Þjóðviljinn - 22.04.1943, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.04.1943, Qupperneq 3
''rimmtudagur 22. apríl 194? ÞlðOVIillNN Útgefanái: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Þíngí frestað Þinginu hefur veriS frestað. Framsóknai'flokkuilnn og Sjálfstæðisflokkurinn samein- uðust um að fresta því. Ólaf- ur Thors og Jónas Jónsson féllust í faðma, minntust heitt og innilega, Þar kyssti Judas. Judas, þar var Eysteinn svik- inn, þar var Framsóknarflokk- urinn svínbeygður, hann var látinn svíkja loforð sín og traðka á því sem honurn var tiltrúað. Hvernig stendui- á þessu? Áður en þessari spumingu er svaraö, þykir rétt að gera nokkra grein fyrir því hvað þaö er, sem Framsókn hefur svikið. Framsókn hefur svikið ský- laust loforð Hermanns Jón- assonar gefið í flokksins nafni um að afgreiða á þessu þingi frumvarpið um eignaauka- skatt. Þetta frumvarp miðar að því, að taka 15—20 mijjj- ónir króna af stríðsgróðanum úr höndum Thorsaranna og nokkurra annarra stríðsgróða- manna, og verja honum til að auka öryggi hinnar snauöu alþýðu. Þá lágu og fyrir þinginu frumvörp um afiiám hinna skattfrj álsu va rásjóðshlunn- inda hlutafélaga um afnám þeirra lagaákvæða er banna bæjár og svelt irfólögum, að leggja útsvör á hærri tekjur en 200 þús. krónur, og um aukið eftirlit með skattfram- tölum. Samkvæmt margyfif- lýstri stefnu Framsóknar- manna, og marggefnum kosn- ingaloforöum þeirra, bar þeim að Ijá öllum þessum frum- vörpum lið, og ef þeir hefðu gert það, var framgangur þeirra tryggður, og til þess að fá þau samþykkt þurfti aöeins fáiTa daga þingsetu — viku til hálfs mánaðar — En þessi vika hefði kostað stríðsgróöavaldiö á íslandi nokkra tugi milljóna króna hún hefði þýtti jafnmargatí milljónir króna til hagsbóta fyrir alþýðu þessa lands. Þegar svo var komið, rann Jónasi Jónssyni, sem nýlega . var kosinn formaðru- Fram- póknarflokksins með 12 at- kvæðum af 29, blóðið til skyld unnar, hann, þessi aðalfor- ingi afturhaldsins, jafnt á sviði menningarmála, sem fjármála og atvinnumála, á- kvað að bjarga vini sínum Ólafi Thors og sálufélögum hans frá skattabyrðunum. Framsóknarmennirnir, sem ekki vildu hafa Jónas í for- Framh. af 4 síðu. - þeirra færi fram úr áðurgreindu hámarki — skal renna í þennan almenna nýbyggingarsjóð. Sá hluti skattaukans, sem inn kemur af tekjum skatt- þegna í hverju bæjar- eða sveitarfélagi, skal vera séreign viðkomandi bæjar- eða sveit- arfélags í sjóðnum. Einnig verður séreign viðkomandi bæjar- eða sveitarfélags, það fé, sem í sjóöinn rennur við gjaldþrot skattþegns, sem ný- byggingasjóð hefur átt samkvæmt því ,sem áður seg- ir. Fé þessa sjóðs má aðeins nota til endurnýjunar fiski- flotans. Allar aðrar skatttekjirr, sem leiddu af framkvæmd tillagna þessara — þ. e. vegna afnáms varasjóðshlunninda almennra hlutafélaga — ætlast Sósía- listalfokkurinn til, að geröu ríkissjóði kleift að lækka eða ^fniema tolla áf almennum neyzluvörum, aðkeyptum vör- um, sem sjávarútvegurinn þarf til framleiðslu sinnar og efni til skipabygginga. — Ef fé yrði afgangs frá þessu, rynni það í Framkvæmdasjóð ríkisins. Þá vill Sósíalistaflokkurinn hækka að miklum mun per- sónufrádráttinn, til þess þann ig að lækka skatta lágtekju- 1 manna. Ef þessar tlllögur Sósíalista- flokksins næðu fram áð ganga mundu þær, 1 fyrsta lagi, hafa í för með sér stórkostlega aukningu á nýbyggingarsj óð- um útgerðarinnar, þar sem hið skattfrjálsa framlag rynni allt í nýbyggingarsj óðina, í stað þess, að samkvæmt nú- gildandi lögum skal áðeins helmingur þess ganga til ný- bygginga. Ennfremur hækk- ar skattfrjálst framlag smá- útgerðarinnar úr Vs í Vz og rynni það einnig allt í ný- byggingarsjóði. — Við þetta bætist svo Hinn almenni ný- byggingarsjóður, sajnkvpemt því, sem áður segir — og yrði með öllu þessu séð miklu betur fyrir endurnýjun fiski- flotans, en nokkm sinni fyrr. Þá yrði einnig með þessum tillögum tryggt, svo sem veröa má, að allir nýbyggingarsjóð- ir yrðu eihgöngu notaðir til að endurmýja skipastólinn — og til einskis annars — og er það mest mn vert. Þá er með tillögunum stefnt að því, að gera ríkis- sjóði kleift að lækka tolla á nauðsynjavörum, vörum til útgerðarinnar og efni til skipa sæti flokksins, beygöu sig í auðmýkt, þeirra manndómur var nú ekki meiri en þetta, og þinginu var frestað, til aö vernda nokki*a tugi milljóna ki'óna í vösum stríðsgróða- manna. — Sjálfstæðisflokkm'inn og Framsóknarflokkm'Inn bera á- byrgðina, Sósíalistaílokkurihn og Alþýðuflokkurinn mót- mæltu, í orði og með atkvæð- um. ÞJÓÐVILJINN bygginga — di'aga þannig úr dýrtíðinni og bæta starfsskil- yrði útgerðarinnar. — Féð til þessa væri eingöngu tekið af skattþegnum, sem hafa haft stórgróða af öðru en útgerð, og notið hafa sérstakra skatta hlunninda til þessa. Tillögumar fela einnig í sér, að þegai' auðug gróðafélög hafa safnað mjög stórum sjóð- um, þá sé takmörkuð einka- eign þeh-ra á þessum fjár- munum, sem orðið hafá til vegna stríðsgróða. Hinsvegar er með stofnun hins almenna nýbyggingarsjóðs, sem á að vera almenningseign, séð fyr- ir því, að þessar takmarkanir verði ekki til þess, að minna fé sé lagt til nýbyggingar fiskiflotans — nema síður sé. — Rétt þykir, að þessi al- menni nýbyggingarsjóöur skuli vera eign þeirra bæjar- og sveitarfélaga, þar sem skatturinn er á lagður, til þess, að hann geti fyrst og fremst orðið til eflingar út- gerðinni á þeim stöðum á landinu, þar sem menn byggja mest afkomu sína á útgerð. — Með því er hinsvegar engu slegið föstu um opin- beran rekstur á útgerð í fram- tíðinni, heldur aðeins veríð að tryggja, að fiskiskip og h'amleiðslutæki íyríi' sjávar- útveginn veröi byggð fyrir féð — og má síðar fá þau í hendur einstáklingum eða fé- lögum, ef hentara þykir. Sósíalistaflokkm'inn hefur ekki einn út af fyrir sig, eins og kunnugt er, atkvæðamagn í þinginu til aö koma fram þessum, eða öðrum, umbóta- málum. Reynslan sem hann til þessa hefur af samstarfs- möguleikmn við Framsóknar- 'flokkinn er ekki glæsileg. Varla nokkurri umbótatillögu Sósíalistaflokksins hefur Fram sóknarflokkurinn fengist til að fylgja, heldm stritast á móti í stöðugri viðleitni til að stilla hvorum gegn öðrum: Hagsmunum sveitafólksins og alþýðunnar við sjávarsíðuna. En eftir þann hávaða, sem Framsóknarflokkurinn nú hef ur gert út af því, að skatta- málxmmn var áð mestu sleppt við afgreiöslu dýrtíöarfrum- vai'psins, verður að vænta þess, að Framsóknarflokkur- inn láti ekki á sér standa að afgreiða skattamálin á við- unandi hátt — og ættu þá verulegar umbætur í því efm að vera tryggðar. En hvemig sem það kann aö fara, mun Sósíalistaflokk- minn haldia áfram baráttu sinni fyrir ýmiskonar þójöfé- lagslegum umbótmn og bætt- um kjörum alþýðunnar, til sjávar og sveita. Og í þeirri baráttu mun hann, án allra hleypidóma, gera bandalag við hvern þann flokk og hvert það aii, sem að hverju sinni vill ljá góðum málstaö lið. Slík barátta flokksins fyrir þjóðfélagslegum unxbótum miðast þó engan veginn við þáð, að varanleg lausn vanda- málanna i:m sambú • þjóðfé- Á vorþinginu 1942 var kos- -in 5 manna milliþinganefnd, til þess að semja frumvarp til nýrrar stjómarskrár fyrir landið, vegna þeiira breyt- inga, sem verða á æðstu stjóm þess í sambandi við aö- skilnaðinn við Dani. Á þinginu, sem haldið var efth' sumarkosningarnar, var akveðið að bæta 3 mönnum við í nefndina, þannig að hún yrði skipuð 2 mönnmn úr hverjum flokki. Frá því í vetur hefm nefnd þessi starfað að verkefni sínu en þar eð á haustþinginu var ákveöið, að í stjómarskrár- frumvarpi því, sem lagt yrði undh þjóðaratkvæði, mætti engu breyta frá því sem nú er, öðm en þvi sem beinlínis leiðh' af að stjórnskipulagið breytist í lýðveldí, þá varð nefndin að semja tvö frum- vörp. Það frumvarp sem nefndin hefur nú lagt fram, verður síðar lagt undir þjóðarat- kvæði og á að öðlazt gildi 17. júní 1944, er meirihluti allra kosningabæn'a manna hefur samþykkt það við lejmilega atkvæðagreiðslu. Þær breytingar sem felast í frumvarpi stjómarskrár- nefndar, eru því eingöngu bundnar viö, að ákvæðin um konunginn eru felld niður, en í þess stað settm forseti. í frmnvarpinu er svo ákveð- ið að sameinað Alþingi kjósi forseta. Um þetta atriði varð ágreiningur í nefndinni. Full- trúar Sósíalistaflokksins þeir Einar Olgeirsson og Áki Ják- obsson vildu að forseti væri þjóðkjörinn, en hinir nefnd- arnienn vom því andvígir. Alþýðuflokksfulltrúamir tóku það þó fram, að þeir hefðu ekki enn fullráðið það við sig hvort þeir myndu síðai' geta orðið því fylgjandi að hafa forsetann þjóðkjörinn. Sósía- listaflokkurinn vill að kjós- endurnir geti haft sem mest bein ahrif á æðstu stjóm landsins og taldi aö það væri betur tryggt meö því móti: að hafa hann þjóðkjöi'ihn heldur en áð láta þingið kjósa hann. Forseti er samkvæmt fmm- varpinu kosihn til 4 ára og verðm hann þá væntanlega kosinn á þingi í fyrsta sinn. er stjómarskráin öðlazt gildi 17. júní 1944. Öll fmmvörp sem Alþingi hefur samþykkt, skulu lögö fyrh' forseta til staðfestingar. áðm þmftu þau að hljóta- konungsstaðfestingu, til þess að öðlazt gildi. Ef nú forseti lagsþegnai na rú.u'. v. innar. ríkjandi þjóðsMpu ags — held ur aðeh.s við h tt. Aó gma alþýðu manna lífiö litið eitt bærilegi'a 1 þessu þjóðskipu- lagi — unz skilyrði em sköp- uö til að afnema það, og byggja upp annað betra. j neitar að staðfesta lög er þing ið hefur samþykkt, öðlazt þau að vísu gildi', en þá skulu lögin lögð xmdir þjóðarat- kvæði til samþykkis eða synj- unai'. Lögin halda gildi veröi þau samþykkt, en ella falla þau úr gildi. Ekki er ástæða til þess að ' í'ekja fleiri ákvæði frmnvarps- ins hér, enda hafa menn að- gang að fmmvarpinu í heild: þó er eitt ákvæði sem rétt er aö geta um. Svo sem kunn- ugt er, em ákvæðin varðandi ríkisstjórann aðéins bráða- birgðaákvæði, sem áðeins gilda meöan stríðið stendur. Ef stríðið hættir áður en hin nýja stjórnarskrá Lýðveldis- ins islands hefur öðlazt gildi breytist allt til hins fyrra á- stands. Af þessum sökum hef- m milliþinganefndin sett það ákvæði inn í frumvarpið, að Alþingi geti ákveðið að stjóm- arskráin taki’ fyrr gildi en 17. júní 1944. i Enginn veit hvenær styrj- öldinni lýkur, en hitt er vit- aö, að það getur skapaö þjóö- inni ýmis vandamál aö vera ekki búin aö leggja síðustu hönd á stofnun lýöveldisins áður en það verður. Vai'aá- kvæði nefndarinnar kemur því ekki að fullum notum fyrst Alþingi samþykkti ekki stjómarskrárfmmvarp henn- . ar nú þegar, með það fyrir augum, að allsherjaratkvæða- gréiðsla gæti farið fram í sum ar. Allur dráttm getur orð- ið til þess, að aðrar þjóöh komist á þá skoðun, að Is- lendingar séu innbyrðis ósam- mála í þessu mikla máli. | Sjálfstæðisflokkurinn hefm á undanfömum árum talið sig sérstaklega kjörinn til þess að koma sjálfstæðismálinu í i höfn. Þaö er því í fyllsta j uiáta einkennilegt, að sjálf- j stæðisflokkurinn skuli nú ger- 1 ast aöalfylgisflokkur þing- ; frestunarimiar, þó aö mál þetta hafi ekki verið afgreitt Kaupendur Þjöðviljans Þið, sem ekki kaupið tímaritið Rétt, ættuð að láta það verða ykkar fyrsta verk eftir hátíðina að gerast áskrifendur. Fyrsta hefti árgangsins 1943 nýútkom- ið. — Hringið í síma 2184 og þið fáið nýja heftið sent í pósti. Árgangurinn kostaraðeins 10 krónur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.