Þjóðviljinn - 04.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.08.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. ágúst 1943. ÞJÖÐVILJINN Ilja Erenbtírg ; ®6émma$m Otgefandi: I Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialiítaflokkurinn Rititjórar: Einar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjórn: Garðastrœti 17 — Vlkmgsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- ctofa, Austurstrœti 12 (1. hœð) Sími 2184. t Víkingsprent h.f. Garðastrseti 17. I _____________________________ Sðsíafismi eða kreppa að strfðinu loknu - og strfð að kreppu lokinni Allir telja nú auðsætt hver mun bera sigur af hólmi í heims stríði því, sem geysað hefur síð- ustu árin. Fall möndulveldanna og fasismans í hans fornu mynd, virðist vera á næsta leiti, memi vona að til stríðsloka geti dreg- ið á næsta ári. En fáum við varanlegan frið, fá þjóðirnar frið, sem varir, eða hefst að nýju stutt stund milli stríða? Þessi spurning er á vörum alls mannkynsins, og allir þrá frið og leita friðar. Til þess að svara þessari spurningu ber fyrst og fremst að gera sér ljóst, hvaða orsakir leiddu til þessa stríðs, • sem nú er háð, hvaða orsakir leiddu til stríðsins 1914, og hvaða orsakir leiða til stríða almennt. Sé þessum spurningum ekki rétt svarað, eða séu þær orsakir sem hin réttu svör benda á, ekki fjarl., hefst nýtt stríð, að lið- inni stuttri friðarstund þó þessu ljúki. Ef orsökin er fyrir,hendi verður afleiðingin ekki umflúin, þessvegna ber öllum hugsandi mönnum, að gera sér orsakirnar ljósar og síðan ber þeim hverj- um og.einum að gera það, sem í þeirra valdi stendur til að fjár- lægja þær. Naumast er um það deilt að orsakir stríða eru fyrst og fremst skipulagsleysi framleiðsi unnar, samfara því, að hún er miðuð við gróðavonir framleið- enda, en ekki við þarfir notend- anna. Það er orðið lýðum ljóst, að þetta tvennt, skipulagsleysið samfara einkagróðasjónarmið- unum, leiðir til offramleiðslu, en hún aftur til kreppna og at- vinnuleysis. Þetta leiðir aftur til óhemju kapphlaups milli þjóða og einstaklinga, um auðunnar hráefnalindir og ódýrt vinnuafl. En þetta er megin orsök stríð- anna. Þessi orsok verður að hverfa, ef varanlegur friður á að fást að stríðinu loknu. Hver þjóð verður að skipu- leggja framleiðslu sína, þannig að hvarvetna sé miðað við þörf, en gróðasjónarmið einstakling- anna með öllu útilokuð, og þjóð- irnar, mannkynið sem heild, verður að skipuleggja fram- leiðslu og viðskipti þannig að tryggt sé að hver þjóð geti feng- ið innflutta þá vöru, sem hún þarf til að tryggja þegnum sín- um sómasamlegt framfæri og að Þegar við horfum á þýska her- fanga, hlustum á stunur þeirra og andvörp eða lesum hinar klúru „dagbækur“ þeirra, fyll- umst við óbeit. Ósvífni þeirra og ragmennska, græðgi þeirra, blygðunarleysi og sljóleiki vek- ur djúpa og réttláta fyrirlitningu okkar. Sú spurning vaknar ósjálfrátt í brjóstum okkar: Hvernig gátu þessar saurlífu skepnur hertekið tíu ríki, komizt til Egyptalands og Kákasus? Sýning á þeim teg- undum hernaðartækja, er Rauði herinn hefur náð á vald sitt í tveggja ára hörðum orustum, virðist veita svar við þessum spurningum. NAZISTRNIR UNDIRBJUGGU SIG Við sjáum hversu vendilega Þýzkaland bjó sig undir þessa ræningjastyrjöld. Allur iðnaður þess, tækni og margra ára reynsla — allt var notað í þágu árásarinnar, sem í vændum var. Eftir að hafa lagt í fjötra f jölda af Evrópuríkjum, sem áttu sér iðnað á mjög háu stigi, svo sem Frakkland, Tékkóslóvakíu og Belgíu, gerði Þýzkaland þessi ríki að vopnabúrum sínum. Þegar maður virðir sýninguna fyrir sér, sér maður fyrir hug- skotssjónum sínum tveggja ára hrikalegar orustur. Fyrir fram- an mann eru vélbúin flutnings- tæki þýzka fótgönguliðsins, handsprengjur og handvélbyssur Þar eru 210 mm. byssurnar Þess ar byssur -áttu að skjóta á Moskvu, en þeim vannst bara ekki tími til þess. Þjóðverjarnir höfðu þá fleiri handsprengjur og meiri hernað- arreynslu. En hrakfarir þeirra stöfuðu frá blindri trú þeirra á rnátt tœkninnar, á óskeikulleika skipulagningarinnar. Sexhlaupa sprengjuvarpan hún geti hinsvegar selt þá vöru, sem hún framleiðir umfram þarfir sinna þegna. Sé jörðin tekin sem framleiðsluheild, er vissa fengin fyrir því að jörðin framleiðir mjög auðveldlega alls nægtir handa öllum, vandinn er aðeins að koma framleiðslunm rétta boðleið frá framleiðenda til notenda. Það eru til menn, sem mikl- ast þetta starf svo mjög að þeir halda því blákalt fram, að slík skipulagning sé óframkvæman- Ieg. Þessum mönnum skal að- eins á það bent, hve geysilegt skipulagsstarf er unnið í þessu stríði. í sannleika sagt er öll heimsframleiðslan skipulögð, með eitt markmið fyrir augum, að fullnægja þörfum stríðsrekst ursins, og verður ekki annað sagt en að þetta hafi tekist mjög vel, en það er margfallt auðveld ara að skipuleggja heimsfam- leiðsluna á friðartímum, þannig að fullnægt sé eðlilegum þörf- um mannkynsins. kom fyrst fram, meðan stóð á annarri sókn Þjóðverjanna. — Messerschmitts- og Focke- Wulfflugvélarnar minna mann á hörmungarnar, sem íbúar Seva- stopol urðu að þola. Þarna sjást tundurduflin, sem lögð voru í Volgu. Flugvélarnar, sem eru þarna fyrir framan mann, flugu yfir Stalíngrad. Hei'bátarnir, sem maður sér, áttu að flytja þýzku hermennina upp Volgufljót. Maður getur einnig séð „nýj- asta nýtt“, hinn þunga þýzka skriðdreka. Þjóðverjarnir kalla hann „tígrisdýrið“. — Hann er þunglamalegur og klunnalegur. Þetta „tígrisdýr“ hafði verið sært með rússneskri sprengikúlu, og þetta sár virðist geta minnt mann á það, að jafnvel „tígris- dýrið“ muni ekki geta hjálpað Hitler út úr ógöngunum. Þarna eru sýndar allar tegund ir bifreiða, svo sem „Mercede“, „Opel“, „Skoda“, franskir „Renaultbílar og ítalskir „Fiat“- bílar. Þeir eru þaktir ryki frá mörgum löndum. Þeir hafa ver- ið við vesturstrendur Evrópu. Þaðan brunuðu þeir austur á leið, 1 áttina til Úralf jalla, Bakú, og írak, en höfnuðu að síðustu á grasbletti í Moskvu. Maður sér skriðdreka, sem óku í áttina til Volgufljóts og sem ekki komust aftur þaðan. Sumir þeirra hafa verið málaðir með ó- venjulegum gulum lit. Þeim var ætlaður ákvörðunarstaður í hinnj egypzku eyðimörk. Þessir skriðdrekar voru komnir áleiðis til Alexandríu, þegar óvœntur atburður gerðist — sókn Rússa. Þegar maður horfir á sýninguna sér maður nokkuð, sem alls ekki er á sýningunni — rússnesk her- gögn. — Þegar maður stendur fyrir framan þýsku skriðdrek- ana, sér maður skuggann af rússneskri skriðdrekabyssu og riflum. — Þegar maður stendur Það eru sósíalistar allra landa, sem berjást fyrjjr að koma á þessu skipulagi, það eru þeir sem hafa bent á nauðsyn þess að hver þjóð reki sinn búskap eftir áætlun, og án gróðasjónar- miða einstaklinganna, og að við- skipti þjóða í milli verði skipu- lögð á sama hátt. Augu fjölda manna eru nú að opnast fyrir því * að þessi stefna sé rétt, ró- leg, öfgalaus athugun leiðir menn til sósíalismans, en þeir, sem þegar hafa sannfærzt um að hann flytji mannkyninu lausn á hinum erfiðustu og mest aðkall- andi vandamálum verða að gera allt sem í þeirúa valdi stendur til að útbreiða þekkingu á þess- ari stefnu, því mikið er í húfi. Hverfi mannkynið í stríðslok að lausn sósíalismans, þýðir það friður og framfarir, haldi það sig við hinn úrelta forna óskipu • lagða einkarekstur og gróðasjón armið einstaklinganna, þýðir það kreppu að stríðinu loknu og stríð að kreppu lokinni. fyrir framan þýskar flug- vélar, virðist manni, að maður sjái rússneska loftvarnabyssu uppi í loftinu finnst manni að maður sjái móta fyrir rúss- neskri orustuflugvél. „BARDAGAHETJUR“ INN- RÁSARHERSIN S Sovétþjóðirnar berjast móti innrásarliðinu fullvopnaðar, en ekki með berum hnúunum. — Snilli uppfinningamanna og verkfræðinga, skarpskyggni rík- isstjórnar okkar, starf hinna fórn fúsu verkamanna okkar og kvenna hefur hjálpað Rauða hernum til þess að stöðva óvin- ina og frelsa ættjörðina undan oki óvinanna. Sovétríkin gerðu aldrei lítið úr hernaðarmætti Þýzkalands. — Þýzki herinn sem réðist á Sovét- ríkin var búinn öllum fullkomn- ustu hernaðartækjum. Við sjá- um þessi hernaðartæki á sýning- unni, ekki einungis hernaðar- tæki, sem hafa oi'ðið fyrir sprengjum Rauða hersins, held- ur einnig hernaðartæki, eins og þau líta út í orustunum. Manni finnst jafnvel, að maður sé að ganga í gegnum Kruppa- eða Skodaverksmiðjurnar, áður en brezki flugherinn hefur byrjað árásir sínar. Á þessari sýningu á hernaðar- mætti óvinanna finnur maður sannfæringu Sovétþjóðanna um sigur og hernaðarmátt þeirra. Við vitum, að Hitler hefur enn mörgum flugvélum og skriðdi'ek um á að skipa. Úrslitaorusturnar — Við lögðum af stað á laug- ardaginn kl. 3, sagði hann. Þátt- takendur voru milli 30—40. Ek- ið var sem leið liggur austur yfir Hellisheiði og staðnæmst við Gullfoss og fossinn skoðaður. Á leiðinni frá Gullfossi varð mönnum starsýnt á hinar undur fögru Jarlhettur og Langjökul undir skafheiðum himni og töldu margir það hið fegursta er þeir hefðu séð, þegar sólin var að setjast bak við f jöllin. Var haldið viðstöðulaust í á- fangastað og tjaldað skammt frá sæluhúsi Ferðafélags íslands í Árskarði, var þá komin blind þoka. Ferðafélagið fór til Kerl- ingarfjalla þessa sömu helgi í þrem bílurn og gistu menn úr einum þeirra í Árskarði, annar bíll Ferðafélagsins fór að Hvít- árvatni, en sá þriðji að Hvera- völlum, svo það var mannmargt í fjöllunum um þessa helgi. ei'u enn þá háðar. En þessi sýn- ing á hei'naðarmætti Þjóðverja sýnir okkur mátt Rauða hersins. Hversu mikla þýðingu sem tœknin hefur í þessu stríði, þá rœður maðurinn samt úrslitum orustunnar, úrslitum styrjaldar- innar allrar. Á þessari sýningu eru engin lifandi sýnishorn af þýzkum herforingjum, eða ó- breyttum Fritzum. En eðli fas- ismans er tjáð í dauðum hlutum. Allt, sem Þjóðverjar hafa ætl- að til þess að eyðileggja óvinina, virðist vera haldgott. En hvílík alger vanræksla á hinum ó- breyttu hei'mönnum! Hitler lítur ekki á Fritz sem mannlega veru, heldur sem hereiningu. Manni verður starsýnt á svefn poka úr pappír, sem gei'ður var fyrir þýzku hermennina til þess að nota í rússneski’i vetrarveði'- áttu. Hin frægu „ersatz valenki“, óþjál hálmstígvél, ei’u sannar- lega táknræn. Matvælaskömmt- unin handa óbreyttum liðsmönn- um segir okkur mikið. En pappirssárabindin eru þó mest sannfærandi. Hitler getur enn þá fengið menn til þess að skjóta þá, sem óhlýðnast fyrir- skipunum, en hann hefur ekki fleiri sárabindi til þess að binda um sár hermanna sinna. Fasistar gefa manninum sjálf- um minnstan gaum. En það er maðurinn sem mun sigra. Her- búnaður Rauða hersins, reynsla rússnesku herforingjanna, og hugrekki manna þeirra ákváðu örlög von Paulusar. Þeir munu einnig ákveða örlög Hitlers. Um morguninn kl. 8,30 fóru menn á fætur, var þá þoka, en leit út fyrir að henni myndi létta þegar lengra liði á daginn, var lagt af stað í fjallgönguna kl. 9,30. Var gengið á Hágnýpur en Snækollur er þeirra efstur, 1478 m. á hæð, en nokkrir gengu á Loðmund. Þegar upp var komið var þok- unni létt og blasti við hið víð- asta útsýni, Hofsjökull, rönd af Vatnajökli og Langjökull, auk fjölda fjalla og staða, sem of langt yrði hér upp að telja. — Gengu menn síðan niður aftur, hvildu sig og mötuðust og tóku því næst upp tjöldin og héldu af stað til Hvítárvatns. Var þar sezt að í sæluhúsi Ferðafélags íslands í Hvítárnesi, en Litli ferðaklúbburinn tjaldaði þar skammt frá. Um kvöldið söfnuð- Framhald á 4. síðu_ Skemmtíferð Sósíalísfa tíl Kerlfngarfjalla Viðtaf viB fðrarstjórann Gunnar Össurarson Ferðanefnd Sósíalistafélagsins og Æskulýðsfylkingarinnar gekkst fyrir skemmtiferð til Kerlingafjalla um síðustu helgi. Fréttamaður Þjóðviljans hitti fararstjórann, Gunnar Össur- arson, að máli í gær og spurði hann um ferðalagið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.