Þjóðviljinn - 21.03.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.03.1943, Blaðsíða 4
i þJÓÐVILJINN Úrborgtnnl Helgidagslæknir: Kjartan Guð- mundsson, Sólvallagötu 3, sími 5351. Næturlæknir: Pétur H. J. Jakobs- son, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturlæknir aðfaranótt mánudags: Karl Sig. Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925. ^ÓOÖOOOOOOOOOÓOOO Flokkurinn Coooooo >00000-) 1. DEILU. Fundur í 1. deild á ínorgun, mánu- dagskvöld, á venjulcgum stað og tima. 2. DEILD. Fundur í 2. deild á morgun kl. 8.30 á Nýlendugtöu 13. 6. DEILD. Fundur í 6. deild á mánudagskvöld kl. 814, á venjulegum stað og tíma. 7. DEILD. Fundur verður í 7. dcild þriðju- daginn 23. marz kl. 8!4 e. h. Fjöibreytt dagskrá. 8. DEILD. Fundur i 8. deild n.k. mánudags- kvöld kl. 8!4, á sama stað og síðast. 9. DEILD. Fundur vcrður í !). dcild, mánudag inn 22. marz kl. 8!4 á venjuiegum stað. Á fundinum vcrður m. a. fiutt cr- indi á vegum fræðslunefndarinnar. 10. DEILD. Fundur í 10. deild á morgun á vcnjuicgum tíma og stað. 11. DEILD. Fundur i 11. deild, þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8!4 siðd. á vcnjulegum stað. Flutt vcrður crindi á vcgum fræðsluncfndarinnar: Starf konunn- ar í Sovétríkjunum. Leikfclag Reykjavíkur sýnir Fag- urt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. Ný tegund atvinnurekstrar Framhald af 2. siðu. Ef nokkurt réttlæti væri ríkjandi hér, ætti tafarlaust að taka tæki þessi úr hönd- um þessara herra og fá þau í hendur atvinnubílstjórun- um og ættu þeir að þakka sínum sæla að fá aö sleppa meö þaö. Bifreiöastjórar hafa rætt um þaö sín á milli aö hindra þessa svíviröu, meö' því áö stööva akstur á þeim stööv- um þar sem slíkur atvinnu- rekstur á sér stað. Þegar frumvarpiö um end- urreisn bifreiöaeinkasölunn- ar var til umræöu nú á þing- inu síðast, settu sósíalistar þaö sem skilyröi fyrir fylgi sínu viö máliö, áö atvinnu- bílstjórar, fengju íhlutun um hvernig bílum er framvegis kynnu aö koma til landsins, yröi ráöstafaö. En frekar en sögöu réttarbót, vildu for- sprakkar kratanna og Fram- sóknar láta fella frumvarpið. NÝJA fifó Klaufskir kúrekar (Ride ‘em Cowboy) með skopleikurunum RUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h, Vísistalan 262 stig Kauplagsnefnd heíur reiknað út vísitöluna 1. marz. Er hún 262 stig eða nákvæmlega eins og í febrúar. TJA&NARBÉÓ 4 Slaedingur ] * (Topper Returns) Gamansöm draugasaga. JOAN BLONDELL ROLAND YOUNG CAROLE LANDIS . H. B. WARNER Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuö fyrir börn innan 12 ára. Nanið Kaffísöluna Hafnarsfrœfi 16 IÆIKFÉLAG BEYKJAVÍKUR. ' ,Fagurt er á Yjöllum4 Slcopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning í kvöld kl. 8. ■ UPPSELT Yfírlýsíng frá llngmcnna- íélagí Reykjavíkur viðvíkjandi byggingu æskulýðshallar í Reykjavík Frá Ungmennafélagi Reykja- víkur hefur Þjóðviljanum bor- izt eftirfarandi: Að gefnu, tilefni í ræðu hr. al- þingismanns Jónasar Jónssonar á Alþingi 18. þ. m. í sambandi við umræður um þingsályktun- artill. um skipun nefndar til að rannsaka skilyrði. fyrir byggingu og starfrækslu æskulýðshallar í Reykjavík, vill Ungmennafélag Reykjavíkur taka eftiríarandi fram: 1. Ungmennafélag Reykjavík- ur er stofnað fyrir forgöngu U. M. F. L, og er ein af sambands- deildum þess. 2. Félagið starfar að öllu leyti í samræmi við lög og reglur U. M. F. í., og er algjörlega óháð stjórnmálaflokkum. 3. Innan félagsins starfa menn úr öllum ílokkum, og hefur sam- starf þeirra að málefnum félags- ins verið hið ákjósanlegasta. 4. Á stofnfundi Umf. Reykja- víkur var samþykkt tillaga um að félagið beitti sér fyrir sam- starfi æskulýðsfélaga bæjarins til þess að koma upp í bænum „félags- og æskulýðsheimili". — í sambandi við það kaus stofn- fundurinn tvær 5 manna nefnd- ir, aðra til að annast fjárhags- hlið málsins, en hina til að eiga viðtöl við forráðamenn bæjar og ríkis um framkvæmdir í málinu. Þau ummæli hr. alþm. Jónasar Jónssonar, að hin neikvæða af- staða flestra íþróttafélaganna í bænum til byggingar fyrirhug- aðrar æskulýðshallar, sé sprottin af því, að Umf. Reykjavíkur sé flokkspólitízkur félagsskapur, eru því gjörsamlega úr lausu lofti gripin, og hafa ekki við nein rök að styðjast. Reykjavík, 20. marz 1943. f stjórn Ungmemaafélags Reykjavíkur Skúli H. Nordahl. Sigríður Ingimundardóttir. Guðmundur Vigíússon. Kristín Jónsdóttir. Samhljóða eintök eru send öll- um blöðum bæjarins. Sú, hjálp, sem Norðmönnum er veitt strax, er þeim mest virði Kaupið bókina Níu systur, — allur ágóðinn rennur til Norð- manna. Framtíð Þýzkalands. Framh. af 3. síðu. við það eina afl, sem var þess megnugt að koma í veg fyrir slíkar ógnir: hina frjálsu alþýðu. Hann reyndi að slæva eggjar hinnar vaxandi frelsishreyfing- ar alþýðunnar með undanslætti í innanríkismálum og makki við Lassalle. Eins og Metternich óttaðist l stúdentana, þannig óttaðist Bis- marck verkamenn. Það sem hinn fyrrnefndi leitaðist við með Karlsbadákvæðunuin, reyndi hinn síðai i með lögum sínum gegn sósíalistum. Framh. á morgun. 1 385 s DREKAKYN S I Eftii Pearl Bock i Nú sá Ling Tan, með sínum eigin augum, að þessi son- 38? ur hans var orðinn sem þeir menn, er hann óttaðist og i?8£ hataði framar öllu öðru, maður, sem elskaði stríð og gerði í?8£ það að lífi sínu og ánægju sinni. Það var ekki hægt að í?8£ dylja þá vissu, að yngsti sonurinn var fullur áhuga á ófriði og hafði gleði af öllu, sem að hernaði laut. Þetta vissu fjallabúar, og því varð hann brátt flokksforingi með- && al þeirra, og þótt hann væri þeirra yngstur, lagði hann á ^ ráð og undirbjó framkvæmdir eins og um skemmtun væri •Yí að ræða. Hann varð snillingur í því að stýra árásarferðum £5 og launsátrum, og hann var djarfastur fjallabúa í þessu íYs héraði og óvinirnir þekktu brátt árásir hans frá annarra árásum á því, hve kænlega þær voru gerðar og undankoma v>| örðug, en þeir vissu ekki hver hann var. Igg Þessi yngsti sonur kom þó sjaldan heim, en þegar svo ^ bar við, var það ætíð til þess að segja frá einhverjum af- rekum, sem vel höfðu tekizt, og hann sagði frá og hló og var upp með sér og hreykni hans óx við heppnina, og svo <$£ kom, að hann trúði því, að gifta sín væri af því, að hann nyti sérstakrar hylli himinsins. Og hann grobbaði: Him- ininn kaus mig til þessa verks, eða hann sagði: Himininn •?$£ leiddi mig til þessa staðar, eða hann sagði: Himininn gaf 38£ mér þetta vald, þangað til Ling Tan missti þolinmæðina og 38£ sagði: Vertu ekki alltaf með þetta þvaður um himininn. Ég segi þér, að það sem gerist á jarðríki nú, er ekki vilji 58? himinsins. Það er ekki vilji himinsins, að mennirnir drepi 58? hver annan. því að himininn hefur skapað okkur. Þótt við 58? verðum að drepa, skulum við ekki halda því fram, að him- 58? ininn bjóði.okkur svo að gera. Þetta mælti hann í föður- 58? legum tón, og honum sárnaði, þegar hinn fríði sonur glotti, i>8? fussaði og sagði: Þetta er gömul kenning og vegna hennar m er komið sem komið er fyrir okkur. Við höfum legið í Íqq; gröfunum við hlið forfeðra okkar, í stað þess að lifa í heim- inum, og meðan-við sváfum, vígbjuggust aðrir og réðust svo •Q3 á okkur. Við, sem yngri erum, vitum betur. 58? Þetta var meiri ósvífni en Ling Tan gat þolað, og hann lyfti hægri hendinni og barði son sinn beint á blóðrjóðan 58? munninn. Dirfistu að tala svona við mig, öskraði hann. 58? Við höfurn lifað í mörg þúsund ár eftir þessum kenning- 58? um forfeðra okkar, lengur en nokkur önnur þjóð hér á 58? jörðu. Menn lifa í friði en deyja í ófriði, og þjóðin lifir, 58? þegar mennirnir lifa, en deyi mennirnir, deyr þjóðin. ^ En Ling Tan þekkti ekki son sinn nú. Hann steig fram og ki’eppti hnefann að föður sínum og sagði með beizkju: £S Nú eru aðrir tímar. Þú mátt ekki slá mig. Ég get drepið ■Yi þig, ekki síður en aðra. ív? ^ Þetta heyrði Ling Ton með sínurn eigin eyrum, og hend- ur hans féllu máttlausar niður með síðunum. Hann starði ^ á þetta fagra, reiða andlit, sem hann hafði getið sjálfur, ^ og loks sneri hann sér undan, settist niður og huldi and- litið í höndunum. Ég held, fað þú getir drepið mig, mælti hann lágt. Ég ^ held, að þú getir drepið hvern sem er, nú orðið. ^ Ungi maðurinn svaraði engu, og þóttasvipurinn hvarf 58? ekki af ásjónu hans. Hann fór út og Ling Tan sá hann ekki ^ aftur í marga daga. ^ Þessir dagar voru Ling Tan þungbærir og hann lá and- ^ vaka á nóttunni og hugsaði: Líður þjóð okkar ekki undir ^ lok, ef við verðum eins og hinar, herskáu, þjóðirnar í heim- ^ inum? Og hann óskaði þess, að þessi yngsti sonur dæi held- ur, en hann lifði af stríðið. Maður, sem drepur af því að •$£ honum þykir gaman að drepa, ætti að farast, enda þótt 5$£ hann sé sonur minn. Slíkt væri þjóðinni fyrir beztu, hugs- 58? aði Ling Tan. Slíkir menn verða ætíð harðstjórar, og við 58? verðum að lúta þeim. vvj Mér finnst yngsti sonur okkar vera dauður, sagði hann ^ við Ling Sao eina nóttina. Hann er svo breyttur orðinn, að ég finn, að blíðlyndi drengurinn, sem við áttum einu sinni, er ekki framar til — hann, sem fékk uppsölur af skelfingu, þegar hann sá lík. Hann hélt, að hún mundi ekki vilja skilja, hvað hann ætti við og var hissa^ þegar hann heyrði hana andvarpa í myrkrinu. Erum við ekki öll breytt? spurði hún. Ert þú breytt? spurði hann undrandi. Er ég það ekki? svaraði hún. Get ég nokkurn tíma aft- ur tekið upp fyrri háttu. Jafnvel þegar ég er með barnið á hnjánum, á ég þess engan kost að gleyma því, sem við höfum gert og verðum að gera. 5« ÍV4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.