Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 4
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. JÓÐVILIINN ÚrWglnnl Helgidagslæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Ármenningar! Hin árlega barna- skemmtun Ármanns verður í Iðnó á öskudaginn. — Um kvöldið verður öskudagsfagnaður fyrir fullorðna. Sú hjálp sem Norðmenn fá NÚ er þeim mest virði — kaupið „Níu systur“. Norð- menn fá ágóðann. Happdrættið. Dregið verður í 1. flokki á miðvikudaginn. Eru því ekki nema 2 dagar til stefnu fyrir þá, sem enn hafa ekki keypt sér miða. Eftirspurn eftir miðum hefur verið meiri nú en nokkru sinni fyrr, og eru heilmiðar og hálfmiðar þrotnir i flestum umboðum. Ef að líkindum lætur, verður mikil ös hjá umgoðs- mönnum á þriðjudag, og ættu menn því að kaupa miða strax í fyrramál- ið, til þess að forðast tafir. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (pltöur): Ó- peran „Carrnen" eflir Bizet. 1. oé 2. þáttur. 13.00—15.00 Húsmæðra- og bænda- vika Búnaðarfélagsins: Ýms erindi. 2020 Einsöngur (frú Margrét Finn- bjamardóttir, frá ísafirði): a) Draumalandið (Sigf. Ein.). b) Þú ert sem bláa blómið (Steingr. Hall.). c) Bjarkirnar kveða (Merikanto). d) Sól- skríkjan (Jón Laxdal). e) Eg lék við þinn gulllokinn bjarta (Steingr. Hall.). 20.35 Erindi: Mannlýsingar í skáld- sögum Jóns Thoroddsens, I: Forspjailserindi (Steingr. Þor- steinsson magister). 21.10 „Vögguvísa" eftir Jón Thor- oddsen (Emil Thor. — Söng- plata). 21.15 Upplestur: Kaíli úr „Manni og konu“ (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi). 21.40 Lög og lélt hjal (Jón Þórarins- son og Pétur Pétursson). Sósíalistafélagsins Kvöldvakan hefst kl. 9 á morgun, mánudagí í Oddfell- owhúsinu. Þar lialda erindi off lesa upp: H. K. Laxness, Sverrir Kristjánsson, Áki Jakobsson o. fl. '♦•CVí Skugganiyndir og fjölda- söngur. Aðgöngumidar fást í dag kl. 2—4 og á morgun kl. 4—7 á Skólavörðustíg 19 (J. Bj.). Félagar mega taka með sér gesti. SKEMMTINEFNDIN. NÝJA BÍÓ Útvarp Ameríka? (The Great American Broad- cast). Skemmtileg „músik“-mynd. j i ALICE FAYE JACK OAKIE JOHN PAYNE. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. V; TJARNARBlÓ 4H£ Kl. 9. Góður gestur (The Man who came to Dinner). BETTY DAVIS MONTY WOOLEY Samkvæmt áskorunum. KI. 3, 5 og 7. FLOKKKURINN Fundur í 11. dcild á þriðjudaginn kl. 8,30 s.d. á venjulegum stað. Félagar fjölmennið. Happdrætti skógræktarinnar að Jaðri. Eftir 8 daga verður ekki leng- ur hægt að kaupa miða í happdrætti skógræktarinnar. Ýmsir vinning- anna verða til sýnis í sýningarglugga Jóns Björnssonar & Co., Banka- stræti. Leikfélag Reykjavíkur hefur í dag tvær sýningar á barnaleiknum Óli smaladrengur og hefst sala aðgöngu miða kl. 10 f. h. Fagurt er á fjöllum verður sýnt kl. 8 í kvöld og seldust aðgöngumiðar upp í gær. — Næst verður leikið á þriðjudag. ÆRINGI Síðasta sinn. Á morgun kl. 4, 6,30 og 9. Steypiflug (Dive Bomber) Mynd í eðlilegum litum. ERRROL FLYNN FRED MCMURRAY laiii herinn 10 nmniinii Framh. af 3. síðu. skjótum hætti, ef ekki hefði notiö þeirra mörgu bænda- sona, sem alizt höfðu upp í hinum mikla skóla rauöa hersins. Nú er svo komið, aö ekki þarf aö kenna nýliöum rauða hersins frumstæöustu gTundvallaratriÖi nútíma menningar. Skólakerfi Sovét- ríkjanna er komið' í svo gott horf, aö allir nýliöar hafa lilotiö skólamenntun, margir eru háskólagengnir. En mennt unarstarfsemi rauöa hersins hefur ekki lokiö fyrir þá sök. Hún hefur færzt í aukana meó ári hverju og tekizt á hendur æ fleiri viöfangsefni. Rauöi herinn ætlar sér ekki aö framlieiöa sálarlaust fall- byssufóöur, heldur alhliða menn, sem láta sig skipta öll sviö mannlegra athafna. Þaö er nokkur vísbending m þá rækti, sem lögö er viö mannssálina í rauöa hernum. aö bókasöfn hersins telja um 25 milljónir binda, en bóka- útlán á mánuöi nema um 2 milljónum. Rannsóknir hiafa I sýnt, aö rauöu hei-mennirnir ' leru vandfýsnir aö því er varö ar lestur bóka. Kærustu höf- undar þeirra eru Púskjin, Tol- stoj, Shakespeare, Balzac, Gogol, Gorgí, Majakovskí o. þ. 1. En aörar tegnndir fag- urra lista, svo sem hljómlist, myndlist og leiklist, eru ekki heldur afræktar. Hljómlista- háskólinn í Moskva hefur sér- staka deild handa hemum. þar siem hljómlistarmanna- efni rauöa hersins geta stund aö nám, og leikhús rauöa hersins í höí'guöborginni er taliö meö hinum fremstu í Rússlandi. Rauöi herinn, telur innan vébanda sinna 100 þúsundir fréttaritara, sem skrifa í blöö og • tímarit Ráöstjórnarríkj- anna. En því fer íjarri, aö fréttaritarar þessir skrifi ein- göngu um mál hernaöarlegs efnis. Þeir skrifa ljóö og smá sögur, og feröalýsingar. Þeir sem hafa lítillega kynnt sér skrif hinna rússnesku frétta- ritara rauöa hersins í þess- ari styrjöld mega votta, aö þar er margt rithöfunda á feröinni, sem eigai eftir að geta sér mikinn hróöur. NýliÖi rauöa hersins getur, ef hann hefur vilja og hæfi- leika, notið hverskyns fræöslu og menntunar, er hann óskar. Hann getur íengizt viö fagr- ar listir. Hann getur einnig lagt stund á hverja þá grein vísinda, er hann lystir. Bóka- söfn og rannsóknarstofur standa honum til boða, hami getur valiö um, hvort hann vill heldur ganga í hina æöri herskóla eöa snúa sér aö friö- samlegu háskólanámi. Eng- inn er sþuröur mn ætt eöa tign. Þáö er einungis spurt um hæfileika. Pierre Cot, fyrrverandi flug málaráöherra Frakklands, heimsótíti Rússland fyrir nokkrum árum, og hefur lýst hinum óbreyttu hermönn um rauöa hersins sem gengu á liösforingjaskólana, á þessa leiö: „Þeir eru ungir. Þeir vinna mikiö. Andlegt athafna líf þeirra er 'athyglisvert. Hvarvetna í hernum rákumst viö á rannsóknarstofur vinnu stofur og tæknilegan útbún- aö handa mönnmn til áö reka sjálfstæöar rannsóknir og vakti þaö mjög mikla hrifni okkar. Ekkert því líkt er til Oli smaladrengur Tvær sýningar í dag kl. 3 og kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. ,Fagurt er á pilm Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning í kvöld kl. 8. ÚTSELT. Öðrum til fyrirmyndar. ttlilini Hr 5 Uiis. lr. li oiöl Hinn höfðinglegi gefandi vill ekki láta nafns síns getið Brynjólfur Jóliannesson, fomiaður Leikfélags Reykjavíkur, kallaði blaðamenn á fund sinn í gær og skýrði þeim frá því, að nýlega hefði maður, sem ekki vill láta nafns síns getið, af- hent sér 5000,00 kr. gjöf til Leikfélagsins. Gjöfina afhenti hann meö þeim ummælum aö hún ætti aö vera þakklætisvottur fyrir margar ánægjustundir sem Leikfélagið heföi veitt sér. Jafnframt lýsti hann þeirri skoóun sinni, aö Leikfélagiö heföi unniö mikiö menningar- stari' í þágu bæjarfélagsins og þjóöarinnar allrar — meira en menn almennt geröu sér ljóst. Kvaö hami aö sér fynd- ist oflítiö gert til styrktar starfsemi Leikfélagsins og lýsti vanþóknun sinni á þeim forráöamönnum þjóöarinnar. sem stöðvuöu byggingu þjóö- leikhússins og kvaöst vona aö l'orráöamennirnir vöknuöu til meðvitundar um aö hrinda því máli af staö. Þegar Brynjólfur haföi skýrt frá gjöfinni og ummæl- um gefandans, sagöi hann áö sér þætti þaö miöur að mega ekki skýra frá nafni gefand- ans. Þó kvaðst hann geta sagt það, aö þessi maöur væri einn iaif nýtustu borgurum þessa bæjar og sér væri kunn ugt um aö þetta væri ekki í fyrsta sinni, sem hann styrkti gott málefni, heldur myndi hann hafa lagt mikiö af mörkum til ýmissa nauðsynja á liösforingjaskólum okkar í París,, Lyons eöa Marseilles“. Á dögum keisarastjórnar- innar var þaö brot á heraga | ef óbreyttur hermáöur svaraöi i spurningu liösforingja síns j meö því aö segja: Ég veit þaö ekki! Samkvæmt herreglu- gjöröinni átti hann aö svara: Ég get ekki vitaö þaö! Hinn óbreytti hermaöur rauöa hers ins er búinn aö brjóta þessa gömlu regiugjörö keisarans. Hann vill vita þaö, sem for- i'aðir hans gat ekki vitaö, og því leita nú menntagyöjurnar verndar undir byssusting hans. Sverrir Kristjánsson. mála, án þess að hiröa um áö láta nafn síns getiö. BaÖ Brynjólfur blööin að færa gefandanum beztu og innilegustu þakkir sínar og Leikfélagsins fyrir þessa höföinglegu gjöf og þáö vinar þel og hlýju sem þar kæmi fram. Leikfélagið hefur aldrei haí't eí'ni á því aó mynda neina sjóöi til eflingar starf- semi sinni og er ákveöiö aö mynda sjóð með gjöf þessari til eflingar staTfsemi Leikfé- lagsins. Stjórn félagsins mun semja reglugerð fyrr sjóöinn og bera hana síöan undir gef- andann. Erlendis er þaö gamall qg góöur sióur aö efnamenn leggi iaf mörkmn til styrktar leikurum og öörum listamönn um og starfsemi þehra. Hér ef þaö svo fátítt, aö heita má meö öllu óþekkt. Þessi óþekkti gefandi hefur meö þessari gjöf sinni gefiö öörum glæsilegt fordæmi — og vonandi ber þaö árangui', því aldrei hafa fleiri menn hér veriö aflögufærir til styrkt(ar margskonar menn- ingarstarfsemi í landinu en einmitt nú. Og vonandi veröur þaö nú framkvæmt á næstunni aö ljúka viö þjóöleikhúsiö og taka þáð í notkun. Dáöleysiö í því máli er nógu lengi búió aöi vera þjóöinni til skammar. Útvarpid á moigun: 14.30—15.30 Húsmæðra- og bænda- vika Búnaðarfélagsins: Ýms er indi. 20.30 Erindi: Upphaí Alþingis 1843 Einar Arnórsson dómsmálaráð herra). 20.55 Hljómplötur: íslenzk lög. 21.00 Erindi húsmæðra- og bænda- vikunnar: Ileilbrigðismál í sveitum (frú Sigríður Eiríks- dóttir). 21.25 Útvarpshljómsveitin: íslnzk al- þýðulög. Einsöngur (frú Steinunn Sig- urðardóttir): a) Vöggukvæði (Emil Thor.). b) Vermalandsvísan (sænskt )>jóðlag). e) Londonderry Air (írskt þjóðlag). d) Friður ó jörðu (Árni Thorst). e) Svana söngur ó heiði (Sigv. Kalda- lóns).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.