Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 4
Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. Miðvikudagur 30. júní. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óper- um. 20.30 Útvarpssagan: „Liljur vallar- ins“. Saga frá Haiti. (Karl fs- feld blaðamaður). iSíðasti afhendingardagur skömmt unarseðlanna fyrir næsta skömmt- unartimabil er í dag. Dómur fyrir áfengissölu. Eins og áður hefur verið frá sagt fundust við rannsókn nokkrar áfengisflöskur á bifreiðastöðinni Heklu. Eigendur þess, afgreiðslumaðurinn og tveir bifreiðarstjórar, hafa nú verið dæmdir. Afgreiðslumaðurinn hlaut 1500 kr. sekt fyrir áfengissölu og ó- leyfileg viðskipti við setuliðið. Ann- ar bifreiðastjórinn hlaut 1200 króna sekt en hinn 500 kr. sekt. Minningarherbergi Guðmundar Eiríkssonar bæjarfulltrúa. Systur Guðmundar Eiríkssonar bæjarfull- trúa og byggingarmeistara, sem lézt 1941, hafa gefið andvirði eins her- bergis, kr. 10 þúsund, til minningar um hann. Herbergið skal heita „Hjálp“ og skulu forgangsrétt að því hafa nákomin skyldmenni Guðmund ar og niðjar þeirra en að þeim frá- gengnum, stúdentar, er nema bygg- ingarverkfræði. Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík í gærkveldi fór þannig að sveit Ármanns sigraði og vann þar með Alþýðublaðshornið til fullrar éignar. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssókn ar verður á morgun kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Fundurinn, sem átti að vera 24. júní féll niður af óviðráðan legum ástæðum. Handknattlenksflokk ur kvenna. Æfing i kvöld kl. 8 á túninu við Vesturvallagötu. Fisksölusamningurinn Prainli. af 3. tíðu. hækkaö um ca. 70 stig. Á s. 1. ári hafa því launakjör hluta- manna og smáútgeröarmanna farið stórlega lækkandi mán- aðarlega vegna aukinnar dýr- tíðar, en engin grunnlauna- hækkun átt sér stað hjá þeim. Þar við bætist svo að kostn- aðurinn viö rekstur útgerðar- innar hefur sífellt farið hækk- andi en megnið af útgeröar- kostnaðinum er dreginn frá brúttóaflanum áður en hluta- skiptin fara fram og heíur kaup hlutamannsins af þeim ástæöum einnig fariö lækk- andi. Til dæmis um hækkandi útgeröarkostnaö má benda á olíuna, sem er einn með hæstu kostnaöarliðum Amáútvegsins, og hefur hækkaö um ca. 50'/ aö meðaltali frá því er nú- gildandi samningur var gerð- ur. Bátasjómenn ía enga áhættu- þóknun þó að þeir stundi vinnu á yfirlýstu hættusvæði. Þá er einnig rétt að geta þess að sjómennirnir á fiski- NÝJA BlÓ Eiginkona útlagans (Bell Starr). Söguleg mynd í eðlilegum litum. GENE TIERNEY, RANDOLPH SCOTT. Sýnd kl. 7 og 9 Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. 11 f. h. Sýning kl. 5. Á vængjum söngsins (Cadet Gire) Söngvamynd með Carole Landis George Montgomery Slóðinn til Santa Fe (Santa Fe Trail) Þáttur úr sögu átakanna um afnám þrælahalds í Banda- • ríkjunum. ERROL FLYNN OLIVA DE HAVILLAND RAYMOND MASSEY RONALD REAGAN I Sýnd kl. 5, 7 og 9. jBönnuð fyrir börn innan 16j ára. I MUNIÐ Kaffisölima Hafnarstræti 16 ooooooooooooooooo FJALAKÖTTURINN LEYNIMEL13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasta sinn! Austurbær - Vesturbær Duglega unglinga vantar okkur til að bera blaðið til kaup- enda í Austur- og Vesturbænum. Lítil hverfi. — Gott kaup. j AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS Austurstræti 12, sími 2184. bátunum okkar fá enga á- hættuþóknun þó að þeir stundi atvinnu sína á viður kenndu hættusvæði. Ef vélbátaútvegurinn á ekki aö ganga verulega saman, þá veröur fiskverðiö aö hækka nú með hinum nýju samning- um og þaö veröur að tryggja að áðal-útgeröarvörurnar svo sem olía, veiðarfæri, salt, vél- ar, efniviður o. s. frv. hækki ekki nema að fiskveröið hækki einnig. Stórútgerðin óskar ekki eftir hækkun fiskverðsins. Stórútgerðin hefur sízt hag af hækkuðu fiskverði, þaö er rétt og því munu flest blööin tala lágt um þessi mál. Togararnir sem njóta hins erlenda markaðsverðs, sem ekki er um samið, kæra sig ekkert um hækkun á báta- fiskinum. Og stórútgerðar- mennirnir sem kaupa báta- fiskinn og flytja hann á er- lendan markað kæra sig skilj- anjega lítið um hækkun á fiskinum sem þeir eiga að kaupa. En hagsmunir smáútgerö- armanna og allra þeirra sem á bátunum vinna eða við: þá, fara hér saman eins og venju- lega en falla ekki saman við hagsmuni hinna stóru- Þetta er rétt að menn afc- hugi. Smáútvegsmenn og sjó- menn undrast þögn blaöanna um samninga þessa og gruna hina pólitísku braskara um græsku — en öllum má vera Ijóst hve sanngjarnt og óhjá- Ikvæmilegt er að iftskverðið hækki, eins og nú er komið málum og trygging fáist fyr- ir því að útgerðarvörur hækki ekki í verði nema aö fiskverð- ið hækki að sama skapi. Loftárás á Köln Framhald af 1. síðu. aire og herstöðvar í Norman- die. Frá Stokkhólmi berast þær fregnir aö þýzk og hollenzk ýðnaðarfirmu hafi orðið að hætta afgreiöslu vara til Sví- þjóöar vegna framleiðslutjóns af völdum loftárása. Þar á meðal eru hinar þekktu út- varpsverksmiðjur Philips 1 Hollandi og Telefunken í Ber- lín. Hzsti flsNrsglilMiiF f Msofl Framh. af 1. síðu. Jóhann Ólafsson & Co. 38000 Ásb'jörn Ólafsson 42000 Ó. Johnson & Kaaber 55000 Hvannberg, Jónas 28000 Lárus G. Lúðvígsson 42000 Nói, brjóstsykursgerð 26000 Freyja, sælg. og efnagerð 28000 Thorst. Þ. Scheving 27000 Thorarensen, Stefán 27000 Alm. byggingafél. 35000 Gunnar Bjarnason 25000 Sig. Thoroddsen 25000 Gunnar V. Þórðarson 40000 Helgi Magnússon & Co. 23000 J. Þorl. & Narðmann 40000 Schopka, Julius 32000 Ólafur Magnússon 38000 Smári h.f. útg.fél. 25000 Smjörlíkisgerðin h.f. 36000 Timburv. Völundur 50000 Fossberg, Gunnl. 30000 Slippfélagið h. f. 60000 Daníel Þorsteinsson & Co. 35000 Akur h.f’ 25000 Steindór Einarsson 60000 Ingólfshvoll 20000 Efnagerð Reykjavíkur 24000 Kexverksm. Esja 24000 Kexverksm. Frón 21500 Litir & Lökk 40009 Sjóklæðagerð ísl. 20000 Skjólfatagerðin 35000 Vinnufatagerð ísl. 25000 H. Kjartansson, Ásv.g. 77 30000 Árni Árnason, Háv.g. 7 21000 Edinborg 40000 Sig. B. Sigurðsson, Sólv. 10 22500 Alþýðubrauðgerðin 27000 Haraldarbúð h.f. 65000 Jón Björnsson, kaupm. 22000 Marteinn Einarsson 35000 Kristján Siggeirsson 23000 ísafoldarprentsm. 45000 Prentsm. Edda 23000 Geysir h.f. 50000 O. Ellingsen 48000 Hamar h.f. 50000 Héðinn h.f. 50000 Stálsmiðjan 45000 Sanítas 21000 Egill Skallagr. 58000 Karlsefni h.f. 50000 Kveldúlfur h.f. 120000 Max Pemberton h.f. 55000 Höjgaard & Schultz 35000 Lúðvík Einarsson 30000 Nathan & Olsen 35000 Petersen, Guðrún 25000 Ragnar Blöndal h.f. 45000 ÍSLANDSMÖTIÐ :i Valur — Fram 3 : í Það er bezt að segja það strax að ég harma það að veð- ur skyldi ekki vera betra þeg- ar þessi félög léku en raun vár, en það var hávaöavindur, að vísu mikið til á hliö. I góðu veöri hefði þessi leikur getaö orðið mun skemmtilegri og einn bezti leikur mótsins. Þó var furða hvaö leikmenn réðu við: leikinn. Valur haföi heldur undan vindi aö sækja í fyrri hálfleik, en þó náði Fram sínum hættulegustu á- hlaupum í þeim hálfleik, héldu þeir boltanum vel niðri og náöu oft stuttum og tölu- vert hnitmiöuöum samleik. Valsmenn náðu líka oft góð- um samleik en vildu stund- um lyfta boltanum fullmik- ið undan vindinum. Góð stund líður og ekkert skeður. Báðir eru furðu nærgöngulir marki hvors annars. Þegar nokkuð er liðið á leik fær miðfram- herji Vals góðan bolta fram- hjá miðframverði Fram, sem missir’ af báðum. Björgúlfur hleypur fáein skref spyrnir fast og ákveðið í horn marks- ins sem markmaöur fær ekk- ert yið ráðið, þrátt fyrir heiö- arlega tilraun til aö verja. Þegar nokkuð er eftir af leik, spyrnir Guðbrandur á mark en Ellert forðar bolt- anum frá að fara framhjá og stýrir honum í bláhorniö. Þannig endar hálfleikurinn, 2:0. Nú hafa Framarar undan vindi að sækja, en gæta þess ekki nóg að halda boltanum niðri, spyrnur þeirra verða of háar og langar í stað þess að leika saman lengra nær mark- inu, og vegna þessa verða á- hlaup þeirra ekki eins hættuleg. Þegar nokkuð er liðiö á leikinn fær Fram vítispyrnu á Val (bragö) og spyrnir ,,Stalin“ óverjandi marki, 2:1. Önnur vítispyrna var á Val, en hann skaut framhjá. Fæi'- ist nú töluvert líf í leikinn, en allt kemur fyrir ekki. Þeg- þó vörnin með Högna og Sæ- mund sem hliðarframveröi. Aftasta vörnin er líka jöfn og örugg, en þó er sú veila hjá þeim eins og 1 öllum hinum íelögunum, að þeir fram- kvæma ekki þriggja bakvarða- kerfið eins og vera ber. Kristján og Ottó voru bezitu menn framlínunnar. Þórhall- ur er leikinn en átti aö fé meira út. Jóhann vantar meiri ró og yfirvegun en er annars gott efni. Karl Torfa er lag- inn, en að vera í umsjá Sig- urðar Ól. er ekki gott til vegs- auka. Hjá Valsliöinu er aft- ur á móti framlínan aðal- styrkurinn, og má segja um þá að þeir séu hver öðrum leiknari. Ellert nýtur sín oft vel í leik móti Sta’-.n, sem þó er ekkert lamb að leika sér við og svo var Albert, hann ræðui’ yfir mikilli leikni og gefur oft góöa bolta en er oft of kyrrstæður. Björgúlfur er djarfur og heppnaðist oft vel, og mark hans var gott, Guð- brandur er gott efni, leikinn en skotöryggi er ekki komið, en Jóhann er hinn sístarfandi og fljóti- maður sem aldrei gefst upp fyrr en öll von er úti. Fagnrt fordæmi öllum framherjum yfirleitt. Geir er alltaf gag’nlegui’ en heíur stundum verið betri. Sveinn Helgason lék nú sinn fyrsta leik og gerði margt vel. Sig- urður er höfuðstoö bakvarð- anna, en nýju bakveröirnir lofa báðir góöu þegar þeir hafa lagað staðsetningargalla sem byrjendur verða viö að stríða. Hermann er öruggur, varöi allt sem varið varö. Nú er aöeins eínn leikur eftir í mótinu milli Vals og K. R. Valur hefur nú 6 stig, en K. R. 4 stig. Vinni K. R. þá veröa þau að keppa aftur. Sá leikur mun fara fram á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.