Þjóðviljinn - 09.04.1943, Side 4
þJÓÐVILJINN
Næturlæknir í læknavarðstöð
Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Næturvörður í Reykjavíkurapótekl
ÍJtvarpið í dag:
'18,15 Norsk minningarguðsþjónusta
í Dómkirkjunni (séra Bjami
Jónsson vígslubiskup).
Karlakórinn Fóstbræður heldur
samsöng í Gamla bíó 1 dag kl. 11,30
síðdegis og á sunnudaginn kl. 1,30 síð
degis.
Leikfélag Reykjavíkur hefur í
kvöld frumsýningu á „Orðið“ eftir
Kaj Munk.
Félagið Berklavöm heldu skemmti
fund í kvöld kl. 7,30 í húsi Verzlun-
armannafélagsins.
NÝJA BlÓ dBSW 1 HÞ TJARNAKKÉÓ 4R
Hinn framlidni Heimsborgari
snýr aifuir (International Lady)
(Here Comes Mr. Jordan) Amerísk söngva- og lögreglu-
Sérkennileg og spennandi mynd.
mynd. GEORGE BRENT
ROBERT MONTGOMERY ILONA MASSEY
EVELYN KEYES CLAUDE RAINS. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. BASIL RATHBONE. Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
t 1
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
ORÐIÐ
EFTIR KAJ MUNK.
Frumsýnmg í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag.
Herir Rommels enn á undanhaldi
1. brezki herinn um 45 km. frá Túnis
Hinar sigruðu hersveitir Rommels flýja enn norður veginn til
Sfax. Flugvélar Bandamanna halda uppi látlausum árásum á
J»ær. 1. brezki herinn hefur hafið sókn í Norður-Túnis.
Noregssöfnun Rithöf-
undafélagsins
Miimizt þriggja ára h.etju-
legrar frelsisbaráttu og hörm-
unga norsku þjóðarinnar í dag
9. apríl með því að efla
Noregssöfnun Rithöfundafé-
lagsins. Framlög til hennar
verða Norðmönnum að liði
þegar í stað.
Söfnunin nemur nú 14000
krónum og hefur það fé þeg-
ar verið afhent réttum aðil-
um til ráðstöfunar.
Framlögum verðm: veitt
móttaka í bókabúð KRON,
Alþýðúhúsinu, skrifstofu Dags
brúnar, Víkingsprenti Garð-
arstræti 17, afgreiðslu Morg-
imblaðsins og afgreiðslu Þjóð-
viljans.
Framhaldsstofnfundur
Verkamannafélags
Akureyrar
r Stofnun VerkJamanniafélags
Akureyrarkaupstaðar lauk í
gærkveldi.
40 verkamenn gengu inn á
fundinum og hafa þá 250
menn gengið í félagið.
Trpðfullt hús var á fundin-
um og ágæt stemning. Marg-
ii- ræðumenn tóku til máls,
þ. á. m. fulltrúar Alþýðusam-
bandsins, þeir Jón Rafnsson
og Jón Sigurösson, og formað-
ur félagsins..
Fundurinn kaus 3 menn í
fulltrúaráð víerklýðsfélaganna
á Akureyri. — Jafnframt sam-
þykkti fundurinn áskorun til
fulltrúaráðsins um að gang-
ast fyrir sameiginlegum há-
tíðahöldum 1. maí.
1. maí-nefnd verkalýðs-
félaganna.
Sveinafélag húsgagnasmiða
hefur nú tilnefnt Kristján
Sigurgeirsson sem fulltrúa í
1. maí-nefnd verklýðsfélag-
anna. — Þjóðviljinn hefur áð-
ur skýrt frá fulltrúum all-
margar annarra félaga í 1.
maí-nefndinni.
Útvarp á íslenzku frá brezk
um útvarpsstöðvum.
Útvarp á íslenzku frá brezk
um útvarpsstöðvum verður
framvegis á sunnudögum
kl. 15,15 (3,15 e. h.) eftir ís-
lenzkum tíma. Varpað verður
*út á 24,8 metra öldulengd.
Rommel reyndist ekki fær
um að halda stöðvum sínum
hjá Wadi Akarib. í gær síð-
degis gerðu hersveitir Romm-
els harðar gagnárásir til að
ná aftur stöðvum, sem 8 her-
inn hafði tekið, en þær reynd-
ust árangurslausar.
Þjóðverjar hafa undanfarn-
ar vikur reynt að hrekja Rússa
af brúarsporðum vestan Don-
etsfljóts, til að gera þeim erf-
iðara fyrir með sókn, þegar til
þess kæmi og bægja þannig
frá hættu- þeirri, sem ógnar
yfirráðum nazista á Balkan-
skaga, en nú hefur rauði her-
inn hafið harðvítuga árás við
Donetsfljót, fellt 3000 Þjóð-
verja í 4 orustum og eyðilagt
40 skriðdreka fyrir þeim.
Her Meslennikoffs hershöfð-
ingja við Kúbanminni hefur náð
á vald sitt mikilsverðum her-
stöðvum Þjóðverja.
Rússar flytja nú aftur olíu
sjóleiðis frá Bakú til Astrakan
og þaðan upp Volgu. Einn aðal-
tilgangurinn með sumarsókn
nazista var að hindra þessa olíu-
flutninga og ná olíunni í Baku á
sitt vald — en það fór eins og
kunnngt er.
Möndulherirnir biðu mikið
tjón. Bandamenn hafa tekið
marga fanga og mikið af her-
gögnum. Herir Bandamanna
hafa nú náð saman og hafa
þannig á valdi sínu samfellda
landspildu yfir þvera Afríku,
allt frá Rauðahafi vestur. að
Atlantzhaíi.
Áhœtfuþóbnan
Framhald af 2. síðu.
Það er vissulega öllum aðilum
bezt að hér sé gengið hreint til
verks, það kæmi í veg fyrir ó-
þarfar hugmyndir um íslenzk-
an embættisrekstur, og að á-
kveðnir menn væru hafðir fyrir
rangri sök.
Verið getur að einhverjum
finnist að nú séu ekki tímar til
að gera kröfur um launabætur,
en þá er því til að svara, hvað
áhættuþóknuninni viðvíkur, að
þar er aðeins farið fram á afnám
misréttis. Hitt atriðið, um hinar
sérstöku launabætur er sam-
þykktar voru á Alþingi, er fyrst
og fremst skuldheimta. Toll-
gæzlumenn og aðrir sem ekki
hafa fengið uppbætur á öll laun
sín frá 1. júlí 1942, hljóta að telja
til skuldar hjá þeim stofnunum
sem hlut eiga að máli, og haga
sér samkvæmt því.
laili Mn Mr alsilli sfia i
Dsssts sd slfl líbsiililt
Orustan við brúarsporð við Donetsfljót, komst á nýtt stig
í gær með því að rauði herinn hóf árásir fyrir sunnan Isjúm og
náði á vald sitt mikilvægnm stöðvum. Þeir tóku og allmikið
herfang.
Breyfífigarfíllðgur
Framh. af 1. síðu.
Um leið og þessi verðlækkun kem
ur til framkvæmda, skal með fram-
lagi úr ríkissjóði greiða mjólkur-
framleiðeudum verðmuninn frá nú-
verandi verði, þangað til 15. maí
1943. Nú reynist vísitala framfærslu
kostnaðar hærri en 220 eftir þann
tíma, og skal ríkissjóður þá fram til
15, septemþer greiða mjólkurfram-
leiðendum það, sem á vantar fulla
verðlagsuppbót samkvæmt henni.
Ennfremur skal með framlagi úr rík-
issjóði greiða verðmuninn af þeim
kjötbirgðum, sem til eru í landinu
við gildistöku þessara laga.
Uppbæturnar úr ríkissjóði skulu
greiddar á þann hátt, að helmingnum
verði varið til verðuppbótar í hlut-
falli við magn vörunnar, en hinn
helmingurinn gangi óskiptur til
bænda, sem höfðu minna en meðal
árstekjur 1942 (nettótekjur), stig-
hækkandi í öfugu hlutfalli við tekj
urnar, samkvæmt reglum, er nefnd
sú, er um getur í 4. gr., setur.
Ríkisstjóminni er heimilt að
leggja fram úr ríkissjóði 3 milljónir
króna í sjóð, er nefnist „Sjóður til
eflingar íslenzkum landbúnaði“. Skal
hann vera í vörzlu Búnaðarfélags
Islands og skal verja honum samkv.
nánari fyrirmælum í reglugerð, til
samfelldra ræktunarframkvæmda
og stofnunar byggðahverfa í sveit-
um, til fjárhagslegrar aðstoðar við á-
búendur byggðahverfanna, til véla-
kaupa, til sameiginlegra nota og til
stofnunar fyrirmyndarbúa.
Um leið og ákvæði 2. mgr. um
lækkun afurðaverðs kemur til fram
kvæmda, skal Viðskiptaráð setja ný
ákvæði um hámark þeirrar álagn-
ingar, sem fram að því hefur verið
leyfð, í samræmi við lækkaðan
kostnað. Viðskiptaráð skal jafnframt
gera ráðstafanir til þess, að öll á-
lagning á vörur og þau verk er und-
ir ákvæði verðlagslaganna heyra,
skuli lækkuð samkvæmt framan-
sögðu, enda þótt ekki hafi áður ver-
ið sett hámarksákvæði um álagningu
þeirra.
Ákvæði þessarar greinar um verð-
lag á landbúnaðarafurðum og ríkis-
framlag falla úr gildi eigi síðar en
15. sept. 1943“.
Hin tillagan varðar skattamál, eða
það efni, sem var í I, kafla upphaf-
lega frumvarps ríkisstjómarinnar,
og er hún svohljóðandi:
„Á eftir 18. tölul. komi nýr liður,
sem verði 19. tölul. (7. gr.) svohljóð
andi (liða- og greinatalan breytist
samkvæmt því):
Til þess að standast kostnað við
væntanlegar endurbætur á lögunum
um alþýðutryggingar, nr. 74 frá 1937,
skulu eftirtaldar breytingar gerðar
á gildandi skattalögum:
Skattfrelsi það, sem félögum er
veitt samkvæmt 1. málsl. 3. málsgr.
3. gr. 1. nr. 20/1942, skal niður falla.
Þau félög, er um ræðir í 3. gr. a. 1.
nr. 6/1935, sem sjávarútveg stunda,
ennfremur einstaklingar og sameign
arfélög, er stunda sjávarútveg sem
aðalatvinnurekstur, skulu hafa skatt
frelsi samkv. 2. málsl. 3. mgr. 3. gr. 1.
Grcía Árna Ágústssonar
Framh. af 3. síðu.
„Er til ríkis kominn kannske
karlssonur úr garðshominu.. “
Tíminn hefur svarað þess-
ari spumingu játandi. Og nú
em það ekki aðeins skáldin.
heldm- heilax þjóðir, sem
hugsa sjálfar og draga álykt-
anir af atburðum síðustu
tíma, sem skynja að lif þeirra
og framtíöai’heill er tengt ör-
lagaböndum við þær hugsjón-
ir, sem hafa fæn, milljóna-
r.auö til frelsis. Þvílík með-
vitund þjóöanna mun að sjálf-
sögðu skapa úreltri veröld
eðlileg sögulok.
Arni Agústsson
um dýirtídarmálíiK
nr. 20/1942, enda skal allt varsjóðs-
tillag og frádráttur lagður í nýbygg
ingasjóð, sbr. b.—g.-lið 14. gr. sömu
laga. Þegar nýbyggingarsjóður sam-
kv. framansögðu er orðinn jafnhár
vátryggingarverði skips eða skipa
skattþegns, eða ef nýbyggingarsjóð-
ur er orðinn 1 milljón krónur, miss-
ir viðkomandi skattþegn það skatt-
frelsi, er um ræðir í næsta málslið
hér á undan. Þessi takmörkun á
skattfrj álsu nýbyggingars j óðsf ram-
lagi gildir þó ekki fyrr en sjóðurima
hefur náð 200000 kr.“
Með fyrri tillögunni eru settar
reglur sem leiða til þess, að verð
landbúnaðarvara verði nokkru lægra
heldur en fjárhagsnefnd leggur til,
e. lítri mjólkur ca 127 au. í stað 130
aur., en þó nokkru hærra verð en
ríkisstjómin hefur lagt til að yrðí
sett. Samkv. till. hennar verður
mjólkurverð 123 aur. pr. lítra.
Hvað snertir það verð, er bænd-
um yrði greitt og þær uppbætur,
sem þeim er ætlað að fá úr ríkis-
sjóði er í þessum tillögum gert ráð
fyrir því, að greiddar verði uppbæt-
ur á allar þær kjötbírgðir, sem í
landinu eru, ca. 1700 tonn. Hinsveg-
ar eru uppbætur á mjólk, samkv.
tillögunni nokkm lægri en hjá nefnd
inni og mun það muna ca. 10%. En
á móti því kemur það, að tillagan
setur sérstakar reglur um úthlutun
ríkissjóðsuppbótanna, sem tryggja
það, að hinir smærri bændur, þ. e.
þeir, sem hafa minna en meðalárs-
tekjur fá hlutfallslega meira af upp-
bótunum. Þannig eru hinir smærri
bændur betur settir ,en þeir væm
samkv. tillögu fjárhagsnefndar.
Þá felur tillagan í sér að ríkissjóð-
ur leggi fram 3 milljónir kr. í sjóð
til eflingar íslenzkum landbúnaði.
Margir munu segja, að þegar sé bú-
ið að leggja landbúnaðinum nóg fé
úr ríkissjóði. Það er alveg rétt, að
á undanfömum ámm og þó sérstak-
lega á imdanfömu ári, hefur tugum
millj. kr. verið ausið í landbúnaðinn.
En sá stóri ókostur hefur verið á
þessum fjárframlögum, að þau hafa
ekki verið miðuð við það að breyta
búnaðarháttum í landinu. Mikið af
framlögunum hafa verið ákveðin í
samkeppnisbaráttu Sjálfstæðisfl. og
Framsóknar um sálir bændanna.
Slík fjárframlög, sem ekki eru miðuð
við það að lyfta upp atvinnuvegin-
um, heldur til þess að kaupa sér
fylgi, verða með því sniði, að allt
féð sé borgað út einstaklingum til
ráðstöfunar eftir eigin geðþótta. Með
þessari tillögu er farið inn á nýjar
brautir. Það er gert ráð fyrir, að 3
millj. kr. verði varið til þess að gjör
breyta atvinnuháttum í sveitum.
Það verður að vísu ekki ákaflega
mikið gert með einum 3 millj. kr.(
en þetta er þó fyrsta skrefið. Fénu
á að verja til samfelldra ræktunar
framkvæmda og stofnunar byggða-
hverfa og til fjárhagsaðstoðar við á-
búendur byggðahverfanna framan
af. Enginn vafi er á því, ef farið
er inn á þessar brautir, þá munu á
nokkrum árum bættir landbúnaðar-
hættir gera hvorttveggja í senn: að
lækka framleiðslukostnað landbún-
aðarafurða og bæta lífskjör bænda.
Lokaákvæði þessarar greinar legg
ur fyrir Viðskiptaráð að takmarka
almenna vöruálagningu til samræm-
is við þá tekjulækkun, sem dýrtíðar-
lögin leggja á launamenn og bænd-
ur.
Seinni tillagan er svipuð að efni
og I. kafli í frv. eins og ríkisstjóm-
in lagði það fyrir þingið, að öðru
en því, að útgerðarfélög, sem eiga
eina millj. kr. í nýbyggingarsjóði fá
ekki að draga frá skattskyldum tekj
um framlög sín í hann og einstakling
ar og sameignarfélög, sem útgerð
stunda, fá að leggja V3 hluta tekna
í nýbyggingarsjóð í stað % hluta
áður.
Hinsvegar gerir tillagan ráð ’fyrir
því, að þær tekjur, sem fást við þess
ar breytingar, verði ekki notaðar
sem eyðslufé, heldur verði þær látn-
ar til varanlegra hagsbóta með því
að leggja þær fram til þess að stand-
ast kostnað af lagfæringum þeim, er
bráðnauðsynlegt er að gera á alþýðu-
tryggingunum. Gert er ráð fyrir, að
hér verði um 3 millj. kr. að ræða.