Þjóðviljinn - 09.04.1943, Side 3
Föstudagur 9. apríl 1943
ÞJOÐVIL JINN
^ðnNUMI
Utgef aadi:
Sameiningarflokkur alþyðu
Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson (ab.)
Sigfús Sigurhjartarson
Ritstjóm:
Garðastræti 17 — Víkingsprent
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa, Austurstræti 12 (1. hæð)
Sími 2184.
Víkingsprent K.f. Garðastræti 17.
Frændur í fjðtrum
Þaö er 9. april í dag.
Þrjú ár eru liðin. siðan her-
ir þýzka auðvaldsins, jgrátc
íyrir járnum, steyptu sér yfir
frændþjóðir vorar, Norðmenn
og Dani, og hnepptu þær í
þann fjötur fasismans, sem
þær síðian hafa bi’otizt um í-
Þýzki fasisminn ætlaði að
beygja þessar þjóðir til þjón-
ustu við sig. Hann hélt hann
ætti allskostar við slíkar smá-
þjóðir, illa vopnaðar og óvlð-
búnar. Hann gat náð landi
þeirra, en hann megnaði ekki
að yfirbuga baráttuanda
þeirra. Vér íslendingar höfiun
sízt litið svo á Dani sem væru
þeir bardagamenn. Það getur
vart hæglátari' og friðsamlegri
þjóð. — En fréttirnar af stöð-
ugum skemmdarverkum, há-
værum sem þögulum mótþróa,
sýna oss hver kjarkur býr í
þeirri þjóð, þegar til kastanna
kemur. — Fangelsi Danmerk-
ur eru full, af bezlu forvígis-
mönnum þjóðarinnar. Skáld-
um eins og Martin Andersen
Nexö er varpað í dýflissur nú,
þó sjötugir séu, þegar brjóta
á frelsisbaráttu Dana á bak
aftur. Prófessorar háskólans
eru handteknir, ef þeir rifja
upp fegurstu minnihgar úr
frelsisstríðum Dana. Axel Lar-
sen, þingmaður og formaður
danska Kommúnistaflokksins,
er nú kvalinn í fangelsum
fasistamia í Þýzkalandl, —
máske líka þegar fallinn fyr-
ir böðulshendi.
En það loga verksmiðjurnar
hjá Burmeister & Wain. —
Þaö logar í hjörtum dönsku
þjóðarinnar. Hún sýndi það
líka í kosningunum, að sori
fasismans verður brenndur
þar burt.
Vér íslendingar höfum allt-
af litið á Norðmenn sem harð-
gera menn. En vér héldum
ekki að þeir ættu slíkar hetj-
ur til í þúsundatali, sem frels-
isstríð þeirra hefur leitt í ljós.
Kúgun fasismans hefur sýnt,
að í fjörðum og byggðum Nor-
egs blundaði hetjuþjóð, sem
reis upp sem einn maður gegn
níðingunum, er að henni réð-
ust.
Þær eru dýrar fórnirnar.
sem Norðmenn færa nú fyrir
frelsi sitt. Lífi sinna beztu
sona fórnar nú þjóð sú á alt-
ari þjóðfrelsisins, það gengur
jafnt yfir alla: borgara, verka-
menn, bændur. Jafnt helztu
borgarar Þrándheims sem rótr
tækustu kommúnistaleiötogar
Oslo hníga nú fyrir byssukúl-
Æraí Ægústsson:
Fagnaðarboöskapur folksins er sósíal-
isminn í framkvæmd eftir stríö
Auðrádendur boða afvínnleysí eftír strið
Siðleysi
auðvaldsskipulagsins
Á kreppuárunum fyrir strið-
ið áttu verkamenn á íslandi,
svo hundruðum skipti, þess
engan kost að fá atvinnu. Ár-
um saman gengu þeir dag
eftir dag um rústir gamalla
vinnustöðva í bæjum og kaup-
túnum, í leit að vinnu til þess
aö geta með afrakstri hennar
fullnægt að einhverju leyti
brýnustu nauðþurftum skyldu
liðs síns, er bjó við neyðar-
kjör. Á þessum sífelldu göng-
um verkamanna í leit að at-
vinnu, sáu þeir vofu hrörn-
unar og úrræðaleysis teygja
um böðlanna. Og þeir, sem
eftir lifa, svelta. Norska þjóð-
in hefur aldrei í sögu sinni
reynt slíkar hörmungar sem
nú. Og hún hefur. aldrei ver-
ið stærri en nú, mitt í hung-
ursneyðinni, dýflyssudómnum
og píslarvættinu, aldrei verið
sterkari en nú, mitt í frelsis-
stríðinu mikla, því hún heyir
það ekki ein, — allir sem
frelsi unna berjast þar með
henni, frá Stalingrad til
Þrándheims, frá bökkum Gula
fljóts til Harðangursfjaröar.
frá sjóðheitum söndum Afríku
til Oslo, og út á sollnum sæ,
þar sem norskir sjómenn
hætta lífi 'sínu við hlið ís-
lenzkra, enskra, og annarra
hetja fiafsihs, — allstaöar er
það sama frelsisbaráttan, sem
háð er.
Það væri vel að Islendingsj
reyndu allir að skilja til hlít-
ar, hvað það er, sem Norð-
menn og aðrar þjóðir, sem
frelsisstríðið heyja, ganga nú
í gegnum.
Vér vitum að Norðmenn
koma sem ný, sterk, samein-
uð þjóö út úr þeirri eldraun,
sem þeir nú eru í, með nýtt
mat. á hverjum hlut, nýtt við-
horf til lífsihs, þar sem allt
veröur miðað við manngildið
eitt. Vér vitum að andlega,
siðferðislega, þjóðlega er
norska þjóðin að vinna stór-
sigra nú, en vér skulum líka
horfast í augu við aö það er
gengið næst lífi hennar, —
eins og fleiri undirokaöra
þjóða nú, — svo óheyrilega
dýru verði mun endm’sköpun
Norömanna sem hetjuþjóðar,
sem allt mannkyn ber lotn-
ingu fyrir, verða keypt. ,
íslenzka þjóðin óskar í dag
frændum sínum skjótra sigra
í frelsisstríðinu, sem þeir heyja
fyrir • sjálfa sig og oss. Ham-
ingjan gefi aö íslenzka þjóöin
geti lært kjarnann úr því,
sem þeir læra nú, án þess aö
þurfa að ganga í gegnum slíka
eldskírn.
loppu sína yfir lífssvið þjóð-
arinnar. Þeir sáu togarana
bundna við hafnargarða. Þessi
dýru vélknúnu atvinnutæki,
sem í einum veiðitúr hefðu
getað aflaö matfanga, er nægt
hefðu til þess að metta þús-
undir Islendinga, voru stöðv-
uð, af því að einstaklingun-
um, sem áttu þau, þótti ekki
borga sig að gera þau út. Ég
efast um að nokkur ræða gegn
hinu ókristilega auövaldsskipu
lagi hefði getað orkað neinu
til þess aö afhjúpa siöleysi
þess og dauðamein, en ein-
mitt þessi brauðöflunartæki,
er ekki mátti hreyfa til lífs-
bjargar þjóðinni, vegna frið-
helgis eignarréttar og fámenn-
isyfirráða.
Á vegum skortsins getur
frjáls maður orðið að bljug-
um betlara
En voru verkamenn á at-
vinnuleysistímum sjálfir al-
mennt skyggnari á skipulags-
mein þjóðfélagsins, en endra-
nær? Ég hygg, að svo hafi
ekki verið, enda þótt aftur-
haldssinnaðir áróðursmenn
telji, að atvinnuleysi og fátækt
vei'ði til framdráttar þeim
flokkum, er vinna að róttækri
nýskipan þjóðfélagsins. Að
vísu hlýtur skipulagsböl eins
og atvinnuleysi og því sam-
fara skortur og margvísleg
bágindi, að yekja til almennr-
ar umhugsunar um úrbætur,
hrópa á læknisráð. En sé ekk-
ert að gert, meinsemdirnar
látnar grafa um sig í næði,
bölinu ekki bægt frá þjoðinni,
er hættan á varanlegum mann
skemmdum augljós. Og mann-
leg þjáning vegna fátæktar,
skorts brýnustu lífsnauösynja,
er að því leyti öruggur bandar
maöur þeirrar lífsstefnu er
felst í drottnun yfir lífsmögu-
leikum annarra, að hún sljófg-
ar dómgreindina, dregur úr
lífsorku þolandans, tærir
manngildi hans smám saman.
Á vegum skortsins getur frjáls
maður orðið með tímanum áð
bljúgum betlara, fláðrandi
smásál, er undir áhrifum
þess uppeldis, siöu og trúar-
kenninga, sem drottnandl öfl
hafa lagt til meginþættina,
finnur ekki til réttar síns,
þakkar öðrum fyrir allt, líka
það sem hann gæti átt undir
sjálfum sér. Verkamaður sem
með þvílíkum hætti hefur
tapað sjálfstrausti sínu og
meðvitund um mannlegan
rétt sinn til lífsins, en í stað
þess uppskorið vanmetakennd,
sjálfsótta og vonleysi, stend-
ur sífellt aö honum finnst í
óbætanlegri þakkarskuld viö
þann er vei'tir honum vinnu,
þótt vinnuveitandinn sé aö
jafnúöi hinn x-aunvei'úlegi
þiggjandi.
Með því áð taka eftir þess-
um og þvílíkxun áhrifum
skox’ts og vandræða, á mann-
gerð einstaklinganna, verður
það helst skýrt hvlersvegna
drottnunaröfl afturhaldsins
náðu nokkrum áhrifum með-
al verkalýðsins á íslandi á at-
vinnuleysisárunum fyrir stríð-
ið og tókst jafnvel sumstaðar
að fleyga samtök hans xpéð
fui’ðulegum blekkingum. um
samstöðu allra stétta.
Verkamenn hafa fundið
sjálfa sig
Að vísu hafa hungui’upp-
reisnii’ átt sér stað. En þær
hafa oftast skort vitrænan til-
gang, hvergi stefnt til ákveð-
inna takmarka. í slíkum upp-
reisnum hafa þjáningar fjöld-
ans brotizt út í taumlausum
múgæsingmn, þar sem síðasta
fjörneistanum er fargað í á-
tökum við dauðann.
Er fróðlegt í þessu sam-
bandi að bera saman afstöðu
vei’kalýðsins til félagsmála nú
og fyrir stríð, Síðan stríðið
brauzt út, háfa íslenzkir
vei’kamenn haft nokkurnveg-
inn nóga atvinnu. í eðlilegri
önn daigsins hafa verkamenn-
irnir fundið sjálfa sig aö nýju.
Vonleysið hefui’ vikið fyi’ir
nokkui’i’i öryggistilfinningu.
1 sjálfsóttinn fyrir sjálfstrausti,
minnimáttarkenndin fyi’ir
eðlilegum sjálfsmetnaði o. s.
frv- °g' dómgTeindin hefur
vaxið. Nú gei'a verkamenn sér
ljósari grein fyrir því en áöur,
hve hneykslanlegt það er, sið-
laust og með öllu ósami’ým-
anlegt siðuðu mannfélagi', áð
innan þess sé atvinnuleysi og
skortur og neyð ríki á fjölda
heihiila. Og í kjölfar þessa
skilnings hafa æ fleiri verka-
menn kosið sér stöðu í Sósía-
listaflokknum, bi’jóstfylkingu
þeiri'a manna er stefna mai’k-
víst að uppbyggingu nýi’rai'
þj óöfélagsskipunar.
Karlssonurinn kominn
til ríkis.
Höfuðskilyrði ails velfarnað-
ar einstaklingsins er atvinnu-
réttur hans. Sama skilyröi
gildir um velfamaö þjóðar-
innai’ allrar. Þegai’ þess er
gætt, má það furðulegt heita,
að í stjórnai-ski’á okkar ls-
lendinga er atvinnuréttur
manna ekki ti’yggðui'. Hvergi
er það tekiö fram í þjóðfélags-
löggjöf okkar áð allir verkfær-
ii menn skuli try^g’óir ^egn
atvinnuleysi, að allir verkfær-
ir menn skuli hafa atvinnu.
Réttur manna til atvinnu er
hvergi tryggður í stjórn-
arskrám auðvaldslandanna.
Það em aðeins Sovétríkin, sem
tryggja þenna undirstööurétt
alli'a mannréttinda og mann-.
frelsis í stjórnarskrá sinni,
En höfuðleiðtogar gömlu
flokkanna á íslandi tala enn,
um atvirmuleysi sem óumf\yj-
anlegt böl eftir stríöið_ verka-
menn em óspar^ minntir á
hófsemi í krijfum tll þjóðfél-
agsins. um þessar mundir.
ÞeAm eru jafnvel boðin þau
j kostakjör, að fóma sér um-
! fram aðra í baráttunni fyrir
lausn vandamálanna. Og fyr-
irheitin sem leiðtogar aftur-
lialdsins hafa að gefa verka-
lýðnum eru þau, að eftir stríð-
ið komi atvinnuleysið og við
því sé ekkert að gera. í hópl
þvílíkra leiðtoga má gera ráð
fyrir að andúð ríki í garð Sov-
étríkjanna, ríkjanna sem hafa
helgað undirstöðurétti alls
lýðfrelsis og lýðstjórnar stað
í stjórnskipunarlögum sínum
og með því afhjúpaö atvinnú-
leysisböl auðValdslandanna
sem heimsku og siðleysi. Það
er því að vonum, að verka-
lýður auðvaldslandanna, sem
býr við áþján og öryggisleysi
hrynjandi skipulags, hugsi
gott tii þeirra fyrirmynda sem
blasa við í stjórnarskrá hins
eina í-aunveiTilega lýðstjói’nar-
ríkis veraldar, þar sem lýðræð-
ið nýtur sín fyrst og fremst
í raun og kemur fram í áþreif-
anlegu lífsöryggi almennihgs.
Hitt er skiljanlegt, að heiTar
auðvaldsríkjanna vilji draga
fjööur yfir glæsileik hinnar
niklu mannréttindalöggjafar
Sovétríkjanna, með því m. a.
að kalla frelsið þar þrældóm,
en atvinnuleysisböl auðvalds-
landanna lýðræði og frelsi.
Því að það sjá jafnvel þeir,
áð þegar hinn öryggislausi út-
lagaher í löndum auðvalds-
skipulagsins gerir sér þáð ljóst
áð land sósíalismans tryggir
öllum aðgang áð atvinnu,
veröur erfitt að halda friði
um eymdina og atvinnuleysið
og trúin á það, aö hið leynd-
ai’dómsfulla böl atvinnuleysis-
ins sé óumflýjanlegt, hlýtur
að fjara út. Og nú fremur en
nokkru sinni áður er hlustað
um gervallan heim á rödd æf-
intýranna austur í löndum
sósíalismans, þeim sem gerzt
hafa í risalegum framförum at
vinnulegrar nýskipunar og
uppbyggingar og ekki síður
þeirra sem nú gerast daglega,
í hetjuvörn hins nýja mann-
kyns gegn árásarher villi-
mennskunnar. Eftir bylting-
una í Rússlandi 1917, vai’paðl
Stephan G. Stephansson fi*am
þessari spurningu:
Framhald á 4. síðu.