oflugar skríddreka^ o$ fótgðngu^ lídssveífír faka þátt í þardögumim Þýzkur og ítalskur her undir stjórn Rommels hefur hafið meiri háttar sókn frá Marethvirkjalínunni í Suður-Túnis, gegn stöðvum áttunda hersins brezka. Fregnin um sókn þessa kom í fréttaútvarpi frá útvarps- stöðinni í Alsír í gærkvöld, en opinberar tilkynningar hafa enn ekki verið gefnar um þessar hernaðaraðgerðir. Samtals 46 768,^1 í fyrradag viar unglingspilt- ur að, leika sér að því að skjóta úr riffli. Fór eitt skot- ið inn um glugga og lenti þar í höfði ungrar stúlku og sat föst í höfuðkúpunni. Stúlkan var þegar flutt á Landspítalann og viar kúlunni þar náð út. Stúlkan er ekki talin í neinni hættu. Riffilinn hafði pilturinn í'engið lánaðan hjá jafnaldra sinum, en sá hafði keypt hann af fullorðnum manni: er hafði leyfi fyrir honum — en- ekki rétt til að framselja hann; — Riffillinn var af í útvarpsfregninni var skýrt f'rá að öflugar sveitir skriðdreka og f ótgönguliðs taki þátt í sókn fasistaherjanna. Vörn 8. brezka hersins er mjög sterk, og var 21 af þýzku skriðdrekunum gerðir óvirkir af stórskotaliði Breta. Harðar orustur halda áfram í Suður-Túnis. Fyrri fregnin skýrði frá bar- dögum bæði í Mið-Túnis og norð urhluta landsins. í Mið-Túnis hafa Bandamenn unnið nokkuð á, en á norðurvígstöðvunum meöastærð. Kúlan hafði farið 50—60 metra áður en hún fór inn um ghiggann og lenti í höfði stúlkunnar. hafa þeir hörfað úr þorpi einu á ströndini og tekið sér nýjar varnarstöðva 12 km. vestar. Aðalfundur Múrara" félagsíns Á aðalfundi Múrarafélags- ins, sem haldinn var fyrir nokkru, voru eftirtaldh- menn kosnir í stjórn: Formaöurf Magnús Árna,- son, varaformaöúr: Þorfinnvir Guðbraaidsson, ritaii: Gu'ö- jón Benediktsson , gjaldkeri félagssjóðs: Siguröur G. Sig- urösson og gjaldkeri styrktar- sjóðs: Þorgen Þórðarson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.