Þjóðviljinn - 08.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 8. maí 1943. 101. tölublað. BanðaFíhjahep íi Bízerta síðdeois Nn fasistaiieriansa i síOuslu Borgirnar Bizerta og Túnis eru á valdi Bandamanna. Fregnin um þennan ágæta sigur barst í aukatilkynningu, er yfirherstjórn Bandamanna gaf út í gærkvöld, og segir þar að báðar þessar mikilvægustu borgir í Túnis séu algerlega á valdi Bandamannaherjanna. Telja má víst, að lítið verði úr vörn fasistaherjanna í Túnis hér eftir, því þessar tvær hafnarborgir voru langöflugustu vígi þeirra, og um þær hafa farið allar birgðir til þýzka og ítalska hersins í Túnis undanfarnar vikur. í brezkum fregnum fyrr í gær var sagt að Bandamannaherirnir væru í öflugri sókn á allri víg- línunni í Túnis, og hefði könnun arsveitir Bandaríkjamanna brot- Hitaveituvinnan Hvernig á að bjarga borgar- stjóra úr klíp- unni ? Borgarstjóri segist vera í vandræðum, hann vantar menn í hitaveituvinnuna. Þetta er satt. Hvernig á að leysa úr þess- um vandræðum, borgarstjóri sæll? Jú, athugaðu fyrst orsökina til þess að menn fást ekki nógu margir í vinnuna. Hún er þessi: Grunnkaupið er of lágt. Það eru til tvö ráð við því: Annað er að hækka grunn- kaupið. ___ ______ . Hitt er að semja við verka- menn um að vinna t. d. 2 tíma eftirvinnu dag hvern, þeir munu fást til þess, af því dagkaupið þeirra er svo lágt miðað við þá dýrtíð, sem er í landinu. Reyndu annað hvort ráðið, borgarstjóri sæll, og vittu hv<$rt það dugar ekki. Setuliðið hefur reynt hið síðara með góðum árangri. Vonandi er það enginn, sem bannar borgarstjóra íteykjavíkur að fara að þess- um ráðum, og því skyldi hann þá ekki beita þeim ráð- um, sem duga. Hitaveitan er sannarlega búin að dragast nógu lengi samt. izt inn í Bizerta. Jafnframt var skýrt frá hraðri sókn 1. brezka hersins, og þar með, að fram- sveitir hans væru komnar að út • hverfum Túnisborgar. Dagsskipun Alexanders hershöfðingja Alexander, yfirhershöfðingi landhersins í Túnis gaf liði sínu dagskipun daginn áður en úrslita sóknin hófst. Síðasti kafli Afríkusóknarinn ar er hafinn, segir Alexander í dagskipun þessari. Vér munum hrekja hersveitir óvinanna í sjó- inn og berjast miskunnarlaust við þá sem eftir verða. Úrslita- orusturhar geta orðið harðar og blóðugar, en að þeim loknum, er Afríka öll á valdi Bandamanna. Fram til sigurs! Bandamenn hafa algjör yfirráð í iofti Loftfloti Bandamanna hefur haft algjör yfirráð í lofti síðustu dagana og er talið líklegt, að f as istar hafi verið að flytja eins mikið af flugvélastyrk sínum norður yfir Miðjarðarhaf og ' hægt hefur verið. Bandamenn hafa notað sér yf- irráðin í lofti tilað brjóta niður varnarvirki óvinanna og buga vörn þeirra með látlausum árás- um á allar helztu hernaðar- /stöðvar þeirra. Fasistahermenn hafa verið teknir til fanga síðustu dagana svo þúsundum skiptir og mikið af hergógnum fallið í hendur Bandamönnum. Nas<ztar segjast hafa grætt 6 mánuði Talsmaður þýzku herstjórnar- innar, Dietmar hershöfðingi, sagði fyrir nokkrum dögum, að hernaðaraðgerðirnar í Norður- Afríku hafi gefið Þjóðverjum og bandamönnum þeirra á meg- inlandi Evrópu sex dýrmæta mánuði. í oær oÐrezlr her Tfinl fltrHmjORUhi afl tiuerra Efíir John Steinbeck leikið í útvarpið f kvöld Mýs og menn, hið ágæta leik- rit eftir ameríska rithöfundinn Jdhn Steinbeck, verður leikið í útvarpið í kvöld kl. 8. • Var það flutt nýlega í út- varpið og var flutningur þess þá eitt hið albesta, sem útvarp- ið hefur boðið hlustendum sín- um af slíku tagi. Einkum vakti leikur þeirra Lárusar Pálssonar og Þorsteins Ö. Stephensen mikla aðdáun. Er leikurinn endurtekinn vegna áskorana sem útvarps- ráði hafa borizt. Ættu allir sem eiga þess kost að hlusta á þenn- an leik í kvöld. Hinir hraðskreiðu brezku Crusaderskriðdrekar hafa átt mikinn þátt í sigrinum í Norður-Afrík,u mnHnHF É HOUDFOSSÍSh Loftárásirnar á herstoðvar Þjóðverja halda áfram Rauði herinn sækir fram t f jöll- unum norðaustur af Novoross- isk þrátt fyrir harðvítuga mót- spyrnu Þjóðverja, er hafa flutt mikinn liðstyrk til þessara víg- stöðva, Rússneskar hersveitir sækja fram niður með Kúbanfljóti og hafa króað inni nokkra þýzka herflokka. Sprengjuflugvélar rauða hers ins gerðu í gær barðar loftárásir á herstöðvar Þjóðverja í borg- unum Krementsúk og Dnépro- petrovsk. Herfræðingur brezka útvarps- ins svarar bví í gærkvöld, að Dietmar hafi gleymt því, að fyr- ir sex mánúðum stóð her Romm- els við þröskuld Egiftalands og nýlendur ítala í Norður-Afríku voru ósnertar. Nú er ítalska ný- lenduríkið allt tapað, mestur hluti ítalska verzlunarflotans sömuleiðis, og fasistaherirnir hafa beðið stórkostlegt tjón. Á ítalíu var í gœr gefin Ul- skipuú um mikla eflingu lögregl unnar, og dauðarefsingu hótað hverjum þeim, sem stofnaði til óeirða eða uppþota. Gamla Bíó metið á 2,8 milljónir króna. Nýja Bíó 15 millj. Borgarstjóra hafa borizt bréf frá eigendum kvikmyndahús- anna, þar sem þeir skýra frá því, að þeir hafi látið fram fara mat á bíó-husunum ásamt lóðum og b'ðru tilheyrandi. '¦Nýjja Bíó er metið á 1492000,00 kr. en Gamla Bíó á 2802000,00 kr. Matið er framkvæmd af Ein- ari Erlendssyni, Einari Einars- syni og Ólafi Jónssyni. Eigend- urnir spycjast fyrir um hvort bærinn vilji gera tilboð í eign- irnar á grundvelli þessara mats- gerða. Málið var rætt í bæjarráði, í gær, og var því vísað til bæjar- stjórnar. Það mun koma fyrir næsta fund hennar. i Spennistoð við Elliða- ároer kostar 120 þús. Borizt hafa þrjú tilboð í að reisa spennistöð við Elliðaárnar vegna hinnar fyrirhuguðu aukn ingar Sogsstöðvarinnar. Tilboðin voru frá: Einari Jóhannssyni 124 þús. Tómasi Tómassyni og Einari Einarssyni 179 þús,. Sigurði Jónssyni 120 þús. Bæjarráð samþykkti að taka tilboði Sigurðar Jónssonar. Gðmlð mentamála- ráðið lækkaði stkálda- laun Gunnars Gunn- arssonar En nýja nefndin hækkaði þau ( Tíminn og Alþýðublaðið eru bæði með þau ósannindi, að skáldalaun Gunnars Gunnars- sonar hafi verið lækkuð síð- an í f yrra. Þetta er helber uppspuni. Skáldalaun Gunnars voru í fyrri 3000 kr., en voru nú hækkuð upp í 3600 kr. Hitt er sannleikurinn,y aö gamla Mermtamálaráðið hafði lækkað Gurmar Gunnarsson úr því, sem hann var settur í fyrst og orsakirnar til þess liggja nokliui-nveginn í augum uppi, fyrir hvern þann, sem þekkir til á bak við tjöldih. Eru þær þessar. Menntamálaráð, — þ. e. a. s. Jónas frá Hririu — byrjar með því 1940, að veita Gurm- ari Gunnarssyni 4000 kr. Þá var meining Jónasar að^kaupa Gunnar til fylgis við kúgunar- stefnu sína gagnvart lista- mörmunum. En þegar Landnáma ,vair ] stofnuð, til þess að gefa út ! verk Gunnars Gunnarssonai* Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.