Þjóðviljinn - 16.07.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.07.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN .Úrborgtnnl, Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Harmonikulög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 fþróttaþáttur í. S. í. 20.45 Útvarpstríóið: Smálög eftir Fr. Bridge. 21.00 Úr handraðanum. 21.20 Hljómplötur: Fiðlukonsert í D- dur eftir Tschaikowsky. Hjónaband. í dag verða gefin sam- an í hjónaband hjá lögmanni ungfrú Jóhanna Jóhannesdóttir og Hjalti Ágústsson. Heimili unugu hjónanna er á Shellveg 4. Gullfoss- og Geysisferð. Ferðafé- lags íslands. Lagt af stað kl. 9 sunnudagsmorguninn 18. þ. m. Sápa verður látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Farmiðar seldir á laug- ardaginn kl. 9—12 og um kvöldið kl. 4—6 á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Happdrættishús Hallgrímskirkju Stjórn happdrættisnefndar ( Hallgrímssafnað'ar bauð í gær blaðamönnum að skoða í- I búðarhúsið inn við Hrisatfeig, sem er hinn stóri vinningur í happdrætti Hallgrímskirkju. Húsi þessu hefur áður verið lýst, stærð þess og útliti. Nú var blaðamönnum af for- manni happdrættisnefndar- innar sýnd herbergjaskipun og frágangur hússins að inn- an. Er ekki annað hægt að segja, en að húsið sé í alla staði ágætlega vandað og ber þess allstaðar ljós merki að hvergi hafi verið til sparað. Á hæðinni eru fjórar rúm- góöar stofur, eldhús með af- mörkuðu plássi til að mat- ast, bað, ytri og innri forstofa og fjöldi vandaðra innbyggöra skápa. Svalir eru til vesturs með fögru útsýni yfir sjóinn. í kjallara er þriggja her- bergja íbúð, geymslur, mjög rúmgott þvotta- og þurkher- bergi og miðstöð. Ur kjallar- anum er innangengt í vand- aðan bílskúr. Happdrættisnefndin er nú að hefja nýja sókn til sölu á happdrættismiðum sínum og auglýsir útsölustaði þeirra í blaöinu í dag. 0<>0<>0<><><><>0<>0<><><><><. Kaaplð Nýja Timanii NÝJA BÍÓ Adams-fjölskyldan (Adam had four Sons) INGRID BERGMAN, WARNER BAXTER. Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5. Gullnemarmr (North to the Clondike). Eftir samnefndri sögu Jack London’s Bob Crawford, Andy Bevine, Evelyn Ankers. Börn fá ekki aðgang. W TJAJ8NAJ33SÍÓ Orusfan um Sfaltngrad (The Story of Stalimgi'ad) Rússnesk mynd. Aukamynd: Aðgerðir á andlitslýtum Litmynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16^ ára AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVBLJANUM Innilega þakka ég' ftiýjar kveðjur. er- mér bárust <ig: allan sóma eir mér var sýndur á áttræóásafmæli mínu. THEÓDÓRA THÖRODDSEN (KVENNAFLOKKAR) heldur áfram á íþróttavellinum í kvöld kl. 9. Þá keppa: 1. Þór — í. R. 2. F. H. — Haukar, Hafnarfirði- 3. K. A. — ísfirðingar. SPENNANDI KEPPNI! ALLIR ÚT Á VÖLL! Glímufélagið Ármann. BANDAMENN GETA UNNIÐ EVRÓPUVIRKIÐ Framh. af 3. síðu. herskipa, en í stríðsbyrjun. Fyrstu þrjátíu mánuöi stríös- ins voru 500 herskip smíöuö. Samkvæmt bandarískum heimildum taldi Bandaríkja- flotinn í byrjun stríðsins 15 orustuskip, 7 flugvélaskip, 37 beitiskip og 78 tundurspilla. Eftir að stríðið hófst, hófu Bandaríkin skipasmíðar í mjög stórum stíl. Það nægir að benda á aö 17 orustuskip og 13 stór flugvélaskip eru nú í smíðum, Bandaríkjaflotinn mun tvöfalda herskipatölu sína á þessu ári. Þýzkaland hefur sóað' flota sínum vegna ævintýrastefnu Hitlers í sjóhernaði. Fjöldi þýzkra tundurspilla fórst í orustunum um Noreg. Stærsta orustuskip Þjóðverja „Bis- mark“, vasaorustuskipið „Graf Spee“ og allmörg önn- ur stór skip fórust, er þau voru send til árása á kaup- skipaflota Bandamanna. Þjóð- verjar geta ekki bætt úr tjón- inu með nýjum skipum, vegna hinna stöðugu loftárása á skipasmíða stöðvar þeirra. ítalski flotinn hefur einnig beðið mikið tjón, og lætur ekkert verulega á sér bæra. ítalski flotamálaráðherrann hefur játaö, að ítalía geti ekki nú orðið séð flotanum fyrir nægilegri flugvélavernd, og verði hann því að halda sig í höfn. Þjóðverjar hafa einbeitt skipasmíðum sínum að kaf- bátum. En upp á síðkastið hefur dregið úr kaíbátafram- leiðslunni. Það að Banda- mönnum skuli hafa tekizt aö draga úr kafbátahættunni, er einn af mikilVægustu þátt- um hinnar breyttu hernaöar- stööu. Þannig eru fyrir hendi öll skilyrði til samstilltrar ái’ás- ar gegn hinum sameignlega óvini. Þaö er engin furða að Hitler og leppar hans séu orðnir taugaóstyrkir og reyni að breiða út þjóðsöguna um „Evrópuvirkið". Sóknin á meginlandinu krefst stórkostlegrar og ágætr- ar skipulagningar, hreysti og festu. Úrsht baráttunnar um Norður-Afríku og hin miklu afrek brezk-bandaríska loft- flotans gegn miðstöðvum þýzka hergagnaiðnaðarins sanna það, að lier Banda- manna vorra er vel hæfur til hinna nýju og risavöxnu verk- efna þessa stigs styrjaldarinn- ai'. (Grein þessi er rituö fyrir innrásina í Sikiley). Eftir Pearl Buck DREKAKYN 1 gert. En þannig heyjum við stríð, — að halda kyrru fyrir hverjai' hörmungar sem við yrðum að þola. Hann þagnaði og hugsaði sig um. — Það getur verið að einhvem tíma í framtíðinni verðum við einnig hyllt, sagði hann. En ég veit það ekki. Og hverju máli skiptir það, ef við aðeins verndum landið fyrir óvinunum? En óvinirnir eiga landið meðan þeir ráða hér, sagði hún döpur í bragði. Þeir eiga landið, sem yrkja það, sagði hann. Ef óvinirnir rækju okkur af landinu og sendu fólk af sinni þjóð til þess að plægja það og sá í það og skera upp, þá — en þá mund- um við þerjast áfam. Hún svaraði þessu ekki og hann hélt áfram. Og þegar þú fæðir þarn, þá hjálpar þú til þess á þinn hátt að vernda landið með því að þæta einum í hópinn. Og geta nokkrir gert það nema konur eins og þú? Við karlmennirnir getum ort jörðina, en getum við búið til aðra menn til að koma í okkar stað? Það eruð þið, sem getið þetta, og það verður að gera, ef þjóð okkar á ekki að deyja út, ef konurnar fæddu ekki börn, gætum við þá haldið áfram að vera til? Hún sat og hlustaði á hgnn segja þetta með erfiðismun- um, eins og hann yrði að hugsa sig um við hvert orð, sem hann sagði. Þegar þú fæðir barnið okkar, sagði hann, þá hjálpar þú til að vernda landið. Þá var því lokið. Hann gat ekki sagt neitt frekar, og hann var þreyttur eins og hann væri nýkominn úr orustu. Hann hafði líka háð orustu og sigrað. Hún vissi, að hann hafði rétt fyrir sér. ^ En hver hafði hugsað til elzta bróðursins meðan allt þetta gekk á? Hann hélt kyrru fyrir í bænum og vann skyldustörf sín, og þar kom hann gildrum sínum fyrir og 381 tókst að hremma einn eða tvo óvini nokkrum sinnum á 388 mánuði hverjum, en honum gekk nú ekki eins vel og áður. K* Óvinirnir voru nú farnir að vara sig á þessum gildrum, og ^ hann varð að leggja hugann í bleyti til þess að finna upp nýjar aðferðir til þess að koma gildrunum fyrir. Hann var 388 hugrakkur á sinn hátt, því hann fór sífellt nær borginni 388 og kom gildrunum fyrir svo nálægt henni að stundum igc: féllu aðrir en óvinirnir í þær. Og stundum þegar hann lcíkti niður í gryfjurnar að morgni dags sá hann niðri í ^ þeim heiðvirðan bónda, bölvandi og ragnandi, eða betlara eða skransala, og þá sleppti hann þeim alltaf, og honum gg var fyrirgefið, þegar sá sem hlut átti að máli vissi hvers ^ vegna gildran var gerð. 5Ö5 SVIFFLUGUR TIL HERMANNAFLUTNINGA Framh. af 1. síðu. ríski herinn sendir herlið loft- leiðis til árása, Þýzki herinn hefur notað svifflugur til hermannaílutn- inga, en Bandaríkjaherian hefur stórum bætt aöferðina með hugvitssömum og tíjcrf- um tilraunum. Vikum saman hafa svifflugurnar, hlaönar hermönnum, svifið yíir auön- ir Afríku, og fært sér í nyt nýjustu uppgötvanir Banda- manna 1 svifflugi. í hverri svifflugu er flug- maður, varaflugmaöur og her- menn sem sitja í bekkjum báðu megin í klefanum. Þær hafa einnig flutning meöferð- is. Undir venjulegum kring- umstæðum svífa þær fimm metra fyrir hverja 30 cm. sem þær lækka sig. Þannig getur sviffluga, sem sleppir dráttar- tauginni í 3000 m. hæö, svif- ið 50 km. Svifflugan er dregin á löngum kaðli, sem krækt er í stél drátt- arflugvélarinnar. Þegar er drátt arflug var á byrjunarstigi. kom- ust menn að því að mest valt á hvernig dráttarkaðallinn væri. Það vildi oft fara svo að kaðall- inn slitnaði er verið var að hef ja vélina til flugs eða á fluginu. Þá var tekið að hafa teygjanlegan kaðal í því skyni að hann þyldi betur átakið. Lendingartækjum er venjulega kastað þegar svif- flugurnar eru komnar á loft, og lenda þær á belgnum. Einn flug mannanna sagði: „Það er hægt að lenda þeim á smápeningi. Ef vindur dregur úr lendingarhrað anum niður í 100 km. á klst er hægt að stinga þeim á nefið, og það verkar ieins og hemlar“. Sviffluguhermenn eru að ýmsu leyti betur settir en fall- hlífarhermenn, geta t. d. flutt með sér meira af útbúnaði, það er minni hætta á taugaáfalli við tíma í að losa sig við fallhlíf ina. Þeir koma út úr svifflug- unni albúnir til árása, en fall- hlífarhermennirnir verða að hópast saman og leita uppi út- búnað sinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.