Þjóðviljinn - 11.08.1943, Blaðsíða 2
■?.
Miðvikudagur 11. ágúst 1943.
JP J —t \ .* 1. J * IN xi
1^4
laipdrætfl Háskíla Islaids
Dregið var í gær í 6. flokki í Happdrætti Háskóla íslands.
ffiftirfarandi 452 númer hlutu þessa vinninga. (Birt án ábyrgðar)
15000 kr. 15795
5000 kr. 15163
8914 9073 9089 9162 9212 9283
9473 9484 9590 9690 9950 9981
2000 kr. 10069 10098 10229 10232 10259
2737 8406 12248 16417 21285 10384 10408 10470 10515 10582
1000 kr. 10611 10636 10653 10809 10810
1786 2337 4982 5176 6651 6707 10828 10851 10857 10888 10996
10516 11970 13555 20928 23501 11149 11258 11273 11377 11511
24124. 11561 .11687 11843 11859 11867
500 kr. 11887 12060 12111 12132 12203
605 1827 1941 3912 6285 7360 8218 12275 12274 12406 12548 12606
9327 11082 17354 19463 19607 12702 12839 12877 12965 13297
20222 21594 22501 23007 23186 13416 13503 13512 13778 13797
23915 24080 24350. 13826 13864 13896 14120 14202
320 kr. 14292 14327 14466 14485 14512
10 198 247 441 460 549 698 894 14593 14690 14722 14828 14845
993 1522 1248 1465 1627 2109 14969 14983 14991 15354 15529
2131 2427 2535 2760 2858 2913 15642 15707 15802 15865 15896
4266 4390 4828 5084 5545 5603 15978 16117 16173 16305 16361
5742 5766 5665 6015 6165 6480 16516 16593 16596 16698 16708
6678 6883 6955 6985 7051 16715 16822 17127 17223 17232
7081 7683 8170 8279 8703 17251 17397 17754 17723 17774
8799 8978 9168 9237 9389 17905 17984 17990 17993 18044
3551 9828 9899 10157 10214 18214 18360 18373 18415 18586
10354 10873 11250 11450 11815 18626 18730 18788 18980 19036
11876 12336 12407 13134 13224 19092 19111 19775 19889 20023
14146 14232 14272 14389 15310 20049 20121 20516 23517 20796
15465 15532 15635 15788 16005 20895 21023 21117 21156 21226
16376 16515 16553 17079 17213 21373 21448 21495 22352 22475
17931 18003 18147 18163 18186 21563 21643 21688 21739 21831
18425 18568 18907 19015 19384 22085 22086 22146 22173 22195
19790 19860 20182 20616 22669 22345 22392
20783 20785 20913 20981 21130 22518 22547 22612 22622 22816
22188 21397 2)507 21663 22277 23110 23276 23477 23862 23840
22287 22510 22514 22524 22843 23878 23951 24058 24087 24231
22944 23295 23318 23809 24077 24234 24363 24384 24431 24439
24105 24177 24234 24652 24642 24482 24545 24575 24656 24740
24767 24842 24907. 24835 24940 24953
rj i rj
Meistaramót I. S. I.
200 kr.
56 163. 173 234 454 502 504
610 668 800 810 843 971 985
987 1244 1298 1485 1588 1635
1990 2082 2142 2189 2300 2607
2627 2822 3027 3136 3260 3274
3449 3552 3593 3671 3692 3810
3888 3998 4067 4086 4137 4200
4274 4322 4479 4494 4519 4709
4733 4772 4861 5201 5227 5335
5381 5541 5621 5686 5746 5827
5856 5918 5933 5951 5996 6240
6291 6330 6363 6516 6543 6665
6679 6735 6748 6785 6829 7165
7204 7249 7339 7448 7524 7537
7569 7596 7803 7820 7833 7885
7934 7956 7986 8140 8189 8208
8223 8225 8229 8291 8420 8560
8694 8701 8716 8717 8778 8809
Auka vinningar:
15758 1000 kr. 15760 1000 kr.
Hér fer á eftir áframhald af
úrslitunum í meistaramóti í. S. f
s. 1. laugardag og sunnudag. Frá
úrslitunum á laugardaginn var
að mestu leyti sagt í blaðinu í
gær.
Úrslitin á laugardag:
5000 metra hlaup:
1. Indriði Jónsson (KR) 17:34,8
mín.
2. Evert Magnússon (Á) 17:51,4
mín.
3. Steinar Þorfinnsson (Á)
18:33,4 mín.
íslandsmeistari 1942: Árni
Kjartansson (Á) 17:03 mín.
Þrístökk:
1. Oddur Helgason (Á)‘ 13,33
metra.
2. Oliver Steinn (FH) 13,31 m.
3. Jón Hjartar (KR) 12,88 m.
íslandsmeistari 1942: OÍiver
Steinn (FH) 13,30 m.
Úrslitin á sunnudag:
100 metra hlaup:
1. Oliver Steinn (FH) 11,4 sek.
2. Finnbjörn Þorvaldsson (ÍR)
11.7 sek.
3. Brynjólfur Ingólfsson (KR)
11.8 sek.
íslandsmeistari 1942: Oliver
Steinn (FH) 12,1 sek.
1500 metra hlaup:
1. Sigurgeir Ársælsson (Á)
4:18,0 mín.
2. Hörður Hafliðason (Á) 4:22,4
mín.
3. Óskar’ Jónsson (ÍR) 4:25,6
min.
íslandsmeistari 1942: Árni
Kjartansson (Á) 4:29,8 mín.
2. Þorkell Jóhannesson (FH)
3,10 m.
3. Kjartan Magnússon (FH)
3,00 m.
Islandsmeistari 1942: Magnús
Guðmundsson (FH) 3.00 m.
110 metra grindahlaup:
1. Oddur Helgason (Á) 19,8 sek.
2. Sigurður G. Norðdahl (Á)
20,8 sek.
íslandsmeistari 1942: Jóhanrt
Jóhannesson (Á) 19 sek.
Kringlukast:
1. Gunnar Huseby (KR) 43,24
metra.
2. Sigurður Finnsson (KR)
37,88 metra.
3. Haraldur Hákonarson (Á)
35,25 metra. * 2. Finnbjörn Þorvaldsson (ÍR>
Islandsmeistari 1942: Gunnar I
Langstökk:
1. Oliver Steinn (FH) 6,67 m.
Huseby (KR) 38,84 m.
Sleggjukast:
1. Gunnar Huseby (KR) 43,24
metra.
2. Gísli Sigurðsson (FH) 35,80
metra.
íslandsmeistari 1942: Vilhj-
Guðmundsson (KR) 41,34 m.
Stangarstökk:
1. Magnús Guðmundsson (FH)
3,20 m.
Baldvinsson (ÍR)
6,28 m.
3. Magnús
5,99 m.
Islandsmeistari 1942: Oliver
Steinn (FH) 6,57 m.
400 metra hlaup:
1. Brynjólfúr Ingólfsson (KR)
53,4 sek.
2-. Sigurgeir Ársælsson (Á)
53,7 sek.
3. Hörður Hafliðason (Á) 50,1
sek.
íslandsmeistari 1942: Brynj-
ólfur Ingólfsson (KR) 53,4 sek.
'Cúim/p óMwínn
Rcybíavífeurmótíd;
Valur vann K.R. 2:0
Tökum á móti flutningi eft-
ir hádegi í dag í eftirgreind
skip:
Þór
til Þingeyrar, .Flateyrar, Súg-
andafjarðar og Bolungarvíkur.
firímfaxí
til Ingólfsfjarðar, Sauðarkróks
Hofsóss, Siglufjarðar, Húsa-
víkur, Kópaskers, Raufarhafn-
ar og Þórshafnar.
Leikur þessara félaga hef-
ur oft verið fjörugri og betur
leikinn.
Voru spörkin oft ónákvæm
og tilviljunarkennd. Valsliðið
bjó þó yfir meiri leikni, en úr
henni varð þó of lítið og er
ástæðan til þess sú, aö þeir
létu boltann ekki ganga strax
frá manni til manns, og gáfu
K. R.-ingum tíma til aö
,,dekka upp“. Liðið féll held-
ur ekki vel saman, enda voru
töluverðar breytingar á því
frá því sem var á íslandsmót-
inu. K. R. liðið var með 2
nýja menn í framlínu sinni
og lofa þeir góöu. Annars er
ekki hyggilegt aö hafa tvo
nýliða saman í framlínu, ef
annað er hægt. K. R.-liöið
býr ekki yfir þeirri leikni sem
æskileg er, að fáum mönnum
undanskyldum, enda er leik-
ur þeirra of mikið þvert yfir
völlinn og spyrnur of háar.
Eftir gangi leiksins er þessi
markatala nokkuð sanngjörn.
Valsmenn eiga þegar í upp-
hafi leiks nokkur góð áhlaup,
en þau enda án árangurs og
virðast þeir dofna við það.
Þó liggur heldur á K. R., sem
gera við og við áhlaup sem
aðallega eru uppbyggð af
Bjarti og Jóni Jónassyni. Birg-
ir sleppur aldrei undan gæzlu
Sigurðar, annars á hann að
leika í vörn, þó lék Þórður
þar öruggt og hélt Björgúlfi
alveg 1 skefjum, enda bar
hann sig of lítið eftir björg-
inni. Siguröur markmaður K.
R. var öruggur og varði það
sem varið varö.
Þessi tvö mörk voru óvænt
og óverjandi, sett úr fallegum
skotum af Albert og Sveini
Helga, sem voru í framlínu
Vals, þörfustu mennirnir. Ell-
ert er leikinn en lék of mikið ótíma og þá ónákvæmt, en
einn. Jóhann hafði of lítið að'Geir hefur oft byggt vel upp.
Einkennilegt félagsnafn
Það er sagt að Reykvíkingafélag-
ið ætli að efna til skemmtisam-
komu á afmælisdegi Reykjavíkur 18.
þ. m. Ekkert verður sagt nema gott
um starfsemi þessa félags og þó heið
ursmenn, sem það mynda. En væri
það ekki dálítið hlálegt, ef stofnað
væri íslendingafélag á íslandi. Akur-
eyringafélag á Akureyri, Kínverjafé-
lag í Kína o. s. frv. Það er vissulega
dálítið einkennilegt að tala um Reyk
víkingafélag í Reykjavík, það er eins
og félagsmenn vilji gefa til kynna
að bæjarbúar skiptist í tvo flokka,
Reykvíkinga og ekki Reykvíkinga.
Ymsir þeir, sem ekki fá inngöngu í
þetta félag virðast þó eiga sæmilegt
tilkall til að vera Reykvíkingar. í
því sambandi má t. d. nefna borgar-
stjórann, hann er borinn og barn-
fæddur hérna á Skólavörðustígnum,
óg hefur alla sína ævi átt heima i
Reykjavík. En ekki dugar honum
það til að komast í Reykvíkingafélag
ið, fertugur skal hann fyrst verða,
því Reykvíkingar eru þeir einir á
máli Reykvíkingafélagsins, sem eru
fæddir í Reykjavík og hafa lifað þar
og starfað í 40 ár. Væri ekki rétt
fyrir þetta ágæta félag að skipta um
nafn og kalla sig t. d. „Félag inn-
fæddra aldraðra Reykvíkinga“. Með
því móti kæmist félagið hjá að gefa
í sl*yn, að við, sem búum í Reykja-
vík, og höfum sumir dvalið þar alla
okkar ævi, séum ekki Reykvíkingar
af því við höfum ekki rétt til að vera
í hinu ágæta félagi, sem i öllu lítil-
læti kennir sig við Reykvíkinga.
Reykvíkingur,
gera. Geir gerði sig sekan um
að halda boltanum of lengi
og varð því að gefa hann í
Bandalag vinnandi stétta
Eitthvað hefur < afturhaldsblaðið
Tíminn verið að tala um að samtök-
um bænda hafi ekki verið boðin þátt
taka í bandalagi því, sem Alþýðusam
bandið er að stofna meðal hinna
vinnandi stétta. Þetta er algjör mis-
skilningur hjá blaði „Jónasar sál-
uga“ eins og ljóst verður, þegar eft-
irfarandi staðreyndir eru athugaðar:
1. Búnaðarfélagi íslands hefur ver-
ið boðið að gerast aðili að stofnun
bandalagsins.
2. Sambandi íslenzkra samvinnu-
félaga hefur einnig verið boðið að
gerast aðili að stofnun þess og farið
fram á að það mælti með því við
sambandsfélögin að þau gerðust einn
ig aðilar.
Auk þessa hefur Framsóknar-
flolcknum, sem vissulega á sitt aðal-
fylgi meðal bænda, verið boðið að
gerast þátttakandi í þessari stofnun.
Alþýðusambandsstjórnin mundi á-
reiðanlega taka því með þökkum eí'
Tíminn gæti bent henni á einhver
samtök bænda, sem henni hefði láðst
að bjóða að vera með í bandalaginu,
það er enn hægt að bæta fyrir slika
yfirsjón, með aðstoð velviljaðra að-
ila. í sem allra fæstum orðum sagt,
bændur eru boðnir og velkomnir
sem þátttakendur í Bandalagi vinn-
andi stétta, hafi láðst að bjóða ein-
hverjum samtökum þeirra þátttöku
þá ættu þau að gefa sig fram við
stjórn Alþýðusambandsins.
Aftasta vörn Vals var nokkuð
örugg með Sigurö miðframv.
og Hermann í marki, sem
beztu menn.
Framhald á 4. síðu.
Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda.
Talið við afgreiðsluna Austurstræti 12, sími 2184.