Þjóðviljinn - 15.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.05.1943, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagiir 15. maí 1943 líthlutunarskrifstofa Reykjavíkurbæjar er flutt úr Tryggvagötu 28 í • Austurstræti 10, 4. hæð. 17. MAI1943. Den ttorske Kantine. D A N S Kl. 21.00 til 02.00. — Dörene stenges kl. 23.00. Billetter/ selges pá Marinekontoret. Begrenset antal billetter. Tilkynuingf frá víðskíptarádínu Úthlutað verður til bráðabirgða, næstu daga, leyfum fyrir búsáhöldum og rafmagnsvörum. Umsóknir sendist fyrir 25. þ. m. 14. maí 1943. VIÐSKIPTARAÐIÐ. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Dansleiknr í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10. Dansað bæði uppi og niðri. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgörígumiðar seldir á skrifstofu félagsins frá kl. 2 og í Oddfellow frá kl. 8. Ákveðið hefur verið að selja hjólbarðaviðgerða- verkstæði Bifreiðaeinkasölu ríkisins (vélar, áhöld og viðgerðarefni). Tilboð miðuð við staðgreiðslu óskast fyrir 22. þ. m. og er áskilinn réttur til að taka hverju tilboðinu sem er eða hafna öllum. Skilanefnd Bifreiðaeinkasölu ríkisins, Garðastræti 2. S.G.T.- dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumið- ar kl. 4—7, sími 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. AUGLÝSIÐ í MÓÐVILJANUM IIPDiSOOÍO í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) heldur áfram í dag og hefst kl. 10 árdeg- is. Verða þá seldir allir húsmunir og borðbúnað- ur tilheyrandi hótelinu, auk þess saumavél, út- varpstæki og snyrtivörur Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík Tílkynníng Þegar vistmenn hafa dval ið í Kumbaravogi í 2 mán- uði fá nánustu vandamenn að heimsækja þá síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13—15. Jón Sigtryggsson. hr a , austur um land til Siglu- f jarðar og Akureyrar fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti f lutningi til hafna milli Húsavíkur og Seyðisfjarðar fram til há- degis í dag og til hafna sunnan Seyðisf jarðar fyrir. hádegi á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á mánu- dag. , Sæhrítnnír Tekið á móti flutningi til Tálknaf jarðar og Bíldudals fram til hádegis í dag. Auglýsingar um vöru- móttöku eru ávalt bundnar því skilyrði að rúm leyfi. DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Noregssofnunin Noregssöfnunin. Safnað af Þor- steini Björnssyni, Árnesi kr. 175.00, Starfsfólk Kexverksm. Esju, Rvk. kr. 275.00, Bókbindarafélag Rvík. kr. 100.00, Safnað hjá Alþýðublað- inu kr. 295.00, Eyvindur Árnason, húsgagnasm. kr. 500.00, Systrafélag- ið Alfa kr. 1.105.00, Sr. Guðmundur Benjamínsson, Barði kr. 100.00, J. Jóns, til minningar um unnustann, látinn 10 ágúst 1929 kr. 500.00, K. F. U. K. í Reykjavík kr. 550.00, Safn- að hjá Mörgunblaðinu 2.135.00, Viktor Helgason kaupm. kr. 100.00 Ásgeir Ásgeirsson prestur í Hvammi kr. 100.00, Djúpvík h. f. kr. 5000.00, Engilbert Gíslason Vestmannaeyjum kr. 50.00, Eiín Þorsteinsdóttir, Vest- mannaeyjum kr. 10.00, Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík kr. 200.00, Þuríður Erlendsdóttir, Grettisgötu 57 kr. 200.00, Ónefndur kr. 10.00, Hjálmtýr Pétursson kr. 100.00, Söfnun í Grímseyjarhreppi, afh. af sr. Guðmundi Einarssyni Mosfelli 2.180.00, Gjöf frá Stykkis- hólmshreppi kr. 1.000.00, Frá kenn- urum Menntaskólans í Reykjavík kr. 750.00, Samskot frá íbúum Ingjaldssands kr. 226,00, Frá Akur- eyrarbæ, ánafnað Álasundsbæ í til- efni af gjöf til Akureyrar frá Ála- sundi eftir brunann mikla 1906 kr. 20.000.00. Samtals 35.661.30. Áður tilkynnt kr. 696.249.50. Samtals kr.. 731,910.80 Verkamenn og trésmiðir Næstu daga er óskað eftir að ráða 300 reykvíska verkamenn og 20 trésmiði til fastrar vinnu, að minnsta kosti til októberloka með 9 klst. daglegri vinnu. Ráðning fer fram daglega kl. 7—8 f. h. í áhalda- húsi Höjgaard & Schultz A/S við Sundhöllina og kl. 11—12 f. h. á skrifstofu félagsins, Miðstræti 12. HITAVEITAN. Tafla yfír reksfrarfíma Sundhallarínnar sumarið 1943 Frá 15. maí til 15. september. 7,30—10 f.h. 10 f.h.-3 e.h. 3—5 e.h. 5,15—8 e. h. 8—10 e.h. Mánudaga Bæjarbúar og yfirm., úr hernum Bæjarbúar Fyrir herinn Bæjarbúar Bæjarbúar Þriðjud. —„— —„— —„— —„— Fyrir herinn Miðvíkud. Bæjarbúar Fimmtuá. » '! " Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Föstudaga " •> " Bæjarbúar (5—6 fyrir konur) Bæjarbúar Laugard. —„— —„— Bæjarbúar Bæjarbúar og yfirm. úr hernum Fyrir herinn Sunnudaga 8—10 f. h. lOf.h. 2e.h 2—4 e.h. Fyrir herinn Aths.: Á helgidögum og lögskipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sé auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rétt til 45 mín. veru í Sundhöllinni og er þar talinn tími til að afklæð- ast og að klæðast. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir her- mannatíma og lokunartíma. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. í nokkur bæjarhverfi vantar okkur duglega unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda. Talið við afgreiðsluna Austurstræti 12, sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.