Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Helgidagslæknir í dag: María Hall grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Helgidagslæknir á morgun: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5 á morgun og Orðið kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðasal- an er opin frá kl. 4 í dag. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur tvær skemmtanir í bíósal Austurbæj arskólans á morgun (sunnudag). Sú fyrri hefst kl. 2.30 (aðgöngumiðasal- an frá kl. 11—12) hin síðari hefst kl. 5 (aðgöngumiðasalan frá kl. 1). Skemmtiskráin er fjölbreytt, með- al annars smáleikir og góðar kvik- myndir. Sjá nánar í Barnadagsblað- inu. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnudagsmorgun. Lagt á stað frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. NÝJA BlÓ Evugleitur (It Started with Eve). DEANNE DURBIN CHARLES LAUGHTON ROBERT CUMMINGS. Sýningar í dag og á morgun kl. 3, 5, 7 og 9. (Barnasýning á morgun kl.3) Aðg.m. seldir frá kl. 11 f. h. WÞ TJARNABBIÓ Brúður með eftirkrðfu (The Bride Came C.O.D.) Ainerískur gamanleikur. JAMES CAGNEY BETTE DAVIS Kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Reykjavíkur r , , Oli smaladrengur Sýning á morgun kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 til 7 í dag. Útvarpið í dag: 21.30 Hátíðisdagur verklýðssamtak- anna: Ávörp o,g ræður. — Söngur og hljóðfæraleikur. ORÐIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Þjóðviljinn Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Sfsíalistaiélai Reilaoílip heldur fund mánudaginn 3. maí kl. 8% e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. FUND AREFNI: 1. Sumarstarfið. 2. Upplestur. 3. Erindi (Kristinn E. Andrésson alþm.). 4. Önnur mál. F J OLMENNIÐ. STJÓRNIN. Kvcnnadcild Slysavarnafclagsíns heldur síðasta fund sinn fyrir sumarfrí mánudaginn 3. maí í Oddfellowhúsinu kl. 81/* síðdegis. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Einsöngur, upplestur og dans. Óskað eftir því að konur fjölmenni. STJORNIN. Amerískir flugmenn á ís- I Þjóðverjar óttast innrás frá landi heiðraðir. i íslandi kemur næst út þriðjudaginn 4. maí. Óspektir amerískra hermanna. í fyrrinótt um kl. 1 var lögreglan kvödd að húsi við Rauðarárstíg. Höfðu amerískir hermenn verið að reyna að brjótast inn í húsið frá því kl. 11 um kvöldið. Hermennirn- ir náðust. — Amerískir hermenn höfðu áður brotizt inn í þetta hús og rænt peningum. Sovétsöfnunin Magnús Ásgeirsson gefur nýja þýðingu af alþjðða- söngnum Magnús Ásgeirsson hefur gefiö Sovétsofnuninni nýja þýöingu af alþjóöasöng verka manna. Alþýðusambandið hefur gefið út 12000 eintök af al- þjóðasöngnum og verða þau seld á götunum í dag -ágóð inn rennur til Sovétsöfnunar í'nnar. Sovétsöfnvmin nemur nú um 114 þús. kr. Verkamenn ættu að minn ast í dag, 1. maí, áskorunar i Dagsbrúnar að gefa til Sovét I söfnunarinnar andvirði hálfs ( dagsverks. J Vinnan, tímarit Alþýðu- sambands íslands, kem- ur út í dag Vinnan, tímarit Alþýðu- sambands íslands, 2.—3. tbl. kemur út í dag l>g verður selt á götunum. BlaðiÖ er hið vandáðsta að frágangi. Hefst það á nýrri þýðingu á alþjóðasöng verka- manna, er Magnús Ásgeirs- son hefur gert. Þessir menn eiga greinar og kvæði í blaðinu: Björn ðBjarnason, Friörik Halldórs- son, Jóhannes úr Kötlum. Finnur Jónsson, Pétur Georg, Árni Ágústsson, Ólafur Jóh, Amerísku hermennirnir tveir, ! sem fyrir skömmu skutu niður þýzka flugvél yfir Reykjanesi, voru í gær sæmdir heiðurs- merki silfurstjörnunnar. Flugmenn þessir eru James McNulty, yfirliðsforingi frá Mainefylki og Harry Stengl und irliðsforingi frá Pensylvaníu- fylki. Sigurðsson, Sigurjón Á. Ólafs- son, Hallbjörn Hálldórsson,. Sverrir Kristjánsson, Hendrik Ottóson, Sigurðuj Einarsson og Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Sænska „Aftonbladeúí, sem hlynnt er Þjóðverjum, gerir mik ið úr orðrómi um væntanlega innrás Bandamanna á Norður- lönd. Flytur blaðið fregn frá Hels- inki, er segir að þýzka herstjórn in reikni með moguleikanum á Bandamannainnrás nú þegar í sumar, gegn Lapplandi um Pet- samo og frá Kirkenes til Narvik. Blaðið segir að Þjóðverjum sé Ijóst að Bandaríkjaher hafi lengi verið albúinn til aðgerða frá íslandi, og telji líklegt, að Bandamenn muni nota Múrm- ansk sem bækistöð. Innrás í Norður-Noreg og Finnland muni einkum líkleg, ef bardagarnir í Túnis dragist lengi. TILKYNNING um atvíanuleysískráoíngu Hérmeð tilkynnist að atvinnuleysisskráning sam- kvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bæ, dagana 3., 4. og 5. maí þetta ár og eiga hlut- aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10 til 12 f. h. og 1—5 e. h. Reykjavík 1. maí 1943. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Auglýslng um hðmarksverð Með tilliti til árstíðasveiflna á verði eggja hefur Viðskipfaráðið ákveðið eftirfarandi hámarksverð á eggjum frá og með 1. maí 1943: í heildsölu . kr. 11,40 á kg. í smásölu ... — 14,00 - — Reykjavík, 30. apríl 1943. VERÐL AGS ST J ÓRINN. TILKYNNING Frá og með 1. maí, þar til öðruvísi verður ákveð- ið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna ....................... kr. 14,14 — með vélsturtum ....... — 18,48 Eftirvinna ........................ — 17,40 — með vélsturtum ....... — 21,74 Nætur- og helgidagavinna .............. — 20,67 ---- með vélsturtum — 25,01 Vörubílasfödín Þróttur TILKYNNING frá ríkíssf jórnínnL Ríkisstjórnin hefur, að fengnu samþykki Búnað- arfélags íslands, ákveðið að hámarksverð á mjólk og mjólkurafurðum skuli, frá þessum degi að telja, vera: Mjólk í lausu máli og á flöskum kr. 1.40 lítri Rjómi .................... — 9.20 — Skyr ..................... — 2.48 kg. Verð á ostum hefur verið ákveðið í samræmi við hið lækkaða mjólkurverð. Frá sama tíma hefur verið ákveðið verð á kinda- kjöti í heildsölu kr. 5,20 kg. og smásöluverð á súpu- kjöti kr. 5,90 kg. Annað kjötverð skal lækka til samræmis við það. Landbúnaðarráðuneytið, 30. apríl 1943. Bandaríkin Framh. af 1. síðu. Martinique í Vestur-Indíum. Ástæöan er talin sú, að á Martinque hafi farið fram hernaðaraðgerðir, sem beint hafi veriö gegm Bandaríkjun- um. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigur- birni Einarssyni, ungfrú Rangheiður Guðmundsdóttir og Sigurður Gríms- son. Heimili ungu hjónanna verður á Njarðargötu 39. ••W**XmXmXm!mW,*!m!**!”X*4>*X**X**!hX**!**

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.