Þjóðviljinn - 15.07.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIlJINN
-Úrborgtnnt
Næturlæknir er í Læknavarðstöð
Reykjavíkur í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
Útvarpið í dag:
19.25 Hljómplötur: Danslög.
20.20 Útvarpssextettinn. •
a) Kalífinn frá Bagdad eftir
Waldteufel.
b) Ástarkevðja eftir Elgar.
20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor-
steinsson).
21.10 Hljómplötur: Venedig og Neap-
el eftir Liszt.
21.30 „Landið okkar.“
Fjörutíu ára er í dag Magnús Eð-
valdsson, Árós á Siglufirði. Hann er
fæddur í Haukadal í Dýrafirði
Egiil Benediktsson, veitingamaður
í Oddfellowhúsinu hefur nú selt nýju
fyrirtæki „Tjarnarcafé h.f.“ veit-
ingasölu sína. Verða salimir í veit-
ingahúsinu opnir á kvöldin og leik-
ur þar hljómsveit Aage Lorange.
ttsnfit
Handknattleiksmeistaramót
íslands hefst hér í Reykja-
vík í kvöld. Þátttaka er mikil
og mæta kvenflokkar frá 7
félögnm, þar af 5 félögnm ut-
an Reykjavíkur.
Þetta er því mesta þátttaka
sem verið hefur í flokkalands-
móti hér á landi hingað til.
í kvöld fara fram þrír leik-
ir milli 6 félaga og keppa
þessi:
1. Þór og Fimleikafélag
HafnarfjarÖar.
2. Knattspyrnufélag Akur-
eyrar og Haukar Hafnarfiröi.
3. Ármann og K. R.
Auk þess taka þátt i mót-
•inu ísfiröingar frá íþrótta-
ráði Vestfjaröa, en það er úr-
valsliðiö úr Valkyrjum og
Heröi.
Flokkur Þórs kom í fyrra-
kvöld og er fararstjóri
Tryggvi Þorsteinsson íþrótta-
kennari. í fyrrinótt komu og
ísfirðingar, en fararstjóri er
Karl Bjarnason, formaöur
Harðar. Þessi félög veröa hér
1 boði Ármanns meðan á mót-
inu stendur .
í gasrkveldi komu loks Ak-
ureyringar og veröa þeir gest-
ir K. R.
Handknattleiksíþróttin hef-
ur veriö æfð lengur úti á landi
en hér og hafa því reykvísku
stúlkurnar fengið hér skæða
keppinauta. '
■ Eitt er víst og það er aö
handknattleiksmótið veröur
bæði spennandi og skemmti-
legt og mun verða margt um
manninn á vellinum í kvöld.
NÝJA BÍÓ
Adams-fjölskyldan
(Adam had four Sons)
INGRID BERGMAN,
WARNER BAXTER.
Sýnd kl. 7 og 9
Sýnd kl. 5.
Gullnemarnir
(North to the Clondike).
Eftir samnefndri sögu.
Jack London’s
Bob Crawford, Andy Devine,]
Evelyn Ankers.
Böm fá ekki aðgang.
Orustan um
Stalíngrad
(The Story of Stalingrad)
Rússnesk mynd.
Aukamynd:
Aðgerðir á andlitslýtum
Litmynd.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan 16
ára
K-wí-w-K-H-K-X'W-X":”:-:":-:-:":*,
AUGLYSIÐ
í ÞJÓÐVILJANUM
Islaranfl
(KVENNAFLOKKAR)
hefst á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30.
Þá keppa:
1. Þór — Fimleikafél. Hafnarfjarðar.
2. Knattspymufél. Ak. — Haukar, Hafnarf.
3. Ármann — L R-
SPENNANDI KEPPNI!
Fylgist með frá byrjun.
ALLIR ÚT Á VÖLL!
_____________________Glímufélagið Ármann.
Menntamenn Frakklands
Framh. af 3. síðu
sambandsins voru „algerðh’
friöarvinir“, og áöur en
Munchen-sáttmálinn var gerð-
ur, voru þeir aðalvopniö í
hendi þorparans Georges
Bonnets í verkalýðshreyfing-
unni. En mönnum er hitt ekki
eins kunnugt, aö Vichy-stjórn
in hefur gert margar tilraun-
ir, ýmist me'ð skjalli eöa slótt-
ugum áróöri, að vinna
menntaskólakennarana á sitt
band. Klíkan Petain—Laval—
Abel Bonnard hefur lengi
reynt aö koma inn hjá þjóö-
inni slagorðinu: „Nýskipan
Evrópu bægir stríöinu burt,
þegar Frakkland hættir að
Magnús Torfason
gefur herbergi
í Stúdentagarðinum
Magnús Torfason sýsiumaö-
ur hefur gefið andvirði eins
herbergis, kr. 10 000,00 til
minningar um séra Jón læröa
Halldórsson í Hítardal. Skal
herbergið nefnt „Hítardalur“
og er forréttur ætlaður reglu-
sömum og efnilegum stúdent,
er stundar íslenzk fræði og
skal þar um leita tillagna dr.
Páls E. Ólasonar sagnameist-
ara meöan hans nýtur.
KAUPIÐ Þ.IÓÐVILJANN
veita Þýzkalandi viönám“. Það
er gegn öllu þessu, sem blaö-
ið „L’Ecole Laique“ berst með
góöum árangri. Blööin,,L’Etud
iant Patriote“ og „Le Piston“
beina máli sínu til æskulýös-
ins í skólum landsins, en því
miður veit ég ekki nákvæm-
lega um, hversu reglulega
þau koma út.
„L’Action“, en af því blaði
höföu verið gefin út 8 tölu-
blöð í desember, gefur verk-
fræðingum og faglæröum
verkamönnum margskonar
ráðleggingar um tilhögun
skemmdarstarfs í stríösfram-
leiöslu ÞjóÖverja og hvetur
lesendur sína til þess aö
spyrna af öllum mætti við
flutningum . verkafólks til
Þýzkalands.
Samtals hefur útgáfa leyni-
blaöa í Frakklandi numið
58.000 eintökum. Þetta er há
tala, ef þess er gætt, aö blöð-
in eru ekki miöuö viö al-
menna lesendur í Frakklandi,
heldur er sérhvert þeirra mið-
að viö einstaka starfshópa.
Öll þessi blöö eru skrifuö,
prentuö, og þeim dreift út við
hræölleg skilyröi ógnarstjórn-
ar þeirrar, er ríkir í landinu,
af mönnum, sem enganvegin
voru aldir upp til slíkrar leyni
iöju né til slíkra hetjudáða,
Þessir menn sanna áþreifan-
lega lífsþrótt frönsku þjóðar-
innar. Þeir eru einnig óræk
sönnun um samheldni henn-
ar, því aö í þjóðfylkingu
menntamannanna umgang-
ast, rökræða, starfa og fóma
sér föðurlandsvinir af öllum
stjórnmálaskoöunum, samein-
aöir fyrir ástina til Frakk-
lands.
S DREKAKYN !
§ Eftir Pearl Buck
^ Hann gat aðeins bölvað í hljóði, því hann vissi að æðstu
5$ stjórnarvöld óvinanna sáu aldrei megnið af þessum skött-
um, heldur hirtu leppar þeirra og skósveinar það. Og allir
vissu að aldrei höfðu þeir átt jafn aurasjúka drottnara
yfir sér. Ekkert það var til sem óvinirnir vildu ekki gera
fyrir peninga, og ef einhver vildi' selja eða kaupa vörur
eða smygla þeim, þá var það hægt með því að stinga nógu
miklu fé að óvinunum. Meira að segja byssunum, sem
smyglað af óvinum, sem aðeins hugsuðu um að skara eld
að sinni köku og voru jafnvel svikarar við sinn eigin kyn-
stofn. Það var hægt að smygla byssum upp árnar til frjálsu
landanna ef aðeins var hægt að fylla hinar mörgu hendur
óvinanna af peningum.
Allt þetta vissi Ling Tan og þetta voru að vissu leyti
góðar fréttir. Einn dag mundi þessi snöggi blettur á óvin-
unum koma þeim í koll, og þeir verða hraktir úr landi þó
að menn ættu erfitt með að bíða þess dags.
^ Við bíðum þess dags, sagði Ling Tan oft við son sinn. —
Við gætum landsins unz sá dagur rennur upp.
w Það er ekkert, sagðí Jada. Hún sneri sér undan frá manni :
vv; sínum,og hellti heitu vatni í bolla handa honum áður en :
yyj hann gengi til hvílu. Það var sjaldan te í katlinum nú orð- !
^ ið, og þau drukku mest heitt) vatn.
^ En hann tók um úlnlið hennar og tók teketilinn af henni. ;
Það er eitthvað, sagði hann. — Heldur þú að þú getir leynt j
i&S mig því? j
Þú mátt ekki hafa augun svo vel með mér, sagði hún og •
reyndi að losa sig, en hún gat það ekki.
rYs Eg geri það ekki, sagði hann. Eg veit það án þess. Þegar
w eitthvað amar að þér þá finn ég það strax á mér.
jgg Hann lagði að henni að segja sér orsökina fyrir þung-
^ lyndi hennar og hún beit á neðri vörina og reyndi að
^ hlægja og sagði aftur að það væri ekkert, en þurrkaði svo
r tárin úr augunum með erminni, en reiðilega vegna þess
<$£ að hún átti vanda til að gráta nú meðan hún var með barni,
$8$ en að lokum lét hún undan honum og sagði:
38£ Það hvarflaði bara að mér í dag, — að ég sé ekkert
38£ meira en hver önnur bóndakona, og ef við hefðum verið
kyrr í frjálsa landinu, hvort við hefðum þá getað gert
íxí eitthvað mikið líka? Eg hefði getað verið að meira gagni
^ — ég og þú saman. —»
w Það hefur verið vegna þess að þú sást þessa konu, sagði
hann'
Er það ekki eðlilegt að hjá mér vakni löngun til þess að
5Q$ gera eitthvað meira en að sitja hér innan þessara veggja
!>$£ og ala börn? spurði hún reiðilega og nú tókst henni að
j?8jj sleppa frá honum, og hann leyfði henni það.
Er þér það svo lítils virði að fæða mér börn? spurði
H haim.
^ En nú svaraði hún honum ekki og hann þagði líka, ann
^ aðhvort vegna þess að hún hafði- sært hann eða þá vegna
^ hins að hann gat ekki komið hugsunum sínum í orð. Hann
^ átti alltaf svo erfitt með að gera sér ljósa grein fyrir til-
>$£ finningum sínum og segja henni þær. Hann fann ósköp vel
að hún hafði rangt fyrir sér, en hvernig gat hann skýrt það
38£ út fyrir henni og sýnt henni fram á það? Jada var svo
blandin og óskiljanleg, og hann varð að fara rétt að henni.
En hann gat það ekki.
^ Ef ég væri aðeins lærður, muldraði hann.
^ Hann hefði ekki getað sagt annað betra því að þetta kom
^ við hana og hún var þannig gerð, að hún mátti ekkert
^ heyra hallað á það, sem henni stóð nærri.
Það er ekkert að þér, sagði hún og gremja hennar hafði
<$£ minnkað, og hann vissi að honum hafði tekizt vel, og
hann hélt áfram.
j>$jj Mér virðist við gera það, sem mest hugrekki þarf til,
sagði hann hægt. — Það er auðvelt að fara til frjálsa lands-
ins. Þar værum við óhult. Þar er auðvelt að safna saman
mönnum og byssum og ráðast á óvinina. Það er auðfarnasta
^ leiðin til að hætta lífinu. Og við hættum öll lífinu hér, ef
^ yið hötum óvinina. Og frægðin, — að gera eins og yngri
bróðir minn gerir, en hvar erum við fræg? Við höldum að-
eins kyrru fyrir og reynum að lifa eins og við höfum ávallt