Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.05.1943, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Siuinudagur 9. maí 1943 AÐALFUNDUR Þjóðræknisfélagsins verður haldinn í Kaupþings- salnum fimmtudaginn 13. maí kl. 8,30. STJÓRNIN. Auglýsing Höfum flutt í HAFNARHVOL við Tryggvagötu 3 hæð. Fyrst um sinn verður skrifstofum vorum lokað kl. 4. ELDING TRADING COMPANY S. G. T. Dansleíkur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5—7, sími 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. S.e.T. S.G.T, Dansað í dag í Listamannaskálanum kl. 3—5 s. d. Aðgöngumiðasala við innganginn. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Tilkyntiing frá sumardvalancfnd i Rcykíavík Nefndin hefur ákveðið að senda börn á sumardvalaheimili nálægt næstu mánaðamótum. Gert er ráð fyrir að dvalartíminn verði fram í september og fyrirkomulag svipað og í fyrra. Alla næstu viku (10.—15. maí) verður tekið á móti umsókn- um í Miðbæjarbarnaskólanum (inngangur um norðurdyr) og Austurbæjarskólannm (inngangur frá leikvelli, fyrstu dyr til hægri) daglega kl. 2—7 e. m. Mjög áríðandi er að þeir sem ætla að koma börnum sínum í sumardvöl á vegum nefndarinnar gefi sig fram á þessum tíma. Exm fremur mun néfndin gangast fyrir að koma bömum á sveitaheimili og hafa um það samstarf við ráðningarskrifstofu Búnaðarfélagsins. Læknisskoðun, ákvarðanir um dvalarstaði barnanna og burt- flutningur þeirra verður tilkynnt síðar. SUMARDVALANEFND. Karlakór Rcykfavikur söngstjóri Sigrnrður Þórðarson. Samsðngur f í Gamla Bíó þriðjudaginn 11. maí n. k. kl. 11.30 e. h. Aðstoð: Frú Davína.Sigurðsson, Gunnar Pálsson og Þorsteinn H. Hannesson. — Við hljóðfærið Fr. Weiss- happel. Aðgöngumiðar í Bógaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Barnahcimílíd ad Sílungapolli verður í sumar rekið á óbyrgð Sumardvalanefndar. Foreldrar eru því beðnir að senda umsóknir um sumardvöl fyrir börn þar, beint til sumardvalanefndar. t. h. Somarðvalafélags I.O.OJF. Jón Pálsson, form. 111 kalast beir ao. Oloa il Sltfðn lOhiH Það mun ekki hafa verið langt á milli þeirra í Finnagaldrinum, Stefáns Jóhanns og Leon Blum. Kommúnistahatrið mun hafa verið nokk- uð svipað þá. En Leon Blum hefur lært það af dýrkeyptri reynslu síðan að eining kommúnista og sósíaldemókrata er lífsskilyrði fyrir verklýðs- hreyfinguna og samstarf við Sovétríkin lífsskilyrði fyrir lýðræðið, En blóð píslarvotta lýðræðisins og sósíalismansflýturárangurslaustíEvrópu, hvað Stefán Jóhann snertir. Hann ætlar sér auðsjáanlega ekkert að læra, heldur bara halda sér fast við gömlu meginíegluna: að innbyrðis barátta kommúnista og sósíaldemókrata sé lífsskilyrði fyrir auðvaldið innan- lands og fjandskapur við Sovétríkin lífsskilyrði fyrir auðvaldið á heims- mælikvarða — og því megi aldrei frá þéssum meginreglum vikja. Það eru líka ólík skilyrði, sem þeir tjá kenningar sínar við þessir tveir sósíaldemókrataleiðtogar: Leon Blum hættir lífi sínu fyrir réttinum í Riom í fyrra, með því að bera iofsorð á kommúnista. Þar mælti hann þessi orð m. a.: „Deilurnar, sem hafa verið milli mín og kommúnista fyrrum, hafa enga þýðingu nú, og fyrir mér eru þær alveg úr sögunni. Eg gleymi því ekki að á þessu augnabliki eru Sovétríkin í stríði, í sama stríðinu og vér, gegn sömu óvinum. Eg gleymi því heldur ekki að í hertekna hlut- anum af landinu leggur Kommúnistaflokkurinn fram sínar fómir, sínar mjög miklu fórnar; píslarvotta og gisla. Eg sá um daginn lista yfirgislai blaði einu. Þar var m. a. nafn Timbaud. Eg þekki Timbaud litla. Hann var ritari járniðnaðarmannafélagsins í París. Hann tók þátt í viðræðunum 15/ marz. Eg sá hann oft og deildi oft við hann. Nú vil ég aðeins segja þetta: Hann hefur verið skotinn, og hann dó, syngjandi Marseillaisinn, ekki hinn opinbera þjóðsöng hátíðahaldanna, heldur Marseillaise Rouget de Lislc og sjálfboðaliðanna frá 1792 og Victor Hugo, „hinn vængjaða söng, sem stígur upp úr kúlnahríðinni". Þannig dó Timbaud og þannig hafa margir fleiri dáið. Þess vegna mun'ég ekki segja einu orði meira um Kommúnistaflokkinn“. Þanng mælti Leon Blum frammi fyrir herrétti franskra quislinga og kommúnistahatara. Hann talaði máli einingarinnar í verklýðshreyfing unni máli sameiginlegrar frelsisbaráttu alþýðunnar. Nokkru síðar var hann fluttur í fangabúðir í Þýzkalandi. Stefán Jóhann. þarf ekki — eins og Leon Blum — að hætta lífi sínu, ef hann viil tala máli einingarinnar í verklýðshreyfingunni. En hann kýs heldur að tala máli sundrungarinnar, boða f jandskapinn við kommúnista, fjandskapinn við Sovétríkin, eins og hánn gerir í Alþýðublaðinu í fyrra- dag. Máske Stefán eigi eftir að hljóta sín laun líka, t. d. verða utanríkis- málaráðherra í raunverulegri leppstjórn. sem amerískt afturhald setti upp á íslandi, ef svo færi að stefna Sovéthatursins sigraði í Bandaríkj- unum? — En vara má hann sig í samkeppninni við Jónas og fleiri slíka því þangað vestur leita nú íslenzku afturhaldsöflin sem jámflísar til seguls! Sumardualaneind feHur tíl staría Starfsemi Itennar með svipuðu sniði og undanfarin sumur Blaðinu hefur borizt eftirfarandi greinargerð frá Sum- ardvalamefnd. fEr fólki bent á að lesa auglýsingu frá nefndinni á óðrum stað í blaðinu og fylgjast með því, sem nefndin tilkynnir á næstunni. Sumardvalamefnd var full- skipuð 4. þ. m. og tók hún þegar til starfa. Þó að nú sé venju fremur áliðið vors, er hún hefur störf, ætti það ekki að koma mjög aö sök. með því að nefndin er skip- uð sömu mönnum og s. 1. ár og hafa þeir því fengið nokkra reynslu í starfinu, og á þaö því að geta gengið sæmilega greiðlega. Er þáð eölilegt aö starfsemin mótist og falli í fastari skoröur eftir því sem tímar líða og rfeynsi- an bendir til að bezt henti'. iSkrifstofustjóri nefndarinr; ar varöur eins og áður, Gíali Jórasson yffrkernari. Það fyrsta ei almenning varðar, og nú veiður unriö aö er að skrásctia böm þ iu sem fólk óskar i ftir að koma til sumardvalA’ á veguin r.ffndarinnar. Verða alla næstu viku opnar skrifstoíur i bamaskólunum í mið- og aufturbænum á tímabilirai fiá kl. 2—7 dag'tga. Er alvarlegai brýnt fyrir fólki, sem hyggst að njóta aöstoðar nefndarinnar í þessu 1 efni, að gefa sig fram á neíndu tímabili því þeír sem síðar kunna að koma geta tæpast búizt við að unnt verði að sinna þeim. Þfgar sýnt er, hve mörg höm koma til skráningar verður gengið frá samning- um við skóla og aðrar stofn- anir úti um land, sem nefnd- in fær til umráða fyrir dvalar heimili. Er gert ráð fyrir að staðirnir verði hinir sömu og undanfarih ár. Samtímis verður ráðið stáffsfólk til heimiianna. Þá verður skömmu síðar tframkWæmd læknisskoðun á öllum börmun, sem nefndin ráðstafar, hvort sem þau fara á sameiginleg dvalarheimili eða á sveitabæi. Um leið verð- ur bömimum ákveðinn staö- ur. Verður aðeins aö litlu leyti unnt að taka til greina óskir vandamanna um dval- arstaöi1, því að börni verða ílokkuð á heiinilin eftir aldri. kyni og heilsufari' í samráði við lækna. Böm þau sem fara á barna heimili nefndarinnar verða 'send nálægt næstu mánaöar- Ríkisstjórnin tilnefnir fulltrúa á ráðstefnu í Ameriku Eftirfarandi tilkynning hef- ur blaðinu borizt frá utan- ríkismálaráðuneytinu. Bandaríkjastjórn hefui' boöiö ríkisstjórn íslands að senda fulltrúa á raðstefnu, er hefst í Hot Sprihgs, Virginía Bandaríkjunum, þann 18. þ. m., til þess aö ræöa fram- leiöslu og dreifingu matvæla að styrjöldinni lokinni, og ýms önnur mál, er miða aö. eflingu velmegunar þjóða al- mennt. Ríkisstjórnin hefm þakkaö boöiö og tilnefnt sem fuiltrúa. íslands: Thor Thórs sendiherra, for- mann, Helga Þorsteinsson fram- kvæmdastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga New York, og Olaf Johnson ræðismann, framkvæmdastjóra innflytj- endasambandsins, New York. Garbadine og poplin Kvenrykfrakkar einnig Karlmannarykfrakkar Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 óskast á gott sveitaheimili Upplýsingar í síma 5307. \ MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti lé mótum. Verður læknisskoöun svo og burtfarardagur til hvers staöar auglýst síðar og er fólk það, sem í hlut á, beðið að athuga vandlega slíkar tilkynningar er þær birtast. Undanfarin ár hefur n,efnd- in ráðstafað mörgum bðm- um á sveitaheimili. Telur nefndin sjálfsagt að slíku sé haldið áfram og reyndar æskilegt að sem flest böm, er úr bænum fara á sumrin, gteti dvalið á góöum sveita- heimilum. En eins og nú háttar um fólksleysi í sveit- um, er þess ekki að vænta að heimilin geti tekið við öllum slíkum börnum. Vegna naums tíma verður aö þessu sinni að nægja ’að auglýsa í útvarpinu og biöja þau heimili, sem geta tekið viö bömum, aö gera nefnd- inni aðvarí scm fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.