Þjóðviljinn - 15.05.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.05.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINH JOp borgtnnf Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sjómannablaðið Víkingur, 4. tbl. 5. árg. er nýkomið út. Blaðið hefst á ýtarlegri ritstjórnargrein um örygg- ið á sjónum. Af öðru efni blaðsins má nefna: Steindór Árnason: Stór- skipahöfn á Skagaströnd er nauð- synleg; Þórarinn Dúason: Svíasíldin; Grímur Þorkelsson: Á skammri stund skipast veður í lofti; Hetjan lin er fallin, kvæði eftir Þorvald Þor steinsson; Geir Ólafsson: Ljósmerkja stöð á Stórhöfða; Ásgeir Sigurðsson: Sjómannaskólinn; Guðm. H. Odds- son: Næturvaktir skipa;. Skapbreyt- ing hafsins, kvæði eftir Ingólf Kristj ánsson frá Hausthúsum o. fl., o. fl. Úthlutunarskrifstofa bæjarins er flutt úr Tryggvagötu 28 í Austur- stræti 10, 4. hæð. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstk. sunnudags- morgun. Lagt á stað kl. 9 frá Aust- urvelli. Ef bjartviðri gengið í Innsta dal og á Hengil.. Farmiðar seldir í dag hjá L. H. Möller. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Orð- ið á morgun kl. 3. — Athygli skal vakin á því að þetta verður senni- lega einasta nónsýningin á þessum leik. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Lokuartimi sölubúða. Búðir lok- aðar í dag kl. 1. — í dag er fyrsti laugardagurinn í sumar, sem búðir verða opnar aðeins til klukkan 1 e. h. Jafnframt verða þær opnar til klukkan 8 e. h. á föstudögum. Rak- arastofur bæjarins loka kl. 8 á föstu dögum og kl. 2 á laugardögum. Útvarpið í dag: 20.30 Kórsöngur: Karlakórinn „Þrestir" í Hafnarfirði (söng- stjóri: séra Garðar Þorsteins- son). 21.00 Upplestur: „Verndarenglarn- ir"; sögukaflar CJóhannes úr Kötlum). 21.25 Útvarpshljómsveitin: GÖmul danslög. Hressingarheimilið í Kumbaravogi auglýsir í dag, að þégar vistmenn hafi dvalið 2 mánuði á heimilinu, fái nánustu vandamenn að heimsækja þá síðasta sunnudag hvers mánaðar milli kl. 13—15. Kvennadeild Slysavarnafélagsins hefur dansleik í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10.— Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 2 í dag í skrifstofu félags- ins. Tryggingarstofnunin lánar 33'U af verði bæjðrhðsanna Á fundi bæjarráðs í gær lá fyrir endanlegt tilboð frá Tryggingarstofnun ríkisihs um lán vegna bæjarhúsanna á Melunum. Tryggingarstofnunin. vill lána 33x/3% af kostnaðarverði húsanna til 40 ára með 41 /2% vöxtum. BæjarráS hefur enn ekki gengiö' frá tillögum um ráðstöfun húsanna. NÝJA BÍÓ Sigur í eyOímðrkinni (Desert Victory) Stórfeld ensk hernaðar- roynd tekin á vígstöðvun- um í Afríku. Tunglsljós á Hawaii Monlight in Hawaii) Söngmynd með Misciia Auer og Jane Frazer. Sýningar kl. 4, 6,30 og 9. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. HÞ TéARNAJSMÚ Handan víð hafíd blátf (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlilegum litum. DOROTHY LAMOUR Richard Denning. * Kl. 5 — 7 — 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. h. Leikfélag Reykjavíkur ORÐIÐ Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í da| ATH. Börn fá ekki aðgang að þessari sýningu. Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall Aðalsteins Sigmundssonar kenn- ara og heiðruðu minningu hans margvíslega. Jóhanna Sigihundsdottir, Arnór Sigmundsson, Stein- grímur Baldvinsson, Þórður J. Pálsson. Kjaffshogg Harafds Framh. af 3. síðu. ana", þ. e. geröu engan mál- efnasamning í sambandi við stjórnarmyndunina, en létu reynsluna skera úr um það: hvaða löggjöf fengist sam- j þykkt á Alþingi og hvort sam- ' komulag næðist um fram- kvæmdir innan stjórnarinnar. Á þetta vildi Alþýðuflokk- urinn alls ekki fallast, og þarf sú afstaða naumast skýring- ar" Þannig farast Haraldi orð. Hann skýrir hinsvegar ekki hvers vegna Alþýðuflokkurinn tveim dögum síöar, var reiðu- búinn til þess að' mynda stjórn meö Sjálfstæðisflokkn- um og Framsókn „upp á stólana" bara^ ef Sósíalista- flokkurinn vildi vera með! Er Haraldur máske búinn að gleyma því?) Meö þessari yfirlýsingu tek- ur Haraldur hinsvegar öll tví- mæli af um það að stjórn- armyndunartilraun hans í vetur str(andaði á Framsókn (jafnvel þó að Sósíalistaflokk- urinn hefði viljað samþykkja grundvöll hans, sem flokkur- inn vissulega. ekki vildi, af því að hann var of þröngur). En einmitt þessa afstöðu Framsóknar hefur Alþýðu- blaðið verið að reyna að dylja í allan vetur. Útsendarar Hrifluíhaldsins í Alþýðuflokknum, — en það er í rauninni ritstjórn Al- þýðublaðsins í þessu máh — fá því þarna annað kjöfts- höggið til hjá Haraldi. En hvern er svo að marka? Það þarf því ekkert um það að efast að Alþýðubiaðið — og þar með Alþýöuflokkurinn — hefur fengið' þá löðrunga sem það vann til, vel útnátna hjá Haraldi. En í nafni hvers talar Har- aldur? Ekki talar hann þó í nafni Alþýðuflokksins ? \ Hann er bara sinn eigin einstakl- ingur í Alþýöuflokknum, s<:m ekki hefur vhjað svínbeygja sig fyrir Hriflumennskunni í þetta sinn, og fær nú loks að' komast aö með skoðanir sín- ar í Alþýöublaöinu, af þvi að ritstjórinn er búinn aö koma flokknum i öngþveiti með af- stöðu sinni. Hver talar i nafni -Vþýðu- flokksins? Auövitað verður að ganga út frá því að blaö flokksins geri það og öllum er kunnugt um afstöðu þess." Og dettur nokkrum lifandi manni í hug að Alþýðublaö- ið taki nokkurt minnsta tilht til þess að Haraldur Guö- mundsson hefur kjaftshöggv- aö það með þvi að segja sann leikann á síðum þess? Auð- vitað verður AlþýÖublaiðið byrjaö með sama sönginn eft- ir nokkra daga aftur, um að Sósíalistaflokkurinn hafi hindrað myndun róttækrar umbótastjórnar! Eins og það blað fari að taka tiliit til staðreynda!. 1 DREKAKYN | Í Efór Peml Buck Í Hvernig dó hann? æpti hún. Hvar eru jarðneskar leifar $$> hans? £g Spurðu ekki mig, sagði Ling Tan, því ég segi þér það $£ aldrei. Og það er engin leið að finna líkama hans. gg Hún gat ekkert sagt og í fyrsta sinn sá Ling Tan hana $$£ altekna af uppgerðarlausri eymd og ótta. Eftir nokkra $$> stund fór hún heim til að syrgja og íhuga hlutskipti sitt, <$£ því hvað er verra fyrir konu en að verða einsömul og vanta $& karlmann í húsið? Hún var smeyk um að Ling Tan vissi $& að hún hefði njósnað fyrir Vú Líen, og var enn hræddari •$£ af því að hann vissi það, svo hann hafði líf hennar í hendi $$£ sér. Að tveim dögum liðnum vár hún orðin svo meyr, að J$S hún fór til hans, auðmýkti sig fyrir honum og sagði: ^ Eg á nú engan að í heiminum nema þig, frá þér einum 38S get ég vænt hjálpar. . ^ Hann svaraði henni kuldalega: Þú getur.treyst því að 3$^ ég læt þig ekki svelta meðan ég hef mat. 58? Og þeir feðgarnir varðveittu leyndarmálið og Ling Tan 58£ sagði það ekki einu sinni konu sinni. Hann tók á sig þá $? byrði að sjá fyrir aukakvennmanni, og fannst hann með J&; því vinna gegn óvinunum, af því að þá fékk frændi hans ?8f að vera frjáls. ^j En Lao Er sagði Jadu frá öllu sem hann vissi, og hann ?8í sagði henni einnig þetta, óhræddur, af því að hann og í8£ Jada voru einn maður og hann treysti henni eins og sjálf- ?8s um sér. Það var líkt Jadu að hlæja að gamla frændanum í8£ en verða mjög alvörugefin er hún heyrði um leppstjórn- J<X ina. Hún var þögul langa stund en sagði svo: 5>t Slíkir menn og þessi leppbrúða eru verstu óvinir okk- 3$i ar, því þeir hafa svikið sjálfa sig og okkur. Óvinirnir sem ^ví koma utan að, eru sjúkdómur, en lepparnir eru veilur ^ okkar sjálfra, og hvernig eigum við að verjast sjúkdómn- ^ um ef við erum veil fyrir ? jjvt Þeir okkar sem heilir eru verða að leggja enn meira að ^ sér, sagði Lao Er." ^ Hún reis upp er hann sagði þetta. £*¦ Það var vel sagt, lét. hún hann vita, og frá þeim degi ^ voru þauvbæði enn einbeittari gegn óvinunum. * £3 5<y XV. Hvort f jallamenn og ungir og gamlir hefðu alstaðar get- að varizt óvinunum árið um kring, hver ætli'geti sagt um það? En hitt var yíst, að nú voru þeir staðráðnir að verj- ast og gefast aldrei upp, er þeir vissu, að samskonar stríð var háð víða um heim. Þeir gátu ekki háð miklar orustur, og það var ekki að ræða um mikinn árangur, ef borið var saman tala þeirra óvinahermanna, sem þeir felldu og hinna sem eftir urðu lifandi. Samt var það ekkert smáræði sem' þeir gerðu, því dag eftir dag lærðu þeir betur og betur að lifa í stöðugri vörn gegn óvinunum, og það er meira virði en að deyja í vörninni. En Ling Tan var oft þreyttur af hinum erfiðu tímum og kúgun og harðdrægni óvinanna, sem ekkert dró úr. Það var kúgun lítilla vondra manna, sem hugsa einungis um sjálfa sig, og nota það vald sem þeim er gefið til að auðga sig eftir megni. Þannig var það um uppskerutíma þessa árs, að Ling Tan varð að selja óvinunum uppsker- una fyrir það verð er þeir sjálfir settu, en óvinirnir seldu það aftur með stríðsgróða. Aftur varð Ling Tan að fara laumulega með það ef hann fékk sér kjötbita, tvisvar fundust grísirnir hans, og í annað skipti var gyltan ný- gotin og allir grístrnir teknir, og Ling Tan þorði ekki að segja að hann ætti þá. — Og svo var allt vafið í sköttum, hvorir aðra eða velta vöng- Um og komast ekki að neinni niðm-stöðu. — Heildarstefna fyrirfinnst því í rauninni eng- in hjá flokkshrói þessu, þó að maður auðvitað verð'i að reyna að halda sér við það að blaö flokksins túlki stefnu þess — og er það þó annað en gaman, þegar maður veit að þetta blað getur aldrei satt orð mælt, ef þaö talar frá eigin brjósti. — En það hefm hver flokkur vafalaust það málgagn, sem honum hæfir. Er það þess vegna ekki von að fólk spyrji: Á hverjum er mark takandi í Alþýðuflokknum? Er flokk- urinn orðin ein stór mark- leysa? Er hann bara flak, sem hrekst á milli Framsókn- ar og Sósíalistaflokksins í á- tökunum um stefnuna er stjóma skuli landtnu eftir? Og á flakinu slást foringj- arnir innbyröis, eftir að fólk- ið hefur bjargað sér bm*t, — slást um hvort heldur skuli vera taglhnýtingur Framsókn- ar eða taka upp samstarf við sósíalista, ýmist kjaftshöggva

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.