Þjóðviljinn - 11.03.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.03.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Fimmtudagur 11. marz 1943. 56. tölublað. Bjeli 09 Raiseun Míklar skríðdrekaorusfur háðar 30 km, frá KarkofL — Vorn sovéthcrsíns tnjog hörð Stórorustur eru háðar á tveimur svæðum aust- urvígstöðvanna, á miðvígstöðvunum þar sem rauði herinn sækir að Vjasma og suður og suð- vestur af Karkoff, þar sem Þjóðverjar halda á- fram hörðum áhlaupum. ;' V/ Rauði herinn tók í gær bæinn Bjelí, sem er 110 km. norðvestur af Vjasma, og hafa Þjóðvérjar viðurkennt að her þeirra hafi hörfað frá Bjelí. Sov- éther sækir nú að Vjasma úr norðri, austri og suðri, og er 25—30 km. frá borginni. Suður af Umenvatni hefur rauði herinn einnig sótt fram og tekið bæinn Ramúsevn, 25 km. suð- austur af Staraja Rússa. Brefar gera loff** ávás á Miinchen Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í 'fyrrinótt ákafa loftárás á íðnaöarborgina Múnchen í Suður-Þýzkalandi. Komu upp miklir eldar í borginni. Miinchen er fjórða stærsta borg Þýzkalands og mikilvæg járnbrautarm'iðstöð og iðnaðar. UPDFeisnaFtiFeuTina fFðnshu al- Imauíiíiac mannasf lai M leii Mótspyrna franskra verkamanna gegn nazista- yfirvöldunum í Frakklandi virðist sumstaðar vera að verða að uppreisn. Nærri daglega eru gerðar árásir á þýzka her- menn í París og franska hjálparmenn Þjóðverja. Er nýbúið að sýna franska nazistaleiðtoganum Marcel Deat banatilræði, er hann slapp frá með naumindum. Verkamenn í Lyon réðust á hóp þýzkra hermanna með handsprengjum og féllu eða særðu 29 Þjóðverja. Hermenn- irnir skutu á fólkið á götunni og létu nokkrir Frakkar lifið. en margir særðust. í Suður-Frakklandi hefur járnbrautarlest, hlaöin skot- færum fyrir þýzka herinn: sprungið í loft upp. Á svæö'inu vestur og suður af Karkoíí eru háoar miklpr skriödrekaorustur og le'a" bar- izt í 30 km. fjarlægð frá borg- inni. í Mcskvafregnum í gær- Innffutningurinn frá Bretlandi siððvað- ur að mestu Nú um siöustu áramót hef- ur Stóra-Bretland gert ýmsar ráðstafanir sem hafa i för með sér að innflutningur það- an stöðvist að mjög miklu ^ Innflutningsverzlunum her sem átt hafa í pöntun ýms- ar vörur, hefur nýlega bor- izt tilkynning frá sambönd- um sínum í Englandi, að pantanir pessaí fáist ekki af- greiddar. Þó sé reynandi að sækja um útflutningsleyfi fyr^ ir þær í Bretlandi, ef inn- flytjandi hér geti útvegað vottorð frá brezka sendiráö- inu í Reykjavík um að við- komandi vörur séu nauðsyn- legar fyrir ísland. Verzlunarráð íslands hefur fyrir nOKkrum dögum sent meölimum sínum lista yfir þær vörur, „sem gert er ráö fyrir, að við fáum kcypíar í Stóra-Bretlandi á yf irstandandi ári". Er þar íyrst talið Wisky; Giri, Rom, Cognac og Líkör- kvöld segir, að' rauði herinn hafi hrundiö höröum skrið- drekaárásum Þjóðverja á þess- um slóðum og, eyðilagt fjölda þýzkra skriðdrekia. Beita Rúss- ar mjög stóilskotalliöi glegn skriódrekasveitunum. Á Kúbansvæðinu í Kákasus sækir rauði herinn fram og hefur tekið bæinn Krasno- armensk. „Vegna árangra þeirra sem rauði herinn hefur náð, und- anfarnar vikur, á vígstöðvun- um frá Velikie Lúki og norö- ur til Leniingradsvæöisins, verö'ur þýzka hei'stjórnin að veita noröurvígstöövunum sí- vaxandi athygli", símar Moskvafréttiaaitari enska blaös ins Times. ar, en auk þess aðrar nauð'- synlegri vörur, svo sem salt. sement, kol, hampur. Sumar af þeim vörum, sem taídar eru upp á þessum lista verzl- unarráösins er þó ólíklegt að fáist útfluttar þa'ðan, t. d. trjáviður, reiðhjólabarðar. mótorhjól og dósablikk, því útflutningur þeirra hefur ver- ió bannaður að bestu leyti fyrir löngu. Innflutningurinn síöasta ár frá Stóra-Bretlandi narn kr.. 121 .millj. Er því líklegt að þessi ströngu útflutningshöft komi til að hafa talsverð á- hrif á innflutninginn, ef þess er gætt hve erfiðlegá gengur með að fá skipakost fyrir vör- ur írá Bandarikjunum. Lýðstjórnarbyltingin í JOgöslavfu Fjórði hluti landsins er á valdi skæruliðanna og er stjórnað af þjóðfrelsisnefndunum. Michailovitsj hefur svikið þjóðfrelsishreyfinguna og berst gegn skæruliðunum með erlendu fasistunum t Jugoslavíu vinnur þjóðfrelsisherinn nú á í sífellu og hef- ur undanfarið tekið hvern bæinn af öðrum. Samt á hann viö ofurefli að "etja. Þjóðverjar og Italir hafa álika fjöhnenn- an her í Jugoslavíu og í Túnis. En það, sem ríður bagga- muninn, er að það er fólkið sjálft, sameinaðar þjóðir Jugo- slavíu, sem eru að berjast fyrir frelsi sínu — þjóðfrelsi og lýðræði — í Jugoslavíu. I 27nóvember 1942 kom þjóð- fundur, skipaður fulltrúum hinna ýmsu þjóða Jugoslavíu. saman í borginni Becha, sem er á valdi þjóðfrelsishersins. og þar var frelsisbarátta Jugo- slavíu skipulögð, og þjóðfrels- isstjórn kosin. Á þennan þjóð- fund höfðu þjóðfrelsisnefnd- irnar, sem kosnar voru í Öll- um byggðarlögum, er frjáls voru, og víða störfuðu á laun í herteknu héruðiurum, sent kjörna fulltrúa sína. Þessi lýð- stjórnarhreyfing, sem skapað hefur með þjóðfundi þessum ríkisvald þessara þjóða og skipulagt her þeirra, fer nú sífelt í vöxt. í henni taka þátt Serbar, Svartfjallabúar, Slo- venar, Kroatar, Bosniumenn og íbúar Herzegovínu. Þarna starfa saman kommúnistar. og sosialdemokratar, kristnir og Múhameðstrúarmietnn, demokratar og bændaflokks- menn, o. fl. o fl. — Yfirmað- ur þjóðfrelsishersfns heitir Tito. Það hefur ekki tekizt fyrir ítölsku og þýzku fasistana að brjóta þjóðfrelsishi-eyfingun|i og her hennar á bak aftur. Það er auðséö, nú sem fyrr. aö í frelsishreyfingu fólksins býr slikur kraftur, að engin kúgunaröfl fá viö' ráölð. Afstaöa gömlu valdhafarm.a í Jugoslavíu til þessarar lýö- stjórnarhreyfingar er eftir- tektarverð. Eins og kunnugt er, þá var fasismi ríkjandi í Jugoslavíu, þegar Þjóðverjar réöust á landið. Allir flokkar nema stjórnarinnar voru bannaðir. Deuðahegning lá við því t. d. áð eiga kommúnistaávarpið. Ríkisvald" yf irstéttarinnar byggöist á k(úgun alþýöunn- ar og smærri þjóöanna í rík- inu, framkvæmendur þessa ríkisvalds voru hinir fasistisku embættismenn, Chetnika-sveit- inni og herinn. Allt þetta ríkisvald hrundi í rústir við hertöku landsins. Mikió' ai embættisjiianrrtmi og Verbalýdur^ ínn tnóimaslír Verklýðsfélöghi halda áfram að mótmæla dýrtíðarfrum- varpi rikisstiórnarinnar. Á sama tíma skrifar Vísir leiðara um það, hve vel al- menningur taki þessu frum- varpi. — Enginn meinar hon- um að berja höfðiriu við stein- inn'... Baldur á feaf irði „Verkalýðsfélagið Baldur á ísa- firði, mótmælir eindregið og harð- lega þeim tillögum í frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um dýrtiðarráðstafan- ir, er fara í þá átt, að launþegar fái aðeins 80% dýrtíðarvísitölunnar og skorar á Alþingi að fella ákvæði þetta út úr frumvarpinu. Hinsvegar skorar Baldur á Alþingi og ríkisstjórn að beita kröftum sín- um til lækkUnar dýrtíðinni og kaup- lækkun, sem af lækkaðri dýrtíð leið- ir sú eina, er verkalýðssamtökin geta sætt sig við. Gegn öllum öðrum kauplækkundm samþykkir félagið að beita samtakamætti sínum tii þess ítrasta." Sjómannafélag ísfirðinga „Sjómannafélag ísfirðinga, ísa- firði mótmælir harðlega þeim tillög- um ríkisstjórnarinnar um dýrtíðar- ráðstafanir, er fara í þá átt, að laun- þegar fái aðeins 80% dýrtíðarvísi- tölunnar og skorar á Alþingi að fella ákvæði þetta úr frumvarpinu. Hins vegar skorar Sjómannafélagið á Al- þingi og ríkisstjórn að vinna gegn dýrtýðinni og er kauplækkun, sem af Iækkaðri dýrtíð Ieiðir sú eina, er félagið getur sætt sig við. Gegn öllum kauplækkunum mun eftir mætti." félagið beita samtakamætti sínum dýrtíðinni og er kauplækkun, sem fir4ði mótmælir harðlega þeim til- Þróttur Siglufirði „Verkamannafélagið Þróttur Siglu lögum inn skerðingu verðlagsupp- bótar verkafólks og annara Iaun- þega, sem lagðar hafa verið fram í Alþingi af núverandi rikisstjórn, í frumvarpi til laga um dýrtíðarráð- stöfun, þar sem í þessu felst ósvífin árás á samningafrelsi verkafólks og annara launþega, þar sem samn- ingum um kaup og kjör er raskað Framh. á 4. síðu. herleiðtogum gekk í þjónustu innrásarmanna. En víða tók fólkið til sinna Framhald á 4. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.