Þjóðviljinn - 15.07.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1943, Blaðsíða 3
ITimmtudagur 15. júlí 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Útgefandi: Saraeiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartars ra Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sírai 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Raunhæft lýðræði Foringi frjálsra' og stríöandi Frakka, de Gaulle, talar vafa- laust út úr hjarta frönsku þjóðarinnar, er hann segir, að Frakkar vilji rauhæft lýð- ræöi, þjóðin þoli ekki allar þær þjáningar, sem hún nú líður, til þess eins aö skinna upp kalkaðar grafir, Þetta er ekki aöeins mælt út úr hjarta Frakka. Þetta er áfellisdómur yfir þjóðfélags- ástandi Vestur- og Mið-Evrópu 1918—39, því ástandi, sem á vegmn atvinnuleysis, örbirgð- ar og kreppna skóp fasism- ann, en hafði pólitíska lýö- ræðið að hjúp, sem auðvaldiö breiddi yfir aðgerðir sínar til þess að ryðja fasisma sínum braut. Og þennan áfellisdóm samþykkja þær þjóðir allar, sem nú hafa fengið svo dýr- keypta ,reynslu af misheppn- aðri þjóðfélagspólitík síðasta aldarfjórðungs. Vér viljum raunhæft lýð- ræði. Lýð-ræði — það er það að „lýðurinn“ sjálfur, fólkið, fjöldinn ráði, — ekki örfáir höfðingjar, sem í krafti auös eða valds kann að takast aö kúga fjöldann til fylgis við sig eða blekkja hann með ó- fyrirleitnum áróðri eöa sam- vizkulausum kosningaloforð- um sem svikin eru strax á eft- ir, án þess að fjöldinn fái nokkuð aö gert. Vér viljum raunhæft lýö- ræði, þar sem kjörnir fulltrú- ar fólksins fá aö ráða málum þess í samræmi við óskir þess og hag, en eru ekki beygöir til þess að hlýða, þegar á þing in kemur, fyrirskipunum baktjaldadróttna svo sem bankavalds, auðjöfra og hringa, — eins og þegar 200 auðmannafjölskyldur F-rakk- lands beygðu ríkisstjórn al- þýðufylkingarinnar með hót- uninni um gengisfall, — eða þegar Landsbanka- og Kveld- úlísvaldið á íslandi kúgaöi ríkisstjórn Framsóknar og Al- þýðuflokksins 1935 til þess aö gefa Kveldúlfi einokun á salt- fiskinum með því aö gefa út bráðabirgðalög þvert ofan í þau íög, er Alþingl rétt hafði samþykkt. Og vér viljum raunhæft þjóöfrelsi, — þar sem þjóö vor fær aö taka ákvaröanir sínar sjálf um að vinna að fram- förum og eflingu þjóðarhags og þjóðmenningar, — en verð- ur ekki að beygja sig fyrir fyrirskipimum frá enhverju Fcrnand Grenier: Menntamenn Frakklands í stríði Fernand Grenier er einn af leiðtogum Komm- únistafl. Frakklands og þingm. fyrir Saint-Den- is, París. Hann kom til London í vetur sem leið, og varð fulltrúi franska Kommúnistaflokksins í stjómarnefnd de Gaulles. Greinin sem hér birtist er úr blaði de Gaulle, La Marseillaise, er brezk yfirvöld hafa nú bannað vegna „óvináttu gegn Bandaríkjunum“. Mótstöðuafl og hugrekki frönsku þjóðarinnar birtist í ótal myndum. Hundruð þús- unda fööurlandsvina heyja daglega baráttu í fangelsun- um gegn pyndingum, gegn hungri, gegn einangrun, gegn mútuþágu og gegn heilsutjóni. Hinir aðdáunarveröu flokk- ar Francs-Tireurs og frönsku Partisananna, sem eru að verða frægir fyrir afrek sín og hetjudáðir, ráðast á þýzka herflokka og brautarlestir og fyrirbyggja að ' Frakkland verði hvíldarstaöur fyrir þá hermenn nazista, sem fluttir eru frá rússnesku vígstöövun- um. Ég, verkamaöur í kommún- istaflokki Frakklands, svo að segja ómenntaður, þar sem ég fór úr skóla 12 ára gam- all, vildi í dag mega votta margverðskuldáða virðingu mína þeim prófessorum, stúd- entum, rithöfundum, lista- mönnum, og öðrum mennta- mönnum, sem veitt hafa aö- dáunarverða mótspyrnu gegn árásum óvinarins. Ennþá má ekki segja nærri allt. Leynibaráttan heldur á- fram án stundarhlés, og því er ekki rétt aö skýra frá öðru en því, sem óvininum er þeg- ar kunnugt um. Ég mun samt segja nóg til að sanna, að einnig frönsku menntamenn- irnir eiga þakkir skilið frá föð urlandinu. Péguy skrifaði 1. blaðið ,,L’Argent“. „Að heimta sigur- inn, en vilja samt ekki berj- ast, þaö kalla ég bágborna framkomu“. Franskir menntamenn hafa sýnt, aö þeir vildu berjast og þeir kunna á því skil. í þess- ari baráttu hafa þeir beitt margvíslegum vopnum. Þeir missa aldrei sjónar á mark- miöinu, sem er frelsun föður- landsins, en þeir hafa kunnaö aö beita slægö, kænsku og fimlegum aöferðum í þessu erlendu auövaldi um hið gagn stæöa, — eins og þegar Fram- sóknar- og Alþýðuflokksstjórn" in 1934 varð að heita Ham- bros Bank því að ganga ekki í nýjar ríkisábyrgöir. Baráttan um innihald þess nýja lýðræðis, sem skapast, þegar fjötrar fasismans veröa sundur höggnir, er hafin. ís- lenzk alþýða má ekki verða >eftirbátur annara alþýðu- stétta Evrópu í aö gera sitt lýöræði raunhæft. augnamiði. Hér fara á eftir nokkur dæmi valin af handa- hófi, Á síðastliðnu ári ákvað Vichy-stjórnin aö flytja stofn- unina „Institut de Biologie Physico-Chimique“ úr Pierre- Curie götunni og fela M. Carr- el forstöðu hennar (en hann var þekktur fyrir samband sitt við Lindberg og hina þýzk-sinnuðu 5. herdeild í Bandaríkjunum) og sameina hana {eirri st>.fnnn til n r-r.n- fræöirannsókna, sem M. Carr- el hafði veitt forstööu áður. Eftir margendurteknar mis- heppnaðar tilraunir til þess að fá stofnunina flutta, heimt aði Carrel í júlí 1942 að flutn- ingur færi fram innan tveggja klukkustunda, en vís- indamennirnir, sem ákveðnir voru í að láta ekki undan,, settust aö í stofnuninni og höfðu vaktaskipti þannig, að hún var í gæzlu allan sólar- hringinn. Vísindamönnunum bárusL hvatningarorö ' frá prófessor- um hvaðanæfa, sem tilkynntu aö þeir myndu sniðganga Carrel og samverkamenn hans og útiloka þá frá félagsskap vísindamanna. Carrel hótaði í fyrstu aö beita lögregluvaldi, en neydd- ist aö lokum aö taka upp samninga. Um morguninn 11. nóv. s. 1. söfnuöust prófessorar, vís- indamenn, aöstoöarmenn og stúdentar framan viö minnis- merki fallinna við Sorbonne háskólann og lögðu þar blóm- sveiga. Rektorinn, sem var vinveittur Vichy-stjórninni, reyndi með öllum ráðum að koma þeim í burtu. Um há^- degisbil, þegar mikill mann- fjöldi var þarna saman kom- inn, birtist rektorinn, ásamt yfirmanni heimspekideildar- innar. Hann var fokvondur og talaði um „hlægilegt at- hæfi“. Nokkrir prófessorar svöruðu honum fullum hálsi, að þeir þyrftu ekki aö læra fööurlandsást af honum. Hann hótaöi að gefa um þetta skýrslu til Vichy, en honum var svarað: „Þér skuluð gera það, sem yöur sýnist, en nú er þagnarstund"1). Rektorinn gekk snúöugt á brott á með- an fööurlandsvinirnir stóðu og drupu höföi í þögulli lotn- ingu. 1 Þagnarstund hefur verið höfð með sigurvegurum úr síð- asta stríði kl. 11 f. h. á vopna- hlésdaginn 11. nóv. Romain Rolland einn glæsilegasti fulltrúi franskrar menningar í annaö skipti sendi Abel- Bonnard umburöarbréf til allra docenta, þar sem bauö þeim með illa duldum hótun- um. aö bera fasistamerkiö franska. 2—3% þeirra hlýddu þessari fyrirskipun, en margir þeirra „gleymdu“ eftir nokkra daga að bera merkiö, þegar álmenningur tók aZ láta fyr- irlitningu sina í ljós. Stúdentar liggja auövitaö heldur ekki á liði sínu, Mönn- um er enn í fersku minni, þegar þeir gengu fylktu liði 1 gegnum stúdentahverfiö Quartier Latin í París með merki á öxlinni, sem táknaði tvær. kylfur (á frönsku deux gaules, framb. de Gaulle), eða þegar gula stjarnan var innleidd og þúsundir stúdenta mættu í kpnnslustundum viö háskólann skreyttir gulum pappírsstjörnum, sem á voru letraðar háðglósur um kyn- þáttakenninguna. Ekkert tæki færi er látið ónotað til þess að erta innrásarherinn og gera gys aö fylgjendum Þjóö- verja. Og þegar hópgöngur eru bannaöar, eins og 11. nóv. 1940, þá voru þaö stúdent- arnir, sem gerðu uppreisn með því að ’ganga í fylkingu aö sigurboganum, enda þótt það gæti kostað þá fangelsun, líkamleg meiðsli eða dauða, til þess aö hylla óþekkta her- manninn úr stríði, sem þeir tóku sjálfir ekki þátt 1. En viðnám frönsku menta- mannanna lýsir sér umfram allt í leynilegum blaðáútgáf- um, sem , eiga miklum vin- sældum aö fagna hjá lesend- um. Fyrst vil ég votta virðingu rnína því blaðinu, sem lengst hefur starfað, „L’Université Libre“ (Frjálsi háskólinn), en af því blaði er 80. tölublaöið komið út. Þetta vikublað er ætlað bæði háskólaprófessor- um og menntaskólakennur- um og má taka það til fyrir- myndar um pólitíska stefnu, góða starfskrafta, eldlegan á- huga og áreiðanlegan frétta- flutning. Allar erfðavenjur frelsis, mannúðar og sann- girni, sem tengdar eru fx*anska -J/vkiþtiÍHnqsí' 1 /fl Margur heldur mig sig. Alþýðublaðið heldur Sósíalista- flokkinn fá stórfé frá Rússum. Þessi hugsun er mjög skiljanleg frá sjón- arhól Alþýðublaðsins. Ritstjórn AI- þýðublaðsins getur ekki hugsað sér að neinn maður hafi áhuga fyrir neinu — nema fyrir góða borgun. Sú hugsun, að sósíalistar hafi áhuga fyrir því, að fyrsta þjóðfélag sósíal- ismans á jörðinni fái að dafna og blómgast, — slík hugsun rúmast eðlilega ekki innan sjóndeildarhrings Alþýðublaðsins. Sósíalisti, sem ósk- ar þess af hjarta, að þjóðfélag sósíal ismans nái að sýna mannkyninu yfir burði hinnar nýju þjóðfélagsskipun- ar og sé ekki kæft í blóði með „menn ingarafrekum“ nazismans, — slíkur maður er frá sjónarhól Alþýðublaðs- ins annaðhvort brjálaður eða mútu- þræll. Við þessu er ekkert að segja. Það verður hver að skoða heiminn frá þeim sjónarhól, sem hann kýs sér. Ritstjórn Alþýðublaðsins hiýtur eðiilega að dæma um hvatir mann- anna út frá þeirri reynslu, sem hún hefur af sjálfri sér og mönnum þeim sem hún umgengst, og þá er auðvit- að ekkert undarlegt, þótt Alþýðu- blaðsritstjórunum verði það á að ætla öðrum sömu hvatir og reka þá sjáifa til skammarverkanna. Hinsvegar eru „ótætis staðreynd- irnar“ þannig í þessu máli, að AI- þýðublaðið snýr hlutunum alveg við. Það eru sósíalistar á íslandi, sem hafa beitt sér fyrir því, ásamt ýms- um frjálslyndum mönnum, að fé var safnað til að senda til Sovétríkjanna. Það mun vera yfir 140 þúsund krón- ur, sem safnað liefur verið í þessa alþjóðlegu hjálparstarfsemi. Fjöldi sósíalista hefur lagt fram fé í þessu skyni með glöðu geði, þótt ekki hefði máski veitt af slíku fé til starfs þeirra liér lieima, Og þeim þykir vænt um að fá kost á því að láta þannig í Ijós þakkarvott sinn, þó í litlu sé fyrir þá óviðjafnanlégu hug- prýði, sem sovétþjóðirnar hafa sýnt. Alþýðublaðið heldur eðlilega að þetta séu mútur til sovétstjórnarinn ar til þess að þjóna Sósíalistaflokkn- um á íslandi — eða er ekki svo? * Alþýðublaðinu skal sagt það að hefði Sósíalistaflokkurinn fengið þó ekki væri meiri fjárstyrk en þann hluta, sem sósíalistar hafa lagt fram til handa Rauða krossi Sovét- ríkjanna, þá væri blað flokksins ekki minnsta dagblaðið í Reykjvík. Og — ef Alþýðublaðið ætlaði að fara að ofmetnast af stærð sinni og auð — þá skal því sagt það, að hefði Sósíalistaflokkurinn stolið arðbær- ustu eignum verkalýðsfélaganna: Al- þýðubrauðgerðinni og Alþýðuhúsun- um og gefið út stórt blað fyrir þjóf- stolið fé, þá væri Sósíalistaflokkur- inn ekki nú stærsti verkalýðsflokk- urinn, sem til hefur verið í Reykja- vík. tvöfalt fylgismeiri en Alþýðu- flokkurinn, sem fyrir áratug var fimm sinnum fylgismeiri en kommún istar. * Vísir segir að við sósíalistar séum algerlega ósamstrfshæfir á þeim grundvelli, sem blaðið hugsar sér, m. ö. o. alveg óhæfir í Coea-cola- stjórn. Við þökkum Vísi fyrir það góða álit, sem hann liefur á okkur. háskólanum, eiga séi* veröug- an málsvara í „L’Université Libre“. Málgagn kennarastéttarinn ar „L’ Ecole Laique“ (óháði skólinn) kemur út hálfsmán- aðarlega og hafa þegar ver- ið gefin út 25 tölublöð. Þaö er kunnugt, áö nokkrir stjórn- armeðlimir þjóölega kennara- Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.