Þjóðviljinn - 11.08.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 11.08.1943, Side 1
‘8. árgangur. Miövikudagur 11. ágúst 1943. 176. tölublaö. b BiHii feiji i! ílínilssltrai I UflStMIIHUln Mn linnin mrl lnii Iff- Hsnlr aflrlr milr il hlnn inu nr eln lina AllmikiO hefur rekið af tréspfritus í Vestmannaeyjum og hefur nð verið afhent yfirvðldunum Photo by U. S. Army Signal Corps. Sá hörmulegi atburður hefur gerzt í Vestmanna- eyjum að 8 manns, 7 karlmenn og 1 kona, hafa látizt af völdum áfengiseitrunar. Létust fimm þeirra í fyrradag og fyrrinótt, en hin- # ir þrír í gær. \ Allmargir aðrir hafa veikst og var óvíst um hvort tveir þeirra myndu lifa það af seint í gærkvöld, þegar Þjóðviljinn átti tal við Freymóð Þorsteinsson, settan bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. Átta manns aðrir lágu í áfengiseitrun, sem talið var að öllum myndi batna. Upplýst er að sumir þeirra manna, sem veikst hafa og látizt, hafa drukkið sjórekinn tréspíritus og skiluðu menn allmiklu til yfirvaldanna af slíkri vöru, eftir að áskorun þeirra var birt í útvarpinu í gærkvöld. Þeir sem hafa látizt eru þess- ir: Dauíel Loftsson, verzlunar- maður, Vestmannaeyjum, var ókvæntur. Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður, Vestmannaeyjum, ókvæntur. Þorlákur Sverrisson, kaup- maður, Vestmannaeyjum, var kvæntur og átti börn, meðal bama hans er séra Óskar Þor- láksson prestur á Siglufirði. Ámý Jónína Guðjónsdóttir, Sandfelli, Vestmannaeyjum, var gift og átti börn. Jón Gestsson, verkamaður, Vestmannaeyjum, kvæntur og átti börn. Þórarinn Bernódusson verka- maður, Vestmannaeyjum, kvænt ur og átti börn. Sveinjón Ingvarsson, húsvörð ur, Hringbraut 146, Reykjavík. Ingvi Sveinbjarnarson, ungur maður frá Akureyri, sem var gestur í Vestmannaeyjum. Veikindatilfellin urðu flest á tímabilinu frá í fyrradag og fram til hádegis í gær, svo gera má ráð fyrir að eigi komi fram rpörg tilfelli enn, þar sem mönn um voru orðnar ljósar verkanir drykksins. Allmikið mun hafa kveðið að því að tréspíritus ræki á land í Vestmannaeyjum undanfarið og er hörmulegt til þess að vita, að Framh. á 4. síðu. Bandameno sækja að Randazza Innanríkismálaráðherra Badoglios fer frá Sjöundi bandaríski herinn 6g áttundi brezki herinn náðu í gær saman á miðvígstöðvun- um á Sikiley og stefna nú sameinuðu Uði til hins mik- ilvæga samgöngubæjar RandJ azzan. Verður með hverjum degi erfiðara fyrir fasistaher- ina að verjast vegna sóknar Bandamanna. Innanríkismálaráðherra Badoglistjórnarinnar hefur sagt af sér. Mynd þessi er af Þjóðverjunum sjö, sem teknir voru til fanga, þegar amerískir flugmemi skutu flugvél þeirra niður við Norð- urland í vikunni sem leið. Amerískur herlögregluvörður sési aftast á myndinni. Hremur álm Framsveitir Rússa komnar 65 km. vestur fyrir borgina, og nálgast járnbrautina milli Karkoff og Poltava Rauði herinn sækir að stórborginni Karkoff úr þremur áttum, og eru aðeins tvær af járnbrautunum er frá borginni liggja á valdi Þjóðverja. Norður af borginni heldur sovéther áfram sókn til vesturs og eru framsveitir hans komnar 65 km. norð- vestur af Karkoff. Syðri armur þessarar sóknar er að- eins 10 km. frá hinni mikilvægu járnbraut milli Kar- koff og Poltava. Á Brjanskvígstöðvunum sækir ráuði herinn einn- ig fram og eru framsveitir hans nú miðja vegu milli Orel og Brjansk, og 20 km. frá Karatseff, sem er síðasta öfluga virki Þjóðverja austan Brjansk. Hlll, Raoseielt n Hiihenete fflnn li rðlstefou i Mnntnil Enginn rússneskur fulitrúi á fundinum Churchill er kominn til Kanada til viðræðna við kanadíska forsætisráðherrann Mackenzie King og Roosevelt Bandaríkja- forseta. í för með Churchill er kona hans og dóttir og háttsettir brezkir hershöfðingjar. Ráðstefna með þátttöku brezkra, kana- dískra og bandarískra fulltrúa verður háð í Montreal, Kanada og munu m. a. sitja hana æðstu hershöfðingjar Bandaríkjanna. Tilkynningu um komu Churchills var útvarpaö frá Quebeck í gærkvöld. Er Churc hill gestur kanadisku stjórn- arinnar meöan hann dvelur í Kanada. Á blaöamannafundi 1 gær- kvöld sagöi Roosevelt forseti aö rússneskir fulltrúar yrðu ekki á ráðstefnu þessari, en það mætti þó ekki skilja svo, aö hann og Mr.. ChurchilL heföu ekld. gjarnan viljað hafa þá meö. ( Þetta er sjötti fundur þeirra Churchills og Roosevelts síö'- an stríöiö líófst. Hafa þeir hitz't tvisvar áóur á þessu ári, í Casablanca í janúar og í í maí. BF verjum enn á óvart, aö und- anhaldiö hafi víöa oröið mjög óskipulegt, og þýzki herinn neyözt til aö’ skilja eftir mik- iö herfang. Washington Aöalsókn Rússá á þessum slóðum er eftir járnbrautinnr frá Orel til Brjap.sk, en sovét- hersveitir sækja einnig fram báöumegin brautarinnar. Karkoffvig- Fréttaritarar' á stöóvunum segja aö hraöinn í sókn Rússa hafi komiö ÞjóÖ- í fregn frá Istambul segir að í Rúmeníu séu mjög vax- andi áhyggjur vegna sóknar rauða hersins á Karkoffvíg- stöövunum. Hafi komiö nýlega tii þriggja daga verkfalls í einni helztu hergagnasmiðj-’ unni í Bukarest, og aö á Plo- extihéraöinu hafi víöa veriö látin í ljós anduö’ á Þjóöverj- um. Hifler oydínn út~ kula vooar utn ságur 1 • Sænska blaðið Aítontidning en flytur þá fregn að Þjóð- verjar hafi ógilt samninga um kaup á sænsku graníti, er nota átti til að reisa með sigurminnismerki í Þýzkalandli að stríðinu loknu!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.