Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. marz 1943. ÞJÖÐVILJINN S þlðOVIIJINN Útgelandi: Sameiningarflokkur alþýðu Sósíalistaflakkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób.) Sigíús Sigurhjartarsun Ritstjóm: Garðarstræti 17 — Víkiiigsprent Sími 2270. fkfgreiðsla og auglýsingrskrií- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingaprent h. f. Garðarstræti 17 Eínnar aldar sókn Á morgun eru hundraö ár liöin síöan gefin var út til- skipun um endurreisn Alþing is. Og þaö er þess vert aö vér minnumst þess íslendingar hver munur er á því Alþingi sem nú hefur starfaö í 100 ár, og því 1000 ára þingi, sem vér annars státum mest af. Meö allri viröingu fyrir voru svipmikla, sögulega Al- þingi þjóöveldisins, þá er vert aö muna þaö, aö þaö var þing sjálfkjörinna höföingja. ríkustu og voldugustu manna landsins, sem sjálfir komu sér saman um aö einoka fyrir stétt sína til frambúöar lög- gjafarvald, dómsvald og fram kvæmdarvald, meö öörum orö um: ríkisvaldiö. Og eftir 1264 þá var Alþingi, þó aö það oft stæöi vel á verði í þjóðfrels- isbaráttu íslands, samt sem áöur ekki lýöræöisstofnun og vald þess sem æöstu stofn- unar þjóöarinnar eöliliega mjög takmarkaö sökum hinn- ar erlendu yfirdrottnunar. Þaö Alþingi, sem er endur- reist 1843, byggir á kosninga- rétti, — aö vísu afar tak- mörkuöum, — en þó í þeirri meginreglu aö þaö skuli í höfuöatriöum kosið en ekki skipað. Um þetta Alþingi og á þessu Alþingi hefur síöan í hundrað ár stajðiö harðasta baráttan um þjóðfrelsiö út á við og lýöfrelsiö inn á viö. Og þaö hefur veriö sókn á báöum þessum sviöum, sí- harönandi sókn, eftir því sem þroski þjóöarinnar og styrk- leiki alþýöunnar óx. Nú, 100 árum eftir aö Al- þingi var endurreist, væri hægt aö leiöa sjálfstæöisbar- áttuna; til lykta meö stofnun lýöveldis á íslandi, ná hinu mikla takmarki þjóöfrelsis- baráttunnai’. Og nú, 100 árum eftir aö Alþingi var endurreist þann- ig aö aöeins nokkur hundruö manna höföu kosningarétt. þá er kosningarétiturinn á ís- landi oröinn almennur og all- mikill jöfnuöur á kominn í kjördæmaskipun. Lýöræöið hefur á þessum hundraö ár- um unniö stórsigra og það gæti unnið allra stærstu sigra sína nú. ef vel væri á haldiö. Hvaö eftir annaö hefur aft- urhaldiö á íslandi reynt aö stööva þessa þróun. Ööru Rauði Forleikur í Berlín. Ég var staddur í Berlín sumariö 1937. Þaö var mollu- heitt ágústkvöld. Knæpur stórborgarinnar voru fullar af þyrstu fólki. Ég haföi leitaö athvarfs inni í dimmri lítilli krá nálægt Friedrichsstrasse og gæddi mér á ískældum bjór, innan um verkamenn og lauslátar stúlkur hinnar þýzku höfuöborgar. Þrír faiiand- söngvarar komu inn í knæp- una og tóku aö leika á strengjahljóöfæri. Áöur en varöi voru allir farnir aö syngja gamlar þýzkar drykkju vísur og þýzk þjóölög, hús- ganga, sem nálega eru orönir alþjóöaeign. Aö sönglokum var sníkjud'iskur hinna ungu trúbadora borinn á milli manna, og um leiö og ég fleygöi einu ríkismarki á disk- inn kallaöi ég til spilaranna: Geriö svo vel aö spila Die Lorelei! Varla haföi ég sleppt orö- inu er ég heyri aö sagt er við hliöina á mér: Wissen Sie nicht in welchem Lande Sie leben? (VitiÖ þér ekki í hvaöa | landi þér búiö?) Sá sem þetta sagöi var ungur og grannvax- inn maöur, klæddur ljósgræn- um einkennisbúningi flug- kappa Görings. Ég svaraöi um hæl, aö ég væri útlendingur, en ljóöiö og lagið hefðu náö slíkri alþýöuhylli erlendis, að maöur minntist þess jafnan ! hvoru hefur því tekizt aö ná j tökum á Alþingi i þessu skyni ! og síðan 1918 hefur eöliliega i borgarastéttin sem ráöandi I stétt í þjóöfélaginu sett mark sitt á aögeröir þess. En þaö viröist svo nú, sak- ir þess hve mjög verkalýöur íslands nú finnur til máttar síns og hefur vaxiö aö áhrif- um, aö afturhaldinu þyki ugg vænt aö treysta því aö geta notaö þingiö sem stundum fyrr. Þessvegna eru nú léleg- ustu blöö braskara og aftur- haldsseggja látin ausa Al- þingi rógi og svíviröingum, til þess aö reyna þannig aö ryöja braut fyrir einræöi pen- ingavaldsins. ÞjóÖin mun, þrátt fyrir það þótt hún hafi opin augu fyr- ir ágöllum Alþingis og hve erfitt reynist aö fá þunglama legt form þess notaö í þágu alþýöu, ekki láta glamrara einræöisbraskaranna villa sér sýn og eigi ljá þeim liö, til þess aö rífa þá stofnun niður. heldur berjast fyrir því til hlítar aö fá henni beitt til alþjóöarheilla. Þaó er einnig annaö, sem vert er aö muna um endur- .reisn Alþingis 1843. Þaö var endurreist í Reykjavík, en ekki á Þingvöllum. Þaö varö einskonar táknræn viöurkenn ing þess aö þungamiöja ís- Svcrrír Krísfíánsson: herinn og menningin þegar Þýzkaland væri nefnt. Auk þess heföi mér veriö kenndur framburöur þýzkrar tungu á Lorelei. Flugkapp- inn lét sér þetta vel líka, en ekki fengust menn til að syngja ljóö Heines eftir íhlut- un hans. Þetta var hvorki í fyrsta né síöasta skipti aö ég var minntur á, í hvaöa landi ég bjó, . þessa mánúði sem ég dvaldi í Þýzkalandi. Uppgangur nazismans var þá mikill, hálfur heimurinn og ríflega þaö lá hundflatur fyrir stjórnarfari / bófanna. Hergagnasmiöjurnar unnu dag og nótt, utan lands og innan erjuöu nazistar þann akur, sem núverandi heims- styrjöld er sprottin úr. Hinn nazíski hergúö hafði rekiö menntagyöjurnar út úr must- erinu, andinn haföi veriö út- lægur ger, löngu liönir höf- undar voru hraktir á brott úr þýzkri bókmenntasögu, en þeir sem lífs voru, uröu sekir skógarmenn. — Já, maöur gekk þess ekki dulinn, hvar maöur bjó ....... Ég sá aldrei flugnuanninn eftir þetta. Vegur hans lá um háloftin, og nú liggur hann kannske undir einhverjum trékrossinum austur á ómælis- gresjum Rússlands. En nú vík- ur sögunni þangaö. I i lenzks stjórnmálalífs myndi í framtíöinni veröa í bæjum þeim er myndu vaxa, en ekki í hinu þúsund ára gamla sveitalífi íslands. Jón Sigurös- son forseti, slem sjálfur átti sæti á Alþingi frá fyrsta fundi þess 1845 til dauðadags;, var eindreginn fylgjandi því aö Reykjavík væri þingstaóúrinn þó aö hann hinsvegar eöli- lega hlyti fyrst og fremst aö treysta á bændastéttina til . fylgis í sjálfstæöisbaráttunni. En hann sá af framsýni sinni aö þaö var hið nýja borgara- lega þjóöfélag, sem hlaut áö veröa uppistaöan í því ís- landi, sem ætláöi aö þróa og þroska nýtt Alþing. Endurreisn Alþingis 1843 var í rauninni tákn þess aö nýtit ísland þjóöfrelsisins, lýö- ræöisins, þéttbýlisins væri aö byrja aö taka við af strjál- býlu, kúgúöu nýlendunni, sem erlend áþján haföi leikið svo hart aö minnstu munáöi aö þjóðin yröi upprætt. Endurreisn Alþingis 1843 kostáöi haröa fórnfúsa bar- áttu, sem allir íslendingai’ þekkja. Sú barátta heldur á- fram enn, gegn þeim öflum sem vilja frelsi þjóöa og lýöa dautt — og þau eru enn sterk. ÞaÖ er nauösynlegt aö þjóöin sé á veröi gegn þeim — og sóknin er alltaf bezt vörn. . —1 - L ~ Lorelei í skotgröíum rauöa lrersins. Haustiö 1941 fór brezk kona Charlotte Haldane aö niafni. til Rússlands og var þar fréttaritari fyrir enskt stór- blaö. Hún var fyrsti erlendi fréttaritarinn sem fékk leyfi til aö heimsækja sjálfar víg- stöövarnar, og hefur hún lýst för sumi í bók, sem hún nefn- ir Kussian Newsreel, London 1942. Hún lýsir þar útbúnaöi rauöa hersins, en einn var þó sá hlutur, sem vakti mesta furöu hennar. Þaó var bóka- safn hersins, sem komiö var fyrir í neöanjaröarbyrgi í fremstu víglínu. Meöal þeirra bóka sem prýddu þetta safn var Buch der Lieder hin fræga ljóðabók Hinriks Heines. Sú bók, sem óöir þýzkir stúdent- ar, undir forustu Dr. Göbbels, höföu brennt á báli fyrir framan Berlínarháskólann, haföi íúndiö athvarf í víg- vallábókasafni hins kommú- níska rauöa hers. Þetta var á haustmánúöum 1941, þegar þýzki nazisminn ætlaöi í nafni ,,menningarimiai’“ aö ganga milli bols og höfúös hinni bolsévísku villimennsku! Þegar ég las þetta flugu mér í hug orö Heines, er hann skrifaöi 1855, þá nærri aö dauöa kominn. Hann varö fyrstur maöur allra Þjóöverja til aö skilja sögulegt hlutverk kommúnismansi, og hann vænti komu hans meö hrolli. Hinum fíngeröa listamanni i hraus hugur viö því, er djúp þjóöfélagsins mundu opnast og eyöa listunum, hrekja feg- uröina á brott úr mannheimi. Hann segir: „Ég hugsai til þeirra tíma með skelfingu, er þessii’i skuggalegu mynda- brjótar mola myndastyttur feguröarirrnar ajf fullkomnu miskunnarleysi ....... Ljóöa- bókin mín veröur notúö sem umbúðir utan um kaffi og neitóbak lianda gömlum kon- um framtíöarinnar ..........“ : Heine var sannspár um margt. er varöaöi óoröna hluti, en 1 þessu efni villtist honum sýn. Hafi honum oröiö órótt í gröf sinni, er logarnir léku um j kvæöi hans í Berlín, þá getur hann nú legiö rólegm’ í fá- tæklingakirkjugaröi Parísar, því aö hermenn, kommúnism- ans verma sér viö ljóö hans á milli áhlaupanna í veta’arriki : rússuesku sléttunnar. ! Uppeldi og hermennska. ! Riauöi herinn er alþýöuher í þess orös fyllstu merkingu. Hann er ekki aöeins til orö- inn á grundvelli almennrar herskyldu. Hann er tengdur alþýöunni miklu nánaii bönd- | um en annars staöar gerist. | Hlutverk hans er aó verja líf, | hagsmuni og söguleg- afrek : rússneskrar lalþýöu. Hann er 1 alþýöán vopnum búin. En því 1 fer fjarri, áö raúöi herinn sinni hermennskunni einni saman. Frá upphafi vega hef- ur hann veriö ein hin stór- brotnasta og merkilegasta uppeldisstofnun, sem um get- ur í annálum Rússlands og þótt víöar sé leitáð. Þrennt er þaö sem einkenn- V ir uppeldi rauöa hersins. Fyrst er þaö, aö rauöi her- maöurinn fær mjög víötæka pólitíska menntun og tekur hinn fyllsta þátt í stjórnmála- lííi lands síns. í annan staö er honum kennt aö viröa menningarverö mæti for tiöar- innar. í þriöja lagi er alin upp í honum alþjóöahyggja og virðing fynr menniugu og siöum annarra þjóöa. Svo segir í 103. gr. Herskipunar- laga rauöa hersins: „Hin pólitíska deild rauða hersins á aö stilla svo til, aö samskipti hers og íbúai á þeirn stööum, er herinn dvelst á, séu eöli- leg og lýtalaus, og skal því vekja virðingu hvers her- manns fyrir þjóðlegum og 'menningarlegum béreinkenn- um íbúanna á hverjum staö“. Þegar hinn herskyldi sovét- borgafi hefur lokiö herþjón- ustu gengur hann þess ekki dulinn, hvaö hann á aö verja, þegar kallið kemur. Hann er sér þess vís, aö hann er hermáöúr í þjónustu sósíalismans og allra þeirra menningarvierömæta, er und- ir hann hafa runniö, hann er hvorttveggja. í senn, vöröur sósíalismans í fööurlandi sínu og verndari sósíalismans sem alþjóölegxar hugsjónar. Friörik mikli Prússakonung ur, sem markaö hefur anda og háttsemi þýzka hersins allt fram á þennan dag, sagói einu sinni: „Ef hermenn mínir færu aö hugsa mundu þeir allir gerast liöhlaupar“. Höfundar rauöa hersins voru á ööru máh. Frá upphafi vega hefur þaö veriðl ein helzta megim’egla þessa hers, aö hugsandi hermaöur muni reynast betur á vígvelli en hlýöinn sauður. Þegar rauöi herinn var stofn aöur á dögum rússnesku borgarastyrjaldarinnar bar hann, sem þjóöin öll, merki hins hörmulega sögulega arfs, er dáölaus herstjórn hafði skiliö eftir sig. Hermennimir voru flestir ólæsir og óskrif- andi, kmmu ekki aö þrífa sig og vissu lítil eöa engin skil á tækni. Raúöi herinn vaxö því aó veröa almennur skóli um leiö og hann kenndi mönnimi iöju hernaöai’ins. Nýhöinn fór úr hernum bæöi læs og ski'ifandi og læröur í stafrófi nútímatækni. Þegar hami settist aftur að í þorpi átthaganna varö hann boö- beri menningarinnar meöjai nágrannanna, bóklegrar og verklegrar. Samyrkj uhreyfing- in í Sovétríkjunum hefði tæpast getaó oröiö meö svo i. Eramhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.