Þjóðviljinn - 11.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.08.1943, Blaðsíða 4
þJGÐVILJINN Ör borgtnnf, Næturlæknir er í Læknavarðstöð Hevkjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Ríkísspítali á Akureyri Á fundi sem bæjarstjórnin á Akureyri hélt nýlega, var samþykkt einróma eftirfar- andi: ^3æjarstjórn Akureyrar samþykkir aö skora á ríkis- stjómina, að flytja á Alþingi því, er saman kemur í haust, 'frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina, aö ríkissjóöur taki að sér rekstur Sjúkrahúss Akureyrar og geri þaö þann- ig úr garöi, aö það' fullnægi kröfum sem Landsspítali fyr- ir Noröurland, enda fái ríkis- sjóöur sjúkrahúsiö til eignar. Jafnfram fer bæjarstjórnin framá, aö háttvirt ríkisstjórn taki upp á fjárlagafrumvarp fyrír næsta ár 500.000 króna fjárveitingn til byggingar nýs sjúkrahúss á Akureyri“. Átta menn deyja úr áfengiseitrun. Framh. af 1. síðu. menn skuli hafa allar aðvaranir í þeim efnum að engu og drekka slíkan drykk með þeim ægilegu afleiðingum, sem nú hafa orðið. hessi hörmulegi atburður ætti að verða til þess, að enginn léti sér detta í hug að leggja sér sjó- rekinn vínanda til munns, held- ur skiluðu hónum strax í hend- ur viðkomandi yfirvalda. Reykjavíkurmótið Framh. af 2. síðu. Dómari var Þórarinn Sig- urösson. Næsti leikur veröur á föstu- dag, milli Vals og Fram og verða Valsmenn að spjara sig betur þá, ef þeim á aö takast að sigra. OoOOOOOOOOðOOOðtðO DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. ^o<><»<><>©<>*><><><><><><><><> Áskriftarsími Þjtðviljans er 2184 NÝJA BÉÓ Ævintýri á Broadway] (Angels Ovér Broadway) Douglas Fairbanks Jr. Rita Hayworih. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang Sýnd ki. 5, 7 og 9 Sæ-haukurinn (The Sea Hawk) Amerísk stóimvnd Errol Flynn Brenda Marshaii Sýnd kl. 4 — fi,30 — 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Þýzkir fangar á austurvígstöðvunum Kreppa í þýzka hernum Framh. af 3. síðu. herfylki Bandamanna sinna. HergagnatjóniÖ sem þýzki her inn hafð’i oröiö fyrir haföi einnig verið bætt. Samt sem áöur var þýzki herinn 1942 ekki eins sterkur og 1941. Veturinn 1942—43 biöu Þjóðverjar stórkostlegt tjón, einkum var tjóniö viö Stalin- grad meira en svo aö þeir geti nokkru sinni beðið þess bætur. Önnur hernaöarfyrir- ætlun Hitlers hafði misheppn- azt. Þjóðverjar náöu sér meö erfiöismunum og tóku aö afla sér liös í sköröin sem höggvin höfðu veriö í raðir þeirra. Hundraö og níutíu þýzk her- fylki og 28 leppríkjaherfylki söfnuöust saman á sovétvíg- stöðvunum. Þaö voru fleiri þýzk her- íýlki en nokkru sinni fyrr, en þau voru ekki söm og áóur. Þetta var lakari her, og Þjóö- verjar hafa sjálfir neyözt til að viöurkenna þá staöreynd. Stalingradhrakförin i Þýzki hermaöurinn er sami ræninginn og áöur, sami villi- maöurinn, sama sljóa og montna skepnan og áöúr. En hann finnur ekki lengur að hann sé eining í hinum vold- uga, ósigrandi þýzka her. Sú þjóðsaga hefur ýerið eyöilögð I og staöreyndirnar settar í hennar stað. Uppgjöf leiftur- stríðsins fór illa meö baráttu- kjark þýzku hermannanna. Hann er farmn aö skilja hvaö ósigur þýðir. Hann hefur oft- ar en einu sinni fengiö aö kenna á því aö vera hræddur. Tortíming tveggja þýzkra herja viö Stalingrad hlaut aö’ hafa djúptæk áhrif. Auóvitað hlýðir þýzki hermaöurinn liös- foringja sínum, en hami er ekki sami þýzki hermaöurinn og áöur. Svartsýni og uppgjaf- artilhneigingar eru farnar aö bæra á sér meöal þýzkra her- manna og breiöist ört út. Það er engin þörf á aö of- meta styrk þeirra tilhneig- inga. Meirihluti þýzka hers- ins veitir þrjózkulega vörn. Það þarf að gi'eiöa Þjóöverj- um þung högg og mörg til aö víkka glufurnar í þýzku hernaðarvélinni og tai'jóta hana til fulls. En þaö er yfirvofandi kreppa í þýzka hernum. Þaö. er kreppan í hernaðai’áætlun- um Hitlers. Áður voru allar hernaðaráætlanir hans miöað- ai' viö sóknarstríö. ÁriÖ sem leiö voru þær takmarkaöai' við „þýzka sumarsókn“. En einnig sú kenning að þýzki herinn sækti á aö sumarlagi og rauói herinn aöeins á veti'- um, varð skammlíf. Sú hernaöaráætlun byggö- ist á ofmati á eigin styrk og vanmati á styrk andstæöing- anna, enda varð aö finna upp nýjar „skýringar“ í hvert sinn er þaö sýndi sig aö þýzka her- stjórnin hafði reiknað skakkt. Gallariair á hernaöaraðferö- urn Þjóöverja eru einnig aö korna 1 ljós, og þá helzt hve óþjálar og einhæfar þær eru. „Umkringiö og tortímiö", öskr ar þýzka herstjórnin. En hún haföi ekki reiknaö meö þeinx kringumstæöum þegar rauði herinn færi aö umkringja þýzka heri og tortíma þeim. Þaö er of snemmt aö tala um brotalöm á þýzka hern- um. Hann er enn ósigraöur, he'fur enn ekki veriö hrakinn á flótta. En undir höggum rauöa hersins og bandamanna hans hlýtur upplausnin í her þjóðverja aö gerast meö sívaxandi hraöa. Riehard Wright: * ELDUR OG SKÝ gluggann og sneri sér síðan að þeim í hálfrökkrinu. Svarti og hvíti maðurinn horfðu stöðugt á hann. „Jæja?“ sagði Green. „Ég býst við að þið vitið hvað er um að vera,“ sagði Taylor. „Þeir hafa komið til þess að hræða þig,“ sagði Hadley. „Ég treysti á guðs hjálp,“ andvaraði Taylor. „Hvað ætlarðu að segja þeim?“ spurði Green. „Það er einmitt um það, sem ég þarf að ræða við ykkur,“ svai’aði Taylor. „O.K. Hvað getum við gert?“ spurði Green. Taylor litaðist um og benti þeim að setjast. „Fáið ykkur sæti, bræður.“ „Nei. þetta er gott,“ sagði Green og stóð kyrr. ,.Jæja,“ sagði Hadley, „hvað hefur þú hugsað þér?“ Taylor ki'osslagði handleggina þar sem hann hallaði sér að borðinu. „Þið haldið að við munurn fá fjölmenni í kröfugönguna á morgun?“ „Hvað áttu við?“ spurði Green. „Þegar ég tala við borgarstjórinn og lögreglustjórann þarf ég að vita hve margir fylgja mér að málum. Það er þýðingarlaust að fara í kröfugöngu, ef ekki taka þátt í henni nema fáir menn. Lögi’eglan myndi i’eyna að di’epa okkur ....“ „Það er mikið undir þér komið. prestur, hve margir taka þátt í kröfugöngunni,“ sagði Hadley. „.Hvernig þá?“ spurði Taylor. „Hefðum við látið þitt nafn standa á flugmiðunum, myndum við alltaf hafa fengið fimm þúsund. .. Taylor sneri sér snöggt að Hadley. „Heyrðu bróðir, ég hef þegar sagt þér að það get ég ekki gei’t! Og það er þýðingarlaust að tala frekar um það! Ég hef sagt ykkur að ég get ekki látið hvíta fólkið vita að ég sé að hvetja menn til að fara í kröfugöngu. Þegar allt kemur til alls, þá er ég kennimaður. ...“ „Það er skylda þín, prestur,“ sagði Green. „vegna hinnar svörtu þjóðar okkar.“ „Ég geri skyldu mína eins og guð býður mér að gera,“ sagði Taylor. „Jæja, prestur,“ sagði Hadley. „Þá skal ég segja þér það, sem við höfum gert: Við höfum di’eift út fimmtán þúsund flugmiðum. Við höfum farið til allra samtaka hvítra manna og svartra, sem við gátum látið okkur detta í hug. I fáurn orðum sagt, við höfum gert allt, sem í okkar valdi stendur. Hvernig árangurinn verður veltur á forystu- mönnum hinna ýmsu deilda. Ef þeir standa sig þurfum við ekki að óttast fámenni í kröíugöngunni. Og ef hún vei’ður fjölmenn þurfum við ekki að óttast lögregluna. Ef hún sér fjöldann af bæjarbúum á götunni leggur hún ekki út í barsmíðar. Nú hef ég sagt þér það. Bæði hvítir og svartir menn í þessum bæ bei’a ti’aust til þín. Ef við mætt- um dreifa öðrum, flugmiða, þar sem þú skoraðir á ...“ Taylor sneri sér frá þeim og strauk hendinni órólega um ennið. Hadley og Green horfðu þögulir á hánn. Hann gekk út að glugganum, dróg tjöldin hægt frá og leit út. Án þess að snúa sér við sagði hann lágum rómi: „Ég hef þegar sagt ykkur að ég er ekki hræddur við að láta nafnið mitt sjást.“ „Við meintum það ekki,“ sagði Green fljótmæltur. „Ef það væri einungis um sjálfan mig að ræða, þá skipti það engu máli,“ sagði Taylor. „En guð veit að ég hef engan rétt til þess að senda þetta fólk'út á götuna í hend- urnar á lögreglunni. Guð veit að það get ég ekki gext.“ „Góði prestur,“ sagði Gi’een og lagði höndina á öxl Tayloi’s. „Ég skil þetta ekki. Þú hefur háð harðari hildi áður.“ „Ég er reiðubúinn til þess að lifa það allt aftur,“ sagði Taylor stoltri röddu. <„Ág^ett!“ sagði Hadley. „Það er á þínu valdi að segja orðið, sem allt veltur á. Ef þú gerir það ekki og við verð- um fámennir, þá verður það þín sök. . ..“ Augu Taylors urðu hvöss, það var gremjutónn í svari hans: „Guð forði þér frá því að segja að það sé mér að kenna. ef þetta mistekst!“ „Nei, prestur!“ sagði Green, tók sriöggt viðbragð og bað- aði út svöi’tum höndunum. „Taktu það ekki þannig! Við erum allir í klípu. Við verðum að gera annað tveggja:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.