Þjóðviljinn - 11.08.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.08.1943, Blaðsíða 1
argangur. Miðvikudagur 11. ágúst 1943. 176. tÖlublað. 8 Tueim mönnam uart huoað líf - Maroir aflrir ueiHlF flf iiinum iiíi uar eio ftooa Ailmikið hefur rekið af tréspíritus í Vestmannaeyjum og hefur nú verið afhent yfirvðldunum Sá hörmulegi atburður hefur gerzt í Vestmanna- eyjum að 8 manns, 7 karlmenn og 1 kona, hafa látizt af völdum áfengiseitrunar. Létust fimm þeirra í fyrradag og fyrrinótt, en hin- ir þrír í gæt. \ Allmargir aðrir hafa veikst og var óvíst um hvort, tveir þeirra myndu lifa það af seint í gærkvöld, þegar JÞjóðviljinn átti tal við Freymóð Þorsteinsson, settan bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. Átta manns aðrir lágu í áfengiseitrun, sem talið var að öllum myndi batna. Upplýst er að sumir þeirra manna, sem veikst hafa og látizt, hafa drukkið sjórekinn tréspíritus og skiluðu menn allmiklu til yfirvaldanna af slíkri vöru, eftir að áskorun þeirra var birt í útvarpinu í gærkvöld. Þeir sem hafa látizt eru þess- Vestmannaeyjum undanfarið og " : er hörmulegt til þess að vita, að Daníel Loftsson, verzlunar- Framh- á 4" síðu" maður, Vestmannaeyjum, var ókvæntur. Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður, Vestmannáeyjum, ókvæntur. Þorlákur Sverrisson, kaup- maður, Vestmannaeyjum, var kvæntur og átti börn, meðal barna hans er séra Óskar Þor- láksson prestur á Siglufirði. Árný Jónína Guðjónsdóttir, Sandfelli, Vestmannaeyjum, var gift og átti börn. Jón Gestsson, verkamaður, Vestmannaeyjum, kvæntur og átti börn. * Þórarinn Bernódusson verka- maður, Vestmannaeyjum, kvænt ur og átti börn. Sveinjón Ingvarsson, húsvörð ur, Hringbraut 146, Reykjavík. Ingvi Sveinbjarnarson, ungur maður frá Akureyri, sem var gestur í Vestmannaeyjum. Veikindatilfellin urðu flest á tímabilinu frá í fyrradag og fram til hádegis í gær, svo gera má ráð fyrir að eigi komi fram mörg tilfelli enn, þar sem mönn um voru orðnar ljósar verkanir drykksins. Allmikið mun hafa kveðið að því að tréspíritus ræki á land í Bandamenn sækja ðð Randazza Innanríkismálaráðherra Badoglios fer frá Sjöundi bandaríski herinn óg áttundi brezki herinn náðu í gær saman á miðvígstöðvun- um á Sikiley og stefna nú sameinuðu liði til -hins mik- ilvæga samgöngubæjar RandJ azzan. Verður með hverjum degi erfiðara fyrir fasistaher- ina að verjast vegna sóknar Bandamanna. Innanríkismálaráöherra Badoglistjórnarinnar hefur sagt af sér. Souéte sæhir afl Híl í firemiEF áiíi Framsveitir Rússa komnar 65 km. vestur fyrir borgina, og nálgast járnbrautina milíi Karkoff og Poltava Rauði herinn sækir að stórborginni Karkoff úr þremur áttum, og eru aðeins tvær af járnbrautunum er frá borginni liggja á valdi Þjóðverja. Norður af borginni heldur sovéther áfram sókn til vesturs og eru framsveitir hans komnar 65 km. norð- vestur af Karkoff. Syðri armur þessarar sóknar er að- eins 10 km. frá hinni mikilvægu járnbraut milli Kar- koff og Poltava. Á Brjanskvígstöðvunum sækir ra'uði herinn einn- ig fram og eru framsveitir hans nú miðja vegu milli Orel og Brjansk, og 20 km. frá Karatseff, sem er síðasta öfluga virki Þjóðverja austan Brjansk. \ Photo by U. S. Army Signal Corps. Mynd þessi er af Þjóðverjunum sjö, sem teknir voru til fanga, þegar amerískir flugmenn skutu flugvél þeirra niður við Norð- urland í vikunni sem leið. Amerískur herlögregluvörður sést aftast á myndinni. Mill, Rooseuelt 01 Maihenzie Kine ð rðOsfefnu Enginn rússneskur fulltrúi á fundinum Churchill er kominn til Kanada til viðræðna við kanadíska forsætisráðherrann Mackenzie King pg Koosevelt Bandaríkja- forseta. í för með Churchill er kona hans og dóttir og háttsettir brezkir hei-shöfðingjar. Ráðstefna með þátttöku brezkra, kana- dískra og bandarískra fulltrúa verður háð í Montreal, Kanada og munu m. a. sitja hana æðstu hershöfðingjar Bandarikjanna. Tilkynningu um komu Churchills var útvarpað frá Quebeck í gærkvöld. Er Churc hill gestur kanadisku stjórn- arinnar meöan hann dvelur í Kanada. Á biaðamannafundi í gær- kvölcl sagði Roosevelt forseti að rússneskir fulltrúar yrðu ekki á ráðstefnu þessari, en það mætti þó ekki skilja svo, aö hann og Mr.. Churchill hefóu ekki gjarnan viljað hafa þá með., Þetta er sjötti fundur þeirra Churchills og Roosevelts síð- an stríðið hófst. Hafa þeir hitzt tvisvar áður á þessu ári, í Casablanca í janúar og i í maí. verjum enn á óvart, að und- anhaldió hafi víöa orðið mjög óskipulegt, og þýzki herinn neyðzt til að skilja eftir mik- ið herfang. Aðalsókn Rússá á þessum slóð'um er eftir járnbrautinni. frá Orel til Brjansk, en sovét- hersveitir sækja einnig fram báðumegin brautarinnar. Fréttaritararx á Karkoffvíg- stöðvunum segja að hrað'inn í sókn Rússa hafi komiö Þjóö- í fregn frá Istambul segir að í Rúmeníu séu mjög vax- andi áhyggjur vegna sóknar rauða hersins á Karkoffvíg- stöðvunum. Hafi komið nýlega til þriggja daga verkfalls í einni helztu hergagnasmiðj-' unni í Bukarest, og aö á Plo- extihéraðinu hafi víða verið látin í ljós andúö' á Þjóöverj- um. Washington Hiffier ordínn úf- kisfia vcnar nm sígur! • Sœnska blaðið Aftontidning en flytur þá frégn að Þjóð- verjar hafi ógilt samninga um kaup á sænsku graníti, er nota átti til að reisa með sigurminnismerki í Þýzkalandi að stríðinu loknu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.