Þjóðviljinn - 07.04.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 07.04.1943, Side 1
Sósíalísfar munið kvöldvökuna í Odd- fellow annað kvöld. Lesið auglýsingxma á 4 síðu blaðsins. Nýðf verkamannafélag sfofnad i gær mcd 210 meðlímnm* Fratn~ haldsaðalfundur vcrður á morgun Þar sem ekki tókst að sameina verkalýðsfélögin á Akureyri (eins og frá er sagt á 3. síðu blaðsins) boðuðu fulltrúar Alþýðusambandsstjórnarinnar þeir Jón Rafnsson og Jón Sigurðsson, til fundar í gær til að stofna nýtt verkamannafélag. Var félagið stofnað með 210 mönnum og heitir það Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Vitað er um tugi manna er munu ganga í félagið og verður fram- haldsaðalfundur haldinn á morgun. Af þessum 210 voru 60 áður í Verklýðsfél. Akureyrar og er það helmingur þeirra verkamanna er í því voru. í stjórn félagsins voru þeir kosnir: Formaður Mar- teinn Sigurðsson, ritari: Jóhannes Jósefsson, gjaldkeri: Björn Einarsson og meðstjórnendur: Þórður Valdimars son og Sigurður Baldvinsson. í varastjórn voru kosnir: Form. Haraldur Þorvalds- son, ritari Björn Jónsson, gjaldkeri: Loftur Meldal og varameðstjórnendur: Pálmi Jónsson og Stefán Árna- son. Ný sóknarlota hófsf í gærmorgun I Suður^Túnis Harðvífugar loffárásir Bandamanna Áttundi brezki herinn hóf í gærmorgun snenuna ákafar árásir á stöðvar fasistaherjanna við Vadi Akaret í Suður-Túnis. Segir í stuttri tilkynningu sem gefin var út í gærkvöld, að Bretar hafi náð þeim stöðvum sem fyrirhugað var í fyrstu lotunni og haldi áfram harðvítugum árásum. Fyrr í gær höfðu borizt fregnir um ákafa stórskotahríð sem Bretar heldu uppi á stöðvar fasistaherjanna á þessum slóðum. Flugher Bandamanna í Norð- ur-Afríku gerði í gær geysiharð ar árásir á flughafnir Þjóðverja í Túnis, á skipalestir fasista á Miðjarðarhafi og 'herstöðvar á Sikiley og Suður-Ítalíu. Orugtuflugvélar fasista veittu harða mótspyrnu og kom víða til loftbardaga. Voru 53 þýzkar og ítalskar flugvélar skotnar niður í gær en Bandamenn misstu að- eins 12. Þrjátíu og ein af fasistaflug- vélunum voru skotnar niður x loftorustu yfir Miðjarðarhafi, norður af Túnis, og voru 18 þeirra stórar þýzkar flutninga- flugvélar, 6 steypiflugvélar og 7 orustuflugvélar. Samkvæmt brezkri fregn var öflug flotadeild í Gíbraltar 30. þ. m., þar á meðal orustuskipin Nelson, Rodney og Malaja, flug vélaskipið Formidable og annað minna flugvélaskip, auk margra tundurspilli og tundurskeyta- báta. Jafnframt var skýrt frá, að flotadeild þessi hefði látið úr höfn, en að sjálfsögðu ekki gef- inn upp ákvörðunarstaður. Fregn þessi hefur vakið mikla athygli enda mjög óvenjulegt, að skýrt sé frá ferðum herskipa á þennan hátt, og þykir líklegt að eitthvað búi undir. Saenskt blað sakar ríbis- sfjórnina um hlutleysísfrávík Opinber rannsókn fyrirskipuð. — Vaxandi gremja í Sví- þjóð með jjýzku hermannaflutningana Sænska blaðið Arbetaren birtir skjal eitt, er það segir vera „leiðbeiningar“ um meðferð á erlendur flugvélum sem lenda á sænskum hernaðarílugvöllum. Samkvæmt þessum leiðbeiningum er fyrirskipað að kyrrsetja allar erlendar flugvélar nema þýzkar, og taka áhafnirnar hönd- um. Ftrá Leikfclagínu FFBnsúning i n0Fllni“ eitlr Kal Honk næsHinaimi töstndag * Látrus Pálsson lciksfjótrí. — Lcíktríl^ íð vakfí allhatrða ádcílu i Danmörku Lárus Pálsson leikari kallaði fréttamenn blaða og útvarps á fund sinn í gær og skýrði þeim frá því að Leikfélagið hefði frum- sýningu á leikritinu Orðið eftir danska prestinn Kaj Muiik, sem er talinn einn frægasti núlifandi leikritahöfundur Dana. Lárus Pálssón er leikstjóri. — Sr. Sigurjón Guðjónsson íslenzk- aði leikritið. Leikritið vakti allmiklar deilur þegar það kom út í Danmörku og voru uppi raddir um að dæma Munk frá kjóli og kalli fyrir vikið. .fíllÍiH Þýzkum orustuflugvélum skal leyft að halda áfram ferð sinni með fullri áhöfn. Finmani an ifsa- lelH ilireli n lio (rí inmigi Á fxmdi efri deildar í gær var frumvarp ríkisstjómarinn- ar um húsaleigu. loksins af- greitt sem lög frá Alþingi. Var það búið að ganga hvað eftir annað á milli deildanna, og margar tilraunir verið gerðar til þess að spilla því; og það að nokkru tekizt. í síöari umferð í neðri deild höfðu verið sniðnar af hlægl- legustu vitleysumar, sem Gísli Jónsson fékk inn í frumvarp- iö við 3. umræðu í efri deild: og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu. Einnig var sam- þykkt sú breyting, sem máli skiptir, að þá leigu sem bát- ar greiða fyrir hús, bryggjur og palla með aflahlut geti rðilar krafizt, að leigan verði metin til peningaverðs, og má þó ekki hækka melra en sem svarar hækkun al- mermrar húsaleigu. Gísli Jónsson gerði enn til- ratm til að eyðileggja þessi ákvæði, og bar fram skriflega breytingartillögu, sem þó var felld, og frumvarpið afgreitt án frekari breytinga. Þýöingarmesta nýmæli þess- Oröið er eitt af fyrstu leikrit- unum, sem Kaj Munk samdi, og fyrsta leikrit hans, er vakti deilur, anngrs hefur hann skrif- að fjölda leikrita, þótt eigi hafi þau öll verið gefin út. Orðið kom fyrst út árið 1931 og var fyrst leikið i Kaupmanna höfn 1932. Leikrit þetta hefur áður verið leikið hér í útvarp. ara laga, frá eldri húsaleigu- lögum, er heimild sú, sem húsaleigunefndir hafa til skömmtunar húsnæðis, og hinsvegar að ákvæði laganna ná eirmig til leigu eftir ver- búðir og bryggjur. 1938 las Poul Reumert hér upp úr leikritinu Idealist eftir sama höfund. Leikritið er trúarlegs efnis og fjallar um■ afstöðu ýmissa mis- munandi lífsskoðana til þess, er höfundurinn kallar lifandi krist indóm. Mikkel Borgen eldri er sveit- arhöfðingi í gömlum stíl og fylg- ismaður Grundtvigs. Pétur skraddari er fulltrúi heimatrú- boðsins. Houen lœknir er skyn- semistrúarmaðurinn. Sr. Band- bull er presturinn og embættis- maðurinn. Geðveiki Jóhannes er sú persóna, sem að mestu Framhald á 4. síðu. Annað sænskt blað, Afton- tidningen, segir um þetta mál að sé þetta skjal ófalsað, sé Svíþjóð komin í þá aðstöðu, að hún geti ekki kallazt hlut- laus. Við höfum þá komið’ fram sem bandamenn Þýzkar lands, bætir blaðið við. Sköld, landvarnarráðherra Svía, hefur lýst yfir að hon- um sé ókunnugt um slikar leiðbeiningar, og að fram muni fara opinber rannsókn. Þýzku hermannaflutning- arnir yfir Svíþjóð hafa verið harðlega gagnrýndir í sænsk- um blöðum imdanfariö, og vitnaöi norska útvarpið frá London í gærkvöldi m. a. í harðorðar gi'einar í Dagens Nyheter og Aftontiöningen mn þessi mál. Komið hefur í ljós sam- kvæmt opinberum yfirlýsing- um, að flutningar þessir eru það miklir, að Dagens Nyhet- er telur að vafasamt sé hvort þeir geti heimfærzt undir „orlofsferöir“. Flutningar þessir fara fram eftir sænskum járnbrautum. bæði milli Noregs og Finn- lands og milli Noregs og Trelleborg, en þaðan gengur eimferja til Þýzkalands. Forsætisráðherra Svía, sósíal- demókratinn Per Albin Hansson afsakaði afstöðu sænsku stjórn- arinnar til þessa máls í ræðu s. 1. sunnudag. Þýzku orlofsferðirn ar yfir Svíþjóð hefðu aldrei ver- ið taldar æskilegar, hvorki af þjóðinni né stjórninni. Sænska stjórnin liti á leyfið, sem hún hefði gefið sem eina af þeim byrðum, er Svíþjóð yrði að taka á sig vegna stórveldastyrjaldar- innar. Það er skiljanlegt, sagði Framh. á 4. síðn. Rauði herinn 25 km. frá Hovorossísk Rússar tilkynntu enn í gær, að engar mikilvœgar breytingar hefðu orðið á vígstöðvunum en staðbundnar orustur verið háðar á Kúbanvígstöðvunum, við Don- ets og suður af llmenvatni. í fréttastofufregnum segir, að framsveitir rauða hersins séu nú aðeins 25 km. frá flotahöfninni Novorossisk, og haldi þar áfram sóknaraðgerðum. Stórskotalið Rússa er mjög athafnasamt í Vestur-Kákasus, þrátt fyrir mikla erfiðleika á flutningi þungra hergagna vegna þess hve vegirnir eru orðnir slæmir. Stormoviksteypiflugvélar halda uppi hörðum árásum á herstöðv arÞjóðverja á Tamanskaga og skip á Kertssundi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.