Þjóðviljinn - 04.08.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.08.1943, Blaðsíða 1
Krafa ítölsfeu þjóðfylkíngafínnar; * Burí meO honunginn og Badoolio! Verkamannafád myndud í ídnaðarborgum Norður~Italíii Bandamannaheríriiír á Síkíley hef ja|urslítasókn Flugferðir til Austurlands tvisvar í viku Flugfélagið hefur nú tekið upp fastar flugferðir til Egils-- staða á Austurlandi. Verða ferðirnar á þriðjudög- um og föstudögum, út þennan mánuð, en óákveðið er um fyrir- komulag ferðanna eftir þana tíma. Barátta ítölsku þjóðfylkingarinnar gegn fasisma og hernaðareinræði Badoglio marskálks verður víðtæk ari og markvissari með hverjum degi, að því er segir í fregn frá Sviss. Þjóðf ylkingin lét nú um helgina dreifa út í helztu horgum Norður-ítalíu ávarpi, þar sem þess er kraf izt að konungurinn og Badoglio leggi niður völd tafarlaust ©g mynduð verði stjórn skipuð fulltrúum flokka þeirra er þjóðfylkinguna mynda- í Milano, Túrin og víðar á Norður-ítalíu hafa ver- ið mynduð verkamannaráð, er virðast taka mikinn þátt í baráttu þjóðfylkingarinnar. Verkamannaráðin í Milano hótuðu í gær að hefja allsherjarverkfall að nýju, ef ekki yrði tafarlaust saminn friður. Badoglíostjórnin ræður ekk ert við hina sívaxandi þjóð- frelsishreyfingu, og virðist þó ^ankum valdalítil á Norður- ítalíu. Yfirvöldin tilkynntu í fyrradag, að íbúum í öllum helztu borgum Norður-ítalíu væri bannað að vera á ferli frá kl. 10 á kvöldin til morg- uns, en bann þetta er að engu haft, og eins samkomubann- iö. Blöð koma út hvað eftir annað' með ávörpum frá þjóð fylkingunni án þess að ríkis- stjórnin fá við nokkuð ráð- ið, en flest blöðin eru með stórum hvítum skellum, þar sem ritskoðunin hefur á síð- ustu stundu bannað birtingu greina, er beinast gegn nú- Verandi stjómarvöldum. x SÓKN BANDAMANNA Bandamannaherirnir á Sik- iley hófu á sunnudag sókn á allri víglínunni á norðaustur- hluta eyjarinnar og er talið að úrslitabardagarnir. um Sikiley séu þa'r | með byrjaðir Churchill skýrði frá því að Alexander hershöfðingi stjórn Nýi stúdentagarðurinn var afhentur Garöstjnrn á iaugardaginn earðurinn kostaði 1.2 millj. kr. og er nær skuldlaus Byggingarnefnd stúdentagarðsins efndi til hófs á laugar- daginn, í salarkynnum nýja stúdentagarðsins, í tilefni af því að bygging þessi má nú heita fullger. Ríkisstjóri var viðstaddur athöfnina. Alexander Jóhannesson flutti ýtarlega ræðu um bygginguna og sögu hennar og bað Ásgeir Ásgeirsson formann garðsstjórnar að taka við umsjá hennar. Próf. Ágúst H. Bjarnason bað hann stýra hófinu. Ásgeir þakkaði byggingarnefnd störf hennar fyrir hönd garðsstjórnar, en Kristjárn Þ. Eldjárn þakkaði fyrir hönd stúdenta. Fjölda margar ræður voru haldnar og stóð gleðskapur lengi nætur. Nýi garður er hin veglegasta bygging og prýðileg í alla staði. Þar eru 57 eins manns herbergi mjög vönduð, fylgir hverju her- bergi snyrtiklefi og skápar. byggingin hefur alls kostað 1280 þúsund krónur, en svo ötullega hefur byggingarnefnd unnið sitt starf að hún skilar byggingunni nærri skuldlausri. Án efa á for- maður nefndarinnar hér drýgst- an þátt í, en hann kvað svo að orði að garðurinn væri reistur með þáttöku allrar þjóðarinnar, það er orð og að sönnu, en hann á öðrum fremur heiðurinn af að hafa vakið þjóðina til slíkrar þátttöku. Það er ástæða til að þakka þeim sem unnið hafa -að því að koma upp þessari ágætu bygg- ingu og óska garðsstjórn og stúd entum til hamingju með garð- inn. aði sjálfur sókninni,.í náinní samvinnu við undirmenn sína, hershöfðingja 8. brezka hersins, 7. bandaríska hérsins og Kanadahersins. Bandamenn hafa á ný haf- ið loftsóknina gegn ítalíu, og hafa undanfarin dægur gert harðar árásir á Napolí og fleiri hernaðarlega mikilvæg- ar borgir á Suður-ítalíu. , . Bandarískar sprengju- flugvélar ráðast á olíulindir Rúmeníu Tvöhundruð ' Bandaríkja- flugvélar gerðu harða árás á olíulindirnar við Ploesti í Rúmeníu á sunnudag, og er talið að mjög miklar skemmd ir hafi orðið á olíulindunum og stærstu . olíuhreinsunar- stöðtum, landsins. Kviknuðu miklir eldar á .plíulindasvæöinu og haföi ekki tekizt að slökkva þá í gær. Bandaríkjamenn misstu 20 'flugvélar en um 50 orustu- flugvélar fasista voru skotnar niður í loftbardögum. Nokkr- ar flugvélanna urðu aö nauð'- lenda í Tyrklandi á leið heim til bækistöðva sinna, sem ekki er sagt nánar frá hvar eru en að þær séu í „löndunum við austanvert Miöjarðarhaf". SF%h, Þjóðverjar segja að Rússar bafi byrjað ákafar árásir suður af Orel og sótt fram í áttina til Brjansk Rauði herinn sótti fram 6—10 km. á Orelvígstöðvunum í gær og tók yfir 50 þorp, þar á meðal tvær mikilvægar járnbraut- arstöðvar, aðra 10 km. suðaustur af Orel en hina álíka langt suií- ur af borginni, á Kúrskjárnbrautinni. Þjóðverjar viðurkenna að rússneskt fótgöngulið og skrið- drekasveitir hafi brotizt inn í varnarlínur Þjóðverja á syðsta hluta Orelvígstöðvanna, og virðist sá sóknararmur rauða hers- ins stefna í áttina til Brjansk. Þjóðverjar hafa orðið að hætta árásum sínum suðvestur af Vor- osiloffgrad, vegna mikils mann- tjóns, segir í miðnæturtilkynn- ingunni frá Moskva. A Leningradvígstöðvunum hefur stórskotalið beggja aðila haft sig í frammi og könnunar- flokkar barizt. Ákafir loftbardagar halda á- fram yfir miðvígstöðvunum, og skutu Rússar niður 180 flugvéli- ar í gær. m.s. Sfeípíö befur fluff óleyfilega marga farþega Heil toepíl i Haion í rústum eltip löílárásir Brefa Sfórkosflegasr loffárásír hverja nöff í hálfa aðra vífeta Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt enn eina árás á Hamborg, og var það með mestu árásunum sem gerðar hafa verið. í hálfa aðra viku hafa árásir verið gerðar á Hamborg á hverj um sólarhring, og segir í fregnum frá hlutlausum löndum að ægilegt tjón hafi orðið í borginni, heil hverfi séu í rústum og allt á ringulreið. Brezkar Mosquitosprengjuflug vélar fóru í gær árásarferðir til Hollands og Norðvestur-Þýzka- lands. I þessum árásarferðum fórust 30 brezkar sprengjuflugvélar og 2 orustuflugvélar. Framh. á 4. síðu. Þegar M/s. Laxfoss kom ofan úr Borgarnesi í fyrrakvöld og lagðist að bryggju við Ægisgarð, bannaðí umferðalögreglan far- þegum að fara í land, f yrr en at- hugaður hefði verið farþega- f jöldinn, sem á skipinu var. — Lögreglan snéri sér að skipstjór- anum Pétri Ingjaldssyni, og ósk- aði að fá hjá honum tölu far- þeganna í þessari ferð skipsins. Eftir því sem blaðið hefur frétt, voru farþegarnir í þessari ferö 328 að tölu. I ferðinni upp eftir munu farþegar hafa verið mun fleiri, eða á 5. hundrað. — En samkvœmt ákvœðum sigling- arlaga má skipið ekki nálœgt því flytja þennan fólksfjölda inn- fjarða, hvað þá, ef ekki er um innfjarðarsiglingu að rœða. Þó hefur verið veitt undan- Frámh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.