Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 3
Laugardagurinn 1. maí 1943. Þ JÓÐ VILJINN 3 iiiuf uerlalllslis-i. lai /. maí Nú ertu \ominn, minn dagur, í tíorsins tíeldi, tía\nandi þróttar og dáÓa í fólþsins huga. MagnaÓur starfsþreþi, hlaÓinn þeim hugsjónaeldi, hamingjuleitandi manna, sem eþþert má buga. Þín saga er geymd í löndum og lýÖsins minni, Þú ert lífiÖ sjálft á framfaragöngu sinni. í dag áttu götuna, starfsami, stritandi lýöur, stolt er þín ganga, fylþingin tíoldug sem hafiÖ. Þú tíeizt Itk.a, að frelsið og framtíðin bíður. Fánarnir blaþta. Eþþert getur þig tafiÖ. Áf ram að marþi, einhuga, djörfum sþrefum. Allir samtaþa, hamingjuþráðinn tíefum. Þó dimmt sé í heimi, hœkka skaI aftur sólin, herlúðrar þagna tíið birtu frá komandi degi. n eim árdaga htíerfur altíeg kú§ara ólin, en kœrIeikur dafnar á mannkynsins nýja tíegi. Voröid mun rísa, taka ráðin í sínar hendur, rekkar I samstarfi plœgja upp akranna lendur. Jóhann ]. E. Kúld. SEM HORFÐU ÚT UM GLUGGANN Þœr fœddar tíoru í skorti, og ólust upp tíið smátt, þó af þeim skerf, sem til tíar, þeim neitað tíceri um fátt. Þeim auðlegðin tíar freisting, en eigin fátœkt sár, í einrúmi þœr rœddu um sín snauðu bernskuár. Til foreldranna ásökun margt orð í leyndum tíar, en óánœgja og beiskyrði hið tíenjulega stíar. Og mœðrum þeirra allslausum þá oft tíarð fátt um tíörn, þœr urðu nœstum feimnar tíið sín mikiHátu börn. En stallsysturnar k°must einmitt snemma á grœna grein. Þcer gátu fyrr en tíarði hreppt hinn þráða óskastein. Þœr upphefð sína hlutu ei með tíaldi eða tíél: Þœr tíoru orðnar ,,dömur“, og þœr giftust báðar tíel. En gifting þeirra fjarlœgði þœr almúganum enn: Þeir iðjuhöldar báðir tíoru og stríðsgróðamenn. Nú áttu þcer sér stórhýsi með íbúð, tízkuskraut, já, allsnœgtir og hefðarstíip htíert barn í tannfé hlaut. Er fylking tíinnulýðsins hinn fyrsta maí tróð þar framhjá þessum skrauthýsum : tíið gluggann frúin stó<$. Þtíí hneykslaðar og undrandi. þœr horfðu báðar á, Og hnykfuðu stío brúnir, þegar múgurinn gekk hjá. Þœr tíorkenndu þann skrdshátt, það tíar nú kótlegt samt, en tíonandi, að uppreist þessi og kröfur nœðu skammt. Og dæturnar tíið gluggann hjá þeim teygðu sig á tær, og ,,taktinn“ reyndu að stœla, og síðan hlógu þœr. E B. ^IÖOVIIIINM Útgefanöi: Saraeiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. ^^mm—___ Um hvað er sameínazt ? Fyrsti maí hefur aldrei. fremur en nú, verið' einingar- dagur alþýðunnar. Verklýðs- samtökin eru sameinuð, und- ir styrkri forustu Alþýðusam- bands íslands, og samtök ann arra launþega hafa skipað sér þeim við hlíð. Smáframleið- endur til sj ávar og sveita eru nú nær því að skilja sam- tök launþeganna en nokkru sinni fyrr, og þess verður naumast langt aö bíða, að einnig þeh’ gerist aðilar að baráttu hinna vmnandi stétta, að þeir veröi einn að- ilinn í þeirri alþýðufylkingu íslands, sem koma þarf og koma mun. En enginn raunhæfur mað- ur berst fyrir einingu, eining- arinnar einnar vegna, heldur vegna þeirra mála, sem sam- einazt er um, vegna þeirra markmiða sem einingln stefnir að. Um hvað sameinast laun- þegastéttimar í dag? Þær sameinast í baráttu fyrir öryggi hins vinnandi fjölda til sjávar og sveita um gjörvalt ísland. En eigi þessar stéttir aö njóta öryggis verða þær að verja og efla þau lýðréttindi sem þjóðinni eni heitih í stjórnarskrá . og lögum, ís- lands. Þessvegna er sameinast gegn fasisma og einræði í öllúm þessum myndum — og þessvegna er sameinast í baráttu fyrir verndun og full- komnun lýðræðisins. Eigi lýðræði og frelsi að lifa og blómgast í nálægri framtíð, veröa hinar samein- uöu þjóðir að gjörsigra í stríðinu gegn. Möndulveldun- um. Þessvegha er sameinast vim málstað hinna sameinuðu þjóða og honum heitið hollnustu og stuðningi. En þegar talað' er um ör- yggi hinna vinnanöi stétta. þýðir það jafnvel öllu öðru fremur fullkomna trygging fyrir því að allir sem vinnu- færir eru fái að vinna og njóta þess arðs sem vinna þeirra skapar, og aö allir þeil’ sem ekki eru vinnufærir, njóti íullkominna trygginga. þannig, að þeir geti verið á- hyggjulausir um afkomu sína. Þess vegna er samein- ast undir kjöroröunum: Aldrei framar atvinnuleysi! Það eru tuttugu ár siðan alþýða Reykjavíkur fylkti liði á götum úti 1. maí, gekk kröfugöngu undir rauðum fánum. Sá atburöur mun jafnan talinn merkjasteinn í sögu verklýðshreyfingarinnar, vott- ur um vaxandi sjálfsvitund og kjark. Andstæöingar verkalýðsins hafa fundiö þetta, og frá því fyrsta skín út úr málgögnum þeirra einkennileg óhugnan við þetta tiltæki alþýöusam- takanna, aö helga baráttu sinni einn dag og koma þá út á götuna með fána verka- lýðsfélaganna, með hinn rauð'a fána hinnar alþjóðlegu Jvei’kalýðshreyfingar, með ís- lenzka fána; fylkja liði til að efla og treysta samhug og samvinnu í hinni sameigin- legu bai’áttu allrar alþyðu. Allir þekkja tilraunir and- stæöinga verkalýðshreyfingax- innar til að gera lítið úr há- tíöahöldum alþýðunnar 1. maí, reyna áð fæla menn frá þátttöku í kröfugöngum með því að lýsa þeim i hæðnistón. Þeir sem vidu kynna sér hug- arfar íslenzku yfirstéttarinn- ar til baráttu verkalýðsins og hátíðisdags hans, ættu áð lesa lýsingar Morgunblaðsins og Vísis á hátíðahöldunum 1. maí, (einkum þó áður en Hitler kenndi Sjálfstæðis- flokknum að það getur verið klókt af afturhaldsflokkum að látast vera vinveittir verka- lýðnum). Og þessi látlausi áróður gegn hátíðahöldum alþýðunn- ar 1. maí, virtist bera árang- ur. Leiðtogar Alþýðuflokks- ins réö'u því, að kröfugöngum 1. maí væri hætt. En sú venja var tekin upp a'ð nýju af Kommúnistaflokknum sem boð'a'ði til kröfugöngu 1. maí 1931, þegar á fyrsta starfs- ári sínu. Þetta tiltæki og vinsældir þess meðal reykvískrar al- þýöu knúði Alþýðuflokkinu til að hefja á ný kröfugöng- ur 1. maí. í áratug gekk al- þýö'a Reykjavíkur í tveimur fylkingum um götumar 1. maí, þrátt fyrir margítrekað- ar tilraunir Kommúnistar flokksins og síðar Sósíalista- flokksins til að koma á eining ai’hátíðahöldum. Nazistar og síðar Sjálf- stæöisflokku’rinn, hafa, eftir þýzkum fyrirmyndum reynt áð koma upp sérstökum flokkshátiðahöldum 1. maí. Þessar tilraunir hafa fært flokkúm þessum heim sann- inn um það, að verkalýður Fullkomnar alþýðutrygging- ar! Allir eitt! Sköpum full- komna einingu alþýðunnar, — alþýðufylkingu — til bar- áttu fyrir fullkomnu öryggi hvers vinnandi manns til sjáv- ar og sveita. Reykjavíkur er ekki ginkeypt- ur fyrir. slíkum „hátíðahöld- um“ á degi verkalý'ðshreyfing- aiinnar, og er ótrúlegt áð byrjáö verði á slíku framar. Kröfuganga og hátíðahöld alþýðusamtakanna í fyrra, 1. maí 1942, er minnisstæöur at- burður fyrir alla þátttakend- ur. Reykvísk alþýða fylkti sér út á götuna í einni fylkingu, voldugri en nokkru sinni fyrr. Það var eins og verið væri áö hefna dagsins 1. maí 1941: þegar kröfuýgöngur voru bannaöar áð tilhlutun er- lends valds. Og. þaö var veriö aö fylkja liði fyrir hin miklu átök verkalýðshreyfingarinn- ar sem framundan voru; sýna mátt fylkinganna, sem réðu niðurlögum gerðardóms- ins, og unnu á stjórnmála- sviðinu þá glæsilegustu sigra sem íslenzk alþýða hefur unn ið. Kröfugangan og hátíðahöld in í dag munu bera svip þessara miklu sigra. Að þeim standa nú fjölmennari og sterkari samtök en nokkru sinni fyrr. Dagurinn í dag verður í enn ríkai’i mæli en áðui’ hér á landi, dagur verka- lýðshreyfingarinnar. Hátíða- höldin munu setja svip sinn á höfuðborgina og alla helztu bæi landsins. Hans mun minnst af fleiri þátttakend- um qg fylgjendum alþýö'u- hreyfingar um allt land en áður. 1. maí 1943 mun sýna það ótvírætt hvílíkt vald verka- lýðshreyfingin er orðin. Drengjahlaup Ármanns er á morgun. Hið árlega drengjalilaup Ármanns verður á morgun kl. 10,30. — Er það hið 21. í röð- inni. Keppendur eru 23, frá þrem félögum, Armanni, í. R. og K. R. Hlaupið hefst í Vonarstræti og endar í Lækjai’götu á móts við Amtrpannsstíg og er um 2,2 km. — Handhafi bikars- ins, sem keppt er um, er 1 R. Landneminn, blað ungra sósíalista, kemur út í dag Landneminn, blað Sam- bands ungra sósíalista, kem- ur út í dag, 1. maí. Efni blaðs- ins er fjölbreytt og vandað. Bláöið er helgað baráttu- degi verkalýösins. Þar er löng grein um 1. maí eftir ritstjórann, Ólaf Jóh. Sigm’ös- son, grein um stjórnmálavið- horfið eftir Áka Jákobsson al- þingismann, snjöll smásaga eftir Lesey Halward, frásögn um loftárás á Moskva eftár bandaríska skáldið Erskine Caldwell. Skúli H. NorðdáhL i fonnaður Ungmennafélags Reykjavíkur, ritar um Æsku- lýðshöll, og loks er þýdd grein eftir enska prófessorinn og sósíalistann J. B. S. Haldane: sem heitir: Vísindin i orði og verki, kvæðí eftir Jón Óskar og ýmsar smáfréttir. Ætti enginn að láta sig vanta þetta glæsilega blað ungra sósíalista. Bærinn kaupir Hótel Heklu Á fundi bæjarráðs í gær var tilkynnt að bærinn hefði keypt Hótel Helku. Ákveðið. var áð nota húsið fyrst um sinn til fyrirgreiðslu fyrir hús næðislausu fólki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.