Þjóðviljinn - 22.04.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1943, Blaðsíða 4
þfðmfiuiNN Gjafir til „Sumargjafar“. Sumar. gjafir frá tveim systrum S. E. og S. K. kr 150.00 frá hvorri. Frú V. K. H. kr. 100.00. Kærar þakkir ísak Jónsson. Barnadagsblaðið verður selt á laugardaginn í bamaskólanum í Grænuborg frá kl. 9 árk. Efni blaðs- ins er mjög fjölbreytt. Meðal annars er í blaðinu undurfagurt ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Kaupið Barna dagsblaðið. Helgidagslæknir fimmtudag 22. april: Axel Blöndal Eiríksgötu 31, sími 3957. Næturlæknir er allar nætur í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Aust- urbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Helgidagalæknir 23. apríl: Jóhann- es Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. Helgidagalæknir 24. apríl: Katrín Thóroddsen, Egilsgötu 12, sími 4561. Helgidagalæknir 25. apríl: Bjprg- vin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Næturvörður er næstu viku í Reykj avíkurapóteki. Helgidagalæknir 26. apríl: Gunnar Cortes, Seljaveg 11, sími 5995. Líkn, Templarasundi 3. Stöðin opin fyrir bamshafandi konur kl. 1—2 á mánudögum og miðvikudög- um. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fag- urt er á fjöllum kl. 3 á annan í pásk- um og Orðið kl. 8 um kvöldið. Tjamarbíó sýnir 2. páskadag mynd ina „Flugvélar saknað“, er lýsir ævintýrum brezkra flugmanna, sem hafa orðið að stökkva úr flugvél sinni yfir Hollandi, hvernig alþýða manna tekur á móti þeim, leynir þeim og greiðir þeim á allan hátt, unz þeim tekst að komast til strand- ar og á sjó út. Útvarpið: Fimmtudagur 22. april. (Sumardag- ur hinn fyrsti og skírdagur). 18.30 Barnatími. (Knútur Arngrims- • son, Alfreð Andresson, R. Jóh.). 20.20 Ávarp: Ásgeir Ásgeirsson al- þingismaður. 21.10 Þjóðkórinn (Páll ísólfsson stjómar). Kvæðalestur. Föstudagur 23. apríl. (Föstudagurinn langi). 20.00 Tónleikar Tónlistarfélagsins í Fríkirkjunni: Jóhannesar-passían eftir Bach. (Blandaður kór og Hljómsveit Reykjavíkur. Stjóm- andi: dr. Urbantschieh). Laugardagur 24. apríl. 20.30 Útvarpssextettinn: Forleikur að óperunni „Parsifal" eftir Rich. Wagner. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) dr. Einar Ól.Sveinsson les úr helgi- sögum og þjóðsögum. b) Lög eftir Grieg, Raebel, Sibelius o. fl. (plöt- ur). Sunnudagur 25. apríl. (Páskadagur). 08.00 Messa í Dómkirkjunni (séra NÝJA BÍÓ Páskamynd. Evuglcltur (It Started with Eve). DEANNE DURBIN CHARLES LAUGHTON ROBERT CUMMINGS. Sýnd annan páskadag. kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ ^ Flugvélar saknaS | (One of Our Aircraft Is Missing) Ævintýri brezkra flugmanna í Hollandi. GEOFFREY TEARLA ERIC PORTMAN HUGH WILLIAMS HUGH BURDEN BERNARD MILES EMRYS JONES. Sýnd 2. páskadag kl. 3 — 5 — 7 — 9. Leikfélag Reykjavíkur „FAGURT ER Á FJÖLLUM“ Sýning á annan í páskum kl. 3 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á laugardag. ORÐIÐ Sýning á annan í páskum kl. 8 Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 3. Listsýntag félags íslenzkra myndlistamanna í sýningarskálanum Kirkjustræti 12. Opin alla daga frá kl. 10—10. — Síðasti dagur sýningarinnar annar í páskum. Bjarni Jónsson). 10.00 Messa í Kristskirkju í Landa- koti. 14.00 Messa í kapellu Háskólans (séra Ásmundur Guðmundsson prófessor). 20.15 Útvarpstríóið: a) Caro mio ben (Giordani). b) Þegar ég sef (Liszt) c) Andante religioso (Sinding). 20.30 Erindi: Páskadagurinn (séra Jón Auðuns). 20.50 Hljómplötur: Missa solemnis eftir Beethoven. Mánudagur 26. apríl. (2. í páskum). 18.30 Barnatími (séra Friðrik Hall- grímsson o. fl.) 20.30 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.10 Kórsöngur: Karlakórinn „Fóst- bræður“ (söngstjóri: Jón Hall- dórsson). Þriðjudagur 27. apríl. 20.30 Erindi: Unninn sigur — tapað- ur friður, IV (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). XK DREKAKYN Eftir Pearl Buck óvinunum í borginni og nágrenni. Fyrst frétti hann að all- ur heimurinn ætti í styrjöld og margar þjóðir yrðu að búa við samskonar þjáningar og kínverska þjóðin. Hvernig gat það verið að þessi fregn var þeim velkom- in? En það var svo, að öllum þótti vænt um að heyra að þeir væru aðeins hluti af mikilli heild, og að þeir væru ekki einir um erfiðleika sína og þjáningar. Menn nefndu með á- huga nöfn þeirra landa sem með þeim væru en móti óvin- unum. Menn sem aldrei höfðu heyrt Þjóðverja eða ítala eða Frakka nefnda á nafn, og varla vissu að löndin Kanada og Bandaríki væru til, skiptu nú þessum þjóðum og lönd- um í vini og óvini, eftir því hvort þær voru með eða móti óvinum Kínverja. Það var eins og það væri bærilegra að borða hungurskammtinn sinn að fenginni þeirri vitneskju, að aðrir sætu við eins þröngan kost. Lao Er sagði föður sínum þessar fregnir sama daginn og hann heyrði þær. Þann dag hafði hann farið til borgar- innar með grænmeti til sölu, dulbúinn, til að afla sér frétta. Hann hafði brátt selt allt það sem hann hafði meðferðis, því alstaðar var lítið um mat og körfur bændanna tæmd- ar um leið og þeir komu inn fyrir borgarhliðin þar sem ó- vinahermenn rannsökuðu alla sem komu og fóru. Lao Er fór inn í tekrá til að vita hvað efst væri á baugi í borginni. Hann sat við lítið borð í dimmu horni til að skýla sér, því hann var ekki eins snjall og Jada að hylja sig í dulargervi, honum hætti til að láta bera á hinum sterklegu fótum og höndum, sem áttu ekki við gráa skeggið. En hann þorði ekki að fara án dularklæða, vegna þeirrar hættu að óvin- irnir tækju hann í þvingunarvinnu. Því óvinirnir tóku unga menn í nauðungarvinnu hvar sem í þá náðist, og stundum meira að segja gamla menn. Það var ekki langt síðan hann hafði frétt um roskinn bónda sem hann þekkti, er hafði komið til borgarinnar að selja hreðkur, og hafði á heim- leiðinni rekizt á hóp óvinahermanna, sem voru að flytja þunga útlenda fallbyssu. Þeir höfðu neytt hann til að draga þyngsta hluta fallbyssunnar, en þegar þeim þótti hann ekki nógu fljótur, vegna aldurs og skelfingar, brutu þeir hægri handlegg hans svo að beinin stóðu út úr holdinu, og höfðu að því búnu rekið hann áfram hlæjandi. Með hann í huga fór Lao Er varlega, tók sér sæti þar sem lítið bar á, og hlustaði með athygli á tal manna. Hann heyrði tvo gamla menn tala saman, og fór til þeirra er hann hafði hlustað á þá nokkra stund, og sagði: Herrar mínir, ég er bara bóndi, en tímarnir eru alvar- legir, ef þið vitið einhver góð tíðindi þá segið mér þau, svo ég geti flutt þau heim í þorpið mitt, svo okkur veitist auðveldara að bera erfiðleikana. Þeir voru ófúsir að segja neitt að ráði, en það hafði hann upp úr þeim, að sá dagur kæmi að aðrar þjóðir mundu berjast með Kínverjum, og þeir mundu njóta hins almenna friðar þegar kúgunarokinu hafi verið aflétt Lao Er hlust- aði á þetta með athygli og flutti þessi ummæli heim til sín. Þegar þau söfiíuðust saman til kvöldverðar, sagði hann: Það er hvíslað manna á meðal 1 borginni, að styrjöldin nái nú um hálfan heiminn, og aðrar þjóðir séu eins kúg- aðar og við, og þó sumar hinar veikari hafi látið bugast, þá verjist þær sterkari eins og við. Ling Tan stöðvaði matarprjónana á miðri leið og kon- vy & Iðnó: Kl. 2 Dagskrá barnadagsins 1943. Austurbæjar- skólinn: Óli smaladrengur. Þriðjudaginn 27. apríl. Kl. 2.30 Fjölbreytt skemmtun (söng- Kl. 4.30 Gamla Bíó: Nýja Bíó: ur, upplestur, barnaleikir, Fjölbreytt skemmtun (Leik- kvikmynd). fimi, söngur, tónlist, upp- Kl. 3 Tjarnarbíó: Kl. 3 og 5 Kl. 5 lestur, harmónikuleikur). — Fjölbreytt skemmtun (söng- ur, tónleikar, danssýning). Kl. 1.30 Kvikmyndasýning. Fjölbreytt skemmtun (Tón- Kl. 8 Sólskinsdeildin. Oddf ellowhúsið: leikar, smáleikir skáta: Árs- Sjónleikurinn „Fardagur“ Kl. 7 Kvikmyndasýning. tíðirnar o. fl.) (Menntaskólanemendur). — Kvikmyndasýning. Kl. 10 Alþýðuhúsið: Ath. Aðgöngumiðar seldir í Ath. Aðgöngumiðar seldir í Kl. 3 Dansleikur. Iðnó kl. 4—6 e. h. annan páska andyri hússins annan páska- Kvikmyndasýning. Kl. 10 dag. dag kl. 8—10 e. h. Dansleikur. KAUPIÐ BARNADAGSBLAÐIÐ. — í því birtist nánar Útbreiðið SÓLSKIN 1943. Allir verða að bera Sækið skemmtanir dagsins! dagskrá hátíðahaldanna. — Það verður selt Nú er bókin fjölbreyttari að MERKI BARNADAGSINS. Fyllið öll húsin eins og á laugardaginn fyrir páska. efni en nokkru sinni fyrr. SELD ANNAN PÁSKADAG ávalt áður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.