Þjóðviljinn - 14.08.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.08.1943, Blaðsíða 2
->lf» . .. i. J Þessi mynd er frá því þegar Bandamenn gerðu innrásina á Sikiley. Reykirnir, sem sjást á myndinni eru eftir loftárásir sem Bandamenn gerðu á eyna. — Maðurinn, sem stendur reykj- andi pípu sína er Harold R. Flech liðsforingi. ,í biðsal dauðans“ Eínn bæfísf í hópínn Þessa dagana er útsöluvika „Helsingja“, ritsins, sem sjúkl- ingar Kristneshælis hafa gefið út til þess að afla fjár til kaupa » bókum fyrir bókasafnið sitt. í „Helsingjum" lýsir Steindór Sigurðsson því á eftirfarandi hátt, þegar „einn bætist í hópinn“ innan spítalaveggjanna — ,4 biðsal dauðans“ — til að bíða þar dauðans — eða batans og lífsins. „Og svo einn góðan veðurdag tendur maður sjálfur, sem einn r hópnum, á þessum stað, þar ’m „loftið er lyfjaþungt, það leggur hrollvænan gjóst með súgi um síopin göng“. ....Meðfram öllum þessum ■ngu göngum eru lokaðar hurð r, sem kalla fram í hugann ó- ósar skuggamyndir og frásagn um fangelsi og sjúkrahús, — ijáningar og dauða. Ömurleiki þeirra verkar enn nu sinni á ímyndunarafl og ærvöst áhrifanæmi manns, þeg- : skipandi bjölluhljómur og ýjandi fótatak í öllum göngum 2 stigum, berst að eyrum og oðar genginn dag, — hoðar rýjandi og óumflýjanlega, að i verður einnig þú að blanda cóhljóði þínu við fótatak mann ma í þessum nýja heimi og verfa síðan bak við einhverjar ! þessum tölusettu dyrum. Og þó vakir bjart og sólgullið orkvöldið ennþá fyrir utan sssa stóru gangaglugga. — Þú ?izt, að enn er hin blárökkvaða rtt langt undan, — þú veizt, að nmitt nú bylgjast mannhafið ólegt og leitandi um Austur- ræti, með sterkari og þyngri rý, en á nokkrum öðrum tím- n sólarhringsins ... Skemmti ' aðirnir, kvikmyndahúsin og Idaskálarnir, eru að fyllast af aðværu fólki. Loftið hrannast músík og sólroðnar götur /gja sig í allar áttir út frá snum, — langt inn í. sumar- kvöldið . .. Óravegu út til ís- lenzkra fjarða og dala, þar sem hraust og heilbrigt fólk stendur enn við vinnu sína á grænum túnum og bleikum engjum. — — Þú heyrir hlátra glaðrar æsku inn á milli blárra fjalla og sérð hlíðar og hátinda spegla sig 1 hvítalygnu sólglitrandi norð- lenzkra fjarða ... En bjallan hringir hvellt og skipandi og augnabliki síðar lok ast ein tölusetta hurðin að baki manns. Þar nemur þú staðar milli tveggja raða af hvítum rúmum sitt til hvorrar handar. Þú sérð föl og alvarleg andlit á hvex’j- um kodda og athugul, spyrjandi augu stara á þig frá báðum hliðum ... Og hinn gamli uggsári ömur- leiki altekur huga manns aftur. Hvílan bíður uppbúin, hvít, köld og þögul og í þeirri" næstu liggur sofandi, miðaldra maður. Andardráttur hans er undarlega snöggur og slitróttur, en athygl- in hvai’flar frá einu til annars. . Innan stundar hefur maður svo lagt höfuð sitt til hvíldar 1 rúminu, sem á að verða heimili manns í næStu vikur, — mán- uði? .... eða ár? .... Hver veit? . . . Eða ef til vill síðasta hvílu- rúmið .... Augun hvarfla umhverfis í þessum stóra, kuldalega ,„bið- sal“. Og allt í einu verður mað- ur þess var, að maðurinn í næsta rúmi sefur ekki eins og í fyrstu virtist. Nú heyrast frá honum hálfkæfðar þjáningarstunur og erfiður, hryglukenndur andar- Útilega Sósíalistafélagslns og Æsko- lýðsfylkingarinnar í Helgadat Þeir sem taka þátt .í úti- legn Sósíalistafélagsins og Æskulýð sfylkingarinnar í Helgadal um helgina eru beön ir að athuga eftirafrandi: Farið’ verður í strætisvögn- um til Hafnarfjaró'ar (þeir fara á kortérs fresti frá Rvík. „stoppistöðin“ er á móts við (Búnaðarfélagshúsið) Vörubíll sem flytur farangur þátttak- enda leggur af stað frá Mið- bæjarbarnaskólanum kl. 4,30 e. h. Ætlast er til að allir veröi komnir til Hafnarfjaröar kl. 5. e. h. í dag og verður þá lagt af stað frá Strandgötu (við lækinn). Allir veröa að hafa með sér sólarhrings nesti, svefnpoka og tjald. Frá Hafnarfirði og í Helga- dal er rúmlega klst. gangur. Þar eð einkaveöurfræðing- ur fararstjórans hefur tjáð honum að kalt muni verða í veðri, eru menn áminntir um að búa sig sem allra bezt. Ferðanefndin. dráttur. Andlit hans er tært og herjað, augun lokuð og stórir svitadropar á enninu ... Nei, það var ekki svefn .... Maður les sannleikann í þöglu augna- ráði þessara ókunnugu manna umhverfis ...... Ef til vill verð- ur hann ekki hér á morgun. Svefninn kemur seint þessa nótt. Fyrir utan stóru tjaldlausu gluggana, vakir björt og hljóð- lát nóttin og dregur gráleita daggarslæðu yfir þyrsta jörðina ...Og vorhimininn, sem blas- | ir við gegnum rúðurnar er óend- anlega djúpur og blár ... enda- laus, bládjúp eilífð. Öðru hvoru heyrir þú létt og hratt fótatak eftir göngunum, — heyrir hurðir opnast og lok- ast. Allt er annarlegt og fram- andi. Svo opnast hurðin á þinni stofu hljóðlega. Hvítklædd vöku kona kemur inn og gengur að rúmi þínu, hagræðir koddanum þínum, og setzt sv.o á stól við hlið hins deyjandi manns, þerr- ar svitann af enni hans og hag- ræðir koddum....“ Þið sem eruð ung og hraust og njótið lífsins, — gleymið ekki hópn- um í „biðsal dauðans“, styrkið bóka- safn sjúklinganna í Kristneshæli kaupið „Helsingja" strax í dag! <X>0<><><>00<><>0<KXXXX> Gerizt áskriíendur Þjóðvilians! &<><><><><><><><><><><><><><><><> Verðlagseftirlit og græn- meti. Það er sífellt verið að spyrja Þjóðviljann, hvað líði verðlagseftir liti á grænmeti. Neytendum finnst verðlag á þessari vöru keyra úr hófi fram, og vera mjög breytilegt. Það virðist augljóst, að verðlagseftirlit- inu hefði borið að auglýsa hámarks verð á hverskonar grænmeti og garðamat áður en ný uppskera kom á markaðinn. Vonandi verður úr þessu bætt án tafar, svo samræmis og hófs megi gæta í verðlagi á græn meti og nýjum garðávöxtum. Húsnæði og bróður- kærleikur. Herra ritstjóri. Mig langar til að biðja þig að birta í Bæjarpóstinum nokkrar hugleiðing ar, sem mér hafa flogið í brjóst á rölti mínu um bæinn í húsnæðisleit. Já, það er erfitt að vera húsnæðis laus, og ég held að enginn sá, er ekki hefur reynt, geti gert sér í hug arlund, hversu erfitt það er. En ég verð líka að viðurkenna að eins og nú standa sakir er erfitt að leysa húsnæðismál okkar, sem erum á götunni. Mér er fullljóst, að erfitt er að fá byggingarefni, og veit, að þótt góður vilji væri fyrir hendi er ekki hægt að reisa íbúðir á þessu hausti fyrir okkur alla, sem húsnæðislaus- ir erum. Hvað má þá til varnar verða? Eg fæ ekki betur séð, en að á- herzluna verði að leggja á að nota það húsnæði, sem til er, til hins ýtr- asta. Eftir því sem mér skilst, eru heimildir þær, sem húsaleigulögin veita til að skammta húsnæði mjög- takmarkaðir, og því ekki mikils af þeim að vænta. En hví hefja ekki öll blöð áróður fyrir þvi, að menn sýni nú einu sinni bróðurkærleik í verki, gagnvart okkur húsnæðisleysingjun- um. með því að allir, sem við rúm- an húsakost búa, þrengi að sér, eftir því sem mögulegt er og veiti ein- hverjum húsvilltum skjól? Eg legg til að blöðin hefji þennan áróður, það kynni að geta bætt úr fyrir ein- hverjum. Með þökk fyrir birtinguna. Húsnæðislaus. Göturykið — Hve lengi? Herra ritstjóri. Hve lengi þurfum við Reykvík- ingar að búa við þetta óþolandi götu ryk? Hún er köld og gjóstsöm norð- anáttin en hún færir okkur þó heið- an himinn og sólskin svo sem til uppbótar fyrir kuldann. En jafnvel ^þessi gæði, sem fylgja norðanátt inni eru frá okkur tekin með götu- rykinu, þessari miklu plágu, sem fær alla Reykvíkinga til að óska eft- ir regni í hvert sinn, sem vindblær hreyfist. En hví í ósköpunúm er ekki reynt að búa til regn á götum borgarinnar, sem nær ekki til að skemma heyþurrk fyrir bændunum? Sem sagt, á meðan bærinn fær ekki götur, sem samboðnar eru menning- arbæ, þá verður að halda þeim sí- blautum með því að sprauta á þær vatni. Rykið á götunum eins og það er nú er hættulegt heilsu manna og það er smán og svívirða að slíkur sóðaskapur, sem því fylgir skuli geta átt sér stað í vorri blessaðri höfuðborg, á því herrans ári 1943. Eg spyr bæjaryfirvöldin: Hve lengi eigum við að búa við rykið? Hví er ekki eitthvað gert til aö láta það ekki þyrlast upp? Hreinlátur. Æskulýðshöll og auðmannavillur 'Áhugi fyrir stofnun æskulýðshalí ar virðist fara vaxandi. Ágúst Sig- urðsson hefur samið allýtarlegt álit um málið, samkvæmt beiðni bæjar- stjórnar, og ríkisstjórn hefur lagt til að þriggja manna nefnd, sem skipuð yrði eftir samkomulagi milli bæjar og ríkis, taki álit hans til endur- skoðunar og undirbúi frekari fram- kvæmdir málsins. Ekki er nehna gott eitt um þetta að segja. Vert er f þessu sambandi að minna á, að Ágúst hefur -lagt til, að þegar á þessu hausti yrði reynt að byrja á starfi æskulýðsheimilis, t svo nokkur reynsla yrði fengin þegar hin vænt- anlega æskulýðshöll rís af grunni. Þetta er vissulega mjög góð hug- mynd og mundi áreiðanlega, ef fram kvæmd yrði, flýta fyrir byggingxi æskulýðshallarinnar. Ljóst er það, að erfiðleikar eru á að fá húsnæði fyrir slíkt starf, en hugsanlegt. er að þeir séu yfirstígan- legir, en peninga þarf til þess. Hugsum okkur, að þetta væri fram- kvæmanlegt, með því að bærinn legði fram 200—300 þúsund kr., er það álíka og verð hálfrar auðmanna- viílu. Vonandi horfir bærinn ekki’ að leggja fram slíkt fé, ef það gæti orðið til að hrinda æskulýðshallar- málinu í framkvæmd. Æskulýður bæjarins er væntanlega meira verð- ur en hálf auðmanns íbúð. Alþýðuflokkurinn fær hvíld Alþýðuflokkurinn hefur 'íengið hvíld um sinn frá árásum Alþýðu- blaðsins og annarra blaða. Blöðin eru þögnuð um sjálfstæðismálið og dagsbrúnaisamningana Sumir halda því fram, að þessi hvíld hafi ekki fengizt, fyrr en búið var að hóta ciugnaðarhetjunni Stefáni Péturs- syni hvíld. Hvíld er eitur í beinum Stefáns, heldur vill hann sleppa Al- þýðuflokknum við skammir, en fá sjálfur hvíld. Loks naut Alþýðuflokkurinn dugri aðar Stefáns. rfyndainnrsmmanir Höfum opnað myndainn- römmunarvinnustofu. Alls- konar myndir og málverk teknar til' innrömmunar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðínshöfði h. f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958 Áskriftarsíni Þjöðviljans er 2184 r*Z********l+****l**l* v *!**t**I*4!*4!**!i *t**t*4I><'t******* *•* *»**l**»* Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda. Talið við afgreiðsluna Austurstræti 12, sími 2184. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.