Þjóðviljinn - 20.06.1943, Side 3

Þjóðviljinn - 20.06.1943, Side 3
Sunnudagur 20. júní 1943. ÞJÖÐVILJINN 3 Islandsmótíd Fram - Akureyringar 5:2 plðOViyiHN Utgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Argreiðsla og auglýsinga«krif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. •------------:-í--------------- Hvers ve$na cir þefta efeki gevf ? Við skulum ekki byrja á aö spyrja: Hvers vegna er skortur á húsnæði í Reykja- vík, nei, við tökum það sem hendi er næst, og spyrjum: Hvers vegna er ekki allt gert sem auðið er til þess að bæta úr húsnæðisvandræð- unum? ÞaÖ er þó öllum ljóst aö fulikomið neyðarástand er ríkjandi í húsnæðsmálum bæj arins, og ætla mætti að allii' gætur orðið sammála um að leysa vandann, eftir beztu getu, hverjum eða hverju sem hann er að kenna. Hvaö má þá helzt t-il varn- ar verða úr því sem komið er? Það sem fyrst og fremst ber aö leggja áherzlu á, er fullkomín hagnýting þess húsnæðis sem til er, sam- hliða því að gréitt sé, eftir því sem mögulegt er, fyrir byggingum íbúöarhúsa, en bygging óþarfa húsa stöðvuö með öllu. Það fyrsta sem þarf aö gera, er að skrá allt húsnæði í bænum ásamt notkun þess- Fulltrúar sósíalista í basj- arstjórn hafa lagt til að þetta veröi gert. Sjálfstæöismenn vísuðu til- lögunni á bug. Hvers vegna ætli þeir hafi nú gert þetta? Af því að. slík skráning gæti oröið óþægileg hagsmun um nokkurra efnaðra manna. Aö þetta sé svo, sést bezt þegar annarar tillagna sósía- lista, sem þeir báru fram í sambandi viö þessa tillögu, er gætt. Þeir lögðu til aö skráning húsnæðislausra færi einnig fram, og allar breyt- ingar á notkun húsnæðis yrðu látnar fara gegnum hendur húsaleigunefndar og heimild húsaleigulaganna um skömmtun húsnæðis og leigu- nám lítt notaös eða ónotaðs húsnæöis yröi notuð til hins ýtrasta. Þessar ráðstafanir hefðu þýtt, að þeir sem búa í lúx- usíbúöum hefðu orðiö aö sætta sig við að minka eitt- hvað við sig, og tækifærin til okurs á húsnæði hefðu stór minnkað. Þetta vildu • Sjálfstæðis- menn ekki, og það af afar skiljanlegum ástæðum, þeir eru sem sé fulltrúar mann- anna, sem búa í lúxusíbúöum og mannanna sem okra á Dómari: Guðmundur Sigurðss. Þriðji leikur íslandsmóts- ins var milli Fram og samein- aös liðs úr K. A. og Þór á Akureyri. Til að byrja meövar leikurinn nokkuð jafn, áhlaup á báöa bóga. Gestirnir réðu yfir töluverðri leikni og sköll- uðu oft vel og snögglega. Yf- irleitt voru áhlaupin ekki skipuleg hjá hvorugum án þess þó að um tómar tilvilj- anir væri að ræða, til þess voru spyrnurnar of langar, en tækju þeir upp stuttar spyrn- ur gekk allt betur. Nokkur tími leið án þess nokkuö gerð ist markvert. Hornspyrnur á báða sem ekki gáfu árangur. Miðherji Fram skaut yfir á stuttu færi, Akureyringarnir skjóta líka en oftast á of löngu færi. Amaldur spyrnir skáhalt fyrir mark Fram, bakvörður ætlar að taka bolt ann á lofti en geigar í spyrn- unni og knötturinn lendir í hans eigin marki zg þannig endar þessi hálfleikur. 1:0 fyr- ir Akureyringunum. Síðari hálfleikur byrjar líkt og sá fyrri var, en hættan er þó alltaf heldur meiri við mark Akureyringa, en mark- húsnæði. Meirihluti bæjar- stjórnar er í höndum þess- ara manna og annarra þeirra sem ráöa yfir fjár- magni og framleiöslutækjum. Bæjarvaldiö er verkfæri í höndum hinna auöugustu, tæki sem þeir beita til að efla sinn hag, á kostnað þeirra snauöu, og þá fyrst og fremst verkamanna og annarra laun þega. Þetta er skýringin á því, að ekkert er. gert sem að gagni má koma í húsnæðis- málunum. Það er vissulega hörmulegt að verkamenn og aðrir laun- þegar þessa bæjar skuli ekki sameinast um að taka völdin í bænum í sínar hendur. En þess er vænzt að hin dýr- keypta reynsla, meðal ann- ars í húsnæðismálunum, verði til þess aö opna augu margra og þetta veröi síðasta kjör- tímabilið sem Sjálfstæðis- menn — umboösmenn hinna auðúgustu — fá tækifæri til að stjórna bænum. Launastéttirnar verða aö stefna markvisst aö því að taka bæjarvaldiö í sínar hendur við fyrsta tækifæri, en til þess verða þær að efla samheldnina og baráttuna í hagsmunasamtökunum Eng- inn má liggja á liði sínu innan verklýösfélaganna, né neytendafélagsskaparins, þessi samtök verður að gera vold- ug ennþá voldugri en enn- þá h^fur tekizt, jafnhliða þarf að efla hina pólitísku einingu meöal launastéttanna og stefna aö því að sameina þær allar í einn flokk — Sós- íalistaflokkinn. maður þeirra ver vel. Nú na þeir vel skipulögöu áhlaupi með löngum spyrnum frá manni til manns sem endal’ með skoti í net Fram. Framarar gefa sig ekki og sækja sem hraðast á, þeir nota sér slæma staðsetningu í vörn Akureyringa. ,,Dado“ spyrnir á mark markmaöur j heldur boltanum ekki en Stjáni er nærri og hleypur með hann á brjóstinu í mark. •Leikur hefst á ný, örstutt stund líður og spyrnt er að marki Akureyringa langt að, bakveröir þeirra sem standa nærri samán hika, markvörð- ur sömuleiöis, en Otti er ekki að hika, hann skýzt fram hjá þeim í hikinu og setur mark 2:2. Enn líða fáar mínútur þar til Karl Torfa kemur skoti á mark Akureyringa, en markmaður þeirra missir knöttinn inn í netiö. 3:2 fyrir Fram. Óx nú Frömurum á- huginn, . en Akureyringarnir gefa heldur eftir. Karl bætir síðar við töluna í 4:2 og svo setur Ottó síðaSta markið og endaði leikurinn því 5:2, sem er ef til vill heldur mikill sigur eftir gangi leiksins og hefði 2:1 fyrir Fram verið nær sanni. Akureyringar fengu víti- spyrnu þegar 4 mín. voru eft- ir af leik/en skotið fór í stöng ina. Þetta er ef til vill bezti leikur Fram á vorinu og bezta niðurrööun á liöinu eins og hún var í síöari hálfleik. Meö Kristján sem innherja, og Ottó sem útframherja. Stað- setningar í vörninni voru góöar, Karl og Haukur voru oft ágætir. Högni er sá sem lífiö gefur í liöið. Leikni Akureyringa stend- ur mun hærra en skipulag leiks þeirra, og virtist vinstri innherji bera þar af, en skipu- lagi leiksins er mjög ábóta- vant og í því lá að tap þeirra varð svo mikiö. Vörnin virð- ist leika eftir þriggja bak- varðakerfinu en þeir standa oftast í röð og létu mótherj- ann standa fyrir innan sig, hliðarframverðirnir tóku ekki nóg að sér miðju vall- arins, og þar við bættist að innherjar lágu oftast of fram- arlega, eða næstum á línu við hina þrjá, við það kom eyða á miðjan völlinn sem Fram notaði óspart. Þó var hægri innherji oft undantekn- ing frá því. Miðframherjinn var heldur ekki nógu hreyf- anlegur og var það raunar dálítið einkenna-ndi fyir liöið. Leikmenn voru nokkuð jafn- ir. Markmaður var rólegur og öruggur. Vinstri innherji er mjög gott efni, hefur mikiö vald á knettinum og starfar skemmtilega að honum, en sóló er bezt í hófi. Hægri \ bakvöröur hefur góðan skalla ! og nokkuð hrein spörk. Veður var gott og margt áhorfenda. VINNAN Vinnan, tímarit Alþýöu- sambands íslands, 4. tbl. er fyrir skömmu komin út. Friðrik Halldórsson skrifar um ,,Hetjur hafsins“; Guð- geir Jónsson, forseti Alþýðu- sambandsins: Verum á verði : — Eflum samtökin; Bjarni Þórðarson: Bátasjómenn veröa aö hefjast Iranda; Alfreð ; Gíslason læknir: Um blýeitr- rn; Jón Rafnsson: Sameining verkalýðsins á Akureyri; Jón Sigurðsson: Dýrtíðarráðstaf- anir stjórnarinnar í fram- kvæmd. Þá er og ágæt grein um Loftskeytastööina 1 Reykjavík 25 ára, ásamt fjölda mynda; grein um samningana um vegavinnukaupið. Frá sam- bandsskrifstofunni, tímakaup- ið í júní á hinum ýmsu stöð- um á landinu, ákvæðisvinna, barnayinna o. fl. Enníremur er í blaðinú kvæði Ibsens: Þorgeir í Vík, í hinni snjöllu þýðingu Matt- híasar. Blaöiö er hiö prýöilegasta að öllum frágangi og ómiss- andi hverjum vinnandi manni. Próf í Háskóianum Eftirtaldir hafa dagana 7. maí til 5. júní 1943 lokið prófi í for sp j allsvísindum: Kjartan Ólafsson, Vilhj. Árna son, Birgir Möller, Eiríkur Finn- bogason, Haukur Jónsson, Krist- inn Baldursson, Sigurður Bald ursson. Árni G. Kristinsson, Bjarni Halldórsson, Jón: Sig- urpálsson, Sveinbjörn Eg- ilsson, Andrés Ólafsson, Gísli Einarsson, Hermann Jónsson, Páll Tryggvason, Guðrún Thor- arensen, Eggert Jónsson, Hilm- ar Garðars, Magnús Torfason, Stefán Sigurðsson, Bodil Sahn, Friðrik Friðriksson, Pálmi Jóns son, Björn Thors, Snorri Jóns- son, Stefán Haraldsson, Valtýr Björnsson, Guðmundur Ás- mundsson, Kolbeinn Kristófers- son, Þorsteinn Árnason, Egill Símonarson, Garðar Jónsson, Jónas Bjarnason, Kristinn Gunn arsson, Vilhj. Jónsson, Ásgeir Bl. Magnússon, Guðjón Sigvalda son, Lárus Pétursson, Þórhallur Einarsson, Bjarni Sigurðsson, Helgi Þórarinsson, Jón Jóhannes son, Sverrir Pálsson, Halla Bergs, Gunnar Bergsteinsson, Tón A. Jónsson,, Friðrik Mar- geirsson, Yngvi Ólafsson, Einar Þ. Guðjohnsen, Lilja Petersen, Ragnhildur Ingibergsdóttir, Sig urlaugur Brynleifsson, Stefán Björnsson, Steingrímur Jónsson, Þórhallur Halldórsson. Skipun í Viðskiptaráð Hinn 12. þ. m. var Ólafur Jóhannesson, lögfræðingur, skipaður til að taka sæti í Við- skiptaráði í stað Jóns ívars- sonar fyrrverandi alþingis- manns, er hafði sagt sig úr ráðinu. Knattspyrnukeppni starfsmanna bankanna fór svo, að Útvegsbank- inn sigraði, hlaut hann verðlaunin, silfurvíxillinn. — Handhafi þessa „víxils“ var áður Landsbankinn. Z/jviúvíÍrtfimf' 1 ífl Eysteinn litli er að ganga undir próf hjá Jóni í Sambandinu. Jón vill ganga úr skugga um að hægt sé að nota Eystein alveg eins vel í þjón- ustu afturhaldsklíkunnar, sem Jón Árnason er miðdepillinn í, eins *og Jónas áður. Og Eysteinn litli keppist í líf og blóð að sanna það fyrir Jóni að hann sé eins góður og Jónas. Jónas er ákveðinn með liöfuðkröfu Jóns um mikla grunnkaupslækkun hjá verkalýðnum. Og Eysteinn hrópar til Jóns: Jeg er alveg eins góður kauplækkunar- maður. Jeg ætla bara að „plata“ „bolsana" með því að hafa orðalag- ið óákveðið og almennt! I»að er alveg óhætt að treysta mér. ** Jönas er ákveðinn andstæðingur allrar samvinnu við sósíalista, eins; og Jón. Og Eysteinn lirópar til Jóns: Jeg er alveg eins ákveðinn á móti allri samvinnu við „kommana". Jeg er bara að tefla refskák við þá. Jeg. er svo voða fínn taflmaður! Jónas hamast gegn vaxandi þátt- töku verkalýðsins í samvinnuhreyf- ingunni og óttast samstarf verka- manna, bænda og fiskimanna þar, — eins og Jón. Og Eysteinn lirópar, þrútinn af ofstæki: Jeg skal berjast á móti „klofningsstarfsemi kommúnista“ í' samvinnuhreyfingunni betur en nokkur annar! — Svo mikið er trú- arofstækið hjá prófsveininum að hpnn hrópar í sömu andránni að „kommúnistar“ hafi klofið verklýðsV samtökin og veikt þau, (— einmitt þegar sósíalistar hafa sameinað þau með tilstyrk beztu Alþýðuflokks- mannanna og annarra verkamanna, svo þau eru nú sterkari en nokkru sinni fyrr) — og Eysteinn sver og sárt við leggur að slík sameining og efling, sem átt liefur sér stað í verklýðshreyfingunni skuli aldrei fara fram í samvinnuhreyfingunni. ** Skyldi Jón Árnason, — formaður bankaráðs Landsbankans, stjórnar- meðlimur Eimskipafélags íslands framkvæmdastjóri í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, stjórnar- meðlimur í Sölusambandi ísl. fisk- framleiðendá, meðlimur í útflutnings nefnd, miðstjórnarmeðlimur í Fram sóknarflókknum og hlutliafi í togara- félaginu Helgafell, — nokkruntíma hafa haft áliugasamari svein við prófborðið sitt en Eystein núna, svona framúrskarandi spenntan fyrir að sanna harðsvíraðasta aftur- haldinu í Framsóknarflokknum, að hann væri jafn tryggur því og Jón- as. Og svo kemur rúsínan í pylsu- endanum: Jón er farinn að brosa og kinka kolli: Jú, þú ert bara efnilegur, við getum látið Jónas fokka hægt og hægt út úr og ráðið samt — og þá gellur Eysteinn við og brosið fær- ist út að eyrum: Já og heyrðu, — ég get líka skrifað langhund! Og heldur en ekki hróðugur réttir Eysteinn litli stóra föstudagsblaðið af Tímanum upp á prófborðið. 792 dálk-sentimetra grein, 1214 alin á lengd — fimm sinnum lengri en Ey- steinn sjálfur, og bætir við: Hérna er sveinsstykkið mitt. Og Jón les — og les — og svit- inn bogar af honum, og hugsar: Hvernig er hægt að hnoða saman svona andlausu rugli, dálk eftir dálk, rétt eins og verið væri að reikna á reikningsvél; — og les og les og hugsar: Og þetta á Samband- ið að borga?— og les og les og hugs- ar: Hvað verða þeir lengi að drepa Tímann með svona ritlist? Og enn er Jón að lesa. Og menn bíða með eftirvæntingu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.